Þjóðviljinn - 10.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.09.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. sept. 1949. ÞJ6ÐVILJINN 7 Sznácsuglýsingar (EOSTA AÐEENS 50 AIJKA OKÐIÐ) Kaiimaimaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið siitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötnr o. m. fl. Vöiusaiinn Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Húsgögn Karimannaíöf Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, HverfLsgötu 59. — Sími 6922 Karlmannaföt Húsgögn liaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lsekjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. DIVANAB allar stærðir fyrirliggjandi, Hásgagnatinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. llllartusftur Kaupum hreinar ullartuskur Balduragötu 30. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Keynið höfuðböðin og klippingarnar í Rakarastofunni á Týsgötu 1, Kennsla Byrjendasftólinn fyrir fimm til sjö ára börn. Uppl. eftir kl. 20 Ásvallag. 62. — Ölafur J Ólafsson. Jónsteinn GuUteig 4 - Notuð íslenzk frímerki keypt háu verði. Send iS merkin í á- íyrgðarpóati og þér fáið and- virðið sent um hæl. Sei útlend frímerki. Haraldsson, - Keykjavík. ’ía— GttMTOC CAMMi Alþýðublaðið ræð- ir í gær um hval- fiska og segir: „Pyrir skömmu fréttist af hvala- torfu milli Fær- eyja og Isiands, sem hefði verið á vesturleið^ og eru menn að í- mynda sér að hún hafi farið hér uni." — Þetta er í rauninni ekkert merkileg frétt, þvi að Island hef- ur svo sem áður verið á vesturleið í Aiþýðubiaðinu. Og þó kann mál- ið að hafa sína alvarlegu hlið. Eða hver getur vitað nema framan- skráðar tilfærslur með lönd og iógikk hafi orðið þess valdandi, að hvalfiskarnir fóru á mis við höfund fréttarinnar, þegar þeir höfðu annars hugsað sér að koma við á skrifstofunni hjá honum? □ Þekktur listmáiari var eitt sinn spurður: „Hvcrnig blandið þér lit- ina?" Og hann svaraði: „Með skyn semi, herra minn." Vinna SftrifsSofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. högfræðingar \ki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. Hverfisgötn 94. Sími Embættismaður einn hafði lát- izt, og margir höfðu mikinn hug á að klófesta stöðu hans. Einn var jafnvel svo áhugasamur að hann var kominn í eigin persónu til að sækja um stöðuna, áður en hinn látni embættismaður hafði verið jarðaður. ^Hafið þér nokkuð á móti þvi, að ég komi í pláss Jóns heitins?" spurði hann þann, sem ráðstafa átti embættinu. „Nei, alls ekki,“ svaraði hinn. „Talið við líkmennina." □ Mark Twain kom citt sinn í heimsókn til listmálarans Whistl- ers. Hann fór að þreifa á einu málverkinu, og Whistier æpti: „Ekki snerta þetta! Sérðu ekki, maður, að það er ekki þornað?" „Gerir ekkert til“ svaraði Mark Twain. „Eg er með hanzka á hcood unum." LAUNÞEGAFUNDOR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almenn- an launþegafund í Oddfellow-húsinu, mánudaginn 12. september kl. 20,30 stundvíslega. Umræðuefni: LAUNAMÁLIN. Félagar sýni skírteini við innganginn. ' STJÓRNIN. — Stjórnarfarið í Bandaríkjunom — Bókstaíurinn deyðir — firtdirm Hfgar. Frarraliald af 5. síðu. Krists að kveðja fleiri og fleiii unga menn og ungar stúlkur til starfs fyrir kirkju sína. Víðs- vegar um heiminn eru kristnir menn að verða vakandi í sam- eiginlegri bæn um það, að andi Drottins leiði alla kristna menn til einingar og skilnings. Og síð- ast en ekki sízt hefur risið inn- an kristninnar andleg hreyfing, sem stefnir að þvi að feta í fót- spor hins miskunnsama Sam- verja, þar sem ekki einn, heldur milljónir manna liggja særðar við veginn. Og í öllu þessu er Kristur sjálfur að verlti. Andi hans mun fyrr eða síðar ná tökum á mannkyninu. Nútíma- maðurinn spyr: Á ég að lofa Kristi að rita sitt nafn og sinn boðskap á mín hjartaspjöld ? En fyrr eða síðar, þessa heims eða annars, munt þú snúa spurn ingunni upp í bæn: Lifandi Drottinn, — lát þú anda þinn skrifa á hjartaspjöld mín, svo ég öðlist hið sanna líf. I Jesú nafni. Amen. Félagsiif Ármcnniísgar! Piltnr, etúlkur. Unnið verður í Dalnum um heígina. Farið írá íþróttahús- inu kl. 2 i • dag. Framltald af 6. síðu. sem mest og hrindir af stað vígbúnaðarsamkeppni sem æfin- lega hefur, til þessa, endað meó ófriöi. Skiljanlega hafði Truman eltki gefizt kostur á að gjör- hugsa þetta mál er hann tók við embætti. Hann var pólitíkus fyrst og fremst og lét í bráðina sér mest umhugað um að fylgjast Brunmn í Kjós og var um kl. Framhald af 8. síðu. bænum um kl. 11,40 kcmið á brunastaðinn 12,30. Þá voru tvö húsin í sam- byggingunni, geymsluhúsið og íbúðarhúsið, alveg brunnin og stóðu aðeins raftar og rjáfur uppi. En heimafólkinu og hjálp a.rmönnum þess hafði tekizt að verja hlöðuna og fjósið, og var ekkert af heyjum brunniðf Slökkviliðið tók þegar til starfa, og tókst því að ráða niðurlög- um eldsins, áður en hann ylli nokkru verulegu tjóni á húsum þessum. Sem fyrr segir tókst að mestu leyti að bjarga innan- stokksmununum; en þó var eitt herbergi sem ekki var hægt að komast inn í. Þar var geymt gott og mikið bóka3afn sem bóndinn átti, og fórst það allt i eldinum. — Bóndinn í Flekku dal heitir Guðni Ólafsson. Athugið vörumerkið SeMore um leið og þér ftaupið cil Vestmannaeyja hinn 12. þ. m. ‘. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir árdegis á mánudag. iiiimiimmsEEmmmiiiKEuiiiiiiiihiii ron irrELKÍj hirn<iv AJSAXA* V . . HI.VIIBEIIJ A ■ '■ BÍIKHDLIUI VA.VIEEE með straumnum og afla sér, ef mögulegt væri, einhvers af þeim vinsældum sem fyrirrenn- ari hans hafði notið. Hann vissi sem var, að blöðin hefðu vítt Roosevelt harðlega fyrir eftir- gefni við Stalín og' borið á hann jafnvel sviksemi við málstað Bandarikjanna. Þetta höfðu blöðin gert bæði að undirlagi herklíkunnar og eins af því, að eigendur blaðanna, auðmenn landsins, höfðu fundið feitt á stykkinu þar sem vopnafram- leiðslan var. Aldréi í allri sögu Bandaríkjanna höfðu stórjarlar framleiðslunnar og peninga- spekúlantar grætt þvílík dóma- dagsundur og á stríðsárunum. Ef nú yrði dregið úr þessari framleiðslu myndi gróðinn minnka og kannski verða annað verðlagslirun, engu betra en varð eftir fyrra heimsstríðið. Hér féllu áhugamál auðvaldsins og herforingjanna saman því báðir vildu finna ástæðu til að auka fremur en skerða vopna- framleiðsluna. Þe^ta mátti gera með því að ala stöðugt á stríðs hættunni og uppmála einhvera. hættulegan óvin er biði fyrstu tækifæra að hefja. ófrið. Truman vildi nú koma fram sem þjóðrækinn forsvari ame- rískra réttinda og vissi sem var að með því myndi hann. hljóta lof blaðanna og hylli almennings. Hann féll því tafar laust í faðm herráðsins og iðju- höldanna. Innan skamms var allt ráðuneyti hans skipað her- foringjum, bankastjórum og bröskurum gengu þær útnefn- ingar enda svo langt að öldunga ráðið sá sér ekki annað fært en að grípa í taumana og synjaði Truman, að minnsta kosti tvisv- ar, um staðfestingu á útnefning- um hans. Samt mátti herráðið vel við una. Herforinginn Mars- hall varð utanríkismálaráð- herra og var það í fyrsta sinni í sögu Bandarikjanna að her- foringja hafði verið trúað fyrir utanríkismálum. Ekki færri en seyján háttsettir aðmirálar og herforingjar skipuðu hinar helztu og ábyrgðarmestu trún- aðarstöður í utanríkismáladeild inni. Komu þessir menn til að ráða öllu um þau mál. Ég vil fullyrða að þetta hefði ekki getað gerzt í néinu öðru landi en Bandaríkjunum og ekki linu sinni í Bandaríkjunum nema fyrir scrstakar ástæður. Um þær ástæður verður síðar rætt í þessum pistlum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.