Þjóðviljinn - 19.08.1949, Side 3

Þjóðviljinn - 19.08.1949, Side 3
Föstudagur 19. ágúst 1949. ÞJÓÐVILJINN ÍÞRÚTTIR Riístjóri: Frímann Helgason 'ie'ffc'í ■■oa&iY,i m ei Dómar danskra blaða um knattspyrnulandskeppnina í Ár- ósum gefa íslenzkum knatt- spyrnijLmönnum Ærið umhugsun arefni. Þótt dómar þessir virð- ist nokkuð harðir og vægðar- lausir, þá er ástæðulaust að láta á nokkum hátt hugfallast. Umsögn blaðanna ætti að sann- færa okkur um, að bæði félög og ábyrgir forustumenn knatt- spyrnunnar, verða að breyta úm vinnuaðferðir við þjálfun knattspyrnumaima. Dómunum ber sainan um að liðið hafi haft úfchald í heilan leik. Þetta kom manni ekki á: óvart. Það skal játað að sú bjartsýni, sém kom fram hér fyrir leikinn, að markamunur ýrði ekki meiri en 2—3 mörk, var einmitt byggð á þvi fyrst og frehist, og svo því líka að tekizt l hefði að koma allveru- fegu af • „taktik" ,. inn í h,Öfuð liðsins méðan á " séræfingum Stóð. Því miður hafði það ekki tckizt, og 'þó má segja að við jiöfum sloppið vel með 5:1. Hitt var mér ljóst að hvað jeikni snertir stóðum við. þeim langt að baki. Knattmeðferðin, fcteðr.að. taka á móti knetti og spý’rhíi honum, hvort sem það er langt eða stutt, hefur verið mjög ábótavant, og við skulum ekki fara í neinar grafgötur með það. Þessu hefur verið haldið fram hér á síðunni, og má í því sambandi nefna það sem sagt var hér eftir lands- leikinn ísland—Finnland, (2:0), en þar var bent á, að Finn- arnir hefðu ihaft yfirburði í listum knattspyrnunnar nema að skjóta á mark, þar væru okkar menn betri. Þó ánægjulegt sé að sigra, og í iþessu tilfelli Finna í landsleik, þiá megnm við ekki loka aug- unum fyrir því hvernig það er giert. Menn segja: Mörkin telja. Alveg rétt, góðir 'nálsar, en spndurlaus og óhugsaður leik- uir verður tilviljanakenndur og mörk í slíkum leik hljóta þá líka að verða meira tilviljun, þó bak við það standi kraftur og úthald. Sú knattspyma sem menn vilja horfa á, og sem hef- ur mesta sigurmöguléika, er hlh þaulhugsaða knattspyrna, framkvæmd með fullkominni lejikni. Það er því ekki furða þótt. daxiskir blaðamenn spyrji hvernig við gátum.sigrað Finna í jfyrra; Sftilningur knattspyrnu manna vorra á undirstöðuat- riðum samleiksins er svo ó- þroskaður, að engar líkur voru til að þeir gætu á neinn hátt jafnast á við Dani. Þarna getur komið til greina að önnur vönt- un í listum knattspyrnunnar komi til greina. Það er samt ekki óhugsandi að meðan leikn iimi er eins ábótavant og raun ber vitni, að sá sem; er iýmeð knöttinn eyði svo mikílli örku og hugsim við það eitt, að ann- að komist naumast að. Hins vegar má segja að hugsuhar- leysi sannist á hina sem ekki hafa iknöttinn, svo tregir eru menn til að staðsetja og hreyfa sig á réttu augnabliki Því má slá föstu, að knattj spyrna krefst hugsunar og skilnings. Sé leikni, hugsun og sTtilningi manna á leiknum mjög áfaótavant geta menn almennt gert sér í hugarliind hvort sú knattspyrna geti orðið sigur-r sæl nema þá sem tilviljun. Þetta eru einmitt þau atriðij sem órsökiiðu ' að leikurinn við Dani varð ekki betri. Imynduð þekking. Hvernig stendur á þessu, að menn geta æft fulla líkams- þjálfun en ganga svo á snið víð mikilvæg atriði? munu margir spyrja. Félögin og þjálfun flokkanna bera þar höfuðsök. I fáum orð- um sagt: Smáu atriðin eru van- rækt eða nánar tiltekið: leikn- in og hugsunin, svo smá sem þau atriði nú eru! Svo annað, sem er æði erfitt viðureignar, og það er almennt séð sérstaklega í I. aldurs- flokki; hvað menn í orði og samræðum skilja og vita allt um listir iknattspyniunnar. En þeir ættu bara að sjá sjálfa sig í leik, þessir vísu menn! Af- leiðingin verður svo sú, að slegið er slöku við æfingar eða þau atriði sem helzt þurfa að æfast. Þetta stafar af því, að menn gera sér ekki grein fyrir hvað knattspyma er, og hvern- ig æft skuli til að ná þeim ár- angri sem krafist er, þar sem knattspyrna er komin á hátt saig. Líka þar vantar hugsun, sjálfsaga og dómgreind á eig- in getu. • Ekki er heldur óhugsandi að sjálfsblekkingin um fullkomna þekkingu á knattspymunni og listum hennar eigi þar nokkra Ferðaskrifstofan efnir tíl orlofsferða um Landmannaafrétt og Þórsmörk á iaugardaginn j Auk þess verða farnar 7 sfyttri ferðir á vegum < skrifstofunnar Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til 9 or- lofs- og skemmtiferða, er standa yfir 1—3 daga. !ií>: li - Iv Á. laugardaginn verður efnt iholtstungur upp í Norðurárdal til þessara ferða: | að Hreðavatrii. Síðan verðrir ek- ið fyrir Hvalfjörð til Reykjav. sök ljka. Hvernig eiga líka há- lærðir menn að fara að læra það sem þeir kunna! Sannleik- urinn er sá, að leikmenn taka æfingar sínar ekki alvarlega, eru ánægðir með sjálfa sig og hafa afsakanir á reiðum hönd- 1 um fyrir hverju því sem miður | fer, en það sem miður fer er : alltaf • einhverjum öðrum að kenna en þeim sjálfum. Fjölbreyttari æfingar. Það verður að breyta um æf- ingaaðferðir. Það verður að hætta að láta 10—20 menn standa fyrir framan mark og spyrna án afíáts á mark 3—4 knöttum, 15—30 mín. áður en skipt er, en þetta er algengt nú. Þetta er nauðaléleg æfing eins og sést á því að: sjkotmenn okkar eru léiegír. í þessu er lítil hreifing, lítil afskipti af linetti og hugsunarlaust á flesta lund. Síðan er skipt, og einn knöttur, sem vera ber, er notaður af þeim 22, sem á æf- ingum eru. Hvað hefur hver maður mikla möguleika til að þroska leikni sína á þeim tíma, sem eftir er æfingarinnar ? Það verður að nota tímann betur ef ekki á að hjakka í sama far- inu. Það verður að jafna tím- ann sem til æfinga er ætlaður niður á milli þeirra atriða, und- irbyggja fullkominn leik. Þetta þurfa félögin og þjálf- ararnir að gera sér fullkom- lega ljóst fyrst og fremst í 1. aldursflokki. Þvínæst að þroska 2. flokk í þessum listum. Því miður er of lítlum tíma eytt til kennslu hjá þeim flokki. Þaðan koma arftakarnir og því bet- ur sem þeir eru undir búnir þvi minna slitnar starfið í sundur milli flokkanna. Þær veilur sem nefndar hafa verið má allar laga, og það fljótlega, en því aðeins að ein- staklingar, þjálfarar, félög og yfirstjórnir geri sér það ljóst hvar- skórinn kreppir. Reynsla K.S.Í. Þá má að lokum benda á að knattspyrnusambandið hefur fengið ærna reynslu á þessu ári. *• ■ I fyrsta lagi, að ákveða lands leiki sína í síðasta lagi fyrir hver áramót. ; l. öðru lagi, að samæfa alla þá sem fara eiga, en ekki nokk-. Eftirmiðdagsferð um Krýsu vík, Kleifarvatn, Selvog, Strand arkirkju, Þorlákshöfn, Hvera- gerði. Lagt verður af stáð kl. 2 e. h., komið heim um kl. S— 9 um kvölddið Þórsmerkurferð. Lagt af stað kl. 2 e. h. Komið heim á mánu- dagsltvöld. Farið verður í bílum alla leið; fólk hafi með sér við- leguútbúnað og mat. Reykjanesferð. Ekið verður um Reykjanesið að Garðskaga- vita, en á heimleiðinni komið við á Keflavíkurflugvelli. Ferð í Landmannaafrétt. Lagt af stað kl. 2 e. h. á iaug- ardag. Ekið verður upp Land- sveit um Merkurhraun og Land mannaleið að Landmannahelli. Síðan gengið á Loðmund. Á Sunnudag: Ekið í Landmanna- laugar. Gengið á Brennisteins- öldu og Jökulgil og hverasvæð- ið skoðað. Mánudag: Ekið með- fram Frostastaðavatni, viðkoma í Stóra-Víti, síðan norður að Svartakrók og Tungnaá og um Lambafitarhraun. Komið til Reykjavíkur um kl. 12 á mið-i nætti. Á sunnudagsmorgún verður lagt af stað í eftirtaldar ferðir: Gullfoss- og Géysisferð. Kom ið verður við á Brúarhlöðum og í Skáíholti, en á heimleiðinni verður ekið um Laugarvatn. Lagt af stað kl. 9 f. h., komið til bæjarins um kl. 10 e. h Ferð um Krýsuvík, Kleifar- .vatn, Selvog, Strandarkirkju, Þorlákshöfn, Hveragerði, Sogs- fossa, Þingvelli. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. Komið heim um kl. 10 e. h Þjórsárdalsferð. Skoðaðar verða rústirnar að Stöng, Gjá- in, Hjálparfossar og aðrir merk ir staðir. Lagt verður af stað kl. 9 f. h., komið til bæjarins um kl. 10 e h. Uxahryggir, Borgarfjarðar- hérað. Ekið verður um Þing- velli norður Uxahrj'ggi um LimdaiTeykjadal, Bæjarsveit að Reykholti, en þar næst um Staf Eftirmiðdagsferð um Krýsu- vík, Kleifarvatn, Selvog, Strand arkirkju, ' ÞorlákshÖfn, Hvera- gerði, Lagt af stað ikl. 2 e. h. Komið heim um kl. 8—9 Þátttaka í ferðunum tilkynn- ist fyrir hádegi á laugardag, í lengri ferðirnar þó fyrir föstu- dagskvöld I axarskaff um ihluta þeirra. I þriðja lagi, að velja minnst 22 til þeirra æfinga, en ekki þá lágmarkstölu sem á að fara. I fjórða lagi, að nota þau tækifæri, sem gefast til að láta landsliðsnefndina raða niður í úrvalsleiki við erlenda flokka, sem hér keppa. I fimmta lagi, að beita áhrif- um sínum við félögin, að þau leggi áherzlu á að þroska hinar veiku hliðar knattspymunnar, og gefi þeím. víabéndingar í því efni; " -. Þjóðviljinn birti í fyrradag hina athyglisverðu yfirlýsingu stjórnarblaðsins Tímans uni Al- þýðuflokksbroddana og fyrir- húgaða gengislækkun: „Eftir kosningar mun hins vegar ekki standa á þeim og þá er líka i víst, að það vercur jafn auðvelt og að leggja saman tvo og tvo að fá Stefán Jóhann til að íall- ast á niðurfærslu eða gengis- lækkun.“ -jV Svar AJþýðublaðsins er á þessá léið: ;,Þjóðviljanum Skal af þessu tilefni því ein'u svarað, að hversu margar níðklausur um Alþýðuflokkinn, sem liann lepur upp úr íhaldsblöðun- um (!), þá munu þær aldrei nægja til þess, að rétta við hið hrynjandi kjörfylgi Kommún- istaflokksins.“! I axarskaft, svaraði maðurinn, þegar honum var boðinn góður dagur. Svar hans stafaði af heyrnarleysi; en axarskaftssvar Alþýðublaðs- ins stafar hins vegar af því að aðstandendur þess hafa komizt að raun um að jafnvel mein- særin eru nú orðin haldlaus. ' Alþýðublaðið sakar bandaríska bílaeigendur um Aneríkuhatur! Skriðdýrsháttur landsölu biaðanna fyrir öllu bandarísku er löngu kunnur og gengur t. d. svo langt að blaðamaður var rekinn frá Morgunblaðinu fyrir að neita að hrósa öllum bandarískujn kvikmyndum hve aumar sem þær voru. Nýtt dæmi um þjónslund leppanna má sjá í Alþýðublaðinu í gær, þar sem hanzkinn er tekinn upp fyrir bandaríska bíla í á- berandi ramma á forsíðu blaðs- ics! Álítur Alþýðublaðið það bera vott um „Ameríkuhatur“ að telja bandaríska fólksbíla ljóta, dýra í rekstri og óhag- Framhald á 7. síðu; .

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.