Þjóðviljinn - 21.08.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 21.08.1949, Page 5
ÞJÖÐYIUINN • 3 SuDn.udagtu: -21. &gúst 1949. ' w« '*\«\\.'Vvv * V vj Þessa síSuscu aaga hefur straumurinn legiS tii Edinborgar. Tónlistarmenn, leikarar, dansar- ar,. blaða- og útvarpsmenn, jafn- vel myndlista- og kvikm^'nda- menn hópast þangao auk hins venjúlega fjölda ferSamanna. í .dag hefst TónlistarhátíS Ed- inborgar, hin þriSja í röSinni, The .Third Edinburgh Internat- ional , Eestival of Music and Drama1, meS ;hátíSa-guSþjónustu í St. Giles-dóhakirkjunni aS viS- stöddum fjöldaö borgarstjóra, brezkra' og erlfendra (þ. á. m. borgarstj. í Reykjavík), öllum helztu listfrömuSum í Bretlandi og mörgum heimsfrægum lista- monnum. EiátíSin, <.sem stendur vfir í 3 viknr, verSur svipuS aS allri tilhögun og hinar fyrri, —- Þær sjö hljómsveitir, sem nú koma þar fram eru: Berlínar Phil- harmonie,. sem heldur sex hljóm leika,. þrjá undir stjórn eigin hljómsveitarstjóra, Eugene Goos- serts'ög þrjá undir st-jórn John Barb.irolli; Orchesrre du Con- servatoire frá París scm heldur tvo hljómleika með stjórnanda sínum Henri Cluvtens og aSra 4 undir stjórn -Bruno Waltcr; Orchestre de la Suisse Roman- de íra Genf sem heldur tvo hljómleika, hljómsveitarstjóri: Ernest • ’Ansennet; Tékkneska Phílharmonía hijómsveitin meS 2 hljómleika undir stjórn Rafael Kubelii;; Royal Philharmonic Orchestra meS 3 hljómleika und ir stjórn Sir Tbomas Beecham; B.B.C. Schottish Orchestra hejd- ur 2 hljómleika undir stjórn Jan Whýte; og loks jacques Orcli- estra (kammerhljómsveit Rcg- inalds Jacques) frá London, sem annast 10 morgunhljómleika. Glyndebourne-óperufélagiS flytur 2 óperur, GrímuballiS eftir Verdi, 11 sýningar og Cosi fan tutte, eftir Moz-art, 7 sýningar. Les Ballets les Champs Elyssees (París), sýnir 13 dansa og 22 balletta á 24 sýningum. Busch og Serkin annast 6 kammerhljómleika og Serkin einn sólókonsert og leikur hann þá ítalskan kcnsert eítir Bach, Hammerklavicr-sónötu Beet- hovens og Wandererfantasíu Schuberts. Griller Kvartettinn og Prag-tríóiS halda 2 hljóm- leika hvort. Ennfremur verður ,,sónötukvöld“ hjá Ginette og Jean Neveu, ,,söngvakvöld“ hjá Kathleen Ferrier og Bruno Walter, ,,Síbelius-kvöld“ hjá Aulikki Rautavaara og Jussi Jalas, cg Joks Schubert-kvöld. sem danski söngvarinn Aksel Scbiötz hcldut. Einleikara með áður nefndum hljómsveitum má nefna: William Primrcse (hinn fræga skozka víóluleikara), Corinne Lacömblé, (U.S.A.) sém leikur meS B.B.C. Scottish Orchestra Píanókonsert eftir Bloch, sem verSur frumfluttur undir stjórn höfundarins. — Jacqucline Blancard sem.leikur vinstri hand- ar konsertinn eftir Ravel; Hcnri Honegger sem spilar Cellókons- ert eftir Martinu, sem verSur frumflutt af L’Orchestre de la Suisse Romande; Serkin: Em- perorkonsert Beethovens meS Tékknesku Phílharmoníuhljóm- sveitinni. Busch í Friedenkons- ert Dvcráks meS sömu hljom- Skrúðsanga brezkra borgarstjóra og bæjarráðs Edinborgar á sveit; Monique de la Bruchcll- jejg (yá Ráöhú.-iinu (t. v.) tii dómkárkjunDar tí.1 þess að vera. cr>e í píanókcnsc.t cfiir irai.SK.a vjgg^a^^jr setnéngarathöfn hátiSarimiar, Andrevv Murray borg-. tónskáldiS J. Rivier. , „ . Frumsýnd verða tvö leikric eft-j ars^ri ! Loks geta þess veriS í Skotlandii verSur í lasgoW dagana 1.—17. sept. ViSfangsefnin á hljómléikun- n eru flest vel þekkt enda til- hátíSarinnar fyrst- og :mst sá ,,áð bjóða upp á úr- Istónverk, úrvalshöfunda, flutt órvalsmönnum í fallegu um- rerfi, og ti’l þess aS efla bræSra- ^sliugssjónina og íriSarviljann ieiminuní,“ eins og John Falc- le'r fyrrd. börgarstjóri ságSi viS tningu fýrstu hátíSárinnar 24. ;úst 194/. Vinsældir tónlistarhátíðarinn- Hljómieikar i Usher Hall. Goncertgebouw bijómsveitin frá a£. £ tdinborg fara stoðugf vax- Atastérdam leikur. Stjóroandi er van Beinom,. j andi. —A5 þessu sinni er yeikn- j aS með því, að 240—.50 þús- 18 árum Kafa æ fleiri þjóSir tek-. und aðgörtgumiSar seljist á há- ið hugmyndina' upp. Þannig tíSmni, eSa 10-15% fleiri en i hafa t. d. Danir auglýst mikiS^ fyrra. Þá seldust aSgöngumiSar um demókratískan þjóSfélags-| ft'rir rúmlega 100 þúsund anda, Frakkar hafa gert mikiS, sterlingspund; um 1720 tónlist- aS því aS auglýsa franska mynd-! ar- og aSrir listamenn héldu um list á léreftinu, og á Ítalíu má 200 hljómieika og sýniiigat. Þá segja að kvikmyndahúsin haíi, voru og um 200 tónlistargagn- „komiztí gang“ eftir stri'SiS meS rýnendur og biaSam. frá yfir 20 sýningum slíltra mvnda. j þjóoum á hácíðinni. Tölurnar í Má nærri geta hi'e miklá ár verða svipaðar, lítið eitt þýðingu slíkar mv.ndir hafa fyr- hærri. Þetta gefur okkur nokkra Princes Street Gardens, ofarlega t. v. er Nátional Gallery en t. h. er (mcð íáuum) Assembly Háll þar sein leikrttið The Gentle -—, * ‘ ’■* -•‘‘ílf Shepberd verðœr sýnt. Sakvift sési gegnuro tumiua á Stíi.Giles Ðóroldrkjniini. V ,, v_ ... . * ■ u; ■ v'; >K»,- ir fræga höfunda: The Cöcktail Party eftir Eliot og Coast of Illyria eftir Dorothy Parker og Ross Evans. — EHisseldorf-leik- húsið flytur Göthes Faust. (á þýzku) í tileíni af 200 ára af- mæli skáldsins, Tyrone Guth- rie, sem er þekktur skozkur leik- stjóri mun stjórna svningum á „The Gentle Shepherd" eftir skozka skáldið Allan Ramsay.. Nökkur nýmæli verða við sýn- ingu þessa leikrits, þ. á. m. að leikið er án senu í samkomuhúsi, þar sem áhorfendur etu á þrjá vegu; súningin heíst kl. 11.15 á kv.ddin, sem er óvenjuseint, miðaS viS brézkar venjur í þeim efnum, og stendur yfir í röska klúkkust., og loks hefur Gath- ric ákveðið að nota nxstum ein- vörðungu kerti til lýsingar (allr- ar) við leikinn. Sýningar á kvikmyndum úr lííinu í ýmsum lönd- um’ (The 3rd International Fcstival of Documentary Films) mun verða, sem fyrr, á vegum 1 he Edinburgh Film Guild. LJpphafsmaður frásögu- eSa fréttamynda- , .hreyfingarinnar, “ (ef si'o mætti að orði komast), í Bretlandi et kvikmyndastjýr- inn John Grierscn. Síðan hreyf ,'erz.lun og ferSamannaveiðar. ZJ • , áhrifaríkasta áróðurs- Framhald á 7. síðu. m daglega dng*,þessi hófst, fyrir-um-4saS.l>ilí\um,',.eám.^jg,-öð venju. Ein sú mynd, sem ég sá á hátíðinn’ 1948 var um danskt sveitalíf matvælaframleiðslu. Það, sem bíógestir sáu hlcypti vatni fram í munna þeirra og hvað eft’ annað fyllti kjammshljóðið bíósal inn. Islenzkum kvikmyndatöku- mönnum skal bent á þenna vettvang til þess aS gera mvndir síriar víSkunnar, því að myndir á EdinborgarhátiSinni sjá tugþúsundir manna frá flest- uni iöndutn heims. Auk hinnar venjulegu haust- sýningar hins kgl. skozka Aka- demfs munu verða sýndar ur-•' vals lánsnrvndir frá ýmsum söfn- , .., . ~ \, . . , Mr. Rudoli Bmg, forstjon Glyn ,um. - Pokguautu-: 1 okkar leika debourne óperunnar og íistleg- listit sinar. og sýningar a skozk- w framkvæ.mdastjdri hátíðar- um þsjoodonsum vérSa.viS Kastal- ínuar frá npphaii. — Elann átti ann og í Priricés-stxeet „GörSun-.Juigroyi&dnia a6 stofnuii tónlist- I arhátíðar í Edinboig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.