Þjóðviljinn - 03.09.1949, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 03.09.1949, Qupperneq 7
Laugardagur 3. sept. 1949. ÞJðÐVIEJENN Smóauglýsingar (KOSTA ABEINS 50 AUKA ORÐIÐ) Kaup-Sala Kdilmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. Vörusalinn Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Smurt brauö Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Húsgögn Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- •föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Kaupum — Seljum allskonar vel með fama not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Kailmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og nótuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Beynið höfuðböðin og klippingamar í Rak arasto f unn i á Týsgötu 1, — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. DIVANAB allar stærðir fyrirliggjandi, Hósgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullaitnskni Kaupum hreinar ullartuskur Baldurogötu 30. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötn 10 B. 6530 Sími ann&st sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Kaupum flöskui, flestar tegundir. Sækjum, Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Vinna Skiifstofu- og heimilis- vélaviðgeiðii Sylgja, Lanfásveg 19. Sími 2656. Lögfiæðingai Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ragnai ðlafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. Bifieiðaiaflagnii Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. OLUiS OC CAMM4 Athugið vörumerkið um leið og þéi kaupið s s a a Kl. 3,30—4,30 síðdegis, í kaffitímanum: Tónleikar alla daga vlkunnar nema laugardaga. 'E Flytjendur: Tage Möller, píanó. Óskar Cortes, fiðla. Þórarinn Árnason, cello. í* E iiíiiiiiiituiiiimiiituiiifiiitiiiiinmimiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuitiihiij | H.Í.R. H.I.K. | Almennui • = HNiLEIKlR j í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. = Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 7. E iiuHmHmHiimuiiiiiHiimimiimiHiuuiuiiiuuiiuitiiiiuiiuiiiiHiuHiiiHiu Á Vopnafirði I.O.G.T. Stúkan Víkingur nr. 104. Fund- ur annað kvöld á venjulegum stað kl. 8.30 I. Inntaka, II. Hagnefndaratriði: minnst 75 ára afmælis fyrrverandi stór templ. Guðmundar heitins Guð- mundssonar, skálds. 1. Erindi: Grétar Fells, rit- höfundur. 2. Upplestur: Steingerður Guðmundsdóttir les, úr kvæðum Guðmundar heitins Guðmunds- sonar. 3. Söngur. Víkingsfélagar og aðrir templ arar fjölmennið og mætið stund víslega. Æ. T. Framh. af 5. síðn góður í sumar. Síðan stóðum við þarna stundarkorn og ræddum hitt og þetta við piltana. -— Það var yndislegt veður að á- liðnum degi og kýruar að köma heim úr haganum. Þær heyrð- ust baula blítt og ánægjulega uppí þorpinu, biðjandi hver aðra vel að lifa þangaðtil á morgun. Voru síðan horfnar inní f jós og heyrðust ekki meir. — Hæna með hálfvaxna unga gekk fyrir dyrnar á beitu- skúrnum og gaggaði til okkar frekjulega í leiðinni. Það er svo sem alltaf sama guðvonzkan í þessum ungahænum. — Þetta var toppæna og spreklótt. Á ^ og beitan var ekki fyrr komin niður en kolamir flykktust að úr öllum áttum, svífandi mjúk um hreyfingum einsog íþrótta- fólk í kvikmyndum sem eru sýndar á hægri ferð og eiga að veita manni kærkomið tæki- færi til að læra stílinn. — Það var mokafli. Kolarnir kepptust um að bita á. Allir nema einn. Allir nema einn létu þeir plata sig. Þessi eini, lét ekki plata sig. Hann át að vísu með beztu lyst þá beitu sem losnaði af önglinum. En hami kom hvergi nærri þeirri beitu sem var föst á önglinum. Hann var stór og hafði blett á bakinu. Þetta var gamall og reyndur koli. Gömlu fötin veiða sem ný Austfjörðum er undarlega mik- | ið af svoieiðis hænum, það er Mataræði marhnúta. að seg ja topphænum. En annar- staðar á landinu sjást þær Við rérum utar og renndum varla. Fróðir menn hafa gefið f>’rir Þaraþyrskling. Hann var mér þá skýringu á þessu, að S. 1. miðvikudag héldu ungir lcratar félagsfund í Eddu- húsinu og fengu þangað nákvæm- lega 41 sál, þar meö taldir aðal ræðumenn- irnir, Emil Jónsson og Gylfi Þ. Gislason. Annars hafa ungkratarn ir verið heldur fáorðir um þennan fund eftir á; nema hvað ritstjóri þeirrar síðu^ sem þeir hafa í Al- þýðublaðinu, Ingólfur Kristjáns- son, las í gærkvöld upp í útvarp- ið nýja smásögu eftir sig er nefn- ist „Syndúgar sálir", — en það þarf ekki að hafa staðið í neinu sambandi við fundinn. □ „Takið þetta“, sagði maðurinn og rétti þjóninum bollann. t,Skipt- ið um“. „Og hvað vildi herrann fá, með Ieyfi?“, spúrði þjónninn. „Kaffi eða te?“. „Ef þetta skolp er te“, sagði maðurinn, ,,þá vil ég kaffi. En ef þetta er kaffi, þá vil ég te“. □ Það var fremur grunnt á því góða milli Lincoins forseta og Mc Clellans hershöfðingja, sem þótti j oft heldur linur bardagamaður i þrselastríðin\i. Lincoln hafði mælt svo fyrir við hershöfðingjann, að hann sendi sér sem oftast skeyti varðandi framsókn herjanna, og McClellan hæddist að þessum fyrir mælum. Einu sinni sendi hann for- setanum svohljóðandi skeyti frá vígstöðvunum: Abraham Lincoln forseti, Was- hington D. C. Vorum að taka til fanga 6 belj- ur. Hvað eigum við að gera við þær? George B. McClellan. Lincoln svaraði um hæl: George B. McClellan hershöfð- ingji, með hernum við Potomac. Varðandi 6 beljur teknar til fanga — mjólklð þær. A. Lincoln. topphænur Austfjarða séu af- komendur ákveðins hænsnakyns sem norskir útgerðarmenn fluttu þangað frá ættlandi sínu einhverntíma fyrir aldamót. En jafnvel ennþá gráðugri en kol- inn. — Maður hafði varla við að draga þennan spriklandi fall ega fisk, sem er á litinn einog mokkakaffi, innfyrir borðstokk- inn. — En einu sinni kom mar- hnútur. Mér hafði dottið í hug væri ég fuglafræðingur mimdi |að pr5fa hvað gerast mundi ef ég rannsaka þetta rnerkilega 'eg renndi berum önglinum, og fyrirbæri til hlítar. grunaði ekki Gvend, það kom marhnútur. Marhnútar eru nefnilega alveg sérstaklega mik ið gefnir fyrir béra öngía. Að dómi marhnúta er held ég ekk- ert í heimi eins lystugt og berir önglar. Jú annars, stundum gleypa þeir líka sökkuna oní maga.. ★ , ,u Tíminn leið og tilveran koinst smátt og smátt í það jafnvægis ástand sem verður hvergi nema á kvöldin í litlum þorpum hjá sjó. Við drógum inn f^rin pg höfðum allt í einu ekki löngun til að pilka meir, bara sátum. Báturinn haggaðist ekki. I klett unum þarna niðrundan þorinu voru hrafnahjón að kenna unga sínUm flugið, og hljóðin serri þau gáfu frá sér stóðu næstum kyrr í loftinui... ,v ★ Morguninn eftir héldum við til baka um veginn sem lætur eing- og hann sé að villast í þoku. Róið á kolamið. Sjóíinn var sléttur og fagur og fjarskalega heillandi, cg seiná-st gat maður ekki stillt sig um að spyrja hvort á því mundu nokkrir möguléikar að fá láhaðan bát. Jú, þiltarnir sögðu hann Davíð mundi áreið- anlega vilja lána okkur bátinn sinn. Sjálfir kváðust þeir geta lánað okkur færi ef við vildum. Hvort við vildum’ færi! Þeir létu okkur líka fá síld i beitu. — Davíð var að passa uppá vélarnar í gamla ‘frýstihúsinu. Hann sagði það væri guðvel- komið við fengjum bátinn. Þetta var shotúr lítill hvítur bátur, þéttur einsog pottur. — Það er ekki að spyrja að hjálp- semi Vopnfirðinga. Við rérum á kolamið, en þau eru á svolitlu svæði örskammt undan landi. — Það sá í botn,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.