Þjóðviljinn - 01.10.1949, Blaðsíða 3
3
Laugardagur. 1..aktóber 1949.
ÞJÖÐ.VILJINN
iiitiimiimHitiimHiiiimiiiiiiiifuimiHiiiiiiiitiitimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiniii
■iii
frá Húsmælraskóla
Reykjavíkur.
Nemendur sem loforð hafa um heimavist, komi í
3kálaon mánudaginn 10. okt. kl. 8—9 síðd.
Skólinn settur þann 11. okt. kl. 2 e. h. Allar um-
sóknir fyrir árið 1950—1951 verður að endurnýja
fyrir næstu áramót, annars verða þær ekki teknar
til greina. Skrifstofa skólans opin alla virka daga,
nema laugardaga- kl. 1—2 e. h. Sími 1578.
FOKSTÖÐUKONAN.
mHiiiiiniiutiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHNiui
riltu fyrir vörur í 'Sovétrikjun- ,
Framhakl 8. síðu.
stórauka fiskframleiðslú sína og
hef ja- hér vísi að stóriðju:
Ameríská og-enska auðvaldið
sýna . strax i orði og verki að
þau ætla að stórauka þýzka og
easka útgerð á fslandsmlð, en
«ru full f jandskapar. við. aukn-
ittgu íslenzkrar togaraútgerðar.
Marshallstofnunin iýsir yfir
aadstöðu við aukningu hrað-
frystáhúsanna, en risaáætlunin
gerði ráð fyrir 5 nýjum.
Paul Hoffmaa heidur.að sér
höádum um að sámþýkkja stór-
iðjuáformin, en hann héfur nú:
fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar
svipúð: völd um slikt og. íslands
ráðherranna í ráðuneyti Dana-
konungs hafði fyrir aldamót. .
Það liggur í augum uppi hvað
an fjandskapurinn við t. d. lýs-
isherzluverksmiðjuna og áburð-
arverksmiðjuna kemur. Það eru
hiair voldugu auðhringar (Uni-
lever og kö fnu narefnishringur-
inn) sem banna íslandi þessar
rniklu framkvæmdir. Svo opin-
ber er þessi fjandskapur að
Bjarni Benediktsson varð að
viðurkenna hann í ræðu sinni
3. júlí s.l.
Auðhringir Ameríku og Mars
halllandanna hafa lagt sína
drepandi hönd á „drauma“ rík-
isstjórnarinnar, sem vöktu slika
hrifningu stjórnarblaðanna fyr-
ir 11 mánuðum. Þeir áf ráð-
að þora að segja þjóðioni sann-
leikann um þennan fjandskap
við þau lífshagsmuaamál, sem 5
framtíð íslnnds byggist á. í>eir
þora það ekki af því þeir vlta
að ályktunin, sem islenzká þjóð
in myndi draga af andstöðu auð
hringanna gegn stórfeagíegustu
framíaramáíum henaar, er að
húit: yrði að framkvaema hug-
sjónir sírar um hagaýtingu
auðlinda lands vors í baráttu
við auðhrmgi Ameríku og Mars-
halllandanna.
„Kú.vendingh ríkisstjóraar-
innar i þassu máii er þ.ví frarn-
kvæmd .samJivæxnt.,. fyrirskipun
frá Washington, í samræmi við
hagsmnni auðhringaana, sem
vilja hindra þróun afcóriðju á ís-
landi, og gega hagsmunum ís-
lendinga. I stað. 542 milljón
króna fjárfestingar fjögurra
ára' „ri£aaætlunarinnar“ er nú
heróp ríkisstjómarinnar: Minnk
uð fjárfesting.
Hins vegar þarf amsríska
auðvaldið að losca við neyzlu-
vörur, vegna kreppu hjá sér.
Þess vegna breytti Hoffman á-
ætlun íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar þannig að hann setti þar á
meiri dollara-matvörur en hún
hafði farið fram á (orðrétt:
„the aid figure allows for larg-
er doliar imports af food than
the Icelandic submission“). Og
það gilti aðeins doilara-matvör-
um.
Og samkvæmt þessari breyt-
ingu Hoffmans á „risa-áætlun“
ríkisstjórnarinnar setja stjórn-
arflokkarnir nú upp kjörorðið j
þveröfugt við það, sem þeir j
gerðu fyrir ári síðan!
Meiri neyzluvöruinnflutning, þ.
e.: meiri doliara-vörur, sem Ame
ríkanar þurfa að losna við og
ísleadingar ekki hafa efni á að
kaupa frá þeim.
Minni f járfestingu, þ. e.:
meira atvinnuleysi, rýrð lífs-
kjör, lækkað kaup.
Þettá þarf hver launþegi,
hver íslendingur að hafa í huga
23. október:
Að kjósa einhvern stjórnar-
flokkanna er að kjósa yfir sig
og sína atvinnuleysi og launa-
lækkun eftir kosningar.
Að kjósa stjórnarandstöð-
EKsabeth
Göfalsdorf
er byrjuð að kenna þýzku
og ensku.
Garðastræti 4, 3. hæð til
vimstri. — Sámi 3172.
'una, Sósíalistaflokkinn og fram
bjóðendur hans, er að krefjast
fullrar atvinnu handa öílum og
bættra lífskjara. Og Sósíalista-
flokkurinn hefur sýnt það áður
að hann hefur getað knúið fram
fulla atvinnu handa öllum og
bætt lífskjör, þegar allir aðrir
flokkar sáu bara hrun og launa
lækkanir framundan. Og hann
getur það enn.
herrunum, sem kunnu að hafa j ur, ísiiand varð að kaupa hveit
trúað þv.í, sem þeir þá sögðu, j ið fyrir dollara, það mátti ekki
hafa reynzt of litlir karlar til 1 kaupa það ódýrar en í Ame-
Viðkomustaðir:
Patreksfjarður
Isafjörður.
Hólmavík
Skagaströ.nd
Sauðárkrókur
Hofsós
Siglufjörður
Dalvík
Akureyri
Seiíoss
fer frá Reykjavík miðvikudag-
mn 5. óktóber til vestur og
norðurlands.'
H. F. EIMSKIPAFÉLAG t
ISLANDS.
IHHUIHIIIIIIIIIIHHIIHHIIHHHIIHHHI
SKIPAUTG6RÐ
RIKISINS
llelgi ;"*j
Tekið á móti flutningi - til
Vestmannaeyja í dag og á
mánudaginn.
iimiiiiiiiiiiiiiiiHiuiHiiHimniiiuiiii
Ný tegund bifreiðasmurniegsolm:
UNDRAOLIAN
í dag hefium vér sölu á nýrri tegund af bifreiða-
smurningsolium, samtímis á sölustöðum vorum um
sllt land.
3 Nýh eigmleikar:
SHELL X-.ÍOO
Heldus Imeyílmum hreinum.
Hindiar sýsumyndun og óeðii’egi slit.
Stenzt vei hita við mikið álag.
Olíurnar eru-í-öllum
viðurkenndum S.A.E. þykktum.
H. F. SHELL á Íslandi
Símar 1420 — 1425 — 80430.