Þjóðviljinn - 10.07.1949, Qupperneq 1
VILJINN
SuanuðLágur 10. júlí 1949.
148. tölublað.
Ný skýrsla frá efnahagsnefnd SÞ um áriS 1948:
meiri en
A sama tíma og löitd Austurevrépu taka risaskref fram á við er kreppa
hafin í löndum kapítalismans
Aukn-
Efnahagsstofnun sameinuðu þjóðanna sem
hinn heimskunni sænski hagfræðingur Gunnar
Myrdal veitir forstöðu hefur sent frá sér mjög
nákvæma skýrslu um efnahagsþróunina í heimin-
um árið 1948. Af skýrslunni kemur í ljós, að fram-
leiðsluaukningin í Sovétlýðveldunum hefur orðið
miklum mun meiri en í hinum kapítalíska heimi,
— sjöfalt meiri en í Bandaríkjunum — en næst
Sovétríkjunum eru hin nýju lýðræðisríki Austur-
Evrópu.
Mest íramleiðslu-
aukning í Sovéíríkj-
unum
Iðna-ðarfríunlesfcía Sovétríkj-
aana jókst árið 1948 um hvorki
meira né minna en 36 stig, en
aðeins um 5 stig í Bandaríkj-
unuffi eða sjönnda hinta, 14 í
Frakklandi og 12 í Bretlandi.
Næst Sovétrikjunsim koma Pól-
Iand með 32 stig og Bólgaría
með 31 stig. Sé miðað við 100
stig árið 1937 var vísitala iðn-
aðarframleiðslu í ýmsam lönd-
um á þessa Ieið:
Lönd 1947 1948 ing
Austurríki 51 . . 78 27
Bélgía ; 86 93 7
Búlgaría 148 179 31
Kanada 162 169 7
Chile 136 143 7
Tékkóelóv. 83 98 15
Danmörk 116 129 13
Finnland 119 137 18
Frakkland 85 99 14
Grikkland 66 70 4
Italía 85 89 4
Japan 25 33 8
Holland 91 110 19
Noregur 115 125 10
að framleiðsla Sovétríkjanua
af lífsnauðsynjum hafi árið
1948 farið fram úr framleiðsl-
unni fyrir stríð, en í mörgum
Evrópulöndum var hún miklu
minni. Sovétríkin eru eina
stríðshrjáða landið sem ræður
yfir meiri orku en fyrir stríð.
I Sovétríkjun'um er framleiðslu
aukuingin á þessu sviði 17%,
en aðeins 18% í öðrum hiutum
Evrópu þrátt fyrir mjög veru-
lega aukningu í Póilandi.
Framhald á 4. síðu.
Tveir bmkir ‘f
þingmenn kema í
til Islands Á
I dag er von á tveimur brezk
um þingmönnum hingað til
Reykjavíkur með flugvél fra
London. Koma þeir hingað í
boði Alþingis og munu dvelja
hér í rúma víku.
Þingmenn þessir eru þeir Sir,
Basil Hamilton Neven-Spence,
úr íhaldsflokknum og Mr. Alex-
andir Anderson úr Verkamanna
flokknum. Eiga þeir báðir sætí
í neðri málstofu brezka þings-
ins. Sir Basil héfur verið þing-
maður fyrir Orkneyjar og Shet-
land síðan 1935 en Mr. Ander*
son fyrir Lancashire síðan.
1945.
Þingmannaheimsókn þéssi er
liSur í heimsóknum, sem eiga
sér stað milli þjóðþinga Evrópu.
Forsetar Alþingis munu sjá
um móttökur hinna brezku þing
manna og munu þeir sitja boð
Alþingis og ríkisstjómar. Enn-
fremur munu þeir fara snöggva'
ferð norður til Akureyrar og Mý
vatnssveitar og síðan til Þing-
valla, Gullfoss og Geysis.
Þingmannahehnsóknir þessar
eru farnar til þess að gefa full-
trúum á þingum Evrópu kost á
að kynnast nokkuð aðstæðum
hinna ýmsu þjóða í álfunni.
MYKDAL, forstjóri efnahags-
stofnunarinnar
Oeirir vegna vaxaudi atvinnuleys
is í Japan
Æ
„Náið í grjót. Mölvið hausana á þeim!”
Nýlega urðu kynþáttaóeirðir í borginni St. Louis í Missouri-riki
í Bandarikjunum. Öeirðir þessar úrðu út af því að nokkrir
(svertingjar voguðu sér að koma og synda í einni af hinum
opiinberu sundlaugum borgarinnar.
svertingja víðsvegar um borgina. „Viijið þið vita hvemig fara
á með þessa uiggara?“ hrópaði einn æsingamaðurinn. „Náið í
grjót. Mölvið hausana á þeirn." — Sextán ára unglingur heyrð-
ist hrópa sigri hrósandi eftir eina árásina: „Hausinn á honum
hiýtur að vera úr steini. Eg sparkaði sjálfur tvisvar í hann.“
— Myndin hér að ofan er frá óeárðunum. Hvítur skrillinn er
búinn að mislþyrma vamariausum svertingja.
Póiland 109 141 32
Svíþjóð 139 144 5
Sovétríkin 135 171 36
Engiand 98 110 12
Bandaríkin 165 170 5
Sreppa hailii —
auka vc-rSsr viaskipíi
ansfars og veshirs
Sérfræðingar efnahágsstofn,-
unarinnar lýsa því í skýringum
við útreikninga sína að krepp-
an sé þegar hafin utan Sovét-
ríkjanna og hinna nýju lýðræð
isríkja Austurevrópú. Á síðari
hluta ársins 1948 sýna þeir
fram á stöðvun á framleiðslu-
aukningunni og vaxandi at-
vinnuleysi víða um heim, enda
þótt „framboð á vörum sé enn
fjarri því að samsvara þörf-
um“, Aðeins örfáar þjóðir hafa
náð sömu lífskjörum og fyrir
stríð, en yfirleltt eru lífskjörin
mun lakari.
Til þess að vinma bug á krepp
urmi stinga sérfræðingamir
upp á auknum viðskiptum milli
austur og vesturs og benda á
að viðskiptin milli Austurev-
rópulandanna innbjn'ðis voru
1948 228% meiri en 1938, en
viðskiptin milli Vesturevrópu-
Hvítur skrill réðist á. landanna voru aðeins 72% og
viðskiptin milli austurs og vest-
urs aðeins 42% af viðskiptun-
um 1939.
<■*
Lögiegla landsins verðnr efld til aB tryggfa '
framgang opinberrar herferðar gegn
verkalýðshreyfingnnni
Atvinnuleysi hefur aukizt ægilega í Japan að undanförnu,
og af þeim sökum verið miklar óeirðir víðsvegar um landið,
Ríkisstjórnin nýtur fulls stuðnings bandarísku hemámsstjórn-
arinnar við að efla uppgang hinnar gömlu yfirstéttar og beita
verkalýðshreyfinguna fasistískri kúgun og ofbeldi.
stjóm sett yfir allt lögreglulið
landsins. Með þessu móti á að
tryggja enn traustara skipulag
í herferð hins opinbera gegn
verkalýðshreyfingunni.
Brezka útvarpið sagði frá
því í gær, að í fyrradag hefðu
Hirohito keisari og McArtliur
haldið fund saman til að ráðg-
ast um aðgerðir vegna óeirð-
anna í landinu.
I fyrradag kom til harðra
átaka milli lögreglunnar og
stáliðnaðarverkamanna í Hiro-
shima. Voru verkamennimir
að mótmæla því að lögð hafði
verið niður starfsemi stórrar
stálverksmiðju í borginni.
Stjómin hefur í hyggju að
efla mjög lögregiustarfsemina.
Verður mjög vaidamikil yfir-
Meiii fiamleiðsla í
Sovéfiíkjnimm en
fvrii stiið
1 skýrslumd er m. &. bent á
isstjórnín tekur M milij. kr.
- tii viðbótar
Þjóðviljaiium barst í gær
fréttatilkynning frá ríkils
stjórninni, þar sem skýrt var
frá því að stjómin hefði tek-
ið lán lijá Hambros Bank
Ltd. í Lundúnum að upphæð
1.250.000 sterlingsþund —
eða 33,775.000 kr. Kvéðst
hún ætla að nota lánið til að
greiða nýju togarana sem
verið er að byggja í Bret-
landi, en heildarverð þeirra
mun verða um 39 millj. Á
láni8 a6 greiðast upp á 20
árum, en vextir af því sam-
svara 5%.
Eins og kumiugt er hefúr
ríkisstjómin fengið 65 millj.
króna frá marsjallstofnun-
inni á síðasta ári, þansiig að
erlend hjálp til hennar er nú
komin upp í 100 milijónir á
einu ári!
Það var sem kunnugt er
Hambros banki sem hslt
kVerkataki um allt atviunu-.
líf Islendinga fyrir stríð.