Þjóðviljinn - 03.09.1949, Síða 4

Þjóðviljinn - 03.09.1949, Síða 4
fg ÞJÓÐVILJINN Langardagur 3. sept. 1949. tHÓÐVIUINH Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ÖiafSBon, Jónas Árnaaon Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentamiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Síml 7500 (þrjár línur) 'Aakriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans hJ. Sósíallstaflokkurinn. Þórsgötu 1 — Sfmi 7510 (þrj&r línur) MfHurnarskornar niður Hlutur íslands af mútufé þvl sem Bandaríkin ætla sér að úthluta á næsta ári hefur nú verið ákveðinn. Er hann 7,3 milljónir dollara 47,5 milljónir íslenzkra króna. Á síð- laSsókn að Sundhöllinni asta marsjallári varð hlutur íslands hins vegar 10 milljónir !0§ geíur að skllja- Þe^svegna jhefði átt að framkvæma þess- dollara, 65 milljónir króna, og hefur þannig lækkað um ar miklu eadurbætur ^ vetrar. Loktm Sundhallarinnar. S.T. skrifar: „Það er verið að framkvæma endurbætur á Sundhöllinni hátt og lágt, og af þeim ástæðum hefur hún nú verið lokuð hátt á annan mán- uð. Sjálfsagt er að fagna þess- um endurbótum, því bygging- in var vægast sagt, orðin mjög þurfandi fyrir þær. En af hverju er þetta endilega gert að sumri til? Sumarið er ein- mitt sá tími þegar aðsókn er mest að Sundhöllinni, það er nefnilega sólbaðatíminn. Á vet- urnar er ekki nærri eins mikil eins rúmlega fjórða hluta. Ennfremur hefur Paul Hoffman, framkvæmdastjóri marsjallstofnunarinnar, tilkynnt að við- húið sé að mútuféð verði enn lækkað að mun. Þetta var tilkyrmt í útvarpsræðu í fyrrakvöld sem Þórhallur Ásgeirsson skrifstofustjóri í viðskiptamálaráðu- neytinu hélt, en hann á sæti í nefnd þeirri sem úthlutar marsjallfénu á íslandi. Taldi skrifstofustjórinn niður- skurð Bandarikjanna á marsjallfénu mjög alvarlegt fyrir- hæri, en dáðist jafnframt að þvi af hvílíkri karlmennsku marsjallþjóðirnar hefðu tekið honum. Engar opinberar kvartanir hefðu heyrzt og engin þjóð hefði beitt neit- unarvaldi sínu við úthlutunina! Vel rekin tryppin þar! Skrifstofustjórinn lauk svo ræðu sinni með því að hafa yfir klausu eftir Marshall sjálfum þess efnis að mútuféð ætti að útrýma fátækt, skorti og öðrum eiginleikum kapí- talistísks þjóðskipulags. Var sú klausa ætluð til fram- kvæmda á þeirri grein marsjallsamningsins sem f jallar um áróður. Hins vegar skýrði skrifstofustjórinn ekki út hvernig á niðurskurðinum stendur. Ástæðan til hans er að sjálf- sögðu kreppan sem nú er að skella yfir Bandaríkin. At- vinnuleysi fer vaxandi, framleiðslan minnkar og skattarnir verða æ þungbærari. Auðmennirnir hafa því krafizt þess um sem „Vesturbæingur" að hin miklu útgjöld til marsjallþjóðanna verði skorin nið- ur að miklum mun. Þeir gæta hins ekki að þessi ráðstöfun hefur þau áhrif að auka kreppuna í Bandaríkjunum en ekki að draga úr henni. Jafnframt mun hún leiða til mjög harðn- andi kreppu í marsjalllöndunum, þar sem við niðurskurðinn bætist sú staðreynd að innflutningur Bandaríkjanna frá marsjalllöndunum hefur nú minnkað um 30%. Viðskipti Bandaríkjanna og marsjallríkjanna halda þannig áfram að minnka og kreppan harðnar. Það eru hinir þröngsýnu auðmenn Bandaríkjanna, þeir sem engan skilning hafa á eðli auðvaldsþjóðfélagsins, sem ráða þvi að marsjaliféð er nú skorið niður, og flýta þannig fyrir heirri þróun sem ríður þeim sjálfum að fullu. Og þeir hafa eina veigamikla röksemd fyrir niðurskurði sínum sem fær liljómgrunn innan Bandaríkjaþings: Það er óþarfi að múta þeim sem þegar hafa Iátið að vilja manns. íslenzka ríkisstjórnin hefur látið að vilja Bandaríkjanna í einu og öllu, þess vegna er f járveiting til íslands skorin niður um meira en f jórðung. i Skrifstofustjórinn í viðskiptamálaráðuneytinu var svo seinheppinn að minnast i ræðu sinni á hina miklu f jögurra ára áætlun ríkisstjómarinnar, en um hana hefur verið al- gcr þogn í stjó: narherbúðunum undanfarið. Síðasta ár fóru þær S5 miiijönii' sem Islendingar fengu að heita mátti í matvæli og roksi ;rarvörur. Af áætluninni sást ekkert — nerna Hæringur! Engar líkur eru á að þróunin verði öðru vísi á næsta ári og þegar Bandarikin hætta að fullu mútu- gjöfum sínum mun Hæringur einn standa eftir — „tákn marsjallhjálpariaru-y‘' — ef hann verður þá ekki sokkinn. þin„ álftarómur blíði? lagi... □ Skortur götulýsingar. „Vegfarandi" skrifar: — „Kæri bæjarpóstur. — Það er víða algjör skortur götulýsing- ar hér í bænum, en þó er einn staður sem ég vildi sérstaic- Iega gera að umtalsefni í því sambandi. Sá staður er þar sem gengið er af Rauðarár- stígnum upp í holtin fram hjá Harðfisksölunni. Þama er skort ur götulýsingar sérstaklega til- finnanlegur... Það er komið niðamyrkur strax og dagsbírta hverfur. Þar við bætist að gat- an þama er mjög holótt, og getur það valdið slysum, Eitt kvöldið nú fyrir skömmu var ég t. d. á leið heim, steig ofan í eina holuna í myrkrinu og meiddi mig illa...“ □ Svipað ástand í Vestur- bænum. Og svipað er ástandið í hin- hluta bæjarins, eftir því segir í öðru bréfi: „... Hvernig stend- ur á því að heil hverfi hér í Vesturbænum eru alveg Ijóslaus á kvöldin? Er það kannski skoðun bæjarstjórnaríhaldsins að við Vesturbæingar séum einhver myrkralýður?... En ég vil láta þá góðu menn vita; að við greiðum okkar skatta eins og aðrir og eigum þössvegna rétt á götuljósum eins og aðrir. Við krefjumst þess að bærinn okkar sé lýstur almennilega upp. Við kærum okkur ekkert um að staulast áfram í myrkri gegnum heil hverfi... “ □ „Tamdir svanir“ eftir Þorstein Erlíngsson. á forarvætli verður þú að vera bo-rgar-prýði. Og von er þér sé hryggð í hug og horfinn mesti biómina, er misst þú hefur frelsi, flug og fagurgjalla róminu. En akkert böl þig beygja má, þú ber þó langt af öðrum, þó svartri for þú sitjir á og sért með stýfðum fjöðrum. Ég veit hvar álft frá veiði fer, af víði köidum svifin, og f jöður hálf þar engia er og ekki sauri drifin; á breiðum væagjum fer húa frjáLs með fjallaibeltum háum og speglar mjailahyítan háls í heiðarvötnum hláum. Eg hygg að þetta lcvaeði Þor- steins hafi valdið því að hætt var að hafa svani á tjörninni. — Og er ekki tímabært að rif ja það upp einmitt núna? — Rut“. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: 1 dag ver'ða farn- ar . áætlunarferðir til Akureyrar, Vest mannaeyja, Siglu- fjarðar og Kefla- víkur. Á morgun verður flogið til Akureyrar, (2 ferðir), Vestmannaeyja, Isafjarðar, Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar. Frá Akureyri verður flogið til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. 1 gær var flogið til Akureyrar, Nes- kaupstaðar, Seyðisfjarðar, Reyðar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vest- mannaeyja, Keflavíkur og Siglu- fjarðar. Gullfaxi er væntanlegur frá Kaupmannahöfn kl. 17.45 í dag Flugvélin fer til Prestvíkur og London á þriðjudagsmorgun. LOFTLEIÐIR: 1 gær var flogið til Vestmannaéyja (2 ferðir), Akurejrrar, Siglufjarð- ar, Isafjarðar, Þingeyrar, Patrelcs fjarðar, Klausturs og Hellisands. t dag er áætlun til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar og tsa- fjarðar. Á morgun er éiætlun til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar, tsafjarðar, Siglufjarðar, Hólmavíkur, og Sands. Hekla kom frá Prestvík og Kaupmannahöfn kl. 17 í gær. Geysir fór til Kaup- mannahafnar, París og Róm í gær kvöldi væntanlegur til baka að- faranótt þriðjudags^ heldur síðan beint áfram til Suður-Ameríku. \\'V Loks er það kona nokkur sem skrifar. — „ Það- hefur verið talað um svanina á tjörninni og virðast sumir ekkert hrifn ir af því, hvernig farið er með þá. Þetta minnir mig á kvæðið „Tamdir svanir“ sem Þorsteinn Erlíngsson orti á sínum tíma þegar svanir voru settir á tjörnina. Kvæðið er svona: Nú hefja fuglar sumarsöag um sína björtu vegi, og von er þér sé þögnin löag á þessum glaða degi. En hvernig ætti að óma nú « » whísíí1 m 3» f. H ö F N I N: Hallveig Fróðadóttir kom frá út- löndum í fyrralcvöld. tSFISKSALAN: Þann 1. þ. m. seldi Gylfi 279.0 smál. í Caxhaven. 2. þ. m. seldi Vörður 264,8 smál. í Bremerhaven. Útvarpið í dag: 15.15 Miðdegistón- leikar (plötur): a) „Carnevai" eft- ir Schumann. b) Gömul ensk kór- söngslög (Madrigals). c) Fiðlukon- ert nr. 8 í a-moli eftir Spohr. 16.15 Utvarp til íslendinga erlendis: Fréttir og erindi (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 18.':0 Barnatími (Finnborg Örnólfsdóttir): a) upp- lestur: Þáttur úr bókinríi um „Árna og Beril' (Ftefán Jónsson námsstjórn). b) Sybil Urbant- shitsch leikur á pianó. c) Upp- lestur: Æivintýri (Finnborg Örn- ólfsdóttír). 19.30 Tónleikar. „Kije iiðsforingi1^ svíta eftir Prokfieff (plötur). 20.20 Einleikur á klarínett (Vilhjálmur Guðjónsson): Con- certino eftir Guilhaud. 20.35 Er- indi: Huggun í hörmum (Grétar Fells rithöfundur). 21.00 Tónleikar Symfónía nr. 5 í c-moll eftir Beet- hoven (plötur). 21.35 Upplestur: „Saga úr síldinni" eftir Halldór Kiljan Laxness (Einar Pálsson leikari). 22.05 Danslög (plötur) 23.30 Dagskrárlok. — Útvarpið á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 20.30 Út- varpshljómsveitin: Sænsk alþýðu- lög. 20.45 Um daginn og veginn (Jón Helgason blaðamaður). 21.05 Einsöngur: Heinrich Schlusnus syngur (plötur). 21.20 Erindi: Fimmtíu ára afmæli búnaðarþings og jarðræktartilrauna á Islandi (Árni G. Eylands stjórnarráðsfull- trúi). 21.45 Tónleikar: „Le Cid“, ballettsvita eftir Massenet (nýjar plötur). 22.05 Síldveiðiskýrsla Fiski félags Islands. Létt lög. 22.30 Dag- skrárlok. Matsevina og veitingaþjónafélag fslands heldur fund á mánudag kl. 1.45 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Áríð- indi mál á dagskrá. Hjómmum Bi-yn- dísi Jónsdóttur og — Indriða Jónssyni, f ý" SóÚallagötu 54, i Æ ‘L fæddist 14 marka dóttir 30. ágúst —• Hjónunum Ingibjörgu Theodórs- dóttur og Sveini S. Sveinssyni, Herskólakamp 27a, fæddist 15 marka sonur 29. ágúst. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk áminnt um að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka á fyrsta þriðjudegi í hverjum mán uði kl. 10-12 í síma 2781. 1 gær voru gef- in . saman í •hjðnaband af séra Sigurjóni Árnasyni, ung- frú Ingibjörg Á. Blandon og Jóhann. Guðmúnds son aðstoðarflugumferðarstjóri. Heimili ungu hjónanna er á Há- teigsvegi 16. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Ruth Pálsdóttir og Vermundur Eiríksson, húsa- smiður. Heimili þeirra verður að Nökkvavogi 81. — Nýlega voru gefin saman i hjónaband, ungfrú Steinunn Árnadóttir Skipasundi 34 og Sverrir Bjarnason, Bjargai’- stíg 6. Heimili þeirra verður að Bjargarstíg 6. — Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Sigrún Guðbjarnadóttir, Sindri, Kapla- skjóli og Gunnar Pétursson, Sjafn argötu 3. Heimili ungu hjónanna er að Sólvallagötu 6. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal, ungfrú Bergþóra Hafliðadóttir frá Arnar- holti í Borgarfirði og Guðjón Hallgrímsson frá Syðri-Reistará. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Anna Júlíus- dóttir og Guðmundur Gunnarsson, stud polyt. Bjarmastíg 15, Akur- eyri. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast Litla bilstöðin, sími 1380. Næturakstur annast Litla bíla stöðin. -- Sími 1380. Næturvörður í Laugavegs- apóteki. — Sími 1616. • *■ t-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.