Þjóðviljinn - 22.07.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1949, Síða 1
 AlþýC'ablaðsmean boouou iil útifundar á Arnarhóli í gærkvöld. Auk Stefáns Jó- hanns og Helga Hannessonar tiiluðu þar noklLrir ráðherr- ar og forustumenn sósíal- demókrata á Norðurlöndum. Höfðu fundarboðendur uppi mikinn áróður fyrir fundar- sókn, bæði í blaði sínu og Ríkisútvarpiim. M. a. eyddu þeir allri fprsíðu Alþýðu- biaðsins í gær undir myndir af ræðumönnunum og uop- hrópanir. Nú skyldi sýna dúsbræðrununa á Norðar- iöndum að Stefámárnir væru ekki eins fylgislausir og ve- sælir og vondir „kommnn- istar“ vildu vera láta! Eu áranguriaa varð ekki í samræmi við erfiðið. Al- þýða Reykjavíkur mætti ekki til útifundar á Arnar- hóli í gærkvöld, enda þótt Stefánamir byða henni að hlusta á erlenua ráðherra. Sjaldan mun Stefán Jóhann, þessi itoppfígúra íslenzkrar borgarastéttar í dag, hafa fundið sig eins forsmáðan við hlið hinna erlendu „flokksbræðra“ frá hinum Norðurlöndunum eins og í gærkvöld. Varð ræða hans öil ekki skilin á annan veg, en sem afsökun á eigin um- komuleysi. Á meðal þeirra þrjú hundruð manna, sem voru 4 útifundi þess'um gat að líta ýmsa kunna Framsókn- ar- og íhaldsmenn, m. a. Lúðvík Hjálmtýsson (Polla), Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóra, Daváð Ólafsson, Guðlaug Rósenkranz, Gnð- brand Magnússon, Þórodd Jónsson heildsala, Ásgeir Pétursson stud. jur., Ágúst Bjarnason heildsala, Stein- grím Steinþórsson alþm., Sigtrygg Klemensson, Óskar Clausen og Eystein Jónsson. Slíkir menn fást nú einir ■töi að hlusta á Stefánana og „flokksbræð ur‘ ‘ þeirra. Ráðherramir frá Norður- ’löndum fóru í ræðum sínum að tala um ísíenzk buian- landsmál, auðsjáanlega til þess að reyna að hressa upp á hið hrjáða Hð dásbróður sáas. Allur slíkur áróður þeirra hefur öfug áhrlf. isíendingar mama enn Hall- varð gullskó og áróður hans og fráhiðja sér slík af- skipti. En hafi Stefáa Jóhann ekki beðið þesisa norrænu menn afsöknnar á því að bjóða þeim 4 „útlfnnd“ yfir ■þessum fáu hræðum, þá vilj- um við taka það fram við þá, að það var EKKI ÍS- LENZK GESTRISNI að hreykja þeim upp á hefðar- tind á ArnarhóM tai þess að láta þá tala yfir færra fólki en komizt hefði t sæíi í Iðnó, — það var stefáns-jóhönmsk giópska. VILJINN 14. árgangur. Föstudagur 22. júlí 1949. 158. töiublað- í London harlnar enn Verkamöuumsi fi*á vinnu fer Haínardeilan í London fer enn harðnandi cg í gær hélt þeim verkamönmim, sem eru írá vinnu af því að þeir neita að gerasi verkíallsbrjótar, áfram að fjölga. Fulltruar eigenda kanadisku i Hafnarverkamenn x frönsku skipanna tveggja, sem deiian hafnarborgunum Rouen, Mars- Tom Clark, dómsmálai'áð- herra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því, að bandarísk yfig völd séu að rannsaka mál tutt- ugu manna úr starfsliði SÞ, sem þau gruni um itjósnir. reis út af, neituðu í gær að ræða við fulltrúa áhafnanna á skipua um. Versnuðu við það horfur á sáttum í deilunni. Forseti Kanadiska sjómannasambands- ins, Harrý Davis, sem nú er staddur í London, kveðst mími birta í dag tillögur, sem hann álítur að ættu að geta bundið endi á deiluna þegar í stað. Aœmon lávarður, formaður nefndarinnar, sem hefur yfir- stjóm yfir ráðningu hafnar- verkamanna, hefur að beiðni Attlee forsætisráðherra sagt af sér sem. talsmaður ríkisstjómar innar í lávarðadeildinni. Blöðin í London með tölu ráðast á rík- isstjómina fyrir klaufaskap og ráðaleysi í meðferð ha.fnardeil- unnar. ■eilles, Alsír og Dunkirqua hafa neitað að afgreiða brezk skip, sem herlið hefur fermt. dungadeildin A’Sáttniálann Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær Atlanz- hafssáttmálann með 82 atkv. gegn 13. Lágmarksatkvæðatal- an, sem þurfti til staðfestingar, var 64 atkv. Sáttmálinn fer nú til Trumans forseta til xmdir- skriftar, þar sem fulltrúadeildin þarf ekki að fjalla um slíka samninga samkvæmt banda- rísku stjómarskránni. Koiiniisiar 30 bi. frá Her kínverskra kommúnista var, er seinast fréttist, aðeins 30 km. frá borginni Sjangsa, höfuðstað Hú'nan- fylkis. Kommúnistar hafa tekið járn brautarborg austur af Sjangsa. Herstjóm Kuomintang játaði í Kanton í gær, að her hennar hefði orðið að láta undan síga á breiðri víglínu. Kommúnistar tefla fram átta herjum á um 650 km. víglínu frá strandfylk- inu Sjekiang og vestur fyrir Sjangsa. Herir þeirra eru nú urn 500 km. norður af Ranton, að- Verkfali hjá Ford Walter Reuther, formaður bílaiðnaðarmannafélagsias bandaríska hefur boðað verk- fall hjá Fordverksm. innan 10 daga, ef ekki hefur áður ver- ið gengið að kröfum verka manna. Verkfailið, ef af því verður nær til á annað hundrað þúsund manna. setursstað Kuomintangstjórn- arinnar. Miklu sunnar halda skæruliðar uppi stöðugum árás- um á setulið og flutningaleiðir Kuomntanghersins. Verka i ýðsl eiðtog- ar fangelsaðir Dómstólar í Ástoraiíu haida áfram að kveða upp fasist- iska kúgunardóma yfir verka Iýðsleiðtogum. I gær voru tveir forystumenh hafnar- verkamanna í Sydney dæmd- ir I árs fangeelsi og félag þeirra í 2000 punda sekt fyr- ir að „sýna réttinum lítiis- virðingu“. Hafnarverkamenn um alla Ástralíu hafa boðað sólarhringsverkfall tíl að mótmæla dómnum. Fjórir mongólar að iðka þjóðaríþrótt sína, bogfimi. Játiimg Graimats borgaistjóia: Það ero svik við aiviimurek- ú uppfylla skyldurnar vii alsneimi? í bænum Borgarstjórism, Gnnnar Thoroddsen gerði eina mjög eftirminnilega játningu á bæjarstjórnarfundinum í gær. Hann eyddi löngum tíma til þess að reyna að afsaka þá sóun á fé bæjarbúa sem bæjarstjórnarmeiri- hlutinn ber ábyrgð á í sambandi við stöðvun strætis- vagnaima, en fórst það eins og vænta mátti —: það er á einskis færi að afsaka verknað bæjarstjórnarmeiri- hlutans í því máli. Þess hefur áðnr verið getið hér, að með því að stöðva strætisvagnana heldur en að semja við bifvéla- virkjana þegar í upphafi — og komast þannig alveg hjá stöðvun — hafi bæjarstjórnarmeirihlutmn sóað eitthvað á 2. miiljón króna af fé bæjarbúa, bæði beint úr bæjarsjóði og vasa þetrra er greiða urðu fargjöld heimingi hærra verði með ,,gervistrætisvögnum“. Á bæjarstjórnarfundi 30. f. m. var það-ein af aðal- röksemdum borgarstjórans fyrir því að semja ekki við bifvélavirkjana, að $jálfstaeðisflokkurinn láti bæinn bera tjúnið af stöðvuninni til að sýna að $jálfstæðis- menn vildu vemda rétt verkamanna til að gera verk- föll!! Nú var komið annað hljóð í skokkinn hjá borgarstjóranum. Nú sagði hann að verkamaður sem skerst úr leik þegar íélag hans er í deilu, og semur að baki félaga sinna sé kallaður verkfallsbrjótur og stétt- arsvikari. Ef bærinn hefði samið á undan öðrum atvinnurekendum hefði hann gert sig sekan um hliðstæðu við stéttarsvik og verkfallsbrot gagnvart atvinnurekend- •um! Skýrari yfirlýsingu var ekki hægt að fá um það, að $jálfstæðisflokkurinn telur að bæjarstjórn skuli alltaf standa með at- vinnurekendum gegn verkamönnum — því allt annað séu stéttarsvik!! Bæjarfulltrúar SósíalistafloJdLSÍas sópuðu burt blekkmgarskýjunum er borgarstjóritm reyndi að dyljast í á undanhaldinu. Bæjarfulltrúarnir eru ekki kosmir í bæjarstjómina sem fulltrúar atviuuurekenda og til að þjóna atvinnu- rekendum einum. Bæjarfulltrúarnir em kosnir til þess að hugsa um hag heildarinnar. I vinnudeilum ber bæj- arfulltrúum því að hugsa um hag viðkomandi bæjar- fyrirtækja og hag bæjarbúa almennt. $jálfstæðisflokkuriim réði þvi með méirihlutavaldi tsínu að hvomgt var gert. Bærinn hefði getað samið þegar í upphafi deilunnar um sömu kjör og samið var um á Selfossi — og þar með komið í veg fyrir að til nokkurrar stöðvunar þyrfti að koma. Þetta mátti $jálf- stæðisflokkurinn ekki heyra nefnt, heldur þrjózkaðist hann í 72 daga og samdi síðan um meiri hæklcun ea hann hefði þurft að gera í upphafi! I fám orðum sagt, $jálfstæðisflokkurinn hefur fíeygt þarna eitthvað á aðra milljón króna af fá bæj- arbúa sem beinum herkostnaði á altari atvinnurekenda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.