Þjóðviljinn - 19.08.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.08.1949, Síða 5
Föstudagur 19. ágist 1949. ÞJÓÐVILJINN 5 y.-K- Sy, 'y«ri ■ s uÞaS dunar undir jbcrr hofmennirnir riSa" Yfirreið Eggerfs Kristjánss. og Bjama Benediktssonar í Strandasýslu <t < þeir vildu fá, hann borgaði! Um kvöldið var svo dansleikur — einnig ókeypis — og þegar á hann leið létu aðkomumenn það boð út ganga að nokkrar vínbirgðir væru með í förinni og myndu aðkomumenn ekki jþetta fé sem ríkisstjórnin hefur gera sig seka um óleyfilega Ihaft af íslenzkum neytendum Bjárni Benediktsson hefur veitt Eggerti Kristjánssyni að- stöðu til að komast yfir kosn- ingamilljónimar og reynir nú að aðstoða hann við að hag nýta þær. Til öryggis hefur Bjarili BeM. lCggUÍ á sölu á þeim! Reyndust þó Strandame-rm lítt ginkeyptir fyr ir þeim góðgerðum, og urðu það heildsalanum nokkur vonbrigði. Kostnaður við samkomur þess ar, ferðalög, skemmtikrafta og veitingar mun hafa numið ca. 30.000 kr.! hann lánað heildsalanum lög- reglunjósnara, undirmann sinn. Kcykjavíkurbraskari í kjöri Framboð reykjavíkurbraskar ans Eggerts Kristjánssonar í Strandasýslu hefur að von- um-.vakið alþjóðarathygli og til burðir þessa milljónara eru ekki.siður . lærdómsríkir. Eins og Þjóðviljinn hefur einn blaða skýrt frá keypti Eggert frysti- húsið ísborg h. f. á Kaldrana- nesi tvéim dögum áður en fram boð hans var ákveðið og snar- aði út 450.000 kr. fyrir gripinn. Þó var um mikil kostakaup að ræða, því raunverulegt verð- mæti var 1/4 tnilljón meira, og var sú gjöf að 110.000 kr. tekin úr ríkissjóði og að 140.000 kr. tekin af Strandamönnum þeim sem lagt höfðu fé í frystihúsið í upphafi af litlum efniun. Kaup ráðin Eins og áður er sagt var Bjarni Benediktsson í för með heildsalanum, en Eggert er sem kunnugt er einn af eftir- lætisheildsölum stjórnarinnar og ákafasti stuðningsmaður hennar. Hefur Bjarni sent Egg- ert til útlanda á vegum ríkis- Jen þar eru mjög góð virkjunar- stjórnarinnar, en Eggert hefur jskilyrði. Kvaðst Eggerfr reiðu- notað tækifærið til að afla sér jbúinn til að lána héraðsbúum einkaumboða fyrir ýmsar helztu \2 milljónir króna til rafvirkj- nauðsynjar Islendinga og grætt junar með ríkisábyrgð — ef af því milljónir króna. Það er jhann kæmist á þing! Bjarni fé- lagi hans skýrði hins vegar frá því að ríkisstjórain rr.yndi ekki geta lagt fram fé til fram- kvæmdanna — tilboð heildsal- ans væri þannig eini möguleik- inn. Er það vissulega ömurlegt dæmi um þróunina úlandinu að á sama tíma og ríkissjóður get- ur ekki fengið lán í sínum eigin jbönkum, geti braskari eins og Eggert Kristjánsson fengið milljónir þar., þegar honuni sýnist, og hagnýtt sér það sem kosningamútur. sem heildsalinn ætlar sér að nota sem mútur í framboðs- brölti sínu. Lagði Bjarni á ráð in samkvæmt kynnum sínum af kosningaaðferðum Banda- ríkjamanna og fór með vini sín um í förina til að aðstoða hann við hin nýstárlegu verzlunar- störf. 2 millj. kr. — ef! Þeir félagarnir ræddu mjög við almenning í Hólmavík og sældust eftir að á fólki eins- lega á sinn fund. 1 þeim sam- tölum lagði Eggert áherzlu á hvílik nauðsyn það væri að Eggert Kristjánsson lieildsaii hefur þegar lagt fram háifa milljón ög lofað tveimur í von um kjörfylgi. Hann heldur að það sé hægt að kaapa Strandamenn!! koma upp rafveitu á Hólmavík, meira milljónabraskarann. Hann hef- ur lánað honum einn undir- mann sinn til sérstæðra starfa í kjördæminu. Er það maður nokkur, Pétur Sigurðsson að nafni, sem starfar sem lög- reglunjósnari og hlerari hér i bænum, og hefur þótt slyngur í þeim starfa. Hefur Pétur dómsmálaráðherrann jþessi nú dvalizt í Strandasýslu Benediktsson gerði í háifan mánuð og hefur þann fyrir sálufélaga sinn, ‘ Framhaid á 7. síðu. Lögreg’lunjósiiari að störfum En Bjarni Hans Seheriig: TRÚIN Á (Niðnrlag) . Þegar maður skapar sér Pargdís, i huganum, líkist hún jörðinni allajafna svo, að- vart Eggerts Kristjánssonar. á frysti j ^ miíli þeirra sjá. Aldingarð húsinu voru að sjálfsögðu að- eins hugsuð sem kosningabeita, því Eggert Kristjánsson hefur aldrei haft neinn áhuga á út- flutningsframleiðslunni annan en þann að græða milljónir á þeim gjaldeyri sem aðrir afla með súrum sveita. 30.000 kr. samkoma urinn Eden er ævinlega málað- ur eftir einhverju, sem málar- inn þekkir áður. Allar þær myndir, sem guðhræddir lista- menn hafa mn aldirnar gert af byggðum framliðinna, sýna okk. ur iblátt áfram yndislegt jarð- neskt landslag og jarðneska jaldingarða. Aldrei hefur néính listamaður verið gæddur imynd hafi iheitið okkur því að Það er ómótmælanlegt, að mannsævina upp í 150 það er vonzka í veröldinni. Og I Með kaupsamninginn að , imarafli til að lýsa himneskri frystihúsinu. fór Eggert Krist- j fegurð og vndi, sem ekki þekk- jánsson síðan norður í Stranda | ist, þegar hér á jörðinni. Við lifum á blessaðri stjörnu, stórauðugri og undarlega fag- urri. Því miður er ævi okkar of skömm, við komiunst ekki yfir að upplifa nema hverfandi lítinn hluta af dásemdum jarð- byggðarinnar. Og því miður hefur lítill hópur manna náð að einolka auðævi jarðarinnar og fegurð hennar, en fjöldinn stendur þar yið læstar dyr. Hið síðast talda skal verða leið- rétt, jafnvel þótt það kunni að kosta valdbeitingu; tígrisdýrið gerist ekki grasbítur fyrir for- tölur; ef til vill þarf líkamlega afibeitingu til að skubba þeim til hliðar, sem vilja lifa á vinnu annarra. .Enn þekkjum við engan niót- sýslu s. I. simnudag, og mun það ’verá í fyrsta skipti sem hann stígur þangað fæti, í för með hónum vár Bjarni Bene- dikVssoh,' Báídur og Konni, söng'yáhar og músíkantar. Var þegar . slegið úp,p mikilli sam- komu á Plólmavík en til hennar var fólk sót-t hvaðanæya að úr sýshinni, ra.. a. alia leið úr Hrútaíirði,. yfir, 100 km. veg! Voru feroirnar fram og aftur ókeypis — borgaðar af Egg- erti Kristjánssyni heildsala! Síð an var haldinn útifundur í Hólmavík, þar se.ni Eggert og Bjarní tóku tií ipáls.og tindist ■fólk , ,æ,ði mikið þurþ þegar líða tók á fundinn. -Síðan var hald- in • inniskemmtun •— ókeypis! — ‘Og Var hún þrítekin. Voru sk'emmtikráftárnir tregir til að reyna svo mikiö á.sig, en heild leik gegn skammlífí .maunsins,. salúm tjlkynnti þeim. þá að þeir skyidu' aðeins Sefcja up.p það sem jafavel þótt prófessor Bogo- molet- (rússneskur - lækniri Þýð). lengja ár, sem er raunar allsendis ó- nógt, og sýnir okkur kannski enn betur, hve lítinn tíma við höfum til að þreifa okkur á- fram. Það er eins og sumarfrí, maður nýtur þess ekki fuilkom- lega, því það er of stutt. Við verðum að una þessari góðu jörð þann stutta tíma, sem við lifum hér. Við verðurn að meta hana og viðurkenna hana og komast í snerting við hlutina. Sérhver draumur um betri heim fyrir handan er að- eins draumurinn um það sem hér finnst. Enginn listamaður hefur nokkru sinni málað para- dís, sem ekki var áður til hér á jörð. Veruleikinn sleppir ekki tökum á okkur. Græn og frjó hvílist jörðin með akra sína og frumskóga, kýr sínar og vatna- hesta, Sjáland sitt og Hima- iaya, og takmarkalausa marg- breytni. Enginn getur ímyndað sér það merkilegra en það er. Enginn getur málað það kyn- legri litum en þeim, sem blasa hér við hvers manns augum. Jörðin sem eymdadalur — það er kristin hitgmynd. Það er mikilvægur þáttur í kenningum kirkjunnar, að manneskjan sé fædd vond. Hér er komið að grundvallarmismuninum á krist inni og kommúnistískri iífsskoð- un. Hinir kristnu efast um maúuinn, kommúnistian trúir á hana, við höfum reynt mannlega illsku í þvíiíkum mæli, að það eitt væri ærin ástæða til örviln- unar — ef því væri um leið trúað, að vonzkau væri ásköp- uð og inngróin þessari lífteg- und. Nú á fasismastigi sínu hefur kapítalisminn efnt til því- líks útboðs á mannlegri au- virðu, að maður skammast sín fyrir tegundina. Belsen, Stutt- hof, Auswitz, morðverksmiðj- urnar og gasklefarnir — allt er þetta árangur af svo djúp- hugsaðri, útreiknaðri, vísinda- lega skipulagðri illsku, að það gæti verið gild afsökun fyrir mannfyrirlitningu. En mitt í allri þessari niðurlægihgu þekk- ir maður slík dæmi um mann- legt hugrekki, óeigingirni, fórn- fýsi, samheldni (soiidaritet) og vináttu, að aftur blikar manni stolt í augum. Menn hafa stofnað sér í hina mestu hættu vegna annarra manna. Þeir taka á sig byrðir sorga og þjáninga, þeir ganga í dauðann — til þess að aðrir fái að lifa við betri kjör. Og þeir gera þetta án vonar um umbun, án þess að gera se.r nokkrar grillur um sæluna eft ir dauðann. Hinar fyrirferðar litlu en dagiegu fréttir blað- anna af aftökum grískra kom- múnista kasta ekiki einungis ljósi yfir örvæntingu gríaku faaiatakiikunnar, þær eru-einn- ig hógvær vitnisburður um manniegan mikiileik og fórn- fýsi. „Mér finnst maturinn betri, þegar ég veit að aðrir eru sadd- ir“, sagði Martin Andersen Nexö, er hann var spurður hví hann væri kommúnisti. Maður verður kommúnisti af mörgum sökum. Maður verður það við vísindalega athugnn á náttúrunni og sögunni, maður verður það vegna þess að manni iíkar féiagsskapur, mað- ur verður það vegna djúprættr- ar tiifinningar hjá sjáifum sér: áhugans a velferð aunarra manna, samúðarinnar, sam- heldninnar. Það er markmið kommúnista að draga úr mannlegum þján- ingum. Þeir bíða ekki eftir þús- undáraríkinu og dreymir eklti um „nýjan himin og nýja jörð.“ Vor gamla jörð er nothæf, hér er nóg rými og auðæfi og mat- ur og fegurð og tilbreyting, hér á að lifast. Það er ósennilegt, að allir menn geti orðið ham- ingjusamir, en þeir óhamingju- sömu geta orðið færri. Þjáning- ar mimu ekki hverfa úr sög- unni, en margar, margar er hægt að „nema úr lögum.“ Jarðlíf er haldið margs kon- ar firru, en það eru engín. for- lög, að við skuium sætta okkur við það. Siðir og hugmyndir villtra þjóðflokka • þurfa ekki nauðsynlega að vera að eiiífu. Án þess að gera minna úr mannætunum en óhjákvæmilegt er, eigum við að leitast við að fjariægjast hugmyndir þeirra svo sem möguiegt er. Það er hægt að vera án hjátrúar þeirra. Menn standa ekki einir og hjálparvuna, þótt þeir smiði sér ekki guði framar. Þeir njóta hver annars. Þeir hafa hina manniegu samhygð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.