Þjóðviljinn - 10.09.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.09.1949, Blaðsíða 3
Laugardagnr 10. sept. 1949. ÞJC®VILJINN Séra Jahob Jónsson: BÖKSTAFURINN DEYÐIR, EN ANDINN LÍFGAR Herra ritstjóri : Eg sendi yður hér með predik un þá, sem ég flutti í Hallgríms kirkju síðastliðinn sunnudag. Geri ég það samkvæmt beiðni yðar, og sömuleiðis er það sam- kvæmt tilboði yðar, að ég læt fylgja ræðunni fáein formáls- orð. Eg héfi 'raimar aldrei, svo ég muni, látið neinar athuga- ‘semdir fylgja ræðum, sem birzt hafa í blöðum, en tímamir, sem við lifum á, eru viðsjárverðir, og tek ég því þessu boði með þökkum. Það er alls ekkert einsdæmi, að predilcanir presta séu birtar í ýmsum blöðum pólitískra flokka, en það er ekki fyrr en nú á síðustu tímum, að ég verð þess var, að ofstækið í stjórn- málunum er orðið svo mikið, hugað málið sjálfir. Því neitaði ritsjórinn einnig. Sannleikurinn er sá, að ég hefi yfirleitt ekki keppt eftir að birta predikanir mínar, nema þegar einhver sérstök á- stæða hefur gefizt, eins og Ld. þegar aðrir hafa óskað eftir þeim á prenti. En hvar sem þær hafa komið út, hefur það ávallt verið minn skilningur, að þær væru ekki birtar sem boð- skapur blaðsins eða pólitiskra flokka, heldur sem boðskapur í kirkjunnar þjónustu til fólks af öllum stjórnmálaflokkum, og að engu leyti á ábyrgð þeirra stjórnmálaritsjóra, sem hlut eiga að máli. Og ég man ekki til þess, að ég hafi nokkurn tíma neitað neinu blaði um predikun, af þeirri einföldu á- stæðu, að boðskapur kirkjunn- ar á jafnt erindi til lesenda allra blaða, vilji ritstjórnin á ingum sínum, eru þær jafnan mitt þeim í brjóst og rita það svo glöggar og meitlaðar, að þær líkjast sterkum geisla, sem beint er að einhverjum sérstökum hlut, svo að hann skeri sig úr dimmu umhverfi. Allt öðru máli er að gegna um Pál postula. Hann er ekki hið frjálslega náttúrubarn. 1 samanburði við meistarann verður Páll því stundum hálf- að hin frjálslegri sjónarmið ’annað borð ljá kirkjunni rúm. þoka fyrir þeim skilningi, að Blaðakostur kirkjunriar sjálfr- kirkjan eigi ekki erindi til manna af öllum flokkum, án tillits til sérstefnu í einstökum málum. Svo lángt hefur þetta gengið, að þó að ég hafi sem prestur og predikari orðið fyr- ir árásum í blöðiun, hefur mér þó verið varnað iriáls í þeim til svars og neitað um að birta ræð ‘urnar, sem ráðizt var á. í fyrra vetur óskaði ég eftir rúmi í Al- þýðublaðinu, til birtingar ■ ræðu sem ég var svívirtur fyrir inni á sjálfu Alþingi. Ritstjórinn sagði þvert nei, og var honum þó innari haridár að gerá sínar eig- jn athugasemdir um leið. I Al- þýðublaðinu var vígsluræða mín birt á sinni tíð, og síðan fjöhnargar ræður, fluttar við ýms tækifæri, og hefi ég aldrei orðið var við það .fyrr, að á greiningur um einstök. mál stæðu í vc.gi fyrir því, að kirkju legur boðskapur yrði birtur í blaðinu. Þótti mér þetta því undarlegra sem þarna var um að ræða blað, sem ég hefi ritað meira og minna í, frá því ég fór að skrifa í opinber blöð. Ann að dæmi um það, hversu örð- ugt það er farið að verða fyrir presta að fá birtar predikanir, án tillits til pólitískra mála, eru skifti mín við Morgunblaðið i vor. Eg hafði flutt predikun um eitt viðkvæmasta atriði krist- fræðinnar (kristologiunnar), sem sé likurnar gegn því, að Kristur hafi viljað láta verja líf sitt með vopnum. Skömmu síðnr flutti Morgunblaðið nokkr ar fyrirspurnir frá utanbæjar- manni, sem bá var staddur í bænum. Eg ætlaði að svara fyr- irspurnunum, og talaði við ívar Guðmundsson blaðamann. Tók hann mér mjög kurteislega, en kvað þetta heyra undir aðalrit- stjórann, og þætti sér því betra, að ég talaði við hann sjálfan. Valtýr hugsaði sig dálítið um, en neitaði síðan að taka af mér svar við fyrirspurnunuöi, sem þó höfðu komið í hans eigin blaði Þá spurði ég hann, hvort hann vildi ekki birta ræðuna, sem orðið hafði tilefni til fyrirspurn anna, svo áð lesendur gætu at- ar er því miður svo lítill, að við megum sízt við því prést- arnir, að hafna vinsamlegri samvinnu við stjórnmálablöðin, enda ekki ástæða til annars en að gleðjast yfir útréttri hönd. — Það blað, sem í sumar hefur helzt birt ræður eftir mig, er „Tíminn", og hefi ég aldrei orð- ið þess var þar, að í því fælist sá skilningur, að ég yrði að hafa einhverjar vissar skoðan- ir á sérstökum pólitískuin mál- um. Það er afstaða hinna á hjörtu þeirra, og jeg skal vera þeirra Guð, og þeir skulu vera mín þjóð.“ ■— Á dögum Móse hafði þjóðin fengið sitt ritaða orð, sinn bókstaf. Nú fékk hún þá guðsþekkingu, sem kom innan að, frá heilögum anda Krists. Bókstafurinn hafði gert sitt gagn, en nú var komið að þeim tímamótum i sögu heimsins, að voðinn sjálf- ur var vís, ef miðað væri lengur við bókstafinn, þrátt fyrir ailt og allt. Nú var runnið upp tímdbil nýs andlegs lífs. Nýr sáttmáli genginn í gildi, sátt- máli andans, liins lífgandi mátt ar, sem sjálfur Gúð lét öterka innan frá í sálum mannanna. Nú er svo komið, að þókstafurinn, sem verið hafði svo dýrmætur, þýddi dauðann sjálfan, — and- hann, sem á hverjum tíma end- urnýjar krafta þína, vöxt þinn og líf. Slík fullvissa lætur gleð- ina spretta fram í huga barns- ins. 1 staðinn fyrir skelfinga dauðans, kæmi tilhlökkun eftir ' því, að vera borinn upp á við af hinum volduga krafti lífs- ins. Þegar lítið barn er að teygja hendurnar upp fyrir sig og ,,vera stört“, er það að biðja til Guðs um þennan undra-kraft. Hvernig svarar þessi ófull- komna samlíking þeirri spurn- ingu, sem ég bar fram áðan? Um bókstafinn og andann? Jú. — í augum Páls postula var lögmál Móse og fyrirskip- anir lærifeðranna eins og fyrir- skipun til mannanna um það, sem þeim var algert ofurefli að hlýðnast. Lögmálið var orðið að einskonar grýlu á fólkið. inn, og aðeins andinn, yarð | Bókstafur lögmálsins verkaði gjafari hins' riýjá :iífs.' " j eins og dauðadómur á alla þá, Hvernig mátti þetta verða?l sem á annað borð gerðu sér Þetta — að bolístMimnn déyð- Jgrein fyrir vanmætti sínum. SÉKA JAKOB JÓNSSON klaufalegur, ef ég má fara slík- um orðum um annan eins höfð- ingja í andans heimi. Samlíkingin, sem vér höfum fyrir oss í pistli dagsins, er eng- in perla að forminu til. En hún er viturleg og sönn, þegar far- ið er að hugsa um hana^Hún iVK' liggur ekki í augum uppi, og þarf nokkurrar skýringay við, tveggja blaða, sem ég nefndi elíki gjzj. SQjmm þess ag kjarni áðan, sem er þess valdandi, að jiennar er fenginn að láni frá ég tel rétt að taka það fram í eitt skifti fjmir öll, að þegar prestur birtir predikun í blaðij er hann fyrst og.. fremst að flytja kirkjulegan boðskap íil einum af mestu spámönnum for- tíðariiinar, Jeremía. Páll virðist í upphafi máls síns vera að skensa einhverja ir, en andinn lífgar? Hugsið yður, að þegar þér voruð börn, hefði einhver kom- ið til yðar og sagt: Lítið. á. börnin mín, hérna er stór steinn, sem þér eigið að lyfta, — byrði, sem þér eigið að hjálp- ast að við að bera. Hvaða bj’rði er það? munduð þér spyrja. Það er lífsafrekið sjálft, yrði svarað. Það er þetta — að lifa lífinu, eins og fullorðinn og full- þroskaður maður. —- Að lifa lifinu eins og full- orðinn ínaður? Er nokkuð, sem barninu ægir meir? Settu lítið barn út í heiminn, og segðu því að lifa lífinu, eins og full- orðinn og fullþroska maður. Það getur það í leikjum sínum og dagdraumum, en ekki í veru- leikanum. Það horfir á lífsrégl- urnar, sem þú hefur geíið þvi, Það voru eiginlega ekki aðrir en hreinir og beinir hræsnarar, sem héldu því fam um sjálfa sig, að þeir héldu boðorð Guðs í öllum atriðum. Slíkt var held- ur ekki hægt nema með því riióti að draga úr helgustu og háleitustu boðum þess, — slaka á kröfunum fyrir Guðs hönd, —- meta það meira, hvað mönn- unum sýndist, en hvað raun- verulega átti sér stað. Þessa leið höfðu farísearnir farið. Þeir reyndu að láta lita svo út sem þeir héldu boðorð Guðs út í yztu æsar. Allt þeirra helgi- hald og allt þeirra siðferðislif varð, þegar litið var inn fyrir ytra borðið, lítið annað en eft- irgjöf, uppgjöf, tilslökun, sjálfs blekking. Þeir þóttust lyfta byrðinni en gerðu það ekki. Þeir þóttust fvlgja bókstafnum, en höfðu raunverulega gefizt upp lesenda blaðsins, en ekki aðj heiðursmenn, sem komið liafa þjóna pólitískum málstað blaðsj til safnaðarins í Korinþuborg ins, hvað sem það heitir og með mikilsverð meðmælabréf. hver sem því stjómar. Eg vildi, j Það mætti vel segja mér, að að þetta gæti orðið skilningur' bréfritararnir liafi ekki verið allra ritstjóra, sem starfa við menn af verri endanum, — en pólitísk blöð. Og ég þekki ékk- hvað um það? Páll sjálfur er _ ____ . ___________ „ _____ ..... ert blað, sem hefur svo al-full- ekkert upp á nein meðmæla-: unum, en vera samt hið htla j litu vel út hið ytra. en væru hjð við það. Þeir fóru í kringum og það vébður æ meir skelfingu hang eing og þeir gátu. Það var lostið. Það finnur, að ef það á jengin furða, þótt Kristur líkti að byggja á þessum fyrirskip- jþeim við kalkaðar grafir> sem ’hann jbréf kominn. . „Þjer eruð vort j brjef, ritað á hjortu vor, þékkt j og lesið af öllum mönnum.“ j Þetta er kjarni málsins, að hin- jir kristnu menn í Korinþuborg eigi sjálfir að vera hans með- mælabréf, -— bréf, sem hann hefur unnið að. En nú er eins og Páll h-iki við andartak, og vér sjáum bréfritarann snúa f jöðrinni, tilbúinn að dýfa lienni ofan i blekið og skella lienni vort bréf, rituS á hjörtu vor, j aftur á pappírinn. Þá cr allt þekkt Og leshv af öllum möim- || einu, .eins og :hinn stórláti um; þer eruð augljóSii' ovonir kominn lesendáhóp, að ekki þurfi kirkjunnar við. . Vinsamlegast Jakob Jónsson. 12. sd. e. tr. -— II. Kor. 3. 1-6. ERUM vér nii aftur telsnir aö mæla fram nveð sjálfuvn oss? Eða munum vér þurfa, eins ög’ sumir, meSmælingabréf til yðar eða frá yður? Þér eruð og vanmáttuga barn, verða sjálfar lífskröfurnar ekkert annað en forsending i'it í opimi dauðann. Séu þessar lífsreglur teknar bókstaflega, eru þær dauðadómur og ekkert annað. innra fullar af dauðra - manna beinum. Hvað skyldi þá koma í stað- inn fyrir þetta? Hvað skyldi koma í staðinn Hvað mundi barnið gera und- jfyrir* bókstafinn, ritaðan á stein- ir slíkum kringumstæðum? I spjöld, þetta ofurefli fortíðar Sennilegt er, að það gæfist upp i°S framtíðar? Það ver andi við að fylgja boðinu. Það er ;hins lifandi Guðs. sem skrifaði of lítið til að bera þá byrði, sem a hjartaspjöld úr holdi. því er fyrir sett. Það slakar Bókstafurinn deyðir, en and- sem bréf Iírists, sein vér liöf- um unnið a3, ekki skrifað með bleki, heldur me3 anda lifauda GuíSs, ekki á steihspjöid, heidur á hjartaspjiild úr holdi. En þetta traust lvöfunv vér til Guös fyrir hinn Smuröa. Ekki svo, að vér af sjálfum oss séum liæfir til að kveða upp nokkurn vir- slcurð eins og af sjálfum oss, heidur er hæfileiki vor frá Guði, honvinv seni og hefur gjört oss hæfa til að vera þjóna nýs sáttmála, ekkl bókstafs, heldur anda. Því að bókstafur- inn deyðir, en andinn lífgar. Þegar Jesús Kristur notar ?.afnaðarleiðtogi sjái sjálfan sig eins ög hann er. Það er alls ékki hann sjálfur, sem hefur snmið bréfið, sem ritað er. á h jartaspjöld Korinþumanna, þó að hann hafi unnið að því. Það er andi hins lifandi Guðs, sem þar er höfundur að. Páll og þá auðvitað aðrir postular og predikarar um leið, fara að- eins að líkt og skrifarinn, sem skrifar um það, sem honum er fyrir sett að boða. Nú bregður fyrir í huga hans gömhim spá- dómsorðum frá Jeremía, um nýjan sáttmála milli Guðs og samlíkingar til skýringar kenn- þjóðar hans: ,,Jeg legg lögmál á, ef til vill í hreinni crwærit-1 inn lífgar. Lögmálið gamla var ingu. Kæmi nú cinhver og segði j eins og lífsreglurnar, sem gerðu við það: Vertu ólirætt, barniö jbarnið vanmáttugt gagnvart mitt. Það er til kraftur, sem ofureflinu. Andi hins lifandi lætur þig smám saman vaxa og eflast, þangað til þú ert sjálf- lir orðinn stór maðui', og verð- Guðs var eins og vaxtarkraft- urinn, sem gerði hið væika barn að vaxandi og máttugri manni. ur fær um að lyfta lífsbyrði INýr sáttmáli var myndaður og þinni. Reyndu aðeins að stefna Inýtt tímabil runnið upp á jörð- í áttina, gerðu alt, sem í þínu junni. Farísearnir tílheyrðu hin- valdi stendur á hverjum tím i, nm gamla tima. Þeir héldu t og treystu á þanu mátt, sem jheiðri bókstaf liðinna alda, en smám saman gerir þig sjálfan Ibjuggu ekki að þeim anda, sem að fullorðnum manni. Þú átt að ; upphaflega lét lögmálið verða vísu, að leggja þér boðorðin á til. Nú voru það kristnir menn. minni, fvlgja skipunum bók- sem í krafti andans heilaga áttu stafsins, en hinn andlegi kraft- jað verða vaxtarbroddur nýs ur er samt það, sem þú verður jtímabils í sögu mannkynsins. að setja traust þitt á. Það er Framh. á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.