Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 5
Það er ótrúlega sjaldaa að Austfjarða sé getið í fréttum, eða að mál þess landshluta séu til umræðu. Það er einna helzt í sambandi við það að einhverj- um fínum mönnum hafi verið, skutiað upp að Hallormsstað j til að sjá þau tré er vaxið geti í íslenzlrri mold, og vitanlega er engu síður farið þangað með þá menn sem koma frá löndiun stórra skóga. — Vissulega má hver íslendingur vera stoltur af Hallormsstað' o.g að Héraðið er ein fegursta byggð á íslandi msettu sannarlega fleiri hafa vitneskju um en eau virðist yera. Héraðið er þó ékki allt Aust- url'and, máske móðgast einhver ef 'Sagt er að það sé ekki nema hálft Austurland, en hvenær verður gert við slíku? Aust- fjarðakaupstaðirnir eru einna oftast nefndir í sambandi við það hvar strandferðaskipin eru stödd — og þó þykja Austfirð- ingum viðkomur þeirra bö'ivan- iega strjálar. Þeir sem. fara til Austurlands í sumarMum sín- um fara þangað flestir í bílum; það eru því margir Austfjarð- an.ua sem þelr ekki koma til vegna þess að enu er ekki vega- samband við nema u. þ. b. h-elming f jarðarma, en aliir eiga Austfirðirnir síua sumarfegurð, sía hvassbrýndu, hrikaiegu fjöil ’ er umlykja f'riðsama firði. —-J En þetta átti elcki að vera nein. speoavolg siunarleyfisrpnjantík (þótt ég geti ekki stillt niig um að dkjóta hér inn í að upplýs- ihgar gomlu landafræðinnar okkar eru alls ekki til að reiða sig á). Þegar ég ;kom siðast til Austfjarða var enn snjór, sum- arið ikomið í almanakmu, en. í ináttúrunni var það ekki sjáaa- legt og í hugurn margra virtist þaö 'aoeins voa en ekki vissa. Fjöllin hvít og firðirnir bláir — eins og þeir hafa verio frá upp- hafi vega þegar sólin skón og ena er ekki komið sumar — og satt að segja átti sólin .þá í harðri baráttu við þckuna. En þótt þokudagarnir á Austfjcrðum eéu ekki eins margir á ári og segir í gö.mlu landafræoinni okkar, þá er líf Austf jarðabúarma ekki alltaf sumar og sél, fremur en raun- ar allra landsbúa. Saga bæj- anna á Austfjörðum hefur ver- ið saga félítiílar alþýðu við allskouar náttúrlega og ónátt- úrlega óáran, atvinnuleysi og erfiðleika. Stundum hefur má- ske lefeið í lyndi við þá, og lík- lega hafa. þeir flestir átt sinn ,jBogesen“ — er máske hefur siglt efuaður burt en fátækt Hjálmar Jónssoh, bæjarstjóri, þorp verið eftir á sbröndinni. Atvinnuleysisáratugurinn fram að 1940 mun sízt hafa komið léttar niður á alþýðu Austfjarðabæjanna en öðrum k'aupstöðum landsins, þá nxátti sumstaðar kenna vonleysis um framtið bæjanna. Á árunum eftir 1940 breyttist þetta, Aust firðingar tóku gleði sína aftur, þrótt og framfarahug. Ný sókn var hafin, ný skip komu og nýtt líf. Það er þó sérstaklega einn Austfjarðabær þar sem segja má með fullum rétti að orðið hafi alger þáttaskil á síöústu árum og nýtt tímabil hafizt. | Þessi bær er Nesikaupstaður — Norðfjörður. Enginn bær á land inu hefur tekið eins mikinn þátt í tiýsköpun atvinnulífsins á síðustu árum og einmitt Norð fjcrour. Engimi bær á Iandinu hefur eins miklar framkvæ-mdir ■með höndum, miðað við fólks- fjölda og einmitt Norðfjörður. Tveir nýsköpunartog- arar keyptir til bæjarins. Á undanfömum árum hafa verið keyþtir tveir nýsköpunar- togarar til Norðfjarðar, Egill rauði og Goðanesið. Þessi þátttaka Norðfjarðar er hlutfallslega meiri en nokk- urs annars bæjar á landinu í sambandi við togaraka.up. Eins og gefur að skilja hefur koma tveggja togara í ekki stærri bæ en Norðfjörður er, haft gífurleg áhrif á efnahagsaf- komu bæjarbúa almennt. Netaverkstæði Norðíirðinga. Netagerðarverkstæði hefur verið stofnsett, er það hið myndarlegasta fyrirtæki, sem togararnir eiga og framleiðir öll net handa þeim og auk þess öll net handa togbátum. og dragnótabátum á Norðfirði og selur auk þess net til fjöl- margra annarra staða, Þama vinna allmargir menn. Er þetta Egill rauði, aunar nýsköpunartogari Norðfirðinga. reist. Anuað þeirra er mjög stórt og afkastamikið. í þvi frystihúsi er nýtízku ísfram- leiðsla handa togurunum og bátunum. Við það frystihús verður einnig beinamjölsverk- smiðja. Anr.að frystihúsið er eign Ishúsfélags Norðfirðinga, en það fólag átti annað frysti- hús fyrir, en hitt, nýja frysti- húsið (það stærra), er eign í*rír forustnmenn sósíalista í Neskaupstað, Lúðvík Jósepsson, Bjarni þórðarson og Jóhannes Stefánsson. Myndin var tekin 1938, þegar þe:r höfðu verið kosnir í bæjarstjórn í fyrsta sion. hið myndarlegasta atvinnu- Samvinnufélags fyrirtæki. .. manna. útgerðar- Byggt vélaverkstæoi og dráttarbraut. Þá hafa Norðfirðingar einnig byggt vélaverkstæði og dráttar braut. Hefur þetta fyrirtæki hina mestu þýðingu fyrir út-j gerðarrekstur Norðfirðinga og leysti úr mjög brýani þörf. Dráttarbrautin getur tekið upp alit að 200 tonna skip. t sambandi við þetta fyrir- tæki er rekin bátasmiðastöð og hefur hún haft með höndum byggingu þriggja, nýsköpunar- báta. V erkamannabústaoir og íbúðarhús. Byggðir hafa verið vecka- mannabústaðir, 3 myndarleg hús með 9 ibúðum. Jafnframt hafa verið byggð mörg hús á vegum einstaklinga og bygg- ingasamvinnufélags. Allmörg hús hafa verið í smíðum, en híisnæðisskortur er þó mikill í bænum, því hann er í stöðug- um vexti. Útisundlaug. JÞetta hús nú er jitvð gamalmennahíBÍi. Margir nýir fiskibátar. Síðustu árin hafa verið keyptir til Neskaupstaðar marg ir nýir og góðir fiskibátar og má segja að allur bátaflotinn hafi verið endurnýjaður síðustu árin. Má án efa telja bátaflota Norðfjarðar nú einn þann mynd arlegasta og bezta bátaflota útgerðarbæja á landinu. — S.l. vetur voru nokkrir þeirra eins og að undanförnu gerðir út frá verstöðvum við Faxa- flóa, nokkrir frá Hornafirði og •noldirir frá Norðfirði og sigldu margir þeirra sjálfir 'rneð aifla sinn á enskan markað. Tvö ný frystihús. ,Tvö ný frystihús hafa'Verið Ný rafveita. Kómið hefur verið upp nýrri diesel-rafstöð, um 1000 hest- afla. Öll þrjú frystihúsin í bæn- um, dráttarbrautiu og véla- verkstæðið fá orku siua frá þessari rafstöð. Hefur nýtt raf- taugakerfi verið lagt um allan bæinn og komið fyrir spenni- stöðvum. Nýja* ratfveitan hefur gjör- breytt viðhorfi Norðfirðinga í rafmagnsmálum, en áður bjuggu þeir við litLa og lélega mótorstöð. Nú er raforka mjög rífleg, og er ratfmagnseldun tekin upp.alnaennt i bænum og aotikun hversfconar rafmagus- heimiiistækja. Útisundlaugin í Neskaupstað er hituð upp með vatni frá aflvélum rafstöðvarinnar. Það er ein skemmtilegasta útisund- laug á landinu og ekki margir staðir sem eiga skemmtilegra iimhverfi 1 kringum sundlaug sína, en það er fallegt gras- svæði og trjágarður. Laugin er í miðjum bænum á skjólgóðum stað er á eftir að verða enn fegurri þegar tímar líða. Sjúkrahús — Almenningsþvottahús. Margt fleira mætti nefna af athyglisverðum framkvæmdum í Neskaupstað (Bæriun heitir Neskaupstaður þótt hérséhann, jötfnum höudum nefndur Norð- . -• Framhald. á 7. siBu« .. Miðvikudagur 10, ágúst 1949. ÞJÖÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.