Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILjmN Sunnudagur 26. júaí 1349. Útgrefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson Cáb.), Sigurður Guðmundason Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 Simi 7510 (þrjár línur) BÆJARP0STII?1\\ ----- Er lánsfjárkreppan samspil peninga- nannanna og bankavalásins um að féfletta aimenning? Þegar borgaralegu stjórnarfiokkaruir tala til almennmgs fyrir kosningar ræða þeir m.a. mikið um að þeir vilji gera alia menn efnahagslega. sjálfstæða, vilji að þjóðfélagið samanstandi af bjargálna einstaklingum, að hver íslend- ingur eigi þak yfir 'höfuðið o.s.frv. Stundum hefur alþýðan með stjórnmálabaráttu sinni líka knúið borgaraflokkana til þess að setja löggjöf, sem miðar að því að gera þetta að veruleika, svo sem löggjöf nýsköpunartímabilsins um mjög hagstæð lán til íbúðarhúsabygginga. Sama máli gildir um atvinnurekstur hinna smærri í þjóðfélaginu. Löggjöf nýsköpunartímabilsins, svo sem stofnlánadeildin, miðaði að því að hjálpa þeim smáH. En hvernig eru framkvæmdirnar á þessum málum nú sem stendur? Hundruð alþýðufjölskyldna hafa lagt í það í fyrsta skipti á æfinni, að reyna að eignast þak yfir höfuðið. Menn hafa þrælað baki brotnu til þess að koma þessum húsum upp og verið með því ekki einungis að vinna fyrir sig og afkomendur sína, heldur og þjóðina: verið að byggja þetta land, sem feður vorir tóku við um aldamótin, að heita má óbyggðu hvað varanleg hús snerti. En hvað ér að gerast nú á mánuði hverjum? Það er verið að neyða þessa menn til að selja. Þaöj er verið að taka af þeim húsin. Þeim er neitað um lánj í bönkunum. Þeir eru hrakfir til okrara, sem kaupa ríkis- í tryggð veðskuklabréf með 20% affölluni, eins og fyrir stríð. Eða þeir fá ekkert íán og verða að ueíja, en per.inga- mennirnir kaupa og leigja síðan með okurleigu. Hér er verið að féfletta þá menn úr alþýðu- og milli- stéttum, sem gerðu sér vonir um að verða bjargálna^og héldu að ríki og bankar ættu að hjálpa til þess. Þeir héldu að lög væru staöreynd, jafnvel þó þau ættu að hjálpa þeim smáu, og áttuðu sig ekki á að slík lög svíkja máttarvöldin bara í framkvæmd, að ríki og bankar gerast •tæki hinna auðugu til að féfletta þá smáu. Hvað segir svo Landsbankavaldið við menn þegar það neitar þeim um Iáii og byrjar þannig á að svlfta alþýðu- meim eignum sínum? Það segir að það sé lánsf járkreppa, engir peningar til. Hver er sannleikurinn? Hver skapar lánsfjárkrepp- una? Athugum útlánin og seðlaveltuna. I júlí 1947, rétt þegar fyrstu nýsköpunartogararnir eru að korna, eru út- lánin 585 milljónir. króna (iniilög eru þá 519 millj. kr.). 1 apríl 1949, — eftir gífurlega fjárfestingu, sem Ólafur prófessor Björnsson reiknar með í Morgunblaðinu 24. júní, að sé 375 millj. kr. árið 1947 og 290 millj. kr. 1948, — eru útlánin 598 millj. kr. eða nokkurn veginn sama og 1947 (innlög nú 589 millj. kr.), þrátt fyrir yfir 600 millj. ikr. fjárfestingu á tveim undanförnum árum. Seðlaútgáfan var mest allt árið 1947 rúmar 150 milljónir króna. Hún er í apríl 1949 150 millj. kr. Hvað sannar þetta? Stjórn seðlabankans hefui' verið að skapa óeðlilega lánsfjárkreppu. Hver er afleiðing slíkr- Sveltarstjórnar- mál, 2. hefti 1949, eru komin út. 1 heftinu er þetta efni m. a.: Keflavílcur- I rær voru £cf- in sacan í .hjónaband, uv.g frá’ Giíurún Erla Jónsdóttir, Mánagötu 8 og Baldur Jónsson, úrsmíðanemi, Sig- túni 59. Heimili brúðhjónanna verð ur að Mánngötu 8. — 1 gær voru Flngur á glugga, þeirra með högl. Þeir ná sér ein gefin saman J hjónaband ung- .. hversstaðar i hogl, fleygja þeim Túngberg. Ytrihrepp og óskar Noi skrifar: Goði postur sy0 eða skjóta úr teygjubyssum Sumariiðason frá Ólafsfirði. Heim — upp á gamlan kunningsskap j rýgt]]» Eftir verður svo ör- ili þeirra er fyrst um sinn á Laug- ætla ég nú að trúa þér fyrir SR1ýtt gat( sem seinna getur arnesveg 78. — I gær vofu gefin lítilli sögu sem skeði í gær- vai(jið því að rúðan springur Eama.n 1 hjónaband, ungfru Svein- kvöld. Sagan er þessi: Eg hef 811 .... Voru all mikil brögð lengi att heima nærri tjornmm. að þessum ieik drengjanna fyr anna Verður á Bergstaðastræti 83. Á hverju vori safnast á glugg- ir nokkrum árum, og urðu af ann minn smá flugur, gráar; í miklar skemmdir, t. d. eyði- fyrstu eru þær smáar, en iogðu þeir meg þessu margar stækka svo með tímanum. Þær, stórar og dýrar búðarúður .... sem inni á glerinu verða að jjér virðist mér koma til kasta kvöldi, eru oftast dauðar að foreldranna að sjá svo um, að morgni. Þessar flugur munu ekki endurtaki sig þetta timabil kaupstaður (Ragnar Guðleifsson), vera úr tjöminni. með haglhrið og brotnar rúð- Frá þingum kaupstaðasambanda j—| ur “ Noregs og Svíþjóðár 1948 (Tómas I—| Jónsson) ; Reglúr um útsvarsálagn Óvenjtlleg fltlga. . U ingu og fjárþörf sveitarsjóða (Páll Pjoösaga. Guðmundsson); Hæstaréttardómur I gærkvöldi var fluga inni á R „Urifar _ Kæri bæiar- um Gndurheimt útsvars (Guðm. V. i „ow K‘ SKritar' ..Kæri oæjar Jósefsson). Tuttugu ára afmæli glugganum sem vakti athyg.i póst.ur! — Mér datt í hug, þeg- laganna um verkamannabústaði mina vegna stærðarinnar. Eg Framhald á 7. síðu. (Eiríkur Páisson); Aiþjóðasam- mældi með pappír lengdina af fremstu klónni á þá öftustu, A og var það nærri lýó þumlung- ur; af þessu má-sjá hvílíkt fer- líki þetta var. Eg skoðaði þetta bákn í stækkunargleri, o‘g hin- ar flugurnar einnig, og gat ekki betur séð en að um eitt og sama kvikindi væri að ræða, og ekki muna öðru en stærðinni. Eftir þessa athu'gun slepti ég RIKISSKIP: gesti mínum út. Eg tímdi ekki Esja er i Reykjavík og fer héð- að eyða ævi hans að óþörfu — an næstkomandi þriðjudag vestur , , ... _ . ,, um land til Akureyrar. Hekla er í Nu vil eg biðja Bæjarpostmn Reykjavik og fer héðan á miSviku að koma þeirn boðurn til nátt- dagskvöld til Glasgow. Herðubreið úrufróðra manna hvort þessi er á Véstfjörðum. Skjaldbreið er á stærð af flugu þeirri sem hér Bréiðafirði. Þyrill er i Reykjavík. er við tjörnina, sé þekkt, eða °ddur er á Austfjörðum- algeng. Sagan er sönn og lýs- EIMSKIP : ingin og stærðin einnig. •— band sveitarfélagasambanda (Jóns Guðmundsson); Frá Alþjngi; Fjár hagsáætlanir kaupstaðanna fyrir árið 1949 o. fl. Esperantisíafélagið Auroro held ur fund í kvöld kl. 8,30 s. d. í Að- alstræti 12. Formaður Sambands íslenzkra esperantista, séra Hall- dór Kolbeins, flytur prédikun á. esperanto. Gestir eru velkomnir á fundinn. 23/6. Nói. □ Höglum skotið á rúður. Helcla fór til Lon- don í morgun. 1 dag verðúr flogið frá Loftleiðum til Isafjarðar, Vest- mannaoyja . og Ak- ureyrar. GuGllfaxi er væníanlegur kl. 18,30 í dag frá Kaupmanna- höfn. Vegna. dimmviðris var ekki Brúarfoss var í Reykjavík, fór unnt að fljúga innanlands í gær- í gær vestur og norður. Dettifoss morgun, en í dag eru áætlaðar kom til Rotterdam 25. 6. frá Ant- íerðir frá Flugfélaginu til Akur- werpen. Fjaílfoss átti að fara. frá. cyra, Vestmannaeyja og Keflavík- Rotterdam 23. 6. til Immingham ur. og Reykjavíkur. Goðafoss er í Högni skrif ar: Leik- Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom Hjónúnum Dýr- .finnu Helgadóttur og Jósep Haildórs- syni Langholtsvegi 36 fæddist 16 marka sonur 23. júní. — Hjónaefmmum Ragnheiði Jóhannesdóttur og Haraldi Sigfús- föng drengjanna breytast frá tn Hul1 23' 6" fer þaðan væntan- , , TT , lega 28.. 6. til Rvíkur. Selfoss fór manuð! til manaðar. Hvert tima frá Leith 23 6 tif Menstad j Nor. bil liefur sín sérstöku leikföng. 0gi. Tröllafoss kom til New Y-ork . . .'. DuttluUgar tízkunnar eru 20. 6. Vatnajökull kom til Ham- m. ö. o. ríkjandi þama eins og horgár 17. 6. víðast annarstaðar............Nú Útiskemmtun að Jaðri. I dag kl. syni, Grettisgötu 16, fæddist 13 skilst mér, að aftur sé farið 3 verður fjölbreytt útiskemmtun marka sonur í fyrradag, 24. júní. að Jaðri. Skemmtiatriði eru miðuð Guðsþjónustlr ^ morsuIl: jDómkirkjan. messa kl. 11 f. h. tt Séra Bjarni Jónsson. —- Frí- kirkian. Messa kl. 2 e.h. — Séra Árni Sigurðsson. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 15.15 Miðdegistón- leikar (plötur): að bera á sérstökum leik drengj _ _ , , , , við að l>ar so eitthvað fyrir alla. anna, sem getur haft alvarlegar Ferðir upp eftir eru frá Ferða- afleiðingar. Það er þessi leikur skrifstofunni frá ki. 1 e. h. slíkrar kreppu. En hverjir græða á henni? Auðmenn Reykjavikur. Og hverjir ráða. séðlabankanum og hafa samspilið við bankastjóra Landsbankans um að reka þessa pólitík? Ríkustu peningamenn Reykjavíkur. Hvfirt er svo hlutverk ríkisstjórnar og fjárhagsráðs í féflettingarherferð þessari? Þeirra hlutverk er annars- vegar að draga úr atvinnu ihanna, svo að þeir eigi ekki a6 Etudes °p- 25 eítir Chopin. b) einusmm kost a að þræla 1 aukavinnu og eftirvinnu, til „Aiaddín-svítan- eftir Can Nieisen. þess að halda eignum sínum, hinsvegar að hækka á þeim 1615 útvarP 111 isiendinsa eriend- skatta og utsvor, svo að þeir kikni undir byrðinni. urbjörnsson viðskiptafræðingur). Þannig er samspil Landsbankastjórnar, ríkisstjórnar 18.30 Barnatími (Hiidur Kaiman): , • a) „Nonni og Níní“; sönglagaþátt- og ijarhagsraðs 1 þpnustu peningavaldsins um að féfletta ur (ÞuríðUr Páisdóttir oguón Sig almenning og ræna hann. Um þessa ránsferð eru allir mbjörnsson syngja). b) uppiestur: ., , , „Pétur litli", saga eftir Stefán btetans Johanns-flokkarnir: $jalfstæðisflokkur, Pramsókn jónsson. c) „Katrín og Friðrik"; og Alþýðuflokkur, samsekir. leikþáttur (Soffía Karlsdóttir og .. . Róbert Arnfinnsson’Ieikari). 19.30 rváiiio og feflettingin a. almenningi, þa,ð er staðreyndin, Tónieikar: Strauss-vaisar (piötur). sem lýðræðiskjaftæði þessara hræsnisflokka á að dylja. 20-20 Einleikur a fiðlu (Björn , Ólafsson): a) „Caprice Viennois" Þjonustan við nokkra milljonamærmga, sem eiga að verða eftir Kreisier. b) „Schön’ Rosmar- einræðisherrar fjármálalífsins á Islandi; það er innihaldið ine“ eftir Kreisler- c) FJögur róm- , . antísk lög eftir Dvorák. 20.40 Er- 1 polltlk þeirra. indi: Tíbet ,land Dalai Laraa (Há- Er ekki tími til kominn að alþýða manna noti sitt kon Loftsson prestur). 21.05 Hijóm 1 , leikar. Einar Andcrsson óperu- ar kreppu? Þeir smáu, fátæku, verða að selja þeim storu,j lyöræði til að láta milljónamæringana eina um að kjósa söngvari frá stokkhóimi syngur; Jdku. —Það er engin þjóðfélagsl.eg nauðsyn eða orsök' þessa flokka sína? Frambald á 7.' elða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.