Þjóðviljinn - 03.09.1949, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1949, Síða 3
Laugardagiir .3. sept. 1949. .'j'-r '?V ÞJÓÐVILJINN J§ Julíönu Sveinsdóttur 1 Listamajinaskálanum er apin daglega frá kl. 11:—10 * • «Mi Uppeldisfræðileg rannsóknar- og leiðbeiningaskrifstofa Eg hef opnað uppeldisfræðilega rannsóknar- og leiðbeiningaskrifstofu. • Viðtalstími daglega nema laugardaga kl. 4—5 í Melaskóla. — Sími 80617. Matthias Jónasson. Himiiiiimmmimiiiimimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimiimmtmiiniiiiin SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Alþjóðaskákmót í Oidenburg. 1 þýzku borginni Oldenburg var nýlega haldið skákmót. Þátttakendur voru 18 Dg var helmingur þeirra Þjóðverjar. Keppnin var tvísýn og óvissa tpn úrsíitín frám í lok síðustu umferðar. Úrslit urðu þessi: 1.-2. Bogoljubow (Þ) og-Zem- gaiis (Lettland) 12 vinninga Rvör, 3.-4. Heinieke (Þ) og Rossolimo (Frakkland) HVa yinning hvor, 5. Sarapu (Eist- land) 11 vinn., 6.-7. Kieninger cjg Unzicker (báðir Þ) 10 vinn. þvor, 8.19.' O Kelly (Belgía) og Kellstab (Þ) 9 vinn. hvor. Bogoljubow kannast allir skák menn við, því að hann hefut’ verið einn af kunnusiu tafl- mönnum heims frá lokum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Hann er nú Þýzkalandsmeistari. Zemgalis kannast ég ekkert við, en hann var eini keppandinn sem ekki tapaði skák á mótinu, og er sagt að þetta sé 6. mót- ið í röð sem hann smýgur tap- laus í gegn um. Heinicke er einn af beztu skákmönnum Þjóðverja og Rossolimo hefur verið kynntur nýlega hér i dálk unum. Rossolimo tefldi við Hein icke í síðustu umferð og þurfti að vinna þá skák til að vera öruggur um fyrstu verðlaun. Skákin varð afar spennandi, Rossolimo náði vinningsstöðu, en svo biluðu taugarnar og Heinicke vann. , Belgíumaðurinn O Kelly sem víða var kallaður Evrópumeist- ari síðan hann vann ,,zone“- þing Vesturevrópu í fyrra (Norðurlönd mynda aðra„zone“ og Sovétríkin þá þriðju) varð þarna 8.-9. og sýnir það bezt hve mótið var erfitt og hve jafngóðir margir taflmenn í Evrópu eru orðnir. Þýzkir skákmenn munu hafa hug á að gera þetta mót að ár- legum viðbuiðp eins og Hast- ingsmótið og er vonandi, að það takist. Þrenn fegurðarverðlaun voru veitt á mótinu og fer hér á eft- ir sú skák sem hlaut þau fyrstu. SPÆNSKÚR LEIKUR tefldur 23. júní 1949. 0. Kelly 1. e2—e4 2. Rgl—f3 3. Bfl—b5 4. Bb5—a4 5. 0—0 6. Hfl—el 7. Ba4—b3 8. e2—c3 9. h2—h3 10. Bb3—c2 11. d2—d4 12. Rbl—d2 13. c3xd4 14. Rd2—b3 15. Bcl—e3 16. Rb3—d2 17. Hal—cl 18. Bc2—bl 19. a2—a3 Unziqkcr e7—e5 Rb8—cG a7—a6 Rg8—f6 Bf8—e7 b7—b5 d7—d6 0—0 Rc6—a5 c7—c-5 Dd8—c7 c5xd4 Ra5—c6 a6—a5 a5—a4 Bc8—d7 Hf8—c8 Dc7—a5 c5xd-4 Báðir hafa fylgt troðnum slóðum í opnun skákarinnar, svartur hefur öllu þrengri (stöðu, en þessi skipti virðast á misskilningi byggð. Svartur j sleppir tökum á miðborðinu og jfær óþægilega veilu á d6. Að vísu losnar dálítið um stöðuna og það hefur svartur sennilega ofmetið. ■ 20. Rf3xd4 Rc6xd4 21. Be3xd4 HcSxcl 22. Ddlxcl Ha8—c8 23. Bd4—c3 Da5—b6 24. Dcl—dl Bd7—c6 25. Rd2—fl Db6—b7 26. Rfl—e3! Riddarinn fer rakleitt til f5. Hvítur lætur peðið á e4 standa í uppnámi og svartur hefði átt að hugsa sig tvisvar um áður en hann gein við því. Æskilegt er að hindra Rf5. g7—g6 kem- ur ekki til greina vegna Dd4 og svo Rg4 eða g2—g4—g5, en Bd7 er kleyft. Hvítur hefur að vísu yfirburðastöðu og á hana að verulegu leyti 19. leik svarts að þakka. Bóndinn og heildsalinn Mikið hefur verið rætt og ritað um kaup Eggerts Kristjánssonar, heildsala, á frystihúsinu fsborg h.f. á Kaldrananesi í Strandasýslu, og er það lítil furða. Þessi kaupskapur er fyrir margra hluta sakir táknrænn. Hann bregður upp glöggri m>md af pólitískum baráttuaðferð- um auðmannastéttarinnar í Reykjavik, af pólitískri, fjár málalegri og siðferðislegri spillingu og af viðhorfum valdaklíkunnar til vinnandi fólks. í þessum kaupskap og '.■An atburðum sem til hans leiddu má segja að fólgin séu þau átök sem fram fara í kosningunum í haust. * 6. ágúst s.l. barst skrif- stofu Fiskimálasjóðs bréf Jóhanni Kristmundssyni bónda frá Goðdal í Stranda- sýslu. 1 bréfinu fór Jóhann fram á að fá að ræða við nefndina um það að héraðs- búar keyptu frystihúsið aft- ur, en þeir höfðu lagt hart að sér til að koma húsinu upp, margir af litlum efnum. Jóhann Kristmundsson varð þjóðkunnur maður s.l. vetur. 17. desember 1948 féll snjó- flóð á bæ hans, Goðdal við Bjarnarfjörð, og færði hann í káf. Fjórum sólarhringum síðar barst mannbjörg af næstu bæjum. Var Jóhann þá einn á lífi af heimilisfólk- inu. Hann var fluttur á sjúkrahús, náði heilsu en ber varanlegar minjar þessa hörmulega atburðar. En sálarþrek hans, hugrekki og karlmennska hafa vakið þjóðarathygli. Einmitt- þeir eiginleikar sem veitt hafa bóndanum frá Goðdal styrk til ao lifa, hafa mótað sögu íslenzku þjóðarinnar öld fram af öld, á tímum nátt- úruliamfara og kúgunar. Án þeirra væru íslendingar ekki til. Þáð þótti ekki ástæða til að kalla saman aukafund í Fiskimálanefnd þótt bréf bærist frá bóndanum frá Goðdal, enda er þess ekki getið að eftir því hafi verið sótt. Bréfið beið því á skrif- stofunni eftir venjulegum fundartíma, eins og önnur erindi. En 12. ágúst barst Fiskimálasjóði annað bréf, f rá Eggerti Kristjánssyni heildsala í Reykjavík. í bréf inu fór Eggert fram á það að fá að kaupa frystihúsið samþykktu við atkvæða- fyrir 450.000 kr. Eggert greiðslu að selja Eggerti Uristjánsson er þjóðkunnur Kristjánssyni, heildsala 5 maður eins og Jóhann Krist Reykjavík, frystihúsið á mundsson frá Goðdal. Hann Kaldrananesi, von héraðs- er einn af auðugustu millj- ónörum Reykjavíkur, en auð ,sinn hefur hann eignazt með því að leggja skatt á nauð- synjavörur sem almenning- ur þai-f daglega að nota. Með myndun núverandi ríkis stjómar jukust völd hans stórum, hann hefur verið sendur til Evrópu á vegum ríkisstjórnarinnar í samn- inganefndum, og þá aðstöðu hefur hann hagnýtt sér til að afla einkaumboða fyrir sig, m.a. má níG heita að hann einoki allan. glervöru- innflutning tíl landsins. Hjá Viðskiptanefnd hefur hann notið einstæðrar fýrir- greiðslu, oft, ferigíð le.ýfi á undan öðrum Ög þánriig; orð- ið fyrri til að' klpfestá sjald- gæfan varning ö.s.frv. ÍEinn- aftur notað til að klófesta ns ri-isr 1 búa um atvinnuframkvæmd- ir og framvindu. í kaup- bæti gáfu þeir milljónaran- um eftir 110.000 kr. skulda- kröfu ríkissjóðs og fiski málasjóðs. ★ Jóhann Kristmundsson bóndi frá Goðdal var ekki virtur svars af höfðingjun- um í Reykjavík. Eggert; Kristjánsson heildsali fór hins vegar norður í Stranda- sýslu með kaupsamninginn að frystihúsinu í vasanum. Daginn eftir tilkynnir hann framboð sitt í sýslunni. Nú skyldi fullkomna hringrás spillingarinnar. Milljónirnar sem teknar hafa verið skatta af neyzluvörum al mennings skyldu.notaðar til að kaupa heildsalanum þing- sæti. Síðan skyldi þingsætið ig þeir eiginléik'ax shnt éin- kenna starfsemi Eggerts Kristjánssonar heildsala hafa mótað sögu íslenzku þjóðarinnar öld fram af öld. ★ Þegar er bréf Eggerts Kristjánssonar barst varð uppi fótur og fit og. sam- dægurs var kallaður sanaan aukafundur í nefndinni, enda hafði heildsalinn krafizt svars fyrir hádegi næsta dag. Á fundinum voru' bréfin lögð fram, ásamt þriðja bréfinu frá Jóhanni Þ. Jós- efssyni fjármálaráðherra. í því bréfi var sagt frá skeyti sem stjorri Kaldraná nesshrepps hafði sent ráð- herranum 22. júlí, þar sem ráðherrann var beðinn að flýta sem mest fyrir endan- legri ráð§(öfun frystihúss- enn fleiri milljónir, betri að- stöðu, meiri völd. Framboðið var haldið hátíðlegt með 30.000 kr. samkomu á Hólmavik, þar sem talbrúð- an Konni lék aðalhlutverk- ið sem tákn þess hvernig milljónarinn vill hafa kjós- endur sína. En til frekara öryggis var lögregluspæjari skilinn eftir á staðnum. Eg hef aldrei séð Jóhann Kristmundsson bónda frá Goðdal. Eg hef aldrei séð Eggert Kristjánsson heild- sala í Reykjavík. Eg þekki því hvorugán þessara þjóð- kunnu manna, en ég þekki þá þó. í huga mínum eru þeir ímynd þeirra afla sem takast á í kosningunum í haust. Annars vegar heild- salinn, auðugur, voldugur. slóttugur. Hins vegar al- ins. Af cinliverjum ástæðumajþýgumagurjnn búinn beztu hafði ráðherrann gleymtkostum stéttar sinnan Heild. skeytinu þar til heiidsalan um þóknaðist að senda til- boð sitt. Þegar umræður hófust á fundinuin töldu tveir nefndarmanna, Áki Jakobsson og Þórarinn Þór- arinsson, einsætt að verða við hinni kurteislegu beiðni bóndans frá Goðdal og ræða við hann um frystihúsið. En fulltrúar $jálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins voru á öðru máli. Hví skyldu þeir eyða tíma sínum í að tala við fátækan alþýðumann, þegar einum ríkasta milljón ara landsins hafði þóknast að leita aðstoðar þeirra? Þeir felldu við atkvæða- greiðslu að virða bóndann frá Goðdal svars. Og þeir salinn leggur fram milljón ir sínar, alþýðumaðurinn ó- bilandi siðgæðisstyrk sinn o trú á framtíðina. Það þarf áreiðanlega ekki að kvíða úrslitum þeirrar viðureignar. Höfðingjarnir í Reykjavík sem ekki sáu ástæðu til að virða alþýðumanninn svars 12. ágúst í haust, sem ekki ■ hafa séð ástæðu til að virða alþýðufólk svars undanfarin þrjú ár, hafa nú sjálfir beð- ið íslendinga svars um fram tíð sína. Og þeim mun verða svarað. /frv. 'TVyUó 26. ------ Bc6xe4 27. Bblxe4 Rf6xe4 27. — Dxe4 28. Rg4 Db7 29. Hxe7 Dxe7 30. Rxf6 gxf6 31. Dg4 og 32. Dxc8. 28. Bc3xg7! Kg8xg7 29. Re3—f5f Kg7—h8 29. — Kf6 30. Df3 30. Ddl—g4 Be7—f6 30. — Hg8 31. Dxe4 Dxe4 32. |Hxe4 Bf6 33. Hb4 Hb8 leiðir líka til taps. 31. Helxe4 Db7—d7 Nú hefði Hg8 strandað á Um annað var ekki að ræða Ðxg8! og He8 mát. Hvítur hót- aði Rxd6 og Ðc6 kemur ekki í veg fyrir það. 32. Hel—e7! Dd7—e6 33. RföxdG Dc7xd6 því að hvítur ógnaði með Rxf7 mát. 34. Dg4xc8f Kg8—g7 35. Dc8—g4f Kg7—f8 36. He7—b7 Bf6xb2 37. Hb7xb5 Dd6xa3 38. Hb5—b8 j og svartur gafst upp, því að hann tapar biskupnum í næsta leik.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.