Þjóðviljinn - 19.07.1949, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 19.07.1949, Qupperneq 2
ÞJÓÐVTLJINN Þriðjudagnr 19. júlí 1949. Tjamarbíó Gamla kíó [lin stórgtesilega litmynd MOWGLI. (Dýrheimar). Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Rudyard Kliplings Dýrheimar og hef- ur hún nýlega komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Sabn. Joseph Galleia. Patricia O’Rourke. Sýnd kl. 5—7 og 9. Líkámi o§ sál. (Bady And Soul). SpennandL. ,.qg snildarlega leikin amerisk kvikmynd, um hnefaleikaíþróttina í Ameríku. John Garfield. Liiii Palmer. Hazel Brooks. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Athugið vðramerkifl i Mfl og þér KAIJPEÐ EG bendi á réttu leiðina: Auglýsið í smá- auglýsingadáík- unum á 7. síðu. 5KÍ/14C0TU SUMAR OG ASTIR eftir samnefndri sögu eftir VICKI BAUM, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Myndin er um heitar fransk ar ástir, sól og sumar. Aðalhlutverk leikur hin fagra fræga franska leik- kona Slmone Simon ásamt Jenn-Pierre Aumont, Michael Simon o. fl. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýning 5, 7 og 9. Nýja bíó LOKAÐ TIL 30. JÚLl. 0', vegna súmatleyía. luiiMimiiiiimiiimiiiiimuamiumiii Stíákai! komið og seljið Þjóðviljann — [KBanBaaaHflHHBBBHHasaiBy nmimimmmiimmimmmmmim $ mmmmiiimmmmmmimmmmimimmimmmimimmiiimmimmiu Sovétsýningin til minningar um 150 ára fæóingarafmæli Alexanders Púskíns, mesta skálds Rússa, er í Sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar við Freyjugötu frá 17. —24. þ.m. Sýningiii er opin irá ki. 1—II. iiiiiiiiiiliuiiiiimiiuiii|iiiMiiiiiiiiMiimmmimiimimimiiimimmiimiimi HHHBHHSBHMaHHHHHHHHHHa Margt er nii til í matinn Nýtf hvalrengi Allskonar nýr íiskwr Saltfisknr Svartíugl og margt fleira. Fiskverzlnn Hafliða Baldvinssonar, HverfLsgötu 123. Sími 1456. Saitfiskbúðin, Hverfisgötu 62. Sími 2098. HHHHHHaaXHHHHHHHHHHHHH merki X, 14 raismunandi gerðir, fást í flestum blóma- og sérverzlunum. iiuimuiimimiiimmmimmiimuuuuuMummmmimmimi'miiimiU' I ZSSiW Jki Frá og með deginum í dag hefur verið ákveðið að smásöluverð á tomötum verði sem hér segir: Tomatar 1. fl. kr. 13.00 pr. kg. — 2. fl. — 9.75------ Sölnfélag garSyrkjaffianna. Sumarfríin eru byrjuð Skemmtileg bók er góður ferðaíélagi Békabúð Hverfisgötu 8—10. Frá Samvinnuskéíanum Síðan 1919 hefur Samvinnuskóiinn starfað í tveimur ársdeildum. En sökum þess, hve skóíum hefur fjölgað og almenn fræðsla aukizt, hefur nú verið ákveðið að fella niður yngri deildina og hafa burtfararpróf eftir eins \'3trar nám jafnþungt og áður eftir tveggja vetra kennslu. Ætlazt er til að þessi breyting geti hafizt næsta haust. Næsta vetur verður kennsla óbreytt í eldri deild fyrir þá nemendur, sem luku prófi úr yngri deild síðastliðið vor. En á hausti komandi verður tekið á móti allt að 30 nemendum samkvæmt hinni nýju tilhögun. Þeir nemendur mega ekki vera yngri en 17 ára og hafa fullnægjandi vottorð um góða heilsu og reglusemi. Samkeppnispróf fyrir umsækj- endur í þessa nýju deild hefst í Samvinnuskólanum 24. september n.k. Prófið verður í eftirfarandi námsgreimun: skrift, reikningi, stílagerð, málfræði, íslenzkum bókmenntum, dönsku eða sænsku, ensku, landafræði, íslandssögu og mannkynssögu. Næsta vetur verður að mestu leyti hliðstæð kennsla í þessari nýju deild og eldri deild og svipaðar kröfur gerðar við burtfararpróf vorið 1950. Auk þessara breytinga, sem nú hefur verið skýrt frá, er gert ráð fyrir þeirri nýbreytni að hafa í Samvinnuskólanum á vetri komandi, frá október- byrjun til aprílloka, framhaldsnámskeið fyrir nokkra nemendur, sem síðar geta orðið starfsmenn félaganna. Væntanlegir umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa fullnægjandi vottorð um góða heilsu og reglusemi. Umsækjendur þurfa helzt að hafa starfað allt að þvi eitt ár við dagleg vinnubrögð í samvinnufélagi. Þeir verða að hafa ekki minni bóklega þekkingu en þarf til að rtand- ast burtfararpróf úr Samvinnuskólanum. Námið verður bæði bóklegt og verklegt: tungiunál, bók- færsla, hagfræði, samvinnufræði, verzhinarreikn- ingur og dagleg vinnubrögð við verzlun og af- greiðslustörf. Að loknu prófi næsta vor mun Sambandið gefa fáeinum af ’þessum neméndtim kost á að vera sum-. arlangt við x-arzlunarstörf í Sambandinu eða í ýms- um kaupfélögum. Að fenginni þeirri æfingu mun Sambandið gefa 2—3 af þeim nemendnni. sem' stundað hafa námið og yinnUbrÖgðin'með séfsíalm kostgæfni, tækifæri t-il að dvelja einn vetur við nám í sámvinnufræðum á Norðurlöndum eða Eng- landi. Þessum hlunnindum mun fylgja einhver vinnuskylda hjá Sambandinu eða kaupfélögunum. Inntökupróf í þessa framhaldsdeild hefst 24. september n.k. Kennslúgjald verður cins og í cðr- mn deildum Samvinnuskólans. Skólastióri Samvinriuskólans tekur við um- sóknum og gefur upplýsingar um fyrirkorn'.ilag kenhslu í tv.nmur nýju deildunum. illB Samvimmsíiólinsi. luijjiijiuiUiimuuimimumumnuuuHUumiiuuiifiiinuuuKúiuuimiúú]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.