Þjóðviljinn - 31.07.1949, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 31.07.1949, Qupperneq 3
Siumudagur 31. júlí 1949. Þ J ÓÐ VILJINN Guðmundur Vigfússon: verkefni verkalýðsins er a 5 innar af Alþýiusambandi Ðómur regnslunnar a leppstjérnar- Eilííðarviðsæðuimm lokið árangusslaust Nokkru eftir að aðalkaup- hækkanirnar fóru fram í vor heyrðist loks hljóð úr horni Helga og Sæmundar. 'Tilkynnt.u þeir félagar sambandsfélögun- um bréflega að hinum löngu viðræðum þeirra við Stefán Jó- hann og kumpána hans í ríkis- stjórninni væri lokið, með þeim árangri að ekkert samkomulag hefði náðst um lækkun dýrtíS- ar! Létu þeir drjúglega yfir til- lögum sínum um lækkun dýr- tíðarinnar, sem voru þó næsta óglöggar og þokukenndar, en kváðu þær ekki hafa fengið hljómgrunn hjá „fyrstu stjóm Alþýðuflokksins á íslandi". Sannaðist hér enn sem fyrr að góð þjónusta og undirgefni er ekki alltaf launað að verðleik- um. Hafði þó „stjórn“ þeirra Helga Hannesaonar og Sæmund ar Ólafssonar sannarlega til dtihárs Unnið en að véra spott- uð svo hraklega sem raun bar vitni, þótt henni tækist ekki, svo sem ráðgert var, að halda kjarabótakröfum verkalýðsins niðri. Munu þeir félagar í „stjórn“ A.S.Í. hafa áíitið rík- isstjómina í nökkurri þakkar- skuld við sig fyrir þessa við- leitni, og ekki .talið undirtektir hennar, eftir rúml. sex mánaða viðræður, til þess fallnar að auka álit sambandsstjómarinn- ar, sem var þó sannarlega ekki upp á marga fiska fyrir. Dauð siolnun og | áhrifalaus Rekstur vinnudéilnanna í vor svo og allur aðdragandi þeirra, sýndi það glögglega að sam- stjórn atvinnurekenda og Al- þýðufl. í Alþýðusambandinu hefur tekizt á ótrúlega skömri um tíma að breyta Alþýðusam- bandinu úr lifandi forustutæki verkalýðsins í ekki einungis hemil á kjarabaráttu verka- lýðsfélaganna, heldur beinlínis í dauða og þýðingarlausa stoín un, sem ekki stendur lengur í neinum lífrænum tengslum við starf og baráttu alþýðunnar fyrir hækkuðu kaupi og mann- sæmandi Iífskjörum. Meðan höf uðundirbúningur félaganna stóð sem hæst héldu þeir báðir af landi burt, varaforseti og fram kvæmdastjóri sambandsins, og sátu veizlur erlendis í góðurn fagnaði. Gátu forustumenn verkalýðsfélaganna utan af landi, sem áttu erindi við sam- bandsskrifstofuna, engan ábyrg an mann fundið þar um margra vikna skeið. Þó mátti segja að þetta lúxusferðalag Jóns Sig- urðssonar og Sæmundar Ólafs- sonar kæmi að minni sök fyrir það, hvernig komið er áliti og áhrifum sambandsins undir stjórn þeirra. Því þeim sam- bandsfélögum fer nú fækkandi með degi hverjum, sem telja sér að því nokkurn styrk að leita þángað um hin mihnstu úrræði og fyrirgreiðslu. Aftur- haldinu hefur- á þessum stuttaj tíma tekizt að géra samband’.ð að svo áhrifalítilli. stofnun, að jafnvel atvinnurekendurnir, sem Settu þessa menn í stjóm þess sér til halds og trausts, hafá 3% stefnu þeirra að háði 6g í flimtingum. Er þetta úfe af fyrir sig alvariegt íhugunarefni fyr- ir þær tugþúsundir verkalýðs í landinu, sem byggt hafa upp heildarsamtökin og hafa ætlazt til að þau væru jafnan vígi th sóknar og varnar í hagsmuna-1 bráttu alþýðunnar . áraiguiinn íyxir aiturhaldsöílin Þótt jafn illa hafi tefeiat" til fyrir afturhaidinu mn notkun verkfæra sinna í stjórft-Ai-' S. I að því er snertir kaupgjalds- baráttuna sjálfa, eins og lýst er að framan, þá hefur þó stjóm þeirra á sambandínu fært afturhaldsÖflunum nokkraj árangra, sem vert er að veita | athygli, þegar þetta tímabil er gert upp. Þegar 1. maí hátíðahöldin voru undirbúin í vor, gerðu þeir Sæmundur Óiafsson og Jón Sigurðss. það að ófrávíkjan legu skilyrði: fyrir sameiginleg- um hátíðahöldum verkalýðs- ins, að ekkert yrði minnzt á hækkun grunnkaups á móti skertri vísitölu og ppkinni dýr- tíð. Engin mótmæli; í ja;átu þeir heldur Jmlað gegn innlimun; íslands í hérnaðárkerfi Banda- rikja-auðvaldsins, sem stefnt er gegn aiþýðu Évirópu og lýð- ræðisríkjunum í álfunni. Létu: þeir þetta tvennt varða sam- vinnuslitum og efndu til sér- fundar á Lækjantorgi með at- vinnurekendum í nafni sam- bandsins. Vildu þeir með þessu getra sitt til þess að freista að draga úr áhrifum af sairistillt- mn sámeiginlegum hátíðahöld- um reykviskrar alþýou, votta afturhaldsstjóm Stefáns Jó- hanns og íhaldsins fullan trún- lað og síðast en ekki sízt sýna latvinnurekendavaldinu og aft-j uirhaldinu að þeir væru réttir menn á réttum stað, sem reyndust þess um komnir að gegná hlutverki klofnings og sundruingar í ísienzkri verka- lýðshreyfingu til framdráttar málstað andstæðinga hennar. Þetta klofningsbrölt tókst ekki betur en svo, að kröfu- ganga Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna og Iðnnemasambands ístands varð sú fjölmennasta og glæsilegasta sem sézt hefur á götum Reykjavíkur. Og úti- fundurhm, sem haldinn var í Lækjargötu eftir gönguna, var sótttur af miklu fjölmemni. Þar vom saman komnar þúsundir Teykvíslcrar alþýðu til þess að isýna styrk. og. þrótt verkalýðs- samtakanna og mótmæla árás-. unum á Hfskjör atþýðunnar og ■sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. En á Lækjartorgi voru þenn- ain dag nokkur hundruð hræð- úr mættar á klofningsfundi at- yinnurekenda, höldnum í nafni A. S. I. Jafn fásóttur fundur hefur aldrei verið haldinn í hjarta Reykjavikur ,og gerðu þó tugir af burgeisum bæjarins sitt til þess að reyna að skýla nekt og fyflgMéýsi verkfalls- brjótsins Helga Hannessonar og annarra verkfæra aftur- haldsins. En allt kom fj-rir ekki. Fólkið forðaðist klofn- ingsmennina, sem ætluðu að nota nafn heildarsamtaka þess til liðssafnaðar gcgn hagsmun- um alþýðuheimilanna og freisi fósturjarðarinnar . Hin lánlausa Alþýðusam- bandsr.tjórn hafði það eitt upp úr sundrungsbröltinu a.ð draga nafm Alþýðusambandsins niður í svaðið. Sameiningu alþýðunn ar undir merkjum félaganna ‘Sjálfra gat hún ekki hindrað, en henni tókst að tengja nafni Síéari grein Alþýðusambandsins, , sem. jafn- an í tíð sameiningarmanna náði meiri fjölda en nokkur damtök önnur imdir merki sitt, við vanvirðu og einangrun, sem það hefur ekki haft af að segja á undapförmim árum. Til viðbótar þéssu ,,afreki“ sambandHstjómar notaði hún svo þennan kröfn- og hátíðis lýðshreyfingu myudu fljótlega reyna að hneppa heildarsam- tökin á ný í flókksfjötra Al- þýðuflokksins hefur rætzt fljót ar en flesta grunaði. óhappamenn I íslenzkri verka- Margir hefðu ætlað, að reynslan frá 1. maí s. 1. myndi hjálpa núverandi sambands- stjóm til skilnings á stöðu hennar í verkalýðshreyfingunni og að hún drægi þar af leiðandi við sig að gera strax aðra tilraun til þess að nota nafn isiambandsins í vafasömum til- gangi. En þetta fór á annan- veg. Miðvikudaginn 20. júlí 1949 var .tilkynnt í útyarpi með margendui'teknum aúglýsingum að Alþýðuflokkurinn og Al- þýðusamband íslands héidu sameiginlegan útifund (norræn an) daginn eftir. á Arnarhóli. Ræðumenn yrðu þrír sósial- demókrataráðherrar frá Ncrð- urlandum, ritari finnskra sósíal deinókrata, formaðiur sænska alþýðusambandsins, og svo Helgi Hannesson og Stefán Jp- hann. Daginn eftir var öll forsíða Alþýcublaðsins tekin imdir upphrópandi augiýsingar um fiiud&in. Bírtar voru mjmdir af hinum útlendu stóimennum og Hélga og Stefáni í hópi þeirfai- Leið nú tíminn að kvöldi. Á fundinn komu um 300 .pianns og létu þó nokkrir tugir af forvígismönnum hinna borgara- flokkanna og öðrum reykvísk- um burgeisum sig. ekki vanta. „Svo fór um sjóferð þá“. En nafn Alþýðusambands dag alþýðunnar, dag einingar) íslands hafði í annað sinn á hennar og stéttalegs styrk-| skömmum tíma verið misnotað leika, til þess að gera kunna þá ákvörðun sína að segja Al- þýðusambandið úr Alþjóðasiam- bandi verkalýðsfélaganna. Vildi hún með þessu tjá ba.ndaríska afturhialdinu eamúð sína og lið- í flokkspólitískir skyni. Oí þetta eru mennimir sem ásök- uðu stjóm- sameiningarmianna í sambandinu um flokkspóli- tíska afstöðu, án minnsta til- efnis. en hcitu sjálfir að sfcarfa veizlu, en það hafði ákveðiði á hi'einum stéttargrundvelli. að gera tilraun til þess að sundra. heiinssiamtökum verka- lýðsins og lágt fram stórfé til höfuðs þeim í flestum auð- valdslöndum. Varð „stjóm“ A. S, I. fj"rst til þessarar á- kvörðunar af stjórnum sam- bandanna á Norðurlöndum. Vitanlega er þessi úrsögn markleysa. AJþýðusambands- þing tók ákvörðunima um inn- göngu í Alþjóðasambandið. Sambandsþing verður einnig að að fjalla inn úrsögn. Enn er þvi hægt að afstýra þeessu óhappaverki gegn einkigu verkailýðsins i heáminum, ef ís- lenzkur verkalýður þekkir vitj- uniartíma sinn að rösku ári liðnu. 300 manna fundnr á Arnarhóli Sú spá okkar sameiningar- manna og sósíalista að. þessir Þcnnian dag köstuðu þeir Helgi og Sænumdur grímunni, en sátu eftir með skömmina eina. Þeir hafa sýnt að þeir hika ekki við að draga heildarsam- tökin í flokksdilk Alþýðu- filokksins þó þau hljóti van-' •saar^d eina af. Gegn slíkri mis- notkun stéttarsamitakanna mun verkalýðurinn rísa af einhug og festu, strax og hann fær tækifæri til. Niðurlægingar- tímabil samtakanna í viðjum Alþýðuflokksins er of minnis- stætt til þess að slíkt verði ilátið endurbaka sig. Mörgu sleppt, sem veri væri að drepa á Hér hefur verið stiklað á stóru í afglapaferli núverandi „stjórnar“ A. S. 1. Hargt er enn ótalið sem vert væri . að geta um, ém verður nánar kom- ið inn á síðar, og hún sótt til sakar fjTÍr á réttum vett- vangi. Rétt til fróðleiks skal þess getið að henni hefur feék- izt að hafa 1200 krónur á ári af hverjum verkamanni í Dala- 'Sýslu, með því að ráðleggja félaginu í Búðardal 3% kaup- hækkunarkröfu þegar Dags- brún, sem félagið hefur miðað kanp sitt við, fær 10% hækk- un., Fj'rir hennar atbeina vann farmaður Alþýðuflokksfélags Akureyrar sem verkfailsbrjót- ur í nýafstöðnu verkfalli Sveinafélags jámiðnaðarmanna'', á Akureyri og fékk 3 menn aðra til sama verknaðar. ■ Síðan, er félagið látið semja eftir þriggja vikna verkfall um mun lægra kaup fjTÍi* bifvélavirkja ■en stéttarbræður þeiirra í Reykjarik höfðu náð fram. efitir langa og harða verkfalís- baráttu. Hún hefur syift félags bundna atvinnubílstjóra á Húsavík öllum rétti til þess að stunda atvihnu sína við opin- bera vegavinnu í Suður-Þing- eyjarsýslu, en afhent félagi jeppaeigenda og sveitabænda réttinn til vinnunnar og tekið það inn i sambandið, þrátt fyr, ir ákveðna samþýkkt siðasta sambahdsþings um hið gágh- stæðar;íHú^„JÍéldur• ■eg:; ;dyggi- legá áfram þeirri steniú „meiri- hluta“ síns á síðasta þingi, að hrúga inn í sambandið fámenn um félögum sveitabænda og draga , viðurkenndan. og; samn-: ingsbundinn rétt verkamanná félaga í kaupstöðupi og sjó- þorpum til vinnu við opinberar framkvæmdir úr höndum þeirra, og afhenda hann hinum nýju bændafélögum. „Stjórn“ Helga og Sæmundar hefur hrak ið ágæta starfsmenn og forvígis menn verkal.hreyfingarinnar úr nefndum, er þeir áttu sæfei í sem fulltrúar verkalýðsins, en sett í þeirra stað óvana menn og liðlétta, sem eru henni þóknanlegir en verkalýðnum gagnslausir. Þannig rnætti lengi telja, en hér skal staðar num- ið að sinni. Niðarlagsorð — Ég veit að fjölmörgum þeinra ágætu verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og sjómanna, sem hafa átt þátt i því að bj-ggja upp verkalýðs- félögin, efla þau og treysta, og hafa lagt mikið erfiði á sig í baráttuUni fyrir sköpun þess skipulags á heildarsam- itökunum, sem gerðu þau að stórveldi í landinu árin 1942 til 1948, rennur nú til rifja sú niðurlæging, sem Alþýðusam- band íslands verður að sæta undir núverandi leppstjóm at- vinn'urekenda í sambandinu. Þetta er eðlilegt og gefur ríku- Jeg fj’riirheit um mikið og ár- Framh. á 7. síðu. - • • .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.