Þjóðviljinn - 03.09.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 03.09.1949, Page 1
9JÓ 14. árgangur. VILJINN Laugardagur 3. sept. 1949. 194. tölublað. Framboð Sósíallsla- flokksins í Snæfellsness- og fínappadalssýsls: Jóhann Kúld verSur í kjöri Bevín og Acheson ræða alþjóðamál Bandaríska utanríkisráðu- neytið skýrði frá því, að utan- ríkisráðherrárnir Bevin og Acheson mundu á fundum sín- um í Washington, sem hefjast 7. þ.m., ræða ástandið í Austur- Asiu, friðarsamningaoa í Pal- estínu, afstöðu Vesturveldanna til Júgóslavíu, friðarsamninginn við Austurríki, sambandsríkið i Vestur-Þýzkalandi og fleiri mál, sem nú eru efst á baugi. Ekki er vitað hvort Schuman, utanríkisráðherra Frakklands, sem einnig verður í Washing- ton um þetta leyti, tekur þátt í viðræðunum. Varaformaðui bínverska Alþýðusambandsin s Lí Iisan (í miðju) kynnir verkalýðs- félagafntltrúa frá Norður-Kína fyrir Mao Tsetúng foringja binverskra kommúnista (hægramegán við Li) og Sjú Te yftrbersböfðingja (fyrir aitan Mao). Bretar ‘ setja tógiiiarfo Hongkeag Tibet veroiH bráSIega frelsað. segja. feámversfeir feemmánistar Brezku yfirvöJdin í Hongkong, nýlendunni undan suöuiströnd Kína, heimta vald yfir ]ífi og limum sérhvers nýJendubúa, svipaö og nýlenduyfirvöJdin á Malakkaskaga hafa þegar fengið. Verið er að semja Jög um að gefa nýJendustjórninni í Hongkong vaJd tiJ aö gera útlæga eða dæma til dauða „óæskiJega" einstaklinga, sem likiegjr þykja tiJ að æsa til uppreisnar eða spiha friði. Segja má að algeru hernað- areinræði hafi verið komið á í Hongkong jafnframt því, sem brezkt herlið streymir til ný- lendunnar. Setuliðið er að kom ast uppí 40.000 menn búna nýj- ustu vopnum, og er það þrisvar sinnum fjölmennara herlið en Bretar höfðu í Hongkong er Japanir réðust á nýlenduna 1941. Auk þess er lögreglan ! Marshallfjárveit-■ iegin lækkar Hoffman yfirstjórnandj Mars halláætlunarinnar hefur í op- inberri yfirlýsingu bent Mars- halllöndunum á, að engin trygg ing sé fyrir að þau fái þá doll- araupphæð, sem samvinnunefnd in í París hefur úthlutað þeim til bráðabirgða. Meira að segja er þegar fullvíst, að upphæðim ar verða lækkaðar, því að sam- vinnunefndin tók ekki tillit til þess við úthlutunina að 150 millj. dollara verða teknar af Marshallfénu óskiptu og lagðar í sérstakan sjóð, sem nota á til að örva viðskipti milli Mars- halllándanna innbyrðis. í Hongkong nú búin vopnum, þar á meðal sprengjuvörpum. Hún hefur vald til að taka menn fasta og leita á þeim eftir geðþótta. Félagafrelsj afnumið. 1 maí í áf voru sett lög, sem skylda „sérhvern klúbb, félags- skap eða sanstök" til að láta skrásetja sig hjá yfirvöldun- um. Starfsemi allra félaga, sem hafa nokkurt samband við stjómmálasamtök utan Hong- kong er bönnuð. Yfirvöldin’; geta líka eftir geðþctta bann- að starfsemi hvaða samtaka sem þeim sýnist. Meðlimir bannaðra samtaka eiga á hættu að vera dæmdir í fangelsi. Kínverskir kommúnistar hafa mótmælt þeirrj kúgun, sem Bretar beita kínverska íbúa Hongkong. Kuomintang gerir sig að athlægi. Kuomintangstjómin í Kanton gaf 1 gær út fyrirskipun um handtöku 19 helztu foringja kínverskra kommúnista! Kuo- mintangstjómin, sem er búin að vera á flótta undan herjum kommúnista hátt upp í ár og hefur aðeins lítinn skækil af Kína á valdi sínu, sakar kom- múnistana um föðurlandssvik, menningjarfjandskap og að hindra endurreisn landsins. Meðal þeirra sem Kuomintang hefur fyrirskypað að handtaka em Mao Tsetúng og Sjú Te yf- irhershöfðingi Útvarp kommúnista hefur lýst yfir ,að ekki muni líða á löngu að kommúnistar frelsi Tíbet og önnur kínversk lönd í Mið-Asíu. Sagði útvarpið, að fyrirætlanir heimsvaldasinna um að sölsa Tíbet undir sig yrðu að engu gerðar. Presta- stjórnin í Tíbet rak nýlega full trúa. Kuomintangstjómarinnar úr landi. Kanpa olíu frá ^ovétríkjniMim Chifley, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í Canberra í fyrradag að Ástralíustjóm væri að leita fyrir sér að fá fceypta olíu í Póllandi og Sovétríkjun- um. Vegna. dollaraskortsins hef ur Astralía skorið niður olíu- innflutning frá Bandaríkjunum. Albanir kæra Grikki fyrir SÞ Albaníustjóm hefur enn einu sinni kært grísku stjómina i Aþenu fyrir SÞ. Segir í kær- unni, að hermenn Aþenustjórn- arinnar hafi ráðist inn á al- banskt land og framið þar her- virki; stórskotalið hennar skot- ið af fallbyssum inn i Albaníu og flugherinn flogið yfir landið. Sósíalistafíokkurinn hefur ákveðið, að Jóhann Kúld verði í framboði í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Jóhann Kúld er landsmönn- um vel kunnur vegna rithöf- undastarfa sinna, en hann hef- ur einnig um áratuga skeið verið einn af virkustu mönnum verkalýðshreyfingarinnar, og látið sig þjóðfélagsmál miklu skipta, enda. jafn kunnugur hagsmunamálum verkamanna, bænda og útvegsmanna. Senda gríska sjó- menn í dauðann Bandarísk yfirvöld hafa í hyggju að senda 14 gríska sjó menn, sem handteknir voru, er þeir voru í þann veginn að fara uin borð í pólska skipið Batory í New York, til Aþenu, þar sem þeim er dauðinn vís. Grísku sjó mennirnir, sem höfðu gild grísk vegabréf og gild pólsk land- vistarleyfi, voru á leið til Pól- lands í atvinnuleit, en banda- ríska. útlendingaeftirlitið handtók þá og varpaði þeim í fangelsi. 1 viðbót við þessa fjórtan eru sex stjórnarmeð- limir úr griska sjómannafélag- inu í bandarísku fangelsi fyrir engar sakir og eiga á hættu að verða afhentir fasistastjóminni i Aþenu. íandariskur árásarstöðvar öorum «■ © Flugvdlir. sem geta stsersÉvi iiotað BcHdaríkiastjórn stærir sig aí því að haia lista yfir 109 ílugvelli utan Norður-Ameríku, sem sex-i hreyfla B-36 risaflugvirkin geta hafið sig til flugs af með kjarnorkusprengjur. Talið er að listi þessi haíi verið gerður í samráði við ríkisstjórnir þeirra landa, sem flugvellirnir eru í. Einnig hefur verið skýrt frá því, að risaflugvirki geti hafið sig til flugs með kjarnorku- sprengjur af 57 flugvölllum í Bandaríkjunum sjálfum. Látið var heita svo að skýrt væri frá lista þessum til að eyða grunsemdum um, að B-36 sprengjuflugvélarnar séu svo mikil bákn, að byggja verði sér stakar flugstöðvar fyrir þær. Llður í stríðsáróðri. 1 raun og veru gerir tilkynn- ingin langtum meira en eyða slíkum grunsemdum. Hún skap $gl 1*011 g j ftlf lllg- ar, og henni er ætlað að skapa, nýjan ótta um stöðugt bættuástand í alþjóðamálum og að undirbúningi undir kjarn- orkustyrjold sé hraðað eftir mætti. Frá því er skýrt í Washing- ton, að ný lendingartæki hafi verið smíðuð á B-36 sprengju- flugvélarnar, sem geri þeim mögulegt að nota minr.i flug- velli en áður. Bandríski flugherinn hefur fyrir nokkru skýrt frá því, að sprengjuflugvélar, færar um að gera kjamorkuárásir, séu í bandarisku flug'stöðvunum í Bretlandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.