Þjóðviljinn - 10.07.1949, Blaðsíða 8
S.1. S. ■ þinglð mitmælir neyzlusköft
um er leiða til hækkunar vöruverðs
og leggjast á félagsmenn án tillits
til efna og ástæðna
SJ.S. ákveður að kaupa frystiskip
Á aðalfundi Sambánds íslenzkra samvinnuféiaga s.l.
fimmtudag var fyrst rætt um skattamál samvinnufélag-
anna og svohljóðandi ályktun flutt af Sigfúsi Sigurhjartar-
syni o. fl., samþykkt samhljóða:
„Aðalfundur Sambands rsl. samvinnufélaga haldinu í
Reykjavík dagana 5.—7. júlí 1949 lýsir yfir því, að hann
telur hvers konar skafita af þeim tekjum kaupfélaganna,
sem leiða af viðskiptum við félagsmenn rangláta og óeðii-
lega þar sem:
1. Þeir vinna gegn þeim tilgangi kaupfélaganna „að
efla hagsæld félaganna.”
2. f*eir eru neyzluskattur, sem leiða til hækkunar vöru-
verðs og leggjast á félagsmenn án tillits til efna og ástæðna.
Fundurinn skorar því á alla samvinnumenn að beita
sér af fremsta megni fyrir því að aflétt verði öllum þeim
sköttum af kaupfélögunum, sem lagðir eru á tekjur af
verzlun félagsmanna og þó fyrst og fremst stighækkandi
sköttum, svo sem stríðsgróðaskatti, tekjuskattsviðauka
o. fl.“
Vilhjálmur Þór forstjóri
flutti á fundinum ræðu um verk
efni þau, sem Sambandsins biðu
í framtíðinni. Ræddi forstjór-
inn um fyrirhugaðar fram-
kvæmdir til eflingar iðnaði og
verzlun samvinnufélagsskapar-
ins í landinu og nauðsyn þess
að efla skipastól Sambandsins.
Svo hljóðandi ályktun var
samþykkt í einu hljóði:
„Aðalfundur Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga álykt-
ar að Sambandið kaupi frysti-
skip ca. 1000 smál. að stærð,
grunnskreitt, búið fullkomn-
ustu tækjum og hentugt til
þess að bæta úr aðkaliandi þörf
34 frystihúsa Sambandsfélag-
anna.
í stjóm Sambandsins ti.l
tveggja ára í stað Sigurðar
heitins Jónssonar á Arnarvatni
var kosinn Skúli Guðmundsson
alþingismaður. Kaupfélags-
stjórarnir Jakob Frímannsson
og Þorsteinn Jónsson áttu, sam-
kvæmt samþykktum Sambands-
ins, að ganga úr stjórninni, en
voru báðir endurkosnir til
þriggja ára. Fyrir voru í stjórn-
inni: Sigurður Kristinsson, fyrr
verandi forstjóri, formaður,
Eysteinn Jónsson menntamála-
ráðherra og kaupfélagsstjórárn-
ir Þórður Pálmason og Björn
Kristjánsson albingismaður, I
varastjórn voru kosnir til eins
árs kaupfélagsstjórarnir Þór-
hallur Sigtryggsson og Eiríkur
verðlagsmál og umræður um lín
rækt og innflutning heimilis-
véla. Kom fram á fundinum ó-
ánægja út af þeim tollum, sem
lagðir hafa verið á innflutt
heimilistæki.
Þá var og allmikið rætt á
fundinum um skiftingu á inn-
flutningi Sambandsins milli
Sambandsfélaganna.
Eftirtaldir fimm menn voru
kjömir í nefnd til þess að rann-
saka gildandi reglur um skift-
ingu og gera tillögur um nýja
skipan um þau efni: Hjörtur
Hjartar, Halldór Ásgrímsson,
Jón Baldurs, Ragnar Pétursson
og Eiríkur Þorsteinsson.
Um fjögur leytið höfðu öll
mál á dagskrá verið rædd. Fund
arstjóri Eysteinn Jónsson
menntamálaráðherra þakkaði
monnum afburðagóða fundar-
sókn og fundarmennsku og
kvaðst þess fullviss, að fund-
armenn myndu skilja, stað-
ráðnari í því en nokkru sinni
fyrr að leggja fram krafta sína
til þess að bera hugsjónir sam-
vinnuhreyfingarinnar fram tU
sigurs.
Björn Hallsson á Rangá þakk
aði fyrir hönd fundarmanna,
fundarstjóra góða fundarstjórn.
Jafnframt samþykkir fundur-; Þorsteinsson °S BÍansi Bjarna-
inn eindregna ósk til íslenzkra son skólastjóri. Endurskoðandi
stjórnarvalda um skjóta af-j tveggja ára var kjörinn Jón
greiðslu nauðsynlegra leyfa til; Guðmundsson og varaendur-
skipakaupanna.“ ' j skoðandi til sama tíma Jón
Ennfremur var svohljóðandi j Hannesson, Deildartungu, báð-
ályktun samþykkt samhljóða. jir _endurkjömir.
„Aðalfundur S. í. S. 1949 fel-! 1 stJóni B'feyrissjóðs S. í. S.
ur stjórn þess að láta fram fara
áframhaldandi athugun á þvi
til eins árs var kjörinn Skúli
Guðmundsson alþingismaður,
hvernig flutningsþörf Samvinnu| en varamaður Þórður Pálmason
félaganna verði bezt leyst til kaupfélagsstjóri
hagsbóta fyrir fólkið í landinu.
Vill fundurinn benda á að sér-
staklega séu athugaðir sera
fyrst möguleikar á kaupum á
skipum, er risti ca. 10-13 fet,
með tilliti til hinna smærri
hafna landsins.“
Þing U.M.F.Í.:
Cleymi ekki
landsby
ggðinni
„16. sambandsþing U. M. F. í.
beinir þeim tilmælum til for-
stöðumanna Þjóðleikhússins, að
starfsemi þessi megi einnig mið-
ast við þarfir fólks utan Reykja
víkur og að ungmennafélöghi
fái þar m. a. leiðbeiningar og
aðstoð með námskeiðum og um-
ferðakennslu í leikmennt.“
í fulltrúaráð Samvinnutfygg-
inga voru kjörnir sjö fulltrúar
og þrír varamenn. Aðalfull-
trúar voru kjörnir: Steinþór
Guðmundsson, Reykjavík,
Svavar Þjóðbjörnsson, Akra
nesi, Brynjólfur Þorvarðarsoa,
Stykkishólmi, Árni G. Þorsteir.s
son, Patreksfirði, Þórarinn Eld-
járn, Tjörn, Guðröður Jónsson,
Norðfirði og Jón Eiríksson frá
Volaseli. Varamenn voru kjörn-
ir: Þórhallur Sigtryggsson,
Húsavík, Ragnar Ölafsson,
Reykjavík og Hálfdán Sveins-
son, Akranesi.
Samþykkt var á fundinum ,að
fulltrúráð Lífryggingafélagsins
Andvöku skyldi skipað sömu
mönnum og nú eiga sæti í full-
trúaráði Samvinnutrygginga
og til sama kjörtíma.
Af öðrum málum, sem rædd
voru á fundinum, má nefaa
Mianlr U.M.F.Í. á skyld-
nf sírtar við Þrasiaskóg
Heitir skógrækf-
inni stuðningi
Sextánda sambandsþing Ung-
ihennafélags íslands var haid-
ið í Hveragerði dagana 30. júní
og 1. júlí. Þingið sátu 56 full-
trúar frá 15 ungmennasambönd-
um, auk stjórnar sambandsins
og nokkrurra gesta.
Hér fara á eftir samþykktir
þingsins um skógræktarmál:
„1. Sambandsþingið telur
eðlilegt að Umf. hafi nána sam-
vinnu við skógræktarfélögin og
notfæri sér þannig þann fjár-
hagslega stuðning sem ríkið
veitir til skógræktar í landinu.
Þingið telur að Skógræktarfé-
lag Islands hafi hvorki r.é geti,
leyst Umf. undan skyldu sinni
við skóggræðsluna og telur, að
náin samvinna Umf. skóla og
héraðsskógræktarfélaga sé höf-
uðskilyrði fyrir viðunandi á-
rangri í þessum málum.
2. Sambandsþingið lýsir full-
um stuðningi sínum við tillögur
og samþykktir á uppeldismála-
þinginu frá 1947, um að skóg-
ræktarstörf verði með heimild
í lögum gerð að föstum lið í
starfsemi skólanna.
3.1 sambandi við skógræktar-
málin almennt minnir þingið á,
að U. M. F. 1. hefur sérstakar
skyldur við Þrastaskóg og felur
þingið sambandsstjórn að láta
gróðursetja þar þroskavænlegar
trjáplöntur og ákveða framtíð-
arskipulag skógarins í samráði
við kunnáttumenn í þessum
greinum. Treystir þingið á lið-
sinni Umf. til að prýða og fegra
l»rastáskóg.“
HlÓÐVlUINH
DagsbrBiiarkjör á Húsavík
Aíliaf stækka? hópur þeiira veikalýðsléiaga
sem haía svikaíyrírmæli Alþýðusamhaads-
stjómaiinnar að engu.
Uixdanf«j-ið hefur ekki liðið sú vika að eitt eða fteiri
verkalýðsfélög hafi ekki gert nýja samninga um káúp og
kjör, þar sem þau ganga með fullkominni lítilsvirðingu i .
fram hjá fyrirmæium svikaranna í ALþýðusambands-.
stjórn um að krefjast 3% kauphækkunar.
Eftirfarandi skeyti hefur þjóðviljanum borizt frá
Húsavík:
„Nýr kjarasammngur fýrir Verkamanaafélag Húsa-
víku-r var undirritaður í. þ. m.
Grunnkaup í almennri dagviunu hækkar úr kr. 2.70 í
3.08. Semeuts- og kolavinua hækkar um 10%. Almeun
skipavinna er greidd með sama kaupi og almeuu dag-
vitma, — Fréttaritari.“
Noregsför frjálsíþréttamanna úr '
K.R 1949 I
jít
Keppnin í Hönefoss og Osló ' 1
30. júní fór 12 manna flokk-
uf (11 kepp. og fararstjórinn
Brynj. Ingólfsson) í keppnis-
för til Noregs í boði norska
frjálsíþróttasambandsins og
fyrir milligöngu Gunnars
Akselssonar.
Keppni er loMð í Hönefoss
og Osló með þeim árangri, sem
nú segir:
3. júlí í Hönefoss:
Gunnar Huseby vann kúlu-
varpið með 15,56 m. nákvæm-
lega sömu kastlengd og á
Evrópumeistaramótinu 1946.
Annars varpaði Gunnar enn
lengra í ógildri tilraun eða um
16 metra eftir því sem norsku
blöðin telja. I kringlukasti varð
Gunnar 3. á 43,30 m., sem einn-
ig er góður árangur. Friðrik
Guðmundsson varð næstur á eft
ir Gunnari í kúlunni með 14,10
m. Torfi Bryngeirsson vann
langstökkið á 6,70 m. 3 cm. á
undan 7 metra landsliðsmann-
inum Bimi Langbakke. Sig.
Bjömsson vann 400 m. á 53,8
sek. Sveinn Björnsson varð 3.
á 54,4 og Ingi Þorsteinsson 4.
á 55,1 sek. Sveit K. R. XTorfi,
Ásm., Sig., Trausti) vann 4 x
100 m. boðhlaupið 45,1. Þórður
Þorgeirsson varð annar í 1500
m. á 4:14,4 mín. og Ásm.
^ Bjamason 3. í 100 m. á 11,3
sek. Þess má geta að keppt var
á nýjum velli og voru braut-
irnar ekki orðnar nógu harðar.
Hinsvegar var veður ágætt.
4. -5. júlí í Osló.
Fyrri daginn setti Torfi nýtt
ísl. met í stangarstökki 4,08
m. og varð annar næstur á eft-
ir Kaas, Noregi, sem stökk 4,21
m. Munaði litlu að Torfi færi
einnig þá hæð. I 100 m. varð
Ásmundur 3. á 11,0 sek. aðeins
einn tíunda á eftir Henry Johan
sen og Fallesen, Danmörku.
Trausti varð 6. í sama hlaupi á
11, 2 sek. 1 B-fl. 100 m. varð
Sig. Bjömsson 6. á 11,6 sek. en
þar hljóp sigurvögarinn á 11,2
sek. Gunnar Huseby varð 5. í
kringlukasti á 42,60 m. og sama
sæti hlaut ennfremur Ingi Þor-
’steiaasQú í 400 m. grindahláúpi,
sem hann hljóp á 58,5 sek'. sem
er nýtt drengjamet og næst-
bezti áraagur Islendinga í þeirri
grein. Eggert Sigurlásson varð
6. í 800 m. (B.-fl.) á 2:02,3, Sem
er hans bezti tími. Loks kepptu
íslendingamir í 1000 m. boð-
hlaupi (ekki 4x100 m.) og
virtust ætla að verða fyrstir
því Ásm. Bjarnason, er hljóp
300 m. sprettinn skilaði kefl-
inu til Magnúsar 13 m. á ur.dan
næsta manni. Svo slysalega
vildi til, að Magnús fékk sina-
drátt eftir því sem frézt hefur
og hætti. Tími fyrstu sveitar-
var hinsvegar 2:00,4 mín.
(Tjalve, Noregi) og bendir það
til þess að K. R. hefði tekizt að
slá ísl. metið, ef þetta óhapp
hefði ekki komið fyrir.
) Síðari dagur Gsló-leikanna
5. júlí
Guanari Huseby tókst nú
loks að bæta hið 3ja ára gamla
met sitt á kúluvarpinu og varpa
15,82 m. sem gefur 1014 stig
og er bezta ísl. metið. Vaau
Huseby keppnina með miklum
yfirburðum, en. næsti maður
var líka KR-ingur eða Friðrik
Guðmundsson, sem kastaði nú
14,75, sem er hans lang bezti
árangur.
Ásmundur Bjarnason varð
annar í 200 m. á 22,5, sem er
hans bezti tími, eftir harða
Framhald á 7. síðu.
Erindi um i
öryggismál ^
Annað kvöld kl. 8,30 verðá
flutt í háskólanum erindi um
heilsuveríid í atvinnuiífinu.
Þrír víðkunnar læknar, pró-
fessor Forsman frá Stokkhólmi,
prófessor Bonnevie frá Kaup-
mannahöfn og Buusgaard frá
Oslo flytja erindin. Hvert erindi
mun vérða í 20—25 mínútur, en
að þeim loknum sýnir hr.
Strunk frá Kaupmannahöfn
stutta kvikmynd um hvernig
verkamenn geti verndað heils-
una og afstýrt óhöppum við
ýmsa. vinnu. Aðgangur er ðkeyp
is fyrir alia. • ^t