Þjóðviljinn - 10.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.07.1949, Blaðsíða 1
Tveir breskir i sianas 3ft. árgangur. Suhnudágur 10. júlí 1949. Nyskýrsla frá efnahagsnefnd SÞ um áríS 1948: Framleiisluaukning Sovéf rfk janna s jöfali meirl en Á sama tíma og !önd Austurevrópu íaka risaskref fram á við er kreppa hafin í löndum kapítalismans Efnahagssíofnun sameínuðu þjóðanna sem hinn heimskunni sænski hagfræðingur Gunnar Myfdal veitir forstöðu hefur sent frá sér mjög nákvæma skýrslu um efnahagsþróunina í heimin- iim árið 1948. Af skýrslunrii kémurí ljós, að fram- leiðsluaukningin í SovétlýðVeldunum hefur órðið ibiklum mun meiri en í kinum kapítalíska heimi, — sjöfalt meifi en í Bandaríkjunum —en næst Sovétríkjunum eru hin nýju lýðræðisríki Austur- Evrópu. Mest framleiðslu- aukning í Sovéiríkj- unum Iðnaoarframleiðsla Sovétrikj- aana jókst árið 1948 um hvorki meira né minna en 36 stig, en aðeiras um 5 stíg í Bandaríkj- unum eða sjöunda hluia, 14 í Frakklandi og 12 í Bretlandi. Næst Sovétríkjunum koma Pól- land með 32 stig og Bálgaría með 31 stig. Sé miðað við 100 sfcig árið 1937 var vísitala iðn- aðarframléiðslu í ýmsum lönd- um á þessa leið: Lönd 1947 1948 Austurríki 51 '[. 78 Bélgía ; ' 86 93 Búlgaría 14S 179 Kanada 162 169 Chile 136 143 Tékkóslóv. 83 98 Danmörk 116 129 Finnland 119 137 Frakkland 85 99 Grikkland 66 70 Italía 85 89 Japan 25 33 Holland 91 110 Noregur 115 125 Aukn- ing 27 7 31 7 7 15 13 18 14 4 4 8 19 10 ¦X að framléiðsla Spvétríkjaima af lífsnauðsynjum hafi árið 194^ farlð fram úr framleiðsl- unni fyrir stríð, en í mörgum Evróþulöndum var hún miklu minni. SovétríMn eru eina striðshrjáða landið sem ræður yfir meiri orku en fyrir stríð. 1 Sovétríkjuh'um er framleiðslu aukningin á þessu sviði 17%, en aðeins 13% í öðrum hiutum Evropu þratt fyrir mjog veru- lega aukningu í Póllandi. Framhald á 4. síðu. 0"' "^------—— n* MYKDAL, forstjóri efnahags- Póiland Svíþjóð Sovétríkin England Bandaríkin stofnunarinnar 109 141 139 144 in 135 171 98 110 tin 165 170 32 5 36 12 5 ?Náið í grjét. Mölvið hausana á þeim!" Kýlega urðu kynþáttaóeirðir í borginni St. Louis í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. Öeirðir þessar urðu út af því að nokkrir isvertingjar vogaðu sér að koma og synda í einni af hinum opinberu sundlaugum borgarinnar. — Hvítur skrfll réðist á svertingja víðsvegar um borgina. „Viljið þið vita hvernig fara á með þessa niggara?" hrópaði eiaa æsmgamaðurinn. „Náið í grjót. Mölvið hatisana á þeim." — Sextán ára unglingur heyrð- ist hrópa sigri hrósandi eftir eina árásína: „Hausinn á honum Mýtur að vera úr steini. Eg sparkaði sjálfur tvfovar í hann." — Myndin hér að ofan er fra óeirðtmum. Hvítur skríllinn er búinn aðv misþy rma varnariausum svertingja. . Kreppa hafin — auka verður viðskipfi ausiurs og vesiurs Sérfræðmgar efnahagsstofn- unarinnar lýsa því í skýringum við útreikninga sína að krepp- an sé þegar hafin utan Sovét- ríkjanna og hinna nýju lýðræð isríkja Austurevrópu. Á síðari hluta ársins 1948 sýna þeir fram á stöðvun á framleiðslu- aukningunni og vaxandi at- vinnuleysi víða um heim, enda þótt ,,framboð á vörum sé enn fjarri því að samsvara þörf- um". Aðeins örfaar þjóðir hafa náð sömu lífskjörum og fyrir stríð, en yfirleitt eru lífskjörin mun lakari. Til þess að vinna bug á krepp imni stinga sérfræðingarnir upp á auknum viðskiptum milli austur og vesturs og benda á að viðskiptin milli Austurev- rópulandanna innbyrðis voru 1948 228% meiri en 1938, en viðskiptin milli Vesturevrópu- landanna voru aðeins 72% og viðskiptin milli austurs og vest- urs aðeins 42% af viðskiptun- um 1939. Meiri iramleiðsla í Sovétríkjunum en fyrir strfö I skýrslunni er m. a» bent á 148. töiublað. í dag er von á tveimur brezk l",—¦¦¦¦¦^¦^ um þingmönnum hingað tíl Reykjavíkur með flugvél frá London. Koma þeir hingað í boði Alþingis og munu dvelja hér í rúma v&u. Þingmenn þessir eru þeir Sir, Basil Hamilton Neven-Spence, úr Ihaldsflokknum og Mr. Alex- andir Anderson úr Verkamanna flokknum. Eiga þeir báðir sæti í neðri málstofu brezka þings- ins. Sir Basil héfur verið þing- maður f yrir Orkneyjar og Shet- land síðan 1935 en Mr. Ander* son fyrir Lancashire síðatt 1945. Þingmannaheimsókn þessi er liður.. í heimsóknum, sem eigal sér stað milli þjóðþinga Evrópu. Forsetar Alþingis munu sjá um móttökur hinna brezku þing manna og munu þeir sitja boð Alþingis og ríkisstjórnar. Enn.- fremur muhu þeir fara snöggva' ferð norður til Akureyrar og Mý; vatnssveitar og síðan til Þing- valla, Gullfoss og Geysis. Þihgmannaheimsóknir þessar. eru farnar til þess að gefa full- trúum á þingum Evrópu kost á að kynnast nokkuð aðstæðum hinna ýmsu þjóða í álfunni. Óeirðir vegna vaxandí atvimnleys- is í Japan . Lögregla landsins verður efld til að tryggja framgang opinberrar herferðar gegn verkalýðshreyfingunni Atvinnuleysi hefur aukizt ægilega í Japan að undanförnUn og af þeim sökum verið miklar óeirðir víðsvegar um landið,; Ríkisstjórnin nýtur fulls stuðnings bandarísku hernámssitjóm- arinnar við að efla uppgang hinnar gömlu yfirstéttar og beita verkalýðshreyfinguna fasistískri kúgun og ofbeldi. I fyrradag kom til harðra átaka milli lögreglunnar og stáliðnaðarverkamanna í Hiro- shúna. Voru verkamennirnir að mótmæla því að lögð hafði verið niður starfsemi stórrar stálverksmiðju í borginni. Stjórnin hefur í hyggju að efla mjög lögreglustarfsemina. Verður mjög valdamilúl yfir- stjórn sett yfir allt lögreglulið landsins. Með þessu móti á að tryggja enn traustara skipulag í herferð hins opinbera gega verkalýðshreyfingunni. Brezka útvarpið sagði fra því í gær, að í fyrradag hefðú Hirohito keisari og McArthur haldið fund saman til að ráðg- ast um aðgerðir vegna óeirð- anna í landinu. Rikisst jöfmi lekur U millj. Kr. lán í BretW - til viðbótar irsjallfénu! árum, en vextir af því sam- svara 5%. Eins og kunnugt er hefúr ríkisstjórnúi fengið 65 ihiHj. króna frá marsjallstofnun- ínni á síðasta ári, þannig að erlend hjálp til hennar er nú komin upp í 100 milljónir á éihu ári! Þjóðviljahum barst í gær fréttaitilkynning frá ríkis stjórninni, þar sem skýrt var frá því að stjómin hefði tek- ið lán hjá Hambros Bank Ltd. í Lundúnum að upphæð 1.250.000 sterlingspund — eða 33.1f75.000 kr. Kvéðst hún ætla að hota lánið til að greiða riýjú togarana sem verið er að byggja í Bret- landi, en heildárverð þeirra mun. vwSa um 39 ndllj. A iáirið a6 greiðast upp á 20 Það var' sem kuimugt' er Iíambros banki sem h£lt kverkataki um allt atvin:iu- líf fslendinga fyrir stríð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.