Þjóðviljinn - 10.07.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1949, Blaðsíða 5
6iumudagar 10. júlí" 194». ÞJÖÐVILJIFW er aldrei talað um stríð eða reynt að hræða fólk með stríði >* Eg skrapp .upp að Gljúfra- Bteini f yrir nokkrum dögum að sfýrja Halldór.Kiljan frétta um Rússlandsförina og . bað hann fyrst að segja örlítið frá Púskín hátíðahölduuum. . iiMiiitDDDiKmiv — Eg fékk seiat í maí skeyti " frá Púékínnefndiahí; sem hafði j|B0 starf að undirbúa hátíð í tUefni af 150 ára fæðingaraf- mæli Púskíns méð boði' úm að koma til Sovétríkjanná sem gestur á þessa Hátíð. Tók ég mér fari með fyrst'u flugvél og var á þriðja degi kominn til Sovétríkjanna. Afmælið var 6. juní og hátíðin byrjaði í Moskvu. daginn áður með' mikilli -sám- komu almennmgs á Púskíritorg- ÍBU, ræðuhöldum ög tónlist. ' Þessi afmælishátíð Púskíns var viðburður sem 611 þjoðiri og alit landið fcok þátt í. Hvert einasta byggðarlag, borg -•¦ og ,. .. «. c*- ¦ ' t.- U..I.4JM naut mestrar hylh , og: elsku- þorp hafði sma Puskinhatið,,S^r „. , ,,^; ,_*i':Í_í__ ™_ urðum því miður að tala í gegn- um tvo túlka svo að samtalið var dálítið slitrótt. Ea annars voru. þama sem sagt menn frá flestum evrópuþjóðum og asíu- þjóðum, memi frá Suðurame- ríku og Afríku. . , Paul Robeson var Jprná isem stólum af menningarlegum af- rekum og sannfærðist m. a. um það að leiksviðslist þeirra stend ur enriþá með mesta blóma. - . sýslu, Ef. til . er ... hjartahreint fólk þá er það rússneskt fólk. ' — Þaðhafa þá orð.ið umskipti að koma vestur fyrir járritjald — Hverjar breytingar fund-¦ aftur? : ust þér hafa orðið athygUsverð- — Daguxa sem ég var í Kaup- astar £ þessum tíma? mannahöfn ,las ég í Berlingske ¦&* Aðalbreytingia írá þyí ég Tidende endurs(Öga.-.greinar eft-, YlútOl V^öniwMiíiiiímiiiiwiiMaaiiiíwwNiiiMUiwwiinniinwiDiwiíwiínMujiga HALLDÓR KILJAN LAXNESS <lWWWIIWWWMWWWWWnW)I!IMWMWWWWWWWWUMWMMWWWWWWWWWWMMMWWMWMWWW)IWWWWWMWWMMMM). amerískur f ulltrúi, það er að var þarna 1938 virtist mér sú kver. #ftir sinni getu. En náttúr lega var aðalþungamiðja há- tíðarinnar í höfuðbórginni, "þar sem verk Púskíns voru. flutt í að; segja fulltrúi þeiira railclu blakkar amerísku þjóðárinnar sem viU lifa í- vináttu við soyét* þjóðirnars ><sg var þar, .af leið- andi mikill aufusugestur ,í Sovét nkjunum og sá maður sem þar sémi af hálfu almennings. Eg held að þa<5 séu fáir menn sem í Ráðstjórnarríkjunum eru. meir metnir. og elskaðir en þessi _,,,,. Amenkumaður. Hann song fyrr ymsum myndum.en Puskm hef- . ,,,„.,. , ír þa bæði uti a torgum og i görðum og sömuleiðis í stærstu samkomuhúsum Moskvu. ur verið allra skálda mestur innblásari annara lista auk bók- mennta, því við kunnustu verk' hans hefur verið gerður fjöldi sönglaga, • söngleikg'a, balletta ©g kvikmynda á síðustu tím- um. Og margir af mestu snill- ingum Rússlands hafa spreytt sig 'á því að túlka vérk hans í listrænu fornii, enda kalla Rússar hann föður rússneskrá j lista. Sérstaklega kær útan Rússlands eru þau verk sem' Tsjækofskí hefur notað 'sém uppistöðu í tónsmíðar, éins og t, d. sör.gleikirnir tveir Efgenín Onegín og Spaðadrottningin. Þetta eru einhver unaðslegustu óperúverk sem hægt' ér ""a?T heyra, en. einhvern veginn njóta þau sín hvergi fullkom-, lega nema í því sérstaka rúss- . neska andrúmslofti sem þau eru' til orðin í,. því þessi vörk erú nefnilega rammrússnesk og eiga En þó varð ég mest undrandi þegar við yorum í boði hjá vískidaakademíunni rússnesku. Þá spurðu þeir hann hvort hann ivildi ekki gera svo vel að taka eitt lag fyrir okkur þó það stæði ekki á prógramminu. Hann sagði jú, sjálfsagt. Síðan söng hann þrjú lög, tvö ensk óg eitt rússneskt, en svo þegar hann var búinn a.ð syngja þá ávarpaði hann mannfjöldann með .ræðu á. rússnesku. Eg spurði þann sem ég sat næstur hvort' hann kynni virkilega þetta mál. Já, hann talar al- veg rétt, sagði hann. A'f, einhverri tilviljun atvik- aðist það svo að yið borðuðum saman miðdegisverð um nóttina klukkan eitt. Svo acS égsegi við hann, hvernig stendúr 'á'því að ekki fyllilega heima riema á þér kunnið - rússnesku, maður? rússneskum íeiksviðum með jUss,- ég kann líka kínversku, rússneskum leiksviðsútbúnaði. jsagði hann. Og ég heycði hanu Aðalhátíðin stóð í viku með .píka sj'ngja nokkur lög á kín- aliskonar Púskínskemmtunum iversku. Annars er hann doktor áð nú eru. allar tegundir vöru á boðstólum'Og yirðist ekki skort- ur á neuiu. Hins vegar er enn- þá mjög erfitt með húsnæði í Moskvu, þanga& flykkist svo mikið af fólki að þeir hafa ekki haft undan að byggja, þótt mik- ið sé byggt. Fyrir 10 árum voru þeir með 5 ára áætlun um end- urbyggingu á Moskvu, en stríð- ið kom í veg fyrír þær fram- kvæmdir. En nú er verið | að undirbúa áætlunina aftur. Skömmtun er ekki til á nokkr- um hlut. Þegar ég. kom til Stokkhólms ! las ég þar í dag- biaði að hvorki væri til smjör né sykur í Rússlandi, en það var þó að minnsta kosti meira smjör og sykur á borðum i veitingahúsunum í Moskvu. en í Stokkhólmi. — Hvernig virtust þér- lífs- kjör almennings í samanburði við stórborgír Vesturevrópu ? , —'Mér virtist fólkið í Moskvu vera ólíkt ¦ glaðara á svipinn og sællegrá í útliti en fólk t. d. í París, Þar sýndist mér fólk- ið vera þreytulegt og fölt og blóðlítið. I Moskvu hafa allir vinnu og allir sem einhverja menntun hafa, annaðhvort verk- lega eða andlega, virðast hafá mjög háar tekjur. Aftur á móti tolla Parísarbúar meir í tízk- unni en íbúar Moskvu. " — Sáust merki stríðsins víða? ir sérfrasiing í atómstríði, • en húh hafði birzt i blaði sem gef- ið er út í Bandaríkjuaum handa stjóramálamönnum og «endi- herrum og heiiir U. S. News ¦ and World -Repori. -Höfundur sýnir þar fram -á -áð -Bandarík- in hafi nú. þegar-iíæga_ forða af atómsprengjúm til þ.ess að jafna 81 af 'stærstu borgum Sovétríkjanna við jörðu, svo aíS þarverði ekki nokkúrt lifánái kvikindi eftir. Þessi sérfræðing- ur nefndi sem dæmi að Moskvu verði jafnað við jörðu með 3-4 atómsprengjum. Það yæri synd að segja að þetta sé nokkur smámorðingi- í hugsunarhælti, þarna er ekki veriðr-að tína út eian og; einn. Það er einkenni- legt að :blað í landi sem telur .sig siðað.skuli vera skrifað af mönnum sem: ekki virðast þekkja .aeioa hugsjón nema morð. Og.það er engin furða þó Moskvubúar fagni því að hitta loksins fyrir sér Ameríkumann- eias og Paul Robeson sem ekki hótar að myrða þá alla á fúma mínútum.. ¦ ; Eg spyr Halldór að lokuía þeirrar spurningár sem allir' spyrja, hýað líð'i riýrri akáld- sögu. — Eg var-3 að leggja alla vinnu á hllluna þegftr' ég fór austur, En'annars er ég alltaf að gera drðg að róman sem þó á ennþá langt ídand. ,. .., .. •'¦ 'Bf. K» 'it ' H skam : Hftstjéttí «í«5WNDUR ARNIAUGSSON ,Jafsitsfíis<iauSí.a»" Framskuir loilrtir Skákþingið " Prins. mönnum sem ég hef talað við ,þar haf. verið stríð; sérkenni. og ber meiri personu ea flestir \ er ^ .&ð , SovétríkjuIlum aðrir menn. Eg vona að það vona takist að fá hann til að stað- næmast, hér nokkra daga í haust, þegar hann fer aftur austur um hafá leið til Evrópu. Paul Robeson var kvaddur á flugvellinum í Moskvu af öll- um > helztu listamönnuin er aldrei talað um stríð eða reynt að hræða fólk með stríði, aldrei skrifað í blöðin um það hvað sé hægt að drepa mikið af fólki í öðrum löndum me3 einni bombu. Þar f æst enginn til að ræða um stríð, hvorki um — Eg sá þau hvergi. T. d. er búið að byggja upp Lenín- á hverjum degi, en náttúrlega |1 logum. Hannermeðgafuðustu !grad ^^ gvo að ekki sest að var haldið áfram að leika óper- urnar og ballettana eftir að sú vilia var liðin. Auk þessarar listramu dagskrár voru miklar veizlur haldnar í sambandi við hátíðina, þar sem mælt var fyr- ir minnum og lifað við þá miklu ofgnægð risnu sem er svo sér- kennileg fyrir Rússland. — Var ekki margt erlendra gesta ? — Þarna var mikill fjöldi erlendra gesta, rithöfunda og menntamanna úr ýmgum lönd- um beims, bæði frá stærstu heimsríkjum svo sem Kína og Am.eríku cg líka frá afskekkt- um stöðum svo sem Kóreu og ís landi, menn af «ólíkustu tegund, með5 ýmsum litarhætti og af þjóðernum sem. aldrei" höfðu áður hitzt. Eg hafði t. d. sér- staklega mikla ánægju af að Mtta þarna rithöfund frá Kóreu og eiga við hana orðastað vm , það stríð sem liðið er né ókomin Sovétríkjamia, nthofundum, i , ,* söngvurum, tónskáldum, ball- ettdönsurum — en á flugvell- Og þess vegna er svo riiikil hressing áð koma þangað inum í New York-tóku á móti striðsnelvitisáróðrinum honum 40 alvopnaðir lögreglu: þjónar, að sögn blaðanna. — Hva<5 er langt síðan þú •komst síð'ast til Sovétríkjanna ? , t— Það eru 11 ár síðan ég var síðast í Rússlandi. Þá ferð- aðist ég heilmikið' um landið og ýms af sovétlýðveldunum, en nú dvaldist ég hér um bil eingöngu í Moskvu og notaði tækifærið til að kyuna ínér sem austur 'og taka sér hvíld frá í aftur- fíameigileg áhugaaáJÍ' '•Btf^'við ¦mest^í pfrmti þ?ir ;va.pú".'boð- haldsblöðunum hjá okkur, þar sem aldrei er linnt látum, held- ur bitið í skjaldarrendur og öskrað dag og nótt. Það er ómögulegt að hugsa sér friðsamari manneskjui' á jörðunni heldur en Rússa. Þeir eru einna líkastir gcðu, óspilltu sveitafólki í fjarlægum héruð- um, hér. á íslandi, t, d, f ólki sumstaðar.,í Aii&örsSaf-tatéHs- Öðru hverju koma upp radd- ir um það að nú sé skákíþrðtt- in í hættu stödd, eitth.vað þurfi til brags að taka, bætainji nýj- um. mönhum á- skákborðið, og fjölga. reitunum jafnframt ef allt eigi oklci að fara í kalda- kol. Skáklistinni' fleygir stoð- ugt fram se'gjá þessar raddir og nú ersvo kð'tníð,- áð hvér meðalgréindur og; • .þjálfaður síkákmaður gétur" haldið sínu á tækninni" einni saman, varist ó sigri ef lianri se£ur markið við það og ekki 'hærra.'' Tilefnið er að jafnaði þáð'" að jafhtéfla- fjöldinn á einhverju skákmóti hefur orðið vanum: hærri. Ekki er því að ne'ita að stund- um hefur virzt horfa í þéssa átt; en alltaf hafa þó menn og stéfnu.r 'komið fram í tæka tíð til að sýna fram á að bölsýnin var ástæðulaus, ennþá að minnsta kosti. Skákin er hvergi nærri tæmd ennþá cg. litlar Uk- i ur á að hún verði það. Hversu snjallir sem þeir eru.eem herj- unum stýra og 'hversu raiköli tækni þeir, éiga yf t'r að ráða eru möguléikar stríðsin^ þó triiklu margvíslegri en svo að þeir hafi þá alla í vitund sinni, ef báðir tefla : djarfiega og forð- ast ekki flækjurnar. Og enginn verðiir mikill tafímeistari ef hana skoftir þá dirfsku seni" lílýtur aðfylgja sigurviljauUin.j ¦Þessa •'d'irfsku • .skortir. ..-hina! ungu taflmeistara okkar. tíma ekki frekar en þá -eldri — umj 13- k 1. e?^-e4 2. d2—d4 3. Rbl~~d2 ¦.ÞægilegaBt Karlsb'ad 1948» ^aaofsky !| e7—eG :¦¦•¦ d7—d5 Rb8—cG?í: er svörtum að ieika 3. —c5" 4.;: exd5 e>id5 5. Bb5f "Bd7'6. Bé2t'¦ DeT • éteð líkum á"jafntefli. Svartur vel- ur riddaraleikian í \Vonnum að fá fram flækju som hvítur ráði ekki við. Rg8~f6 Rf6—d7 4. Rgl—f 3 5. e4:—-e>5 6. c2—c3 . Hvassara er 6. Bb5 a6 7. Bxcö bxc6 8. c4! og þrýstir á mlðþeð svarts. 6.-------- f7 —fG 7. Bfl--d3?! Prins vonast ef tir færi á '-. fórnarkombínasjómun og lokk- ar svartan til að opna línur. 7. — — f6xe5 a|. Rf3xe5 Rd7xe5 j 0. f4xé5 Rc6xe5? ÍÆiklú betra var 9.—Dg5 10. o—o Dxeö 11. Hel Dd3 þvi ef syartur nær að leika. Bd7 og o,—o—o er' staðan örugg. Eftir 9,-—Rke5 yerður staðan miklu flc knari, . . 10. Bdl-^hðt,., ';.. , Re5—f7, ll.BdSxh7 Bf8~e7 12,: Rd2—f3 . Be7—f6 .. Enn áhvítur ekki nema smá ;ilegar sóknarhorfur- til að bæta st'r 'úpp missi miðborðs- ,- peðanirá'. ' -;';: ' • M! e6^-e5! það ber skákin sem hér fer áí 14. Bcl—g5 Ke8—f8 eftir vitni. Skýringarnar eni 15." o—o-—q , . e5—e4 emri'«Yari6©ri#'-u''::;"-*->'-''''••• ¦>¦" | ¦. • '.v. >u^FIva^haldíá,"':".v..aíð«u.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.