Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. júlí 1949. SjómannaverkfalliS i Kanada W^ERKFALL 'íarmannasam- bandsins í Kanada hefur nú staðið í meir en þrjá mán- uði. Það er orðið sögulegt verk- fall, m. a. vegna þeirra viðtæku samúðarverkfalla, er hafnar- verkamenn víðsvegar um heim hafa gert kanadisku farmönn- unum til stuðnings Verkfallið nær til 7000 kana- diskra farmanna. Það er háð til þess að knýja fram kauphækk- un og kjarabætur farmönnum til handa. Farmannasamband Kanada var stofnað 1936, fram að þeim tíma bjuggu kanadiskir far- menn við óhæfilega lágt kaup og lélegustu vinnuskilyrði. Síðan 1936 hefur kanadiska farmannasambantlinu tekizt með öflugri baráttu að hækka (mánaðarlaun óbreyttra far- manna úr 9; pundum í 34, fá fæðið verulega bætt svo og vistarverur og önnur vinnuskil- yrði. N þessi barátta farmann- anna fyrir bættum kjör- um sínum virðist hafa fært taugakerfi eigenda flutninga- 'skipanna alveg úr lagi, enda hafa þeir svarað kaup- og kjara kröfum farmanna nú með fá- dæma helft og ofbeldisaðgerð- um, sem hafa það eitt að mark- miði að bi'jóta farmannasam- bandið algerlega á bak aftur, eyðileggja það til þess síðan að þrýsta Icaupi farmannanna nið- ur. , 1 þcssari þokkalegu iðju sinni njóta þeir fyllsta stuðnings kanadisku rikisstjórnarinnar. En auk þess hafa fiutninga- skipaeigendur fengið til liðs við sig svolcallað „Alþjóðsamband farmanna", sem er bandarískt gerfisamband og tilheyrir hinu iliræmda ALF í Bandarikjun- um, en það er afturhaldssam- asta verkalýðssamband á hnett- inum. Þetta „Alþjóðasamband far- manna" a enga deild í Kanada, en hefur boðið skipaeigendum að manna skip þeirra verkfalls brjótum og koma á fót eigin farmannasamtökum í Kanada, ef hægt væri að^slá niður verk- fallið og núverandi samband farmanna þar. Þessar tiltektir hafa vakið al- menna reiði alls verlcalýðs Kanada og víðsvegar um heim hafa verkamenn neitað með öllu að ferma eða afferma þau kanadisk skip, sem mönnuð eru verkfallsbrjótum. ÍKISSTJÓRNIN i Kanada hefur í einu og öllu dreg- ið taum slcipaeigenda og beitir kanadisku farmennina grimmi- legri kúgun. A. m .lc. sjö með- limir kanadiska fai-mannasam- bandsins hafa iátið lifið og mörgum verið misþyrmt, Hundr uðum þeirra hefur verið varpað í fangelsi bæði i Kanada og í erlendum höfnum, að beiðni kanadisku ríkisstjórnarinnar. En hingað til hefur engan bil- bug verið að finna á vei’kfalls mönnum, enda njóta þeir sam- úðar og fjárhagslegs stuðnings verkalýðsstéttarinnar í landi sinu. Samúðarverkföll hafnax’verka manna í hverju því landi, þar sem ' kanadisk verkfallsbrjóta- skip hafa kqmið, sýna og sanna, hvaða augum hinn alþjóðlegi verkalýður lítur á hetjulega baráttu kanadisku farmann- anna. gJVERNIG svo sem þ.essi deila fer, hvort sem far- monnirnir sigra eða véi'ða sigr- aðir með fasistisku ofbeldi, hef- ur það þegar sannazt, að hin al þjóðlegu bræðxabönd verkalýðs- ins eru sterkari en nokkru sinni fyrr og að hinn vinnandi lýður lætur kommúnistakjaft- æði auðmannanna og leiguþýja þeirra sem vind um eyru þjóta. — Fraaskoz íshmhu ksnnari Framhald af 8. síðu. Naert hefur mikinn liug á ' að auka 'samvinnu og samband ís- lands og hinna Norðurland- anna. Hann gerir ráð fyrir að i flytja hér útvarpserindi um þetta efni. Þá hefur hann og j gert. sér far um að kynna ís- land cg ísléhzka menningu með al landa sinna. Árið 1939 kom út í París- ljócabók: Poémes is- landais, kvœði eftir Tómas Guð- mundsson í ih'anskri þýðingu efíir dr. Naert. Þá hefur-hann og ];ýtt Hrafnkelssögu og Hænsa-Þórissögu á frönsku, en ekki hefur honum enn tekizt- að fá útgefanda að þeim, og taldi litlar likur til þess, að það yrði á næstunni nema einhver stýrk- ur yrci veittur til þeirra hluta. I því sambandi gat hann þess, s,ð nú vieri vcrið að gefa út r’. , öll rit Holbergs a frönsku og væri útgáfan ríflega styrkt af Dönum. Þeir eiga sjóði, sem styrkja þessháttar starfsemi. Dr. .rr.gði, að við París- arháskóla væri aðeins einn kennarastóll í norðurlandamál- um, en oft væru þar sendikenn- arar tíma>t og tíma, þó ekki frá íslandi,. Dr. Naert er nú að vinna að því m. a. ásamt fulltrúa við franska sendiráðið hér að koma upp ísl. málverkasýningu í París. Töldu þeir engan vafa á, að Frakkar mundu sækja þá sýningu vel. Dr. Naert sagði, að íslenzk list væri nú mest hjá málurunum og þarnæst skáld- unum, Þess má geta, að dr. Naert sagðist vera að reyna að fá fran3kt kvikmyndafélag til þess að taka hér á landi kvik- myndir t. d. með efni úr ein- hverri af fornsögunum. Að lolmm kvaðst dr. Naert ætla að nota tímann, sem hann dvelur hér til þess að æfa sig í að tala íslenzku, en til þess að geta verið hér, kostnaðar vegna, er hann að reyna að komast í kaupavmnu í sveit, en við þau störf hefur hann verið áður. Kona hans er hér á ferð með honum. EVELYN WAUGH: 70. DAGUR. KEISARARIKID AZANIA ASM. JONSSON þýddi. þaðan sem Seth ætlaði að horfa á skrúðgönguna. Þær sáu hóp svartra manna vinna við að full- gera upphækkunina, skreyta hana marglitum flöggum, leggja gólfrenninga og koma fyrir blómum hér og þar. Þær sáu greinilega þar sem aðalgata borgarinnar skiptist í tvennt, og önnur álman lá til herskálanna en hin til kristna borg- arhlutans. Þær sáu turna og krossa kaþólsku, irtodoksu, armensku, ensku, nestorisku, aðvent- ísku og mormónsku kirknanna, mínarettur bæna- húsanna, gyðingamusterið og flatt og hvítt þak hindúska slöngumusterisins. Ungfrú Tin ljós- myndaði í allar áttir. „Eyddu nú ekki öllum filmunum, Sarah — hver veit nema eitthvað óvænt gerist seinna í dag“, Sólin hækkaði á himninum og bárujárnið ' þákinu varð sjóðandi heitt. Vinkonurnar voru syfjaðar, og tóku ekki eftir því hvað tímanum leið, þar sem þær lágu á púðunum imdir grænu sólhlífunum. Skrúðgangan átti að hefjast klukkan ellefu, en hún hlýtur að hafa verið orðin meira en tólf, þegar Mildred etatsráðsfrú hrökk upp með andfælum í miðri hrotu, og sagði: „Sarah, ég held að eitthvað sé á seyði þarna“. Þær hölluðu sér út yfir brjóstvörnina, en fengu svima af því, því hitinn var orðinn næstum óþol- andi. Fólkið hrópaði hástöfum, konurnar á sér- kennilegan, skerandi liátt. Mannfjöldinn virtist i , ■ • ” ! allur á hreyfingu í áttina til keisaratrósins, sem var nokkur hundruð metrum neðar í götunni. „Keisarinn hlýtur að vera að koma.“ Nokkrir lífva.voarhermenn riðu hratt eftir göt- Linni og neyddu fólkið inn í hliðargöturnar, en það kom jafnóðum út á götuna aftur, þegar þeir voru farnir hjá. \ „Sjáðu — þar.in kemur skrúðgangan frá járn- brautarstöðinni". Nú varð aftur hávaði og troðningur á göt- unni, en það var bara lífvarðardeildin, sem reið . áttina til hallarinnar. Skömmu síðar sagði ungfrú Tin: „Eg sé ékki betur, en að þetta geti staðið yfir í allan dag — við verðum hálfdauðar úr hungri". ■.Já, ég var einmitt að hugsa um það. Eg ætla niður að leita oklrur að matvælum". ,Nei, það kcmur ekki til mála, Mildred — það gæti eitthvað voðalegt komið fyrir“. „Bull! Að minnsta kosti getum við ekki hafzt við hér upp á þakinu í allan dag, með fjórar kexkökur í nesti.“ Hún velti steininum frá hleranum og fetaði sig gætilega niðúr stigann. Svefnherbergishurð- in stóð opin á gátt, og þegar hún gekk fram hjá, sá hún, að við gluggana var heill skari af fólki. Hún fór niður á neðri hæðina, gekk í gegnum borðsalinn og opnaði dyr í öðrum enda hans, en af ýmiskonar þef, er þaðan hafði lagt undan- farið, gat hún sér til að þar einhvers staðar mundi eldhúsið vera. Þegar hún opnaði búr- dyrnar, gaus á móti henni heil legíó af suðandi flugum. Þar stóðu opin föt með allskon- ar samsulli á, sem ógjörningur var að ákvarða í.’ánar um. Hún opnaði ósjálfrátt fyrir þefnum. Þarna voru nokkrar svartar ólífur í leirkrukku og álnarlangt svart og beinhart brauð. Hún hrifsaði hvort tveggja,- og klifraði svo móð og másandi aftur upp stigann. „Viltu opna á augabragði, Sarah!“ Steininum var velt ofan af hleranum. „Hvernig gaztu fengið þig til að loka mig niðri? Hugsaðu þér bara, ef einhver hefði elt mig í illum tilgangi!“ „Fyrirgefðu, elsku Mildred, en þú varst búin að vera svo lengi, að ég var orðin hrædd um þig. Og þú ert búin að missa af miklu, vinkona. Það hefur ekki verið tíðindalaust þarna niðri.“ „Hvað hefur komið fyrir?“ „Eg veit það ekki almennilega — þú getur céð það sjálf“. Fjöldinn niðrí á götunni virtist vera ákaflega æstur. Menn ruddust og olnboguðu sig áfram íh sýnilegs tilefnis kringum fleygmyndaðann hóp lögregluþjóna, iem börðu frá sér með löngum bambusstöngum. í miðjum lögregluþjónahópnum var eldri maður, sem auðsjáanlega hafði verið tekinn fastur. „Hánn er í prcstsbúningi — er það ekki? Hvað ætli þessi gamli maður hafi gert af sér?“ „Eflaust eitthvað. Eg hef nú aldrei haft mikla trú á prestum, eftir kynnin við kapelláninn, sem við vórum sem hneykslaðastar yfir að hafa náð í sem prest í Mállausravinasambandinu Hann talaði svo sem nógu fallega, og svo .... “ „Þarna kemur skrúðgangan!“ Nu hljómaði azaníski þjóðsöngurinn. Lúðra- sveit keisaralega lífvarðarins kom marsérandi, og skarkalinn drukknaði í hljómlistinni. Azaní- arnir elska hljómlist, og gleymdu samstundis að biskupinn þeirra hafði verið tekinn fastur. Á eft- ir komu Boaz barón og frú hans, sem höfð.u að lokum samþykkt að vera heiðursforsetar. Þá lcomu nokkrar skólastúlkur, fjórnr og fjórar saman, í flúnkunýjum kjólum. Þær voru nem- endui; frá Amuath skólánum, en það var stofn- un, sem drottningin sála&i hafði lcomið á stofn, og sá um uppeldi á börnum myrtra embættis- manna ríkisins. Þær báru stóran fána, sem hafðl kostað þær margra vikna handavinnu í skóían- um. Á honum stóð stórum útklippum silkistöf- ,ura: „KONUR MORGUNDAGSINS, HEIMTIÐ TÓMAR VÖGGUR!" Telpurnar gengu liægt og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.