Þjóðviljinn - 25.06.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.06.1949, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN 5 Leucaráagur 25. júní 1949. Il&Kpagatpar rw Um það getur i gamalli bók, að þá er Þorgeir Hávarðsson fóstbróðir Þormóðs Kolbrúnar- skálds hafði skip sitt i Hraun- böfn norður kom til hans mað- •ur nokkur og falaði skiprúm til utanferðar. Leist Þorgeiri maðurinn hinn ósjálegasti og linur til stórræðanna en innti hann þó eftir naíni og því hvað hann kynni til síns ágætis. Hinn kvaðst Helgi selseista heita og fáir væru sínir kostir utan þeir, að hann væri hlaupagarpur svo mikill, að sliks myndu fá e% engin dæmi. Siðan í verkföllunum vorið 1947 þegar barizt var um við- gang Alþýðusambands Norður- lands kemur okkur Norðling- um þessi frásögn um hlaupar- ann mikla í hug, þá er við heyr um getið manns þess er einna verst mun þokkaður allra innan íslenzkra verkalýðssamtaka — hvitliðans, verkfallsbrotafor- ingjans frá ísafirði, sem nú fyrir hlaup sín fyrir islenzkt afturhald hreykir sér á veldis- stóli samtakanna að því er virð ist. kostum rúinn að öðru en því að hlaupa erinda auðvaldsins, sundrandi og niðurrífandi, það, er áunnizt hefur fyrir þrotlausa baráttu þúsunda alþýðumanna cg kvenna. í þessu landi liðin ár. REFSiAÐGERÐIR A RAUFAROFN Sséritagaralþýia Sem betur fór sigraði eining ncrðlenzkrar alþýðu vorið 1947 cg fáa mun þá hafa órað fyrir því, að Helgi Hannesson myndi hreykja sér í forsetastóli alls- herjarsamtaka alþýðunnar inn- an svo lítillar stundar sem raun varð á .En eigi skal sak- ast um orðinn hlut enda mun þess eigi langt að bíða, að sú eining er grundvallaði A.S.N. cg varði, í einni heiftúðugustu árás, sem íslenzkt auðvald og ríkisstjórn þess hefur nokkru sinni gert á íslenzk samtök losi alþýðuna við þá smán að þola hvítliðastjórn í höfuðvigi samtaka sinna. Svo lengi sem skömm Helga Hannessonar verður uppi skal lians minnzt á þessum stað, enda lengi við hann kenndur, þar sem hann trauðla fékk áheyrn hjá sínum d}'ggustu flokksbræðrum og af þeim gjörsamlega neitað um aðstoð til illverkanna, a. m. k. að sinni. Var þó bersýnilega allmikið að þeim lagt, þar sem ■hlauparinn gerði sér aðra fero um langa og illfæra vegu til þorpsins eftir að verkamenn höfðu uppkveðið þann dóm, að þeim virtist maðurinn til einkis nýtur utan þess að hlaupa er- tnda auðvaldsins og forsvara verk fyrstu stjórnar sem al- þýðu (lausi)flokkurinn mynd- aði á íslandi. Það lætur að líkum að slik- ur maður sem því líka útreið íékk hjá óbreyttum alþýðu- mönnum myndi hugsa . þeim þegjandi þörfinni ef tækifæri gæfist og mun. að því vikið síð- &;•„ Sá. eftcrhugur sem hreif is- lenzku þjóðina meðan nýsköp- unarstjórnin sat að völdum náði að sjálfsögðu til alþýðu þessa þorps. En það tók nærri allt stjómartímabilið að sannfæra þá er hrunpólitíkin hafði sctt mark sitt á og illu heilli réðu samtökum fólksins um hið gullna tækifæri er gafst til at- vinnuuppbyggingarinnar og þar með bættrar efnahagslegrar af komu. Þó fór svo að lokum fyrir markvissa og sigursæla baráttu beztu manna verka- mannafélagsins að þorpsbúar bundust samtökum með hrepps- félagið og K.N.Þ. að bakhjalli á síðustu mánuðum nýsköpun- arstjómarinnar um atvinnu- framkvæmdir. Hlutafjársöfnun var þegar hafin og voru undirtektimar með þeim ágætum sem einkenn i raðeins fórafýsi fátækrar al- þýðu í öruggri sókn til mann- sæmandi lífs. Nauðsynleg leyfi voru fengin hjá Nýbyggingarráði er sýndi málinu vinsemd — og skilning á þörfinni til atvinnuaukningar. Hafizt skyldi handa um bygg- ingu nýtízku hraðfrystihúss til að byrja með — útgerðin skyldi aukin jafnframt. — Efni og vélar voru pantaðar, — undir- búningurinn heima. fyrir haf- inn. En svo skall ógæfan yfir Nýsköpunarstjórnin tvístr- aðist af ástæðum sem öllum eru kunnar og ekki verða rakt- ar hér. Var þá auðsætt að stungið yrði við fæti um stór- stígar framkvæmdir, þó játa verði að vissir menn tryðu þvi trauðla, að traðkað myndi jafn hastarlega og raun hefur á orðið á björtustu vonum og helgustu hugsjónum þjóðarinn- ar af druslum þeim er ame-J ríska auðvaldið hefur sett til| höfuðs tilveru hennar. Á síð-j astliðnu hausti var húsið steypt af grunni. Aflvélarnar og allt það efni er erlendan gjaldeyri þurfti fyrir var komið til stað- arins — en hlutaféð var þrot- ið. Stjórn fyrirtækisins hafði tilgangslaust leitað fyrir sér um aðstoð hjá lánastofnunum gegn öruggum tryggingum en allt kom fyrir ekki. Var það nú mögulegt að rík- isstjórn sem alltaf var að væla um gjaldeyrisleysi léti slíkt henda sem þetta — slíkt tæki- færi til gjaldeyrissköpunar glat ast? Þyldist slíkt tilræði við efnahagsöryggi heils sveitarfé- lags, sem ef ekki úr raknar hlýtur að kref jast aðstoðar rík isins til framfærslu íbúanna ? — Slikt var ótrúlegt. El rétt væri að iarið spariskildingar verkamarina- heimilanna voru að móta vonir þeirra í harðan stein hústóftar- innar kom skýringin. Mærðarlegar raddir móður- sjúkra manna bergmáluðu um þorpið lausn vandáns. Ef þið kjósið einhvern þann á þetta þing sem hlýðnast vill kröfu afturhaldsins um afnám alls þess, sem ykkur er kærast skulu nægir peningar streyma til hússíns. Þýlyndi hefur aldrei einkennt verkalýð þessa þorps. Sannfæringu sinni og sjálf- stæði hafa menn haldið og munu halda hversu hart sem að kreppir, enda kusu þeir í þetta skipti sem önnur eftir sínu eig- in höfði. Slitin loforð gauð- menna um gull og græna skóga breyta engu um ákvarðanir er mótast hafa í þrotlausu stríði óblíðra ævikjara. Varla höfðu hin ólánlegu handbendi afturhaldsins hreiðr að um sig í skrifstofum alþýðu samtakanna er höfuðpaurinn ifór að ávarpa meðlimi Verka- mannafélagsins í gegnum Jón klofning og gefa fylgifiskum sínum fyrirskipanir eftir bein- um leiðum áður en stjórnarkjör færi fram. Laust eftir síðustu áramót tók það að síast út úr hripum breiðfylkingarinnar hér, að möguleikar til lánsfjár- öflunar væru fyrir ef rétt væri að farið. Helgi Hannesson hafði párað vildarvinum sínum nokkr- ar línur til að kynna þeim hina „stórglæsilegu" fjögra ára á- ætlun Emils og látið þess getið um leið að Alþýðusambandið fengi ráðstöfunarrétt á 4—5 milljónum árlega af væntanlegu betlifé amerikuþjónanna. „Seg- ið vinum vorum verkamönnun- um, að biðja og óska (eins og Emil!) og þeim mun veitast og þeir verða þægir (eins og Em- il!).“ Anægjulegar ráðageiSir Til staðfestingar þessum orð- rómi barst svo félaginu bréf dags. 17. jan. undirritað af Jóni klofning, þar sem A.S.l. lýsir „ánægju sinni yfir fjögurra ára áætlun þeirri, sem ríkisstjórnin hefur nýlega birt þar sem ráð- gert er að hef ja á næstu þrem- ur árum byggingu áburðarverk- smiðju, sementsverksmiðju o. fl.“ —Við beygjum eflaust höfuðið samþykkjandi í aucmýkt það skyldi þó ekki hafa verið þessi sama ríkisstjórn sem ráðgerði i áætlun þeirri er hún birti er hún „presenteraði" sig fyrir þjóðinni og kallaði mál- efnasamnng: „að gæta sjálf- stæðis lands og þjóðar — að vinna bug á dýrtíðinni —- að halda áfram uppbyggingu at- vinnulífsins og skapa þjóðinni örugga efnahagsafkomu." ý Jú það var víst sama stjórn- in — og hún hefur ráðgert áfram að ráðgera. Það fólk sem í upphafi lagði eyrun að öllum þessum ráðagerðum er farið að hugsa og ráðgera og mun fram- kvæma við næstu kosningar; þar liggur munurinn. Og klofningur heldur áfram „að félögin eigi að beina at- hugyn sinni að ráðstöfunum til varanlegra atvinnubótá svo sem bættum skipastól þar sem þess er þörf, hafnarbótum og sam- göngumálum og byggingarfram kvæmdum, stofnun. jðnfyrir- tækja ræktunarmálum, .raforku málum og þess háttar. Með til- liti til framangreindra sam- þykkta óskar miðstjórnin þess eindregið að þið framkvæmið rannsókn á og gerið tillögur um á hvern hátt notaðir yrðu sem bezt allir þeir möguleikar er verða mættu til aukinnar at- vinnu hvort sem er heldur á sjó eða landi og sendið A.S.I. sundurliðaðar tillögur ykkar með ýtarlegri 'greinargerð í síðasta lagi fyrir lok marzmán- aðar n. k.“ Það lá svo sem ekki lítið á. Ekkert nen&a „blifS" Verkamannafélagið mun hafa svarað bréfi þessu um hæl. Hygg ég þó að þar hafi meiru um ráðið nægilegt tóm til bréfa- skrifta en hitt að menn gerðu sér nokkra von um árangur, enda sennilega fáum ljósara en mönnum hér hvert mark er á- takandi orðagjálfri þessara veslinga um atvinnuuppbygg- ingu og annað er til hagsældar horfir alþýðu manna. Stjórn íshússfélagsins taldi þó rétt að athuga það gaumgæfilega hvort útlit væri fyrir nokkrar lag- færingar á lánamarkaðinum og: sendi með það fyrir augum hreppsnefndaroddvitann til Reykjavíkur ef verða mætti, að hægt yrði að klófesta fé til lúkningar húsinu. Árangurinn varð enginn nema sá, að hann sannfærðist persónulega um að hin „stórkostlega“ áætlun rík- isstjórnarinnar var ekkert nema. ,yblöff“ frómar óskir ráða lausra. manna til auðjöfranna £ westri til endurgjalds óíslenzkri starfsemi. Enn er því haldio fram af vissum mönnum — þeim er munu sveipa brjóst sitt Alþýðu blaðinu þá er holdið eilíflega hefur snúið tánum upp sem andinn nú, að allt sé þetta ofui- einfalt og eðlilegt. Fólkið hér sé undir áhrifum frá ógnarstjórn- Stalíns, „öfugir“ menn seu sendir til fjáröflunar og annað eftir þvi. Vel má það vera og skal tekið trúanlegt þar til ann að verður sannað. En seint mun uppbygging atvinnulífs á þessum stað ganga eigi hún að kosta ákvörðunarrétt ibúanna, Og fyrr mun tönn tímans mvlja. i smátt það sem byggt hefur verið, en menn hér syngi þeim tréhestum spitlingarinnar lof og pris, sem auðvaldið hefur spennt fyrir stríðsvagn sinn gegn alþýðunni udanfarin ár. Og þó Helgi Hannesson hafi máski aðstöðu til þess nú, að bregða fæti fyrir þá er forsmá feril hans og annarra afturhalds þjóna skal hann gera sér þess fulla grein að sú stund varir ekki lengi — því sú óánægju- alda sem óstjórn afturhaldsins hefur myndað síðasliðin ár held- ur áfram að hækka jafnt og þétt og hlýtur senn að bi'otha. og skola honum og öðrum hjálp arkokkum þess í ómælisdjúp mannlegrar fyrirlitningar. Raufarh. síðasta vetrard. ’49, Eiríkur Ágúsíséon. Fréttakréí ór Gnndavík Eins og kunnugt er, varmjög leitt um mjög litla atvinnu ao óstöðugt tíðarfar í vetur. Gæft- ræða. Fara menn þá venjulega ir voru hér með afbrigðum í burtu að leita sér vinnu þar afbrigðum vondar fyrst framan af vetri, svo að vertíð hófst raunverulega ekki fyrr en með marzmánuði svo að teljandi sé. Hinsvegar sem bezt gegnir. I þetta sinr munu allmargir liafa fengið atvinnu á flugvellinum í Kefla- vík. Gera menn sér vonir um brá mjög til hins betra svo að hafa þar góða sumaratvinnu. En fyrir Alþýðusambands- kosningarnar s.l. haust kom skýringin á þessari einstæðu frdrnkomu. :>Um leið" cg sjÖuetu j'flcira — og beldj bún bará að allan marz má heita að dag- lega hafi gefið á sjó. Fiski- gengd var þá góð og stundum mjög góð, einkum í net. Eftir að netavertíð lauk, var hér mjög tregur afli, en gæftir góðar, svo að heildarútkoma þessarar vertíðar mun vera sízt lakari en í fyrra. Aflahlutur er að ^jálfsögðu mjög misjafn, allt frá ca. kr. 6 þús upp í ca. kr. 15 þús. — Aflahæsti báturinn að þessu sihni var „Hrafn Sveinbjarnarsön“ með 960 skip- pund. Skipstjóri er Sigurður Magnússon Sólheimum. — Alls yoru gerðir út héðan 11 bátar. ■ UJÍöRr’'ver'tfðsr er bér yfír- Baraa- og Unglingaskóla. Grindavíkur var slitið 15. þ.m. Barnapróf tóku 12 börn. Hæstu einkunn hlaut Gróa Engilberts- dóttir, 8,1 í meðaleinkunn. í unglingaskólanum varð Eiríkur Alexandersson hæstur með 9 í meðaleinkunn. Aðra. hæstu einkunn. 8,3 hlaut Rafnar A. Sigurðsson. Báðir þessir drengir hlutu fyrstu og önnur verðlaun úr „Sæmundarsjóði“. Sjóður þessi var stofnaður af dr. Bjarna heitnum Sæmundssyní, fiskifræðing árið 1935 til minn- ingar um Sæmund heitinn Jóns- son bónda að Járngerðarstöðum, ( Framhald á 7. sfðti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.