Þjóðviljinn - 27.08.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.08.1949, Blaðsíða 7
íttíí Laugardagur 27. ágúst 1949. ÞJÖÐVILJINN ?r*lKSiiS,.ae^ s's tft Smáauglýsisgar (KOSTA AÐEINS SO AIJEA OKÐIÐ) Kaup-Sala Kadmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. Vörnsaiiitn Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir lv(.ÓUSSIO<IM Húsgögn Karlntannaföf Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- ■föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn lílapparstíg 11. Sími 2926. Kaupum — Seljum allskonar vel með fama not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Karimannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. — 6530 Sími annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. •— Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. DtVANAR allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupuip hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Túnþökur til sölu. Kr. 3,50 fermetrinn keyrðar á staðinn. Standsetjum lóðir. Upplýsingar í síma 7583. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909, Vinna Gúmmískóiðjan, Gullteig 4 er flutt á Hrísateig 3 (Skúrinn). Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. HúsnœSi Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Þarf ekki að vei/a stórt. Upplýsingar í síma 7583. Ný verzhin Képavogsbúðin, Digranesveg 2, verður opnuð í dag, laugardaginn 27. ágúst. Mjölkursala — Brauðasala — Nýlenduvörur. Sími 80480. Guðni Erlendsson. Notuð islenzk frímerki keypt háu verði. Send ið merkin í á- Dyrgðarpósti og þér fáið and- virðið sent um hæl. Sel útlend frimerki. Jónsteinn Haraldsson, Gnllteig 4 — Reykjavík. Athugið vörumerkið ■??ehíqrd um leið cg þér kaupið Sultuglös Kaupum sultugiös með loki, einnig neftóbaksglös 125 og 250 gr. Móttaka daglega kl. 1—5 á Hverfisgötu 61 (Frakka- stígsmegin). Verksmiðjan Vilco Sími 6205. Félagslíf Ármenningar. Allir í Jósefsdal um helgina. Vantar nokkra fúskara í skíða- geymsluna. Farið frá íþrótta- 'iúsinu kl. 2 á laugardag. Siggi ekki. Rikk og Halli syngja '{!*- y c\ X * y • ij 8 y ® V »® 1 Gömlu fötin verða sem ny mín fyrir píanó og fáðlu byrjár 1. september. AlBért Klaím Flókagötu 18. Rauðarárstígs megin. — Sími 81368. (luiiiiiiiiiititiiiiiiiitiiimiiiiiiuiiiiui Til ligfjfur ieí&im tliiiiiilllliliiiiiiliillim..iilillllllllllll UPPB0Ð Uppboðið, sem frestað var 20, f. m. heldur áfram hjá Áhaldahúsi bæjarins við Skúlagötu, miðvikudaginn 31. þ. m. klukkan 1,30 eftir hádegi. — Seldar verða eft- irtaldar bifreiðar: R-38, R- 2011, R-2274, R2326, R-3349, R-3441, R-3745, R-3817, R- 4342 og R-4676. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Réykjávik. ur FATAPRESSU Grettisgölu 3. — Keflavíkurllugvöllur Framhald af 8. síðu. voru 3328 farþegar. Til íslands komu 310 fai'þegar, en hcðan fóru 282 farþegar. Flutningur með millilanda- flugvélunum var samtals 49.289 kg. Flutningur til Islands var 26010 kg. en liéðan 1950 kg. Flugpóstur með millilanda- flugvélunum var 15.918 kg. Til íslands komu 827 kg en héðan var sent 221 kg. Liberator flugvól . Societe- Aerienne Transporte Internat- ionale flaug nokkrum sinnum milli Keflavíkur og Grænlands og var varpað úr henni 60 tonn uiri af birgðum fyrir franskan vísindaleiðafigur sem er uppi á hájökli Grænlands. (Frétt velli). — ITondúnapistlar Framhald af 3. síðu. af Péturskirkjunni^í Róm, en þótt hún kunni að standast mið ur samanburðinn, þá er hún fögur bygging, þótt hún hafi látið nokkuð ásjá sökum skemmda í styrjöldinni. West- minster Abbey er mjög fögur gotnesk kirkja. Mér finnst hún jafnan eitthvert sannasta guðs- hús, sem ég hefi komið inn í, og að nokkru lykillinn að þjóðar- sál Englendinga. Eg hafði geng ið mjög um húsið, er ég komst að raun um, að það var kross- mark í því. Er mér varð fyrstí litið þar inn, sá ég tjoimarg- ar marmarastyttur í fullri lík- amsstærð i einni norður álm- unni. I einfeldni minni hélt ég, að hér myndu postularnir standa á stalli, en er nær kom, sá ég að fyrsti postulinn hét Robert Peel, næsti Gladstone, sá þriðji Palmerstone o. s. frv. Skammt frá þessum guðspjalla mönnum hinna nýju ritninga sá ég lágmyndir á vegg og virt ist mér ein vera af krossfest- ingunni. Hér reyndist þó sem fyrr, biblíuþekking mín var held I urgamaldags. Hér var ekkimynd |af aftöku á Hausaskeljastað hinum forna heldur lítill þakk- arvottur frá Austur-Indverska félaginu fyrir sigur, sem ensk- ur herforingi hafði unnið á Frökkum á Indlandi. Sigurgyðj an er þar að festa höfuðmynd herforingjans á hávaxinn pálma en Indverji húkir hnýpinn og horfir í gaupnir sér fyrir neð- an og hefur lagt frá sér sverð og skjöld. Slík minnismerki um sigurvinninga eru mörg í kirkj- unni; þar eru mýmargir kong- ar, drottningar og annað stór- Imenni grafið, styttur og minn- ismerki rithöfunda, skálda, vís- inda- og listamanna. I venju legum kirkjum eru glugga- skreytingar með helgimyndum, en hér sá ég fyrst bera fyrir augun ágrip af sögu járnbraut- anna á einum Ijóranum. Bretar eru taldir manna umburðarlynd- 1 astir og lagnir að leika tvehn. ’skjöldum. Fáa mnn gruna að hér innan hinna helgu veggja Jsé Charles Darwin grafinn og hr. og frú Webb, sem gerðust |í elli sinni helztu rithöfundar kommúnista i Bretlandi. Norð- jarlega í London liggur Karl ;Marx í helgum reit. Sennilega ’ verður hann bráðum fluttur ií Wéstminster Abbey. Þetta er ,hið sameiginlega guðshús allrar brezku þjóðarinnar. Þegar Karl jMarx er kominn hér inn, vant- ,ar mig einungis Hinrik VIII. í hópinn. London 1S.8. 1949. Björn Þorsteinssoií. — Fegrun&rtélagíö Framhald af 8. síðu. tillag hvert um sig. Nöfn þess- ara fyrirtækja verða birt síðar. Einar G. E. Sæmundsen, skógarvörður og Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðUnaut- ur unnu mikið og vandasamt starf við gárðaskoðun fyrir fé- lagið í bænum fyrir 18. ágúst. Stjórn Fegrunarfélags Rvík- ur þakkar öllum þeim, sem á. frá Keflavíkurflug- þennan hátt liaía sýnt félaginu/ ivelvild og stuðning."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.