Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 8
Sementsverksmiian verSnr refst á lesf Nagiteg hráefni ti! sementsvinnslunnar fundust á sjáv- Atyinnumálaráðuneytið heíur nú ákveðið að sementsverksmiðjan skuli reisí á Akranesi. Heíur ráðuneytið tekið þessa ákvöroun að íengnu áliti neíndar er skipuð var til að gera tillögur um' stao- setningu verksmiðjunnar. í álitisgjörð nefndarinnar, sem birt verður hér í blaðinu síðar, segir, að komið hafi til athugunar að reisa verksmiðjuna amnaðhvort á Akranesi eða í Reykjavík, og því gerður samanburður á þeim stöð- um. Komst neíndin að þeirri niðurstöðu, að verk- smiðjan væri betur sett á Akranesi, en áður hafði bæjarstjórnin þar boðist til að leggja verksmiðjunni til lóð og veita henni ívilun um hafnargjöld. Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá atvinnumálaráðuneytinu um þetta mál: „Með lögum nr. 35, 1. april 1948, var ríkisstjórninni heim- ilað að láta reisa verksmiðju með fullkomnum vélum og öðr- um nauðsyníegum útbúnaði til vinnslu sements. Hinn 19. jan. 1949 skipaði atvinnumálaráð- herra Bjarni Ásgeirsson þriggja manna nefnd til þess að ljúka rannsóknum og undirbúningi að byggingu sementsverksmiðju hér á landi, í samráði við at- vinnumálaráðuneytið. 1 nefnd- inni áttu sæti dr. Jón E. Vest- dal, formaður og verkfræðing- amir Jóhannes Bjarnason og Haraldur Ásgeirsson. Eitt fyrsta verk nefndarinnar var að leita að nothæfum skelja sandi við Faxaflca og fannst góður skeljasandur á svonefndu Sviðj undan Akranesi, en við fund þessa sands gjörbreyttust allar aðstæður til sements- vinnslu hér á landi til hins betra, þar sem nægileg hráefni til sementsvinnslu eru nú fund- in alveg við aðal markaðssvæö- in á Suður- og Suð-vesturlandi. Ér hér var komið máli skip- aði ráðuneytið aðra nefnd 5. þ. m. til þess að gera tillögur um staðsetningu sementsverksmiðj- unnar. 1 þeirri nefnd áttu særi Jón E. Vestdal, form., Einar Erlendsson arkitekt, Helgi Þor- steinsson, framkvæmdastjóri og Sigurður Simonarson múrara- meistari, Akranesi, Að athug- uðu máli lagði nefndin til að fyrirhugaðri verksmiðju yrði valinn staður á Akranesi. Áður hafði bæjarstjóra Akraness boð izt til að leggja verksmiðjunni til lóð við athafnasvæði hafnar- innar og veita ívilnun um hafn- SfjórnarblaSiS Visir spáir STÓRFELLDUM TAKMÖRK- UNUM A BREZKA FISK- MARKAÐINUM í ritstjómargreSn Vísis i gær er skýrt frá því að brezka blaðið „Fishhsg News“ telji horfur mn brezka fiskmarii- aðimi mjög ískyggilegar og nauðsynlegt að fcrezkum tog- urum verði lagt til skiptis vissa tíma árs. SíSan heldur Vísir áfram: „Fyrir styrjöldina kröfðust Brefar þess að ísienzkir botnvörpungar flyttu svo sem háiffermá aí fiski í hverri veiðiferð .... Þess virðist mega vænta að fiskinnflutn- ingur til Stóra-Bretlands verfii bráðlega aliur annar og núnni héðan frá Islandi, en tíftkazt hefur tii þessa. Er þá jafnframt líklegt að ef horfið verfti aft þvi ráði aft leggja brezkum togurum um lengri efta skemimii tíma, bitni slik ráftstöfun ehmig á íslenzka fxskiflotanum á þann veg, aft innflutningu.r hans verfti takmarkaftur." Þetta eru þær framtíftarhorfur sem stjórnarblaftift Vís- ir bregftur upp fyrir þjóftinni, slíkur er árangurinn af stefnu Bjarna Benediktssonar í markaftsmálunum. Haun hefur scm kunnugt er látið Breta svinbeygja sig æ ofan í æ og stórlækka verftift á alurftum íslendinga en hmi/aft stórtim betrj mögufeáka annarstaðar. Og hann hefur ekkj eánu sinnj getað tryggt þjóðinni lágmarksöryggi í stað- inn heldnr eru horfurnar þær, aft sögn Visis, aft togaj-; arnir verfti senn á ný aft binda sig vift hálffermi og Bggja bundoir vift landsteána mánuðum saman. Og hver verða þá kjör íslenzbra sjómamsa og þjóftarimnar í heild ? I argjöld af framleiðslu verk- smiðjunnar. Með hliðsjón af þessu' hefur ráðuneytið ákveðið að sements- verksmiðjan skuli reist á Akra nesi. I stjórn sementsverksmiðjunn ar hafa verrið skipaðir til næstu fjögurra ára dr. Jón E. Vestdal, Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og Sigurður Símonarson, Akranesi." Ríkisstjérnin ftef- ur „farið fram á“ aðstoð við síldar- utvegsmenn Frá fjármálaráðunejrtinu barst Þjóðviljanum í gær eftir- farandi fréttatilkynning: „Fjármálaráðherra hefur i dag með samþykkt allrar ríkis stjómarinnar skrifað Lands- bankanum og Otvegsbankanum og farið fram á, að þeir veittu síldarútvegsmönnum þeim, sem illa eru á vegi staddir f járhags lega, en vilja halda skipum úti áfram, bráðabirgðalán á svipaðan hátt, sem gert var í fyrra, aðallega til þess að gera útvegsmönnum fært að greiða. hásetum áfallnar kaupgreiðsl- ur, enda verði ríkissjóður á- byrgur fyrir slíkum lánum, ef útvegsmennirnir geta ekki sjálf ir greitt þau. Hefur þetta verið gert eftir að áskoranir hafa borizt frá Síldarverksmiðjum ríkisins, Síld arútvegsnefnd, Landssamhandi íslenzkra útvegsmanna og frá almennum fundi útgerðar- manna, sem haldinn var í gær á Siglufirði. I bréfum sínum til bankanna leggur fjármáiaráðherra. á- herzlu á það, að aðstoðin til út- vegsmannanna verði veitt sem allra fyrst.“ Menntamálaráð átklntar náms- styrkjnm Menntamálaráft íslands faefur nýlega úthlutaft eftirtöldiHD stndentnm námsstyrk til fjög- urra ára: Benedikt Sigvaldasyni, til náms í ensku í Englandi. Guðmundi Pálmasyni, til náms í eðlisfræði í Svíþjóð. Knúti Jónssyni, til náms í ítölsku í Noregi. Sigur- jóni S. Björnssyni, tii náms í uppeldisfræði í Frakklandi. Steingrímj Baldurssyni, til nám.s í efnafræði í Bandaríkjunum. Þór Vilhjálmssyni, til náms í fjármálafræði í Bretlandi. Frið riki H. Erni Friðrikssyni, til náms í dönsku í Danmörku, (Frétt frá Menntam álaráoi)'. Métorskipið HeEga frá leykjavík aflahæsf á síIdveíSuRum Um s.l. heJgi vax mótorskipið Helga frá Reykjavik aíla- hæstaskipið á siidveiðunúm við Norðurland, hafði fengið sam- tals 2098 mál cg tunnur. Næst kom Helgi Helgason frá Vest- mannaeyjum með 1822 m.á.] c.g tunnur, og þriðji Víðir frá Eski- firði með 1607 máil og tunnur. Fer hér á eftir skýrsla Fiski- félags Islands um afla síidveiði skipanna eins og hann var si. laugardag. Þessi skjp hafa aflað 500 mái og tunnur og þar yfir: Stotnvörpusklp: Mál og tunnair Tryggvi g'amli, Rvík 521 Önnur gufasldp: Ármann, Reyikjavík 510 Bj.arki, Akureyri 601 Óíatfur Bjarnason, Aln an. 887 Sigriður, Grundarf. 1263 Mótcrskip: Ágúst Þcrarinsson, Sthólmi 504 Álsey,, Vestm..eyjum 980 Andvari, Reykjavík 791 Arnarnes, Xsafirði 748 Ársæll Sigurðsson, Njaiftv. 1146 Bjargþór, Grindavlk 549 Björg, Edkifirði 658 Björgvin, Dalvík 702 Björgvin, Keflavik 529 Björn Jónsson, Rvík 945 Dagur, Reykjavik 572 Einar Hálfdáns, Bolung'aiv. 841 Einar Þveræingur, Ólafsf. 580 Eriingur n. Vestm.eyjum 802 Fagrikiettur, Hafnarfirði 1512 Fanney, Reykjavik 566 FiskikJettur, Hafnarfirði 804 Freyfaxi, Neskaupstað 1313 Guðm. Þorlákur, Rvik. 858 Hannes Hafstein, Dalvik 529 Helga, Reykjavík 2098 Helgi Helgason, Vestm.. 1822 Illugi, Hafnarfirði 695 Ingólfur Arnarson, Rvík 531 Ingvar Guðjónsson, Ak. 1068 ísbjöm, ísafirði 690 Kári Sölmundarson, Rvik 962 Keflvíkingur, Keflavík 701 Keilir, Akianesi 761 Fiamhald á 7. síðu. StjéritarkreppaH í Belgíu að leysast Eyshens, einn af foringjum kaþólska flokksins í Belgiu ætlar að reyna að gera úr- slita tilraun til að mynda sam- steypustjórn með frjálslyndum og sósíaldemókrötum. Ef það mistekst hafa frjálslyndir lýst sig fúsa til að ræða myndun. stjómar með kaþólskum ein- um. Stjómaikreppa hefur verið í Belgíu síðan nýtt þing var kosið fyrii 6 vikum. Kalt strið milli dollara- og ster- lingssvæSisins Deadman, viðreisnarmálaráð- herra Ástralíu hefur gert doll- araskort brezka samveldisins að umtalsefni. Sagði hann, að lausn yrði að finnast á mál- inu, því að annars myndi hefj- ast nýtt kalt stríð milli sterl- ingssvæðisins og dollarasvæðis- ins. En lausnina kvað hann imdir Bandaríkjunum einum komna. Marsfialiféð að mestu uppétið til vcrukaupa í júltfðk Ciaíáeytiseiga iiiitnfe&mtd erienáís 1,1 milijón kr. 1 lofe júnímájnaftar nam inn- eign bankanna erlendis, ásamt erlendum verftbréfum o fl., 24,3 millj., kr„ aft frádregnu því fé sem bundið er fyrir ógreiddrtn eftirsföftvum af kaupverfti eldri ríbisstjómaríogaranna. — A- byTgftarskuldbindingar bank- anna námu á sama tíma 23,2 Hiitffl nýi sendihena Eanaia á Islanái komimi t.il llandsins Hinn nýskipaði sendiherra Kanada hér á landi hr. Edward Joseph Garland, er kominn til Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni. Mun sendiherrann leggja trúnaðarbréf sitt fyrir foi-set.a íslands á fimmtudag. (Frétt frá utanríkisráðwneyt- inu). millj. kr„ og átto bankarnir, aft þeirri upphæð frádreginui, þannig 1,1 millj. kr. inneign er- lendis í lok síftasta mánaðar. Við lok júnimánaðar nam inn; eign bankanna erlendis 3,3 millj. kr., og hefur hún þannig lækkað um 2,2 millj. kr. í júlí- mánuði. Framlög Efnahagssamvinnu- stofnunarinai í Washington eru ekki innifalin í þessum töluni. Er hér um að ræða 3,5 millj. dollara framlag, sem látið var í té gegn því að íslendingar legðu fram jafnvirði þeirrar upphæðar í freðfiski til Þýzka- lands, og ennfremur 2,5 millj. dollara framlag án endurgjalds. I lok júlímánaðar var búið að nota til vörukaupa sem svarar 29,7 millj. kr. af þeim 39,6 millj. kr„ sem hér er um að ræða, og voru því eftirstöðvar. framlaganna þá 9,3 millj. kr. (Frétt írá Landsbankanum),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.