Þjóðviljinn - 25.06.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.06.1949, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur • 25. júní 1949. -*—*- ÞlÓÐVILIINH Útgefandi: Sameiningárflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson <áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnascm Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19 — Sími 75é0 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár linur) • fiframhald kaupgjaídsbarátfunnar Ólafur Björnsson prófessor, hagfræðingur íhaldsins, birtir í gær grein í Morgunblaðinu þar sem hann iíemst m.a. þannig að orði: „Geta kauphækkanir nú leiðrétt hlut launþeganna? Um þetta atriði skal hér ekki f jölyrt, en aðeins vakin á því athygli, að sé um almennar kauphækkanii’ að ræða, sem há til meginþorra launþega, ber því miður að s\‘ara ofan- greindri spurningu afdráttarlaust neitandi." Þessi afdráttarlausa staðhæfing prófessorsins mun væntanlega ekki sízt vekja athygli meðal opinberra starfs- manna, en Ólafur er sem kunnugt er forseti B.S.R.B. Undir forsæti hans héldu opinberir starfsmenn þing fyrir skömmu og kröfðust þar verulegra kauphækkana með ó- véfengjanlegum rökum. Vegna skeleggrar baráttu sósíal- Ista á þingi var samþykkt heimild til 4 millj. kr. kaup- hækkunar fyrir síðari helming þessa árs. Samningar standa BÚ yfir um að fá þessa kauphækkun greidda og tekur Ólafur þátt í samningunum fyrir opinbera starfsmenn, en einstök félög þeirra fylgja réttindum sínum eftir af festu og einurð. Svo þegar er að koma að úrslitastund birtir Ólafur grein í aðalmálgagni ríkisstjórnarinnar og gerir þar að sínum hatrömustu röksemdir þeirra manna sem neita vilja opinberum starfsmönnum um lágmarks- réttindi þeirra! Opinberum starfsmönnum skal látið eftir að finna nafngiftir sem hæfa slíkri framkomu. En það var annar kafli í grein Ólafs sem ætlunin var að vekja sérstaka athygli á, sem sé þessi: „Versta aðstöðu allra Iaunþega til þess að bæta kjör sín með kauphækkunum munu Dagsbrúnarmenn sennilega hafa, þar sem það hefur verið svo samkvæmt venju og jafnvel löggjöf síðustu ára, að aIL3 verðlag og kaupgjald í landinu hefur hækkað til samræmis við taxta Dagsbrúnar. Að vísu tekur það venjulega nokkrar vikur að koma þeirri samræmingu á, en er henni er lokið er auðsætt að Dagshrúnarmenn standa nokkurnveginn í sömu sporum og áður, óháð því hvort þeir hafa fengið kaup sitt hækkað um segjum 5, 10 eða 15%.“ Ólafur Björnsson leggur ekkert mat á þessar aðferðir ríkisstjórnarinnar, enda gerist þess ekki þörf. Samkvæmt Jýsingu hans er ein meginregla í störfum ríkisstjórnarinnar, sem sé sú að kjör Dagsbrúnarmanna megi ekki batna, og út frá þeirri meginreglu skal ekki vikið. Aðrar stéttir geta ef til vill tryggt sér betri aðstöðu, en knýi Dags- brúnarmenn fram kauphækkanir, fer allt i gang, ríkis- stjórnin, Alþingi og allar nefndirnar og hækka verðlag, leggja á tolla og skatta o. s. frv. þar til Dagsbrúnarmenn eru komnir á sama eða lægra stig en áður. „Tekur það venjulega nokkrar vikur“, segir prófessor ríkisstjórnar- innar! Þessi harðsvíraða lýsing er vissulega réttmæt sam- kvæmt reynslu undangenginna ára, og hún ætti að færa öll- um almenningi heim sanninn um það að kaupgjaldsbarátta verkalýðsfélaganna er aðeins annar hluti kjarabarátt- unnar, hinn hlutinn er ákveðinn af Alþingi og stjórnar- völdunum. Þess vegna verða kaupgjaldsbaráttan og hin pólitíska barátta að haldast í heridurp og árangur þeirrar •fyrri verður því aðeins varanlegur aðAá Alþingi og í ríkis- 4Etjórn eigi sæti menn sem bera hágsmuni vinnandi fólks jfyr*r*4)rjósti,' og. fylgja- þeirri .meginreglu iðj bæta kiör. . .. ... • ■ --r. .. - ■; dan os Rcykjavlfcr.r. Fjallíoas ci* í Rottcröaivi úíti a5 fara> haScu: 23. 6. tu r."riinr c‘3 :Reykjavhtúr. Baráttan gegn spillingn aldarinnar. Að endingu væri ekki úr vegi Hvalreki á fjörum að með umræddum skrifum sín smáleturshöfunda. um hefur þeim kollegunum, Vík Þessa dagana er hvalreki á verja og Hannesi, tekizt að fjörum tveggja smáleturshöf- varpa dökkum skugga á gleði unda, og notaðir hinir st.óru þess ungmennahóps sem nýlega hnifarnir við skurðinn. — Tveir fagnaði sigri stúdentsprófsins. nýútskrifaðir stúdentar eiga Samkvæmt því sem þeir gefa að hafa farið um nótt inní Elli- í skyn, er ómögulegt að vita heimilisgarðinn að stela sér nema sjálf kvikan í spillingu blómum, sennilega túlípönum aldarinnar leynist undir sér- til að setja í hnappagatið, og hverri nýrri stúdentshúfu sem Hannes á horninu hefur ekki við sjáum í bænum. Enginn veit átt í höggi við þvílíka glæpa- hverjir tveir hinna nýútskrifuðu hneigð síðan guð má vita hve* stúdenta frömdu stóra glæpinn, nær, Víkverji Morgunblaðsins og þar með eru þeir allir undir ekki heldur. Manni skilst þeir sama grun settir. telji sig þarna hafa komizt að □ sjálfri kvikunni í spillingu ald- arinnar. — Stúdentarnir tveir mundu naumast hafa hlotið öllu harðari dóma hjá téðum smáleturshöf., þó þeir hefðu vað ið nýútskrifaðir um bæinn með að athuSa snöggvast, i hverju skammbyssur á lofti, skjótandi er fólSin barátta Víkverja og niður friðsama vegfarendur Hannesar á horninu gegn spill- hvar sem þeir komu í sigti. inSu aldarinnar. - Þeir minn- ast ekki á glæp, þegar fomkir Fegurð heimsins. heildsalar stela milljónum af alþýðu landsins. Þeir minnast Nú er það vissulega ámælis- ekki á glæp, þegar lagðar eru vert þegar fullorðnir menn geta sívaxandi álögur á fátækar f jöl ekki stillt sig um að stela blóm skyldur verkamanna til að fá um. Blóm eru fegurð heimsins einir milljónarar geti haldið á- í samþjöppuðu formi. Þar fram auðsöfnun sinni. Þeir sem þau eru ræktuð, þar hef- minnast ekki á glæp, þegar þjóð ur verið gengið til liðs við in er svikin og landið selt í hend fegurð heimsins, og því á þar urnar á stríðsöflum erlends aft að rikja meiri friðhelgi en víð- urhalds. En núna, einmitt núna, asthvar annarstaðar. — Einnig þegar hópur ungmenna hefur mætti í þessu sambandi vísa íil komið frá stúdentsprófi með þeirrar kenningar, að blóm hafi glæsilegri heildarárangur en verið sett á jörðina til að mönn nokkurntíma áður hefur þekkzt, unum veittist auðveldara að þá fyllast þeir andríki og skrifa bera virðingu fyrir sjálfum sér: langt mál um svívirðilegan glæp Sá, sem stelur blómum, gerir nýútskrifaðra stúdenta, sjálfa það á kostnað virðingarinnar kvikuna í spillingu aldarinnar. fyrir sjálfum sér. □ Gert í gáleysi. En þar með er ekki sagt að tveir túlípanar, eða svo, sem hverfa eina nótt úr garði vestur við Hringbraut, hafi orðið písl- arvottar eins versta illvirkis ald arinnar. Eg er ekki í nokkrum vafa um, að stúdentfir þeir ■sem stálu blómunu.m úr garði Elliheimilisins (ef það hafa þá yfirleitt nokkrir stúdentar stol- ið nokkrum blómum, sem alls ekki er sannað), hafa gert það í gáleysi þeirrar gleði sem öfl- HÖFNIN: un prófskírteinis veitti þeim 1 sær koni Skeijungur úr ferð, eftir langt og erfitt nám. Og Bel&aum kom ** veiðum og fór síð ,, , , ... degis til Englands, Úranus fór á þegar néfndir smaleturshof- „ ■, . . . , , veioar, enskur togari, Anglo, kom undar skrifa um þetta glapræði af veiðum og fór tii útlanda. stúdentanna sem sjálfa kvikuna Tryggvi gamli var tekinn úr slipp. í spillingu aldarinnar, þá er það ekki siðavendni sem fyrst oj fremst ræður stefnu pennans, heldur einhverjar kenndir aðr- ar. □ AHir grunaðir. Og hverjar sem þessar kennd rioðhfors er í iraupmonnahöfn. L,agarfo.3S kor.i til Hull 23. 6., fer þaðan væntanlega 28. til Rvíkur. Selfoss fór frá Leith 23. 6. til Men- stad i Noregi. Tröllafoss kom til N. Y. 20. 6. Vatnajökull kom til Hamborgar 17. 6. RlKISSKIP : Esja var væntanleg til Reyltja- víkur i morgun að austan og norð an. Hekla er væntanleg á ytri höfn ina í Reykjavík um kl. 14 í dag, Herðubreið er á Vestfj. á norð- urleið. Skjaldbreið er á Breiöafirði. Þyrill er i Reykjavik. Oddur er &■ leið frá Reykjavílc til Austfjarða- hafna. EINARSSON&ZOÉGA: Fodin fermdi í Antwerpen í gær, föstudag ,og i Amsterdam á laug- ardag. Lingestroom er í Færeyjum. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plöt- ur). 20.30 „Vorið er komið“. 22,05 Dans lög (plötur). Því það er sagt að tveir túlí- panar hafi horfið úr garði ein- um vesturvið Hringhraut. ISFISKSALAN: Þann 23. þ. m. seldi Goðanes 4128 vættir fyrir 4688 pund, og 18, þ. m. seldi Siglunes 1003 kits fyrir 1521 pund; bæði skipin seldu í Fleetwood. E I M S K I P : Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- . _ foss kom til Antwerpen 19. 6., fór ir kunna að vera, þá er eitt víst, þaðan væntaniega í gær til Rotter þess í stað þess að skerða þau. þvi er það að alþingis- kosningar þær sem fara væntanlega fram í haust eru beint áframhald þeirrar kaupgjaidsíbaráttu sem nú er að miklu leyti lokið um sinn. Aðeins með því að fylkja sér um Sósíalistaflokkinn og hin róttækari öfl í landinu tryggir ■almenningur sér árangur af þeim sigrum sem imnizt hafa undanfarið-. . -.»■ • ■. ■,. Hjónin Pétnr og Ásta Hraunfjörð, Sogabletti 17, eiga 35 ára hjúskap- arafmæli í dag. 1 dag verða gef in saman i hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Þurið Jóhannesdóttir frá Dýrafirði og Kristján Sylveri- usson, Grettisgötu 34. — Heimili brúðhjónanna verður á Grettisg. 34. I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Stefanía Ivarsdóttir og Sæmundur Magnússon, sjómaður. Heimili þeirra verður í Skipasundi 24. — Þann 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðssyni, Klara Kristinsdóttir, hjúkrunarkona, og Kjartan Ólafs- son ,stud. med. — 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðssyni, Shiela Mary Finch, frá New Castle, Englandi og Hallgrímur Jóhann Jónsson, flugmaður, Guðrúnargötu 5. Gullfaxi fór kl. 8,30 í morgun til Kaupmannahafnar með 30 farþega. Væntanlegur kl. 17.45 á morgun. Frá Flugfélaginu var í gær flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hcrnaf jarðar, Siglufjai-ðar og Keflavikur. 1 dag verður flogið til Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Vestmanna- eyja og Keflavíkur. — 1 gær fóru flugvélar Loftleiða h. f. til Isa- fjalrðar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Akureyrar, Flateyrar og Þingeyr- ar. 1 dag verða farnar áætlunar- ferðir til Akureyrar, Isafjarðar, Fatreksfjarðar, Vestmannaeyja, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. Geysir fór i gær kl. 8 til Prestwick og Kaup- mannahafnar með 42 farþega. Væntanlegur aftur kl. 5 i dag. Hjónunum Huldu Thorarensen og Steigrími Elias- syni, Stað, Seltjarn arnesi, fæddist 13 marka dóttir, 15. júr' Guðsþjónustv a morgun: Dómkirkjan. messa kl. 11 f. h. — Séra Bjarni Jónsson. — Frí- kirkjan. Messa kl. 2 e.h. — Séra Árni Sigurðsson. Þann 17. júní opin- beruðu trúlofun sína, Sigríður Árnadóttir, stúd- ent frá Akranesi og stud. med. Bragi Nielsson frá. Seyðisfirði. — 17. júní opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Halldóra Kristinsdótiir, Rauðaráretíg 34 og Þórður . ÁriMfson, .. Árnastöðum, BárSasti’önð. -4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.