Þjóðviljinn - 19.08.1949, Page 4

Þjóðviljinn - 19.08.1949, Page 4
8 ÞJÓÐYIUINN Föstudagar ■ 19. ágúst 1949. IMÓÐVILIINM Útgefandl: Sameiningarflokk-ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Arnason 'Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Frentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistafloldairijui, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) ■; r. Þar kom bjargráðii Alþýðublaðið skýrir svo frá í gær að nú hafi stjórnar- iblöðin — eða að minnsta kosti Alþýðublaðið — tekið upp nýja baráttuaðferð gegn „kommúnistum“. Hún er sú að •þegja, svara engu þeirri þungu gagnrýni sem daglega birt- ist í Þjóðviljanum! Talar Alþýðublaðið tlm þetta af miklu yfirlæti, segir að „kormnúnistar hafi verið dæmdir úr 3eik„ og að þeir muni fá að kveljast „í fyrirlitningu þeirrar þagnar“ sem héðan í frá móti síður Alþýðublaðsins um íslenzka sósíalista!! Hananú, þá hefur verið gengið frá baráttuaðferð Al- iþýðuflokksins fyrir kosningarnar í haust! I hálft þriðja ár íhefur Alþýðublaðið sem kunnugt er ekkert annað stjórn- análáefni flutt en ofsafenginn róg um íslenzka sósíalista og íslenzka verkalýðsbaráttu. Dag eftir dag hafa leigupennar tolaðsins sveitzt við að raða saman fúkyrðum sínum og reynt með engum árangri að skapa einhverja tilbreytni í níðflaumnum. Árangurinn hefur sem kunnugt er orðið sá að Alþýðublaðið hefur orðið illa gerð aukaútgáfa af Morg- unblaðinu, útbrejðsla þess hefur minnkað stórum, ríkis- stjórn sú sem það átti að styrkja í sessi hefur orðið óvin- sælasta ríkisstjórn sem nokkru sinni hefur þjakað íslenzku þjóðina og 'hefur nú I bili gefizt upp og efnt til kosninga í þeirri fánýtu von að geta með því móti öðlazt fjögurra ára gálgafrest til áframhaldandi iðju. Hins vegar hefur OÞjóðviljinn á sama tíma aukið útbreiðslu sína um 50%, Sósíalistaflokkurinn hefur styrkzt með hvarjum mánuði, liin raunverulega verkalýðshreyfing hefur aldrei varið öflugri en nú, og átökin við ríkisstjórnina hafa borið þann árangur sem að framan greinir og munu ríða stjórninni að ífuilu með kosningaúrslitunum I haust. i Þannig hefur tiltekizt með skrif Alþýðublaðsins und- anfarin ár. Og andspænis þessari þróun hafa ráðamenn Al- þýðuflokksins setzt á rökstóla til þess að finna upp ein- hverja baráttuaðferð handa Alþýðublaðinu sem yrði þó að fminnsta kosti ekki Alþýðuflokknum til verulegs tjóns. Og eftir hugvitssamlegar bollaleggingar fékkst niðurstaðan: Alþýðublaðið hefur með ömuiiegasta árangri skrifað um sósíalista í hálft þriðja ár, nú er skárst að Alþýðublaðið iþegi! Og eins og sneyptur rakki hlýðir ritstjóri Alþýðu- iblaðsins og reynir svo í niðurlægingu sinni að gera sér dyggð úr smáninni: ég þegi svo að kommúnistum líði illa, ég þegi til að vinna kommúnistum t jón.! Þjóðviljinn skai fúslega fallast á að ráðamenn Alþýðu- tflokksins hafa valið þann kost sem skárstur er. Að gerð- ium ríkisstjómarinnar frá töldum hefur ekkert baliað henni slíkt tjón sem skrif Alþýðublaðsins. I viðureigninni við sósíalista hafa leigupennar Alþýðublaðsins ævinlega Iokið sundur skoltum sér .og stjóm sinni til óþurftar. Á meðan þeir þegja gera þeir sínum mönnum að minnsta kosti ekki skaða og skapraun. En Þjóðviljinn spáir því að þeir muni eins og hverjir aðrir illa vandir rakkar eiga erfitt með að !hlýða húsbændum sínum, að þeir rjúki upp þegar verst gegnir og flæmi eins og svo cft áður hina fámenmi hjörð ,Alþýðuflokksins út í buskann. Á það reynir næstu mánuð- lina hversu lengi ieigupennarnir geta haldið sér saman sam- [kvæmt skipun yfirboöaranoa, og á meðan óskar Þjcðvilj- fcnn þeina góðrar þagnar. ÍBÆJABPOSTI'BIMM Höfuðskepnurnar. A. skrifar Bæjarpóstinum eft irfarandi: — „I gamla daga var oft talað um höfuðskepnurnar fjórar. — Vatn, loft, jörð og eldur, — Af þessum frumefnum áttu svo öll önnur efni og allt lifandi og dautt að vera mynd- að með ýmiskonar samsetningu og blöndun. Nú orðið er sjaldan talað um höfuðskepnurnar, nema þá helzt á gömlu dönsun- um. En svo brá við á vinnustaðn- um. í gær, að farið var að rifja upp sitt af hverju um þessar gömlu skepnur. □ Vato og vindur. Víð sendum í Alþýðubrauð- gerðina eftir vínarbrauðum með kaffinu, meira af gömlum vana, en af því, að við ættum jvon á nokkru góðgæti, enda tók nú fyrst í hnúkana. Hvílík vínarbrauð. Manni datt einna helzt í hug, að maður væri að éta gamlan, rakan dagblaða- pappír. Guðm. R. hefði bara átt að heyra umræðurnar hjá okkur í kaffitímanum. Þá var það, að talið barst að blessuðubi skeþríiinum i áður- nefndu og notkun þeirra við samsetningu brauðsins. Það reyndist einróma álit, að mest gætti tveggja, nefnilega lofts og vatns, þó voru sumir ekki fijá ' því, að; i eihhver kynni mándu braiiðín hafa liaft af eldi, en skiptari voru þær skoð- anir, en jarðefnin voru, að allra dómi, tiltakanlega rýr. Skyldi Guðm. R. nokkurntíma hafa bragðað þessi vínarbrauð ? Líklega ekki, því að enginn get ur verið svo smekklaus, að hann léti sér annað eins óféti lynda, ef það stæði í hans valdi að ráða bót á því. □ línur um svartamarkaðinn á kvensokkum. Svartimarkaðurinn á kven- sokkum, sem ég vil minnast á skilst mér að sé svívirðilegast- ur af öl!u svartamarkaðsbrask- inu. Eitt par af nælonsokkum selt á 60—75 krónur parið og ekki annað að fá. Að vísu heyrðist í vetur að inn yrðu fluttir næl- onsokkar við eðlilegu verði, en annaðhvort hefur það ekki ver- ið gert, eða þá að verzlanir þær sem hafa fengið þá hafa lekið þeim á svartan markað. Hvað er hér á ferðinni? Káuplækkun og hún ekki svo lítil hjá öllum vinnandi konum í þessu landi. Óforsvaranleg árás ríkisstjórn- arinnar og gjaldeyrisyfirvald- anna á lægst launuðu vesaling- ana. Auðvitað hefði rikisstjórn- in getað kippt þessu í lag með einni síinahringingu til gjald- eyrisýfirvaldanna og fyrirskip- að nægan ihnfiutning á sokkum við eðlilégu verði. Ekki þýðir að bera hér við gjaldeyrisleysi, því svartamarkaðssokkarnir hljóta að vera fluttir inn fyrir gjaldeyri. Þær eru seinþreyttar til vandræða blessaðar stúlk- urnar, en ekki kæmi mér á ó- várt, þótt allir sem í ríkisstjórn inni sitja fengju löðrung fyrir að arðræna,,þær svona herfi- lega, Hefðu þá' aHir ráðherrarn ir féngið 'simi löðrungihn 'hyer nema Stefán Jóhann tvo. Kolbeinn." Eeglugerð án tafar. Það verður að vera krafa allra neytenda, að tafarlaust verði sett nákvæm reglugerð af heilbrigðis- og verðlagsyfirvöld um um lágmarksgæði þeirrar vöru, sem framleidd er í bakar- íum og þess stranglega gætt, að eftir þeim fyrirmælum verði farið. Að vísu hef ég heyrt, að einu sinni hafi átt að gera þetta og 'verið búið að semja reglugerð, en þá hafi einmitt Guðm. R. komið í veg fyrir, að úr framkvæmdum yrði. Það skiptir engu máli hvað honum eða öðrum, sem mest hugsa um að kosta sem minnstu til fram leiðslunnar, finnst. Við eigum skýlausa heimtingu á góðri vöru fyrir sanngjarnt verð. — Hvað sem reglugerð líður, ætti það líka að vera skylaa Alþýðu brauðgerðarinnar að vera frem ur til fyrirmyndar um vöru- gæði, mundi hún sízt tapa á þvi, heldur vinna hyíli almenn- ings og fá aukin viðskipti. A.“ □ v . f Nælonsokkar og svartnr markaður. „Kæri Bæjarpóstur. —1 , Eg vildi biðja þig, að birta nokkrar H Ö F N I N: Forseti kom frá útlöndum í gær Askur. korq; af veiðum og fór til útlanda. Þórólfur kom frá út- löndum í gær og Marz og Akur- ey í fyrrakvöld. Móturbáturinn Oddur fór i gærlcvöld áleiöis til Grænlands með kol til Súðarinnar. ISFISKSALAN: Þann 17. þ.m. seldu þessir tog- arar afla sinn í Bremerhaven: Egill Skallagrímsson 269,8 smál. og Júlí 208,9 smál.. BtKISSKIP: Hekla er væntanleg til Glas- go w um hádegi í dag. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar og Vest fjarða. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavík í dag að vestan og norðan. Þyrill var á Vestfjörðum í gær. jökull fór frá London 16.8. til Reykjavikur. Þakkir frá siúkl'c.*;úm á Vífíl- stöðmn. S.l. mánudag kl. 4 s.d., var sjúklingum á Vífilstöðum boðið í Tívclí. Staðurinn var opinn ein- göngu fyrir sjúklinga og gátu þeir notfært sér öll þau skemmti tæki sem hann hefur uppá að bjóða. Auk þess vbru loftfim- leikar, hjólreiðar o.fi. Sjúklingarnir, um hundrað að tölu, skemmtu sér óvenjulega mikið og vel, og hafa beðið blað- ið að færa stjórn og forstjóra fyrirtækisins sérstakar þakkir fyr ir þetta höfðinglega, boð. Einnig þakka þeir Guðmundi Halldórssyni bifreiðastjóra fyrir alla fyrirgreiðslu og a.ðstoð við ferðina. 19.30 Tónleikar: Óperulög (piötur). 20.3Ö Útvarpssagan „Hefnd vinnupilts- in.s“, eftir Victor Cherbuíiézr IV. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartettinn „Fj arkinn"::: Kvartett í a-moll eftir Schubert. . 21.15 Frá útlöndum (Ivar Guð- mundsson ritstjóri). 21.30 Tón- leikarí Norræn kórlög (plötur). 21.45 Erindi: Norræn menningar- samvinna (Pierre Naert dósent). 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Næturakstur í nótt annast B.S.R. — Sími 1720. Knattspyrnufélagið Þróttur Keppti í gær við kirattsþymuli'ð póstmanna og vann Þróttur - með 5:1. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. — Sími 1760. FLUGFÉLAG ISLANDS: 1 dag er áætlað að fljúga til' Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestm.éýja,. Kirkju:--; bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar Hornafjarðar, Keflavíkur og Siglufjarðar. Á morgun til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannáeýja, Keflavíkur (2 ferðir), Siglufjarö- ar, Blönduóss og ísafjarðar. 1-j gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Reyðarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Neskaupstaðar, Vest- mannaeyja, Keflavíkur, Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar. Gull- faxi fer kl. 8.30 í fyrramálið til Kaupmannahafnar. Væntanlegur aftur á sunnudagskvöld með 40 S.l. þriðjudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Lilly Guðmundsd., ;verzl unarmær, frá Harðbak á Mel- rakkasléttu og Björn Guðmunds- son; flugmaður, frá Grjótnesi á Melrakkasléttu. — Nýlega opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Áróra Tryggvadóttir, Selásbletti 2 og Ólafur Geir Sigurjónssón Geirlandi. Hjónaefnunmn \V'V Guðbjörgu Hjálms I dóttur og Sigurði 1 ÆT\' Sigurjónss, Kirkju teig 15, fæddist 18 marka sonur 17.8. E I MS KIP : CB*’ * —'—— Brúarfoss kom til Reykjavikur 13.8. frá Kaupmannahöfn, fer frá Reykjavik 20.8. til Sarpsborg og Kaupmannahafnar. Dettifoss fer frá Reykjavík til Kaupmanna- hafnar í kvöld 19.8. kl. 20. Fjall- foss er í Reykjavík, fer væntan- lega til London 20.8. Goðafoss fór frá New York 15.8. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Antwerpen 18.8. fer þaðan vænt- anlega 20.8. til Rotterdam. Sel- foss kom til Reykjavíkujr 14.8. fr.á Leith. TröUafoss fór frá Reykja- vik- 17.8; tíi New York. Vatna- Forseti tslands sæmdi í gær Gunnar Thoroddsen, borgarstjóra, riddarakrossi Fálkaorðunnar. (Frétt frá orðuritara). Söfnin: Landsbókasafnið er op- ið kl. 10-12, 1-7 og 8-10 alla virka daga, nema laugardaga, ,þá er kl. 10-12 og 1-7. — Þjóðskjala- safnið kl. 2-7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1-3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30-3.30 á sunnudögum. Bæjar- bókasafnið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1-4. — Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30-3 og þriðjn- daga og fimmtúdagá kl. SW/

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.