Þjóðviljinn - 12.07.1949, Page 3

Þjóðviljinn - 12.07.1949, Page 3
Þriðjudagur 12. júlí 1949. ÞJÓÐVILJINN 3 „Sím''keppnl í írjálsmn íþtótíam 6493 félög taka þátt í „bikar“keppn< Sovétrikjanna Það verður án efa mesti í- þróttaviðburður sumarsins í Rússlandi þegar allar helztu borgir Rússlands heyja „sím“ keppni í frjálsum íþróttum, en frjálsíþróttasambandið hefur skipulagt þessa keppni. Moskva og Leningrad eru í sér flokki, þar sem stig reiknast fyrir 200 fyrstu menn í hverri íþrótta- grein. 1 flokki 1 eru margar af stærstu borgunum eða alls 26 staðir og reiknast stig fyrir 50 fyrstu menn. í næsta flokki eru svo 149 staðir og eru þar reikir- uð stig fyrir 25 beztu menn í hverri grein. Fyrsta keppnin fór lásilaiá, Japaei og Þýzkalaiid taka þátt S ©lyitipíu-. Sdkjiinum 1952 Sigfred Edström, sem er einn af meðlimum alþjóðaolympíu- nefndarinnar hefur nýlega látið þess getið við blaðamenn í Chica go að Rússland, Japan og Þýzkaland taki vonandi öll þátt í næstu olympíuleikjum í Iiels- ingfors 1952. Ef þessi þrjú lönd koma á hjá sér starfandi Olympíunefnd sem getur tekið á móti boði verða þau ugglaust með. Hann kvaðst viss uni að löndin mundu fullnægja þessu skilyrði áður en sá tími er útrunninn sem boðin eru send. fram á sunnudaginn var en sú næsta fer fram 4. sept. í haust. Síðan er árang’urina símaður til skrifstofu íþróttasambands- ins og síðan tilkynnt stig hinna einstöku staða og jafnframt bezti árangurinn í hverri grein fyrir sig. (I þessu sambandi mætti hugsa sér að stærstu bæj ir hér á landi kæmu á svona keppni og einstakar sýslur þar sem t. d. væri keppt í 10 igreinum og stig reiknuð af 10 beztu mönnum í hverri keppni. Miðað við okkar strjálbýli og idýru ferðalög gæti svona ,,sím“ Ikeppni vakið áhuga og almenna þátttöku, og keppni milli staða þó keppendur væru ekki allir á sama stað, miðað þó við að að- stæður allar séu löglegar. Er hér verkefni sem vel væri þess virði að FRÍ athugáði). Áhuginn fyrir bikarkeppn- inni er meiri í ár en nokkru sinrii fyrr. Þegar síðast fréttist jhöfðu 6493 félög tilkynnt þátt- Itöku sína og vár tiíkynningar- fresturinn þó ekki útrunninn. — Á sundkeppni sem nýlega fór jfram milli Moskva og Leningrad bætti Leningrad sundmaðurinn Vitalij Usjakoff met Mesjkoffs iá 400 m. fi’jáls aðferð. 500 m. frjáls aðfei'ð synti hann á 6.05.2 sem er 0.4 sek. betra en gamla metið. McKenley og Mhfé fapa á mekfaraméfi Bandaríkj'anna Það vakti fádæma atliygli þeg ar lítt þekktur hlaupai’i, George Rhodes að nafni sigraði Mc Kenley á 400 m. í bandarísku meistarakeppninni. 1 110 m. og 200 m. grinda- hlaupi tapaði H. Diilard fyrir Graig Dixon. Dixon er í þeirri beztu þjálfun sem hann hefut’ nokkurntímá vexúð, enda ekki tapað neinni keppni í ár. Dillard og Dixon voru jafnir þar til á síðustu metrunum að Dixon vann. Tími hans var frábær : 13.8. Árangur þéirra Bandaríkja- mannanna er ekki slakur og fer liann hér á eftir í nokkruxn greinum. 100 m. hlaxxp Andy Stansfield 10,3 200 m. hlaup Andy Stansfield 20,4. 400 m. hl. George Rhodes 46.4 1500 m. hl. John Twomey 3.52,6 5000 m .hi. Fred Wilt 14.49,3 110 m. grind. Graig Dixon 13,8 200 m. grind. Graig Dixon 22,6 400 m. grind Chaxies Moore 51,1 Hindrunarhlaup 3000 m. Curt Stone 9,31,0 Langstölik Gav Bryan 7.62 Hástökk Dick Phillips 2.00 Stangai’stökk Bob Richards 4.47 Kringlukast Fortune Gordien 53.21. A.I.K., sænska knatttspyrnu- liðið hefur verið á ferð um Þýzkaland og keppti þar m. a. við Berlínarmeistarana, BSV-92 og sigraði þá með 3:1 (2:1). Leikurinn fór fram á Olympíu- leikvanginum fyrir um 40 þús áhorfena. í Hamborg lék Á..I.K. við Norður-þýzku-meistai’ana, Ham burger Sportverein og tapaði fyrir þeim með 2 gegn 0. Franska knattspyrnuliðið Nancy, sem Albert Guðmunds- son lék með áður en hann fór til Ítalíu ,keppti nýlega í Kaup- mannahöfn við úrvalslið þar. Sigraði Nancy með 4:2 (2:1). Helge Bronze sem er Dani, en leikur sem atvinnumaður með Framhald á 7. siðu Eins og frá hefur verið sagt tilkynnti Joe Louis það á sl. ári að hann mundi ekki berjast urn titilinn lengur. Þeir sem næstir stóðu að bei’jast um þennau mikils metna titil voru blökku- mennirnir Ezzard Charles og Joe Walcott, sem kunnur er m. a. af leik sínum um heimsmeist aratitilinn við Joe Louis, og sagt hefur verið fi’á hér. Þessir tveir ,,kandídatar“ börðust nú nýlega um meistaratitilinn í 15 !ota viðui’eign og stóðu báðir þær allar út, en Charles sigraði á stigum. Blöð vestan hafs segja að þetta hafi verið lak- asti feikui’inn sem hingað ti! hefur sézt í þessari titilkeppni. Walcott byrjað vel og vanii tvær fyrstu loturnar en frá og með 3 lotu var það Chai’ies sem hafi yfirhöndina. Hvorugur þeirra gaf högg sem gat 'íéfi't það höggþungann ,enda, skemmtu hinir 20.000 áhox’fend- ur í Cliieago sér ekkert við þessa viðureign og töldu Char- les ekki vex’ðugan ar^taka Joe Louis. Þessi nýi heimsmeistari er 27 andstæðinginn í gólfið’oð sýnir^ára . GuBfínna Gisíadóttír, áttrœÓ Guðíinna Gísladóttir, Eiríks- götu 17 er áttræð í dag. Fyrir nokkrxr leit ég inn til hennar, á- samt góðvin okkar beggja og rabbaði við hana eða öllu held- 'ur lilustaði á viðræður þeirra. Guðfinna er enn rnjög kvik í hi’eifingum og tilsvörum og þeg- ar við komum til liennar sat hún við að prjóna. ,,Láítu hana aldrei vera iðjulausa" — Þú hefur líklega ekki verið gömul þegar þú lærðir að pi’jóna ? — Ónei, ég var nú ekki göm- ul þá. Eg var látin pi’jóna jafn- þliða því þegar ég var að læra. — Hvað varstu þá; látin læra? — Auðvitað kverið. — Mamma þín hefur yiljaðl halda þér að vinnu. — Já, mamrna mældi bandið í föðmum og setti mér fyrir það sem ég áí.ti að ljúka við á kvöldi. Pabbi vax’ stundum að hjálpa mér að færa lykkjuna til að flýta fyrir mér. Þegar ég fór að heiman 13 ára gömul sagði mamma við verðandi húsmóður mína: „Láttu hana aldrei vera iðjulausa". Fædd á Brekku í | Vesíurbænum — Hvar ertu fædd? — Eg er fædd á Brekku ihérna við Bræðraborgarstíginn, ;sama bænum . og hann séra Bjarni. Pabbi byggöi Götuhús. Eg fluttist víst þarigað á fýrsta ári. Nú er búið ao byggja hús þar sem Götuhús stóðu. — Héfurðu svo. alltaf dvalið j hér í Reykjavík? — Nei, ég fór að heiman 13 ára gömul. Eg var í Skipholti, Garðinunx 'og á Bessastöðum. Eg var líka tvö sumur á Korð- firði og eitt suniar fpr ég í siid. Var ekki ráoin til að sofa hjá norskum — Hvernig var i síldinni? — Það var eins og gengur. Einu sinni þegar við komum frá því að kverka var Norðmað- ur háttaður í rúm cinnar okk- ar. Eg fór þá til yfii’mannsins og sagði honum að við væruxn ekki ráðnar til að sofa hjá norskum. — Plvað gerði Norðmaður- inn? Hann liafði sig á bi’ott sem skjótast. . .. — Ertu viss um nema þú haf- ir verið að gera stúlkunni óléik með þessu, að liún liafi’viljað að Norðmaðui’inn svæfi hjá sér ? — Það veit ég ekkert um, en hún átti ekkert með að láta hann sofa inni hjá okkur hin- um. Fékk 12 krónur fyrir veriíðina — Þú segist hafa verið suður með sjó. — Já, þar fékk ég mitt fyrsta i kaup. Eg var hlutakona í Njaro- 1 vík eina vei’tíð og fékk 12 krón- ur í kaup. — I-Ivernig var vinnutíminn? — Vinnutíminn ? Auðvitað urðurn við að vinna frá því eldsnemma á morgnana og þangað til allt var búið á kvöld- in.v Hvort ég man eftir honum, blessuðum karlinum — Svo segist þú hafa verið á Bessastöðum. — Já, ég var 5 ár vinnukona hjá Grími Thomsen. — Manstu vel eftir honum? — Hvort ég man eftir honum, blessuðum karlinum! Það var r.ú góður húsbóndi. Hann skipti sér ekki mikið af húskapnum, liann- var allur í bókunum. Er- lendur var ráðsmaður lijá hón- um. Stundum spurði hann þó fólkið um búskapinn. Einu sinni þegar liann var að enda við að lesa húslesturinn hætti hann allt i einu og spui’ði um liest- ana, Fólkið vai’ð hálfhissa, en svo hló það. „Að hverju er fólkið að hlægja?“ spurði hann. „Þú áttir eftir að lesa blessun- arorðin“, sagði fólkið. „Jæja/" sagði Crímur, „Þið skuluð þá fá þau lesin tvisvar á morgun.“ Þá var sett innflutn- ingstrygging — Hver var þessi Erlendur ráðsmaður sem þú talar um? — Hann varð maðurinn rninn. Við vorum ■ gift Bessastaða- kii’kju og Gríxnur Thomsen var svaramaður minn. Við fórum frá lxonum þegar við giftum okkur og fluttumst til Reykja- víkur Þá urðu xnenn að leggja fram vissa upphæð til að geta setzt ao í bsnum og Tryggvi Gunn- arsson sá um það fyrir milli- göngu Gríms Thomsens. Við fluttumst í Noi’ska húsið á Vesturgötunni. — Hvað starfaði maðurinn þinn ? —- Hann yar ú skútum hóðan og einnig suður á Miðnesi á vetrarvertiðinni og í vegavinnu á surnrin og þegar lxann hætti á sjónum fór liann að vinna lijá Kol og salt. Engin bryagja og allt borið á bakinu — Hvaðan var róið þegar þú vai’st að alast upp hér? — Það var róið frá Eiðis- granda óg Selsvör og frá Þör- nxóðsstöðum á Álftauesi. Pabbi reri liéðan á opnum árabátum. — Iivernig var með uppskip- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.