Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. ágúst 1949. ÞJOÐVTLJINN Landneminn er kominn út fjölbreyttur og skemmtileg- ur að vanda. Ungir sósíalistar verða að leggja sig enn betur fram til að auka útbreiðslu hans. I>ótt vel hafi gengið að afla áskrifenda fram að þessu, ■ dugar ekki að láta staðar numið. Stöðnun má ekki eiga sér stað. Meðan Landneminn er í sumarfríinu, skulum við nota tímann vel tii að stækka þann hóp alþýðuæsku, sem lítur á þetta eina boðiega pólitíska tímarit æskulýðs- ins, sem sína eigin rödd, og rödd, sem aidrei má þagna. m'algácn æskulyðsfyl 1Ömgarinnár\ SAMBANDS UNGRA SÓSIALISTA 0r ;bréfí aS norðan: Búmm. ekkert nema búmm Trúðabisness í Tívólí. Ef kastað er, þá er búmm, eða smápeðra .... Oft hef ég vitað, jþajS; iálæmt, en aldrðrieins og pú, Það, er ekki einu sinni ;iykt 1. lúkamum. Þegai- maður fær blöðin , þá má lesa í þeim, að tnenn hafi miklar áhyggjur út af þjóðarbúskapnum vegna 'þesS', að sú gyllta vill ekki gefa sig til. En þú ættir að upplýsa hina borgaralegu væluikjóa inn það, að okrarastéttin mun ekki hanga á horriminni á komandi vetri eins og við öreigamir, sem fórum norður í þeirri von sjóðs handa fátækum náms- mönnum, sem fóru á síld í sumar. Þú veizt það bezt sjálf- ur, að það er ekkert réttlæti í því, að slæpingjar,fyrir surm- an lifi ágætu lífi á því að tala um, hváð þjóðarhagurinn sé í miklum voða á meðan þeir, sem eyða heilu sumri af sinni dýr- mætu æfi, til að bjarga þjóðar- hagnum með þvn að fara norður eiga cikki fyrir máltíð, þegar suður kemur. Tryggingin, sem við fáum bætir að sjálfsögðu dálítið úr, þótt hún vilji rýma l(i. Þama var ekki búmmað. — Hvenær koma stóru köstin, haenær? að geta eignazt bót fyrir rass- kui í haust. Flestir hafa fengið lítið, við sama og ekkerf. Og þú bölvað- ur dóninn, varst búinn að segja að nú gæti hún ekki bmgðizt. Ég tek eikki mark á þér hér eftir. Þú ert eikki betri en Jón- as pýramídi. Ef þú vildir bæta fyrir skaðann, fjárhagslega nið- uriægingu mína, sem þú hefur valdið með spádómum þímnn, rokfiskirí (sbr. lágmark 10 þús. mál á bát), þá ættir þú að gangast fyrir stofnun styrktar- óhugnanlega yfir vertíðina. Þegar minnst veiðist eyðir maður mestu, t.d. reykir maður aldrei meir en i tregðunni. Svo er innheimtan á tryggingunni þegar suður kemur. Eitthvað ættir þú að vita um það. Það getur jafnast á við sumarvinn- una að rukka inn trygginguna hjá gjaldþrota smáútgerðar- manni. 'Blessaður góði sendu mér línu, þú ert andskotanum latari að skrifa. Skrifaðu mér um pólitíkina, : Allir muna eftir himim mikla gauragangi í blöðunum út aí trúðainnfluthingnum. Það vah svo mikill gauragangúr, að jafii vel Bjarni Ben. öpinberaði óaf- vitandi negrahatur sitt i sam- bandi við negrahljómsveit, &em ætlaði að koma hingað og spila fyrir fólkið. Toppfígúrur ríkisvaldsins lýstu þvi jTir, að gjaldeyrir yrði sparaður til þess ýtrasta með því að ikoma í veg fyrir allan innflutning á erl. fólki, sem með ómenningarlegum klækjum reyndu *að ná sér í pening hór á landi. Og auðvitað var Bjami Ben. sjálfvalinn vörður menningar- innar. Hann hafði staðið sig, vel í baráttunni gegn hinum svörtu og þá var vist ekki að óttast að hann kynni ekki lag til að kcma í veg fyrir að þjóð- in eyddi fémunum sínum í hvíta, .evrópska trúða. Við skulum snöggvast at- huga ástandið i trúðainnflutn- ingsmálum þjóðarinnar og at- huga líka hver hefur verið hlut- ur mennmgarinnar. Reynið að rif ja upp, hvaða erlendir menn- ingarfrömuðir háfa ííomið hing- að, sem y.oru iþess umkomnir að Ivfta listasmekk þjóðarinnar skör hærra. Það mun rejmast erfitt að finna þá. Þeir eru því miður mjög fáir. Enda eru slíkir menn ekki tæki til að sjúga fimmeyringa, tíeyringa og krónur út úr æskulýðmim sumarlangt. Reynum síðan að rifja upp, hversu vel hefur tekizt að hindra að trúðar rökuðu sam eitthvað lun helvitið hann Stef- án JóhannÖg alla þá kóna. Þeir hafa gaman af því strákamir um borð. Strákarnir eru helvíti Iklárir .... an fé hérna og innlendir bisn- essmenn sömúléiðis á því að fá innflutnihgkleýfi á trúðim- um. Okkur mim ganga það vel. Það hefur ekki farið svo lítið fyrir nöfnum eins óg Maggi og Markos, E;ddi Po)o og hvað þeir nú heita allir trúðarnir, sem búsúnaðir hafa verið í blöð um og útvarpi. Flestir trúðar sem koma til landsins hafna á eirnun og sama stað: TIVOLI. Auðvitað Tivoli, þar er þeirra eðlilega starfssvið. Og hverjir hafa skapað það starfssvið fyrir trúða? Aúðvitað slyngir bisnesmenn, sem voru örugg- ir um að geta rekið það með hagnaði, þ.e.a.s. öruggir um að þeini yrðu veitt öll nauðsynleg leyfi á hærri stöðum til að geta fengið inn í landið skemmti- krafta og allan útbúnað. Og eigendur Tivoli hafa fengið allt, sem þeir hafa þurft á að halda til að ná peninjgunutn af æsk- unni. Og hvaða menn eru það þá sem allt leikur svo í höndunum á, þeir hljóta að teljast dug- legir athafnamenn? Það eru Thorsararnir, sem eiga fyrir- tækið. Eigenduniiy:ei>u fleiri Híg er ekíki grunláust um að Bjarna Ben. hafi verið gefið tækifæri til að eignast smápart af fyrir- tækinu áður en hann lét af embætti borgarstjóra í Reykja- vík. Thorsararnir hafa löngiun kunnað að ánetja þjóna sína í opinberri þjónustu, einkum þá, sem geta ráðið einhverju um framtíð gróðafyrirtækja, eins og borgarstjóri gat í þessu til- felli. Það var betra að hafa Bjama fyrrv. bórgarstjóra með sór, þegar koma þurfti Tivoli á laggirnar. Það verða kannski tök á því seinna að gefa nákvæmari upp- lýsingar um hverjir eiga Tivoli.; Það ætti að geta ’gefið góða hugmynd úm menningarástríð- ur Thorsaranna,' Bjarna Ben. og annarra framtakssamra bisnessmanna, sem kunna þá list að toga tíeyring út úr bam inu og fá barnið til að toga tíeyring út úr pabba og mömmu. Það er eftirtektavert í sam- bandi við trúðabuisness Thors- bandi við trúðabisness Thors- ular borgarastéttarinnar skuli steinþegja, þegar stærstu arð- ræningjar yfirstéttarinnar leggj ast á æskuna í gróðaskyni. Arðræningjunum dugar ekki að stela af pabbanum, vinnu hams, húsnæði hans og því sem hann borðar, heldur líka því, sem hann gefur barninu sínu. Margar eru leiðirnar, Sem lúka arðræningjans notar til þess að komast ofan í buddu verka- mannsins. TiVöli og trúðar eru aðeins eitt af tækjum fjárplógsmanna eins og Thorsaranna, til að halda alþýðunni fátækri. Við hljótum að fara að fá grein í Morgunbl. um baráttu Bjarná'Bén. og Thorsaranna gegn trúðainnflutningi og gjald eyriseyðslu, grein um menning- arbaráttu þessara herra og. gúfein um baráttu íhaldsins fyr- ir hollum og ódýnun skemmti- stöðum handa æskunni. Tivoli ■ er éflqmsj; aurafrek tilráunastöð einkafraíntaksins í uppeldi. Þeim líður víst vel,’ sem geta haft jmgstu æskuna að féþúfu. O.J. Allir þurfa 1 v að losa Land* iiemann Hvers vegna notum við ekki. innlenda skenuntikrafta í-Tivoli ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.