Þjóðviljinn - 10.09.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 10. sept. 1949.
FRAMHALDSSAGA:
Einar H. Sveinsson:
S HDS STORMSINS
■
■
■
■
■
■
EFTIR
Mignon G. Eberhart |
M
&
M
M
H
Spennandi ASTARSAGA.
30. DAGUR.
■
■
■
Hann sagði með ánægjuhreim: „Það er gott elska hana. Eg v'il að hún verði konan mín.“
að þú getur fengið þér eitthvað að borða. Þetta Eftir langa þögn sagði Roy hægt: „Það var
liefur verið erfiður dagur. En satt að segja er þess vegna sem þú komst aftur. Wells majór
ég feginn að óveðrið skall á núna, úr því að það sagði að það hlyti að vera einhver stúlka.“
var yfirvofandi, svo að við losnuðum við Wells. „Roy, hlustaðu á — leyfðu okkur að segja
Það er skemmtilegra að við getum sjálfir ráðið þér •
fram úr vandamálum okkar. Þetta er okkar ey.“ „Bíðið þið,“ sagði Roy. Hann tók af sér gler-
Dick kinkaði kolli. Nonie öró djúpt andann, augun og. strauk sér um ennið. „Þess vegna
reis á fætur og gekk til Roy. „Viltu tala við komstu aftur,“ éndurtók hann.
mig í herberginu þínu, Roy?“ Vindsveiparnir næddu um eyna, hristu húsið,
Hann leit snögglega á hana, eins og hann en í bókaherberginu var afdrep. Eftir langa
tæki eftir einhverju í útliti hennar eða radd- stund gekk Roy að skrifbörðsstólnum og settist.
hreim. „Auðvitað," sagði hann strax og gekk á Hafin leit ekki á Jim; hann leit ekki á Nonie,
undan henni fram í bókaherbergið hinum megin heldur sat þarna og starði á skrifborðið og halí-
við anddyrið. Jim beið þar eftir þeim. Það kom aði sér eilítið áfram.
undrunarsvipur í augu Roys. Hann leit á Jim og Jitn sagði: „Við gátum ekki að þessu gert.
leit á hana. „Hvað er að? Þið þurfið að segja Trúðu ríiér Roy.“
mér eitthvað. Eitthvað —“ Hann hvessti áúgun. 1;>!Störmurinn hvein í gluggahlerunum fyrir.aft
„Þið hafið séð eitthvað í gærkvöldi. Sönnúnár- áii'-hánn, eins og hann hefði óbeit á hindrunum
gögn —“ . - •. .. . göfðum af mannahöndum og væri staðráðinn í að
Nonie tók andköf. „Roy, ég verð að segja þér ' Þeim úr vegi.
frá því. Mér þykir það leitt — þegar ég lofaði að Loks sagði Roy þunglega: ,,Eg get ekki neytt
giftast þér, vissi ég það ekki — ég skildi það Nonie tií að giftast mér, ef hún vill það ekki.“
ekki -— ég skildi það ekki fyrr en í gær —“ „Eg veit nákvæmlega hveimig aðstaða mín er
Henní tókst illa, hún leitaði að orðum. núna,“ sagði Jim. „En ég verð hreinsaður, ég
Roy sagði: „Hvað er að, Nonie? Hefurðu feng- hlýt að verða það. Og þá —“
ið slæmar fréttir að heiman? Hvaða —“ „Menn eru hengdir fyrir morð,“ sagði Roy
,.Nei, nei, Roy, það er um brúðkaupið okkar.'1 alvarlega. „Lagaleiðirnar eru seiníærar hér á
„Brúðkaupið okkar. Hvað ertu að reyna að eynni, en þær eru færar — Fyrst stjórnar Dick
segja mér?“ Hann leit snögglega á Jim. „Hvað og Seabury hraðanum, af því að þcir eru opin-
kemur það Jim við?“ berir starfsmenn og að vissu leyti stjórna ég
Jim gekk nær þeim, alvarlegur á svip; hann honum, því að ég hef töluverð áhrif hér. En að
lagði höndina á skrifborðið hjá Roy. „Roy, ég lokum verður að hafa réttarhöld og kveða upp
Hugleiðingar um núverandi stjórnar-
far í Bandaríkjunum
(Niðurlag).
Herforingjar verða eðlilega
valdamiklir á ófriðarárum. Allt
miðast við þarfir hersins og
foringjar hans skipa eðlilega
fyrir um framleiðslu og tilhög-
un. Nú er því svo farið um her-
foringja sem aðra menn, að
þeir viija ógjarnan missa. völd-
in og verja gjarnan öllum mætti
til að halda þeim með einhverj-
um ráðum. Þeir fara hinsvegar
!;sjaldan vel með völd. Þegar
'farið yar þess á leit við Eisen-
hower, að hann gæfi kost á sér
sem frambjóðanda til forseta-
embættisins í Bandaríkjunum
frábað hann sig þeirri sæmd
og ráðlagði jafnframt sam-
'iöndum sínum að kjósa aldrei
jherforingja. j hin æðstu em-
' bætti. Hann áleit þá, sökum
mentunar sinnar og lífsstarfs,
:ófæra tií þess að leiða þjóðina
fá friö.irtímum. Þetta er líka
'reynslan í Bandaríkjunum. All-
ir herforingjar, sem þar hafa
i setið á forsetastóli hafa reynzt
illa, að Jackson undanteknum,
jen reyndar var hann ekki her-
: menntaður eða „prófessional“
hermaður. Meðan slíkur afburða
maður sem Roosevelt gegndi
foi’setastöðu drógust stjórnar-
taumarnir aldrei úr höndum
I
Jiinna borgaralegu valdhafa.
ílltt var á vitoroi allra að her-
foiingjaráðið ameríska var oft
í andstððu við Roosevelt og
taldi hann allt of eftirgefanleg-
an við Stalín. Þetta var í sjálfu
sér ofur eðlilegt. Þessir menn
eru ekki menntaðir til friðsam-
legra starfa heldur vígaferla
og vil ég í þessu sambandi til-
færa orð hins vitra og íhugula
heimspekings og sálfræðings,
William James, en hann mun
ávalt teljast meðal djúphyggn-
ustu hugsuða Bandaríkjanna
Hér kemur þýðingin á orðum
hans um þetta atriði: — „Allir
herforingjar, án undantekninga,
að því er ég ,bezt veit, álita
styrjaldir sögulega og jafnvel
líffræðilega nauðsyn og þjóðum
því hin mesta nauðsyn að búa
sig sem allra bezt imdir hana.
Það er verkefni allra stjóma
og skylda þeirra“. Samkvæmt
þessu er það ekki nema eðlilegt,
að herráðið vilji eignast her-
stöðvar víða um heim og þá
hvað helzt nokkurs konar stökk
palla rétt í námunda við þær
þjóðir, er þeir búast helzt við að
eiga í ófriði við, en öll stórveldi
eru' hugsanlegir eða jafnvel
sjálfsagðir óvinir þeirra. Þetta
áleit Roosevelt hins vegar mjög
hættulega stefnu fyrir heims-
friðinn, því þótt svo sé látið
heita að þessar lierstöðvar séu
nokkurskonar varnarvirki fyrir
Bandaríkin, gætu þau líka not-
azt sem útrásarvígi gegn nær-
liggjandi löndum Þetta vekur
því ugg þeirra og tortryggð og
kemur þeim til að efla her sinn
Frammhald á 7. síðu.
• "VV • '• • V •"•-S'VA'i'Jw
... .v.'.-.V.-.V. VW .■.■-•.•.■.•.wi.'vivrtí-Aw.wíA-ív.'vwiv:''*
MÝTT SIT
[.
^lranaduí Jóæssðn landíæknir: \
mmm
prests í Qörðtim á
k Alftanesi
UpjÁstaðan í riti þessu eru á annað 1
hundrað nærri þrjú hundruð ára gaml- '
ar íslenzkar sjúkdómslýsingar, sem til g>l
skamms tíma voru taldar glataðar en
komu óvænt í leitirnar. Sjúkdómslýsinf ’
arnar eru frá hendi fyrsta lærðs læknis !
á Islandi, séra Þorkels Arngrímssonar í
Görðum á Álftanesi (fæddur 1629, d. t
1677), föður Jóns biskups Vídalíns.
I
Ritið er á sjötta hundrað blaðsíður 1
og kostar aðeins 55,00 (70,00 innb.).
ný ljóðabók eftir Sigfús Bíöndaí, bóka-
vörð í Kaupmamiahöfn.
Sunnan yfir sæ hefur eins og oft
áour borizt ný Ijóðabók eftir kunnan
cg gjðan landa, Sigfús Blöndai, höfund
rrðabókarinnar miklu.
Sigfús Blöndal hefur alið al.dur sinn
v.tanlands í fjöida mörg ár, en hugur-
inn hefur jafnan verið heima á fróni,
í/ks og kvæðin bera með sér. Kvæði
Sigfúsar eni bæði gamankvæði og ljóð
aívarlegs efnis, en öll bera þau vott
göfugum manni og gáfuðum, þrungin
af lífskrafti og . göfgum tilfinningum.
Hínir fjölmörgu viiiir Sigfúsar, auk
þeirra, sem hafa heyrt hann syngja
ljóðin sín og spilað undir á gítarinn
únn, munu fagna því að fá Ijóð hans
gefin út.
Verð bókarinnar er kr. 50,00 í bandi.
& i
ejJ
cftir Gylfa E>. Gíslason, prófessor við Viðskiptaháskólann.
Kennslubák í
Þetta er ný kennslubók fyrir skóla og cinstaklinga, sem sjálfir vilja án kennara læra bókfærslu. Mjög fuilkom-
in kennslubók. Verð innb. kr. 25,00.
Allt Hclgafcllsbækur