Þjóðviljinn - 01.10.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.10.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVTLJINN Laugardagur. L aktóber 1949. Gengisiœkkunaröng þreiti í MarshalUöndunu m W^Vi lengra sem líðiir frá tilkynningu Sir Stafford Cripps um gengislsekkun sterl- ingspundsins því augljósara verður, að í stað þess að draga úr fjárhagsvandræðum Bret- lands og annarra auðvalds- landa, sem fóru að dæmi þess, verður þessi örþrifaráðstöfun ó- hjákvæmiiega til að auka erfið léika þeirra og við hana eln- ar enn auðvaldskreppan, sem á þessu ári hefur verið að bteiðast út frá Bandaríkjun- um. Hin milda lækkun. punds- /. ins úr 4.03 dollurum í 2.80 doll- ara eða rúm 30%, er af stjóm- endum tveggja stærstu ríkj- anna í Vestur-Evrópu, Frakk- lands og Vestur-Þýzkalands, á- litin bein og gerhugsuð árás á hágsmuni þeirra. Stjórnendur Frakklands og Vestur-Þýzka- lands álíta, og hafa lýst því yfir opinberlega, að Bretar séu að yfirlögðu ráði að reyna að ræna frönskum og þýzkum mörkuðum með þessari miklu lækkun. Gengislækkun Sir Staffords hefur því strax leitt til aukinnar úlfúðar og átaka milli helztu máttarstoða Marsh alláætlunarinnar í Evrópu, glundroðinn í viðskiptamálum Marshalllandanna, sem sízt var á bætandi, hefur vaxið um all- an helming og því er haldið fram, að deilurnar, sem af þessu hljótast, muni torvelda mjög ef ekki eyðileggja með öllu samstarfið i samvinnu- stófnun Marshalllandanna í París. Lögmál. auðvaldsheims- ins, að eins dauði sé annars brauð, að ef einn vill komast áfram verði hann að troða ann- an í svaðið, hefur þvi verið óþyrmilega staðfest af áhrifun- um, sem gengislækkunin hefur haft í Marshalllöndunum. BI’P.ANSKA stjórnin varð ó- kvæða við, er 'gengislækk- un Breta var tilkynnt. Petsche, fjármálaráðherra Frakklands lýsti . yfír -í viðtali við „Le Monde," málgagn franska utan- ríkisráðuneytisins: „Það várö að Iækka gengi pundsins, en gengijS, sem hefur ve.rið valið, er viðskiptastriðsgengi, sem knýr önnur lönd til aðgerða til varnar atvinnulífi sínu og al- þjóðamörkuðum. Það eru þess- ar kringumstæður, sem hafa reytt frönsku stjórnina til að lagfæra * gengi frankans." Pranski frankinn hafði þegar verið lækkaður í gengi fjórurn sinnum síðan striði lauk 'og ítjórnin vænti þess, að fast og öruggt gengi hans væri svo til tryggt þegar lækkun punds- ins um 30% kom til skjalanna óg ruglaði allar fyrirætlanir. Það jók mjög á reiði frönsku stjórnarinnar, að hún hafði lát ið brezku stjórnina vita úm allar sinar gengislækkanir með góðum fyrirvara, en Sir Staff- ord var ekkert að hafa fyrir 3ví að tilkynna .Frökkum,.hvað til stæði, þegar að gengislækk- un pundsins kom. Pundslækk- unin hefur haft svipuð áhrif í Italíu og Belgíu og franska stjórnin hefur leitað hófanna við stjórnir Italíu og Benelux- landanna (Belgiu, Hoilands og' Luxemburg) um samræmdar aðgerðir gegn Bretum i við- skiptastriðinu, sem Petsche hef ur lýst yfir að sé hafið. Geng- islækkunin hefur þvi órðið Jtil- þess, að kljúfa MarshalUöndin i fjandsamlega hóþa sem búast til að bregða fæti hvpr fyrir annan. Þannig er hin .marglof- aða „efnahagslegá samvinna" Vestur-Evrópuríkjanna þégar á reynir. '■ ■■•-, ■-■ * ■'M'AFI gengislækkunin komið . • Fröjckum í bobba hefur hún komið . hinhi nýmynduðu stjórn Adenauers i Vestur- Þýzkalandi i algerar ógöngur. Það getur aldrei verið- líklegt til vinsælda fyrir neina rikis- stjórn að hefja. feril sinn með gengislækkun og þeirri lífs- kjaraskerðingu sem hún hlýtur að hafa i för með sér. En i Vestur-Þýzkalandi bætast þar á ofan andstæðir verzlunarhags- munir þýzka auðvaldsins og þess brezka og franska. Her- námsráðið sem . brezkur og franskur fulltrúi eiga sæti í, á- kveður, hve mikil géngislækk- un vesturþýzku ríkisstjórninni skuli leyfð og þeir hafa notað aðstöðu sína til að reyna að sjá um, að gengislækkunin verði ekki svo mikil, að þýzk- ir framleiðendur geti undirboð- ið brezka og franska á heims- markaðinum. Stjórn Adenau- ers vildi fá að lækka gengi vesturþýzka marksins um 25%. En hernámsráðið leggur blátt bann við því að lækkun- in verði meiri en 20%. Þar á ofan fyrirskipaði her- námsráðið þýzku stjórninni að selja kol til annarra landa (að- allega Frakklands) á sama verði og hingað til, sem þýddi verðlækkun, en gróði á kolasöl- unni til útlanda hefur verið notaður til að gi-eiða niður kola verð á heimamarkaðinum-., Ad- enauer lýsti yfir, að þessi krafa myndi hafa í för með sér 25% hækkun á kolaverði í Vestur- Þýzkalandi og þar með alls- herjar verðhækkun, þar sem kolaverðið hefur bein eða óbein álirif á verð alls .annars varn- ings. Adenauer tilkyiinti her- námsráði Vesturveldanna, að stjórn sín muni aldrei fram- kvæma fyrirmæli þess um geng islækkunina. Daginn eftir át hann þ.ó þá yfirlýsingu ofaní sig, en deilan er enn eitt dæmi um vaxandi hagsmunaárekstra auðvaldslandanna og upplausn Marshall-„samstarfsi.ns.“ S ð VBRJAR sem vor®a afleið- i.ngar gengislækkunarinn- ar í 'Vestur-Evrópu, þar. sem barátta verkalýðssamtakánná gegn lífskjaraskerðingum, sem a-f henni leiðir,- og barátta. auð- valdslandanna .innbyrðis- um markaðina haiðna dag frá degi, er það augljóst, að eini aðilinn, sem fullvíst er að græðir á' gengislækkuninni er bandaríska auðvaldið, enda er hún framkvæmd að boði þess. Ellefta september, viku áður en Sir Stafford Cripps til- kynnti lækkað gengi sterlings- pundsins, sagði „Reynolds 1 FRAMHALÐSSAGAí HDSSTORMSINS ef hann hefði lent í deilum við Hermione til varnar konunni sem hann elskaði; ef hann hefði skotið hana. Roy, sem hafði gert allt sem í hans valdi stóð til að koma í veg fyrir að JLm yrði ákærður fyrir morð. Ef Roy hefði myrt Hermione, hefði hann þá ekki látið Jinr — eða hverh seih væri — taka - út hegninguha .fyrir sig? Mundi Roy — raundi nokktir — hlýða rödd samvizkunnar, þegar um það var að raeða að bjarga sjálfum sér frá lífláti? En ef til víil gerði Roy það; ef til vill var það þes3 vegna sem hann reyndi svo ákaft að vernda Jim. Samvizkubit. En þegar henni datt Seabury í hug fannst henni þetta markleysa; sá sem framdi það morð, var samvizkulaus. Hún hlustaði og hnipraði sig þéttar samnn og hlustaði .. ..... og skelfingin var eins og elding.sem varpaði glampandi birtu á skugga- legustu vandamálin. Árelía, Roy, Lydia. Var hún að ímynda sér eitthvert þeirra sem morðingja? Riordan læknir var líka í húsinu; hann kom á laun og taskan í anddyrinu kom upp um návist hans. Og svo var Dick Fenby, sem hefði einnig getáð komið á laun. Hann hafði sjálfur bent á tækifæri sem hann hefði getað haft til að myrða Hermione. Hann var karlmaður og hefði getað myrt Sea- bury. Og hann sveifst einskis til að koma sök- inni um mðrðið á Hermione á Jim. En væri Dick að leika, þá var leikur hans of góður. Ef það áform hans, að draga morð- ingjann fyrir lög og dóm, stafaði ,í raup og veru af löngun hans til að hefna konunnar, sem hann hafði einu sinni elskað, þá gat ekki verið að hann hefði myrt hana. . Og skelfing Lydiu hafði verið raunveruleg; græn augu hennar höfðu glampað af reiði þegar Hermione varpaði eiturörvum sínum að henni, Í EFTIR. .. q | Mignon G. Ebertíari jj Spennandi ASTARSAGA. — * ■ 43. DAGHR. * en eftir morðið á Seabury var hrein skelfing. í augum hennar. Og Lydia elskaði Roy ennþá, — hún hafði komið til miðdegisverðar þetta kvöld með þeim vonlitla ásetningi að reyna að fá Roy ofan. af því að kvænast Noniei .Engin öanur. hugsun gat rúmazt hjá heimi það’kvöld; jafhvel gremja ög reiði í Hermiöne garð'hafðh horfið í skuggann. Ekkert hljóð heyrðist handan við þetta virid hennar. En skelfingin var eins og miskunaarlami. hvöt sem knúði hugsanir hennar áfram án af- láts. En nafnalistian var of stuttur. Riordan lælcn- ir og Jebe voru eftir. Riordan læknir hafði séð Hermione síðasta kvöldið sem hún lifði og. við- urkennt það. Það var sennilega eitthvað dular-. fullt við vikapiltinn sem hafði dottið niður tröp.p- urnar, piltinn sem Riordan læknir hafði verið sóttur itil. Það gat einnig verið að Hermione hefði ógnað honum á einhvern hátt. En það var aðeins tilgáta. Og einu Hkurnar sem hægt var að finna gegn Riordan, voru návist hans; fullyrðing hans um hvarf kúlunnar (ef tii vill hafði hún ekki horfið; ef til vill hafði hann sjálfur komið henni undan), og auðvitað taskan hans, sem gaf til kynna laumulega endurkcmu hans. Var það Riordan læknir sem beið eftir henni milli myrkra skugganna og hleraði eftir minnstu hreyfingu hennar? Eða Jebe? Jebe hafði sagt, að sumum þætti ekki miður, þótt Hermione væri dáin; og Jebe hafði orðið fámáll og farið undgn í F;æ:rúagi þegar hún fór að spyrja hann út úr. En voru þessi orð hans annað en staðfesting á því sem allir vissu; var þögn lians annað en kurt-eisleg þögn tryggs hjús? Skyndilega fann hún að það var dauðaþögn í stofunni; og það hafði lengi verið hljótt. Hún News," blað brezku samvinnufé laganna: „Nefnd bandarískra sérfræðinga hefur ákveðið, að' gengislækkun sé óhjákvæmi- íeg.“ Um afstöðu brezka fjár- málaráðherrans segir blaðið: „Sir Stafford er Vel ljóst aS genglslækkun myndi 'þýöa veru lega skerðingu á lífskjörum 'brezku þjóðarinnar, og hann hefur hótað að segja af sér frekar en samþykkja slíka ráð- stöfun.“ (Leturþr. „Reynolds News“). Eins og öllum er nú kunnugt gekk Sir Stafford á bak orða sinná og lagðist éins- og aðrir Marshallkratar flatur fyrir valdboði bandaríska auð- valdsins, mat vilja þess meira en lífskjör alþýðu síns eigin lands. Um hvað fyrir Banda- ríkjaniönnum vakir með kröf- unni um gengislækkun, segir „Reynol'ds News,“ sem er eitt- ákveðnasta stuðningsblað Verkamannaflokksstjórnarinn- arr „Ef verð sterlingspur.ds- ins lækkar í dollurum, gerir það Bandaríkjamönnum, sem festa vilja fé sitt [í Bretlandi], fært að kaupa meira fyrir pen- inga sína.“ Þarna hefur hið brezka blað sýnt, hvað gengis- lælckunin er i' raun og verur grójabragð Bandaríkjaauðvalds ins á kostnað alþýðu Vestur- Evrópu. M. T. Ó. ¥! óskast strax. ÞJÓÐVILJINN Sími 7500. KáSf búseign Tilboð óskast í hálft stein hús í Hafnarfirði. Alit laust til íbúðar. Upplýsingar ge£- ur Faste’ignasölumiðstöíf'in Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Vauxhál! II 4ra nianna, 14 ha. með nýrri vél, til sölu. Söluverð kr. 13.500.00. Greiðsluskilmá’lar eftir samkomulagi. Fasteignasölumiðsfcöíin Lækjargötu 10 B. Sírni 6530. ■milis- Ilíor.shviða og Odysseifs- kviða í þýðingu Sveinbjarnar Egilssohar. Þetta eru heims- ins frægustu söguljóð, gefin út í sérstaklega fallégri og vanóaðri útgáfu. Nýtt sör.gvasafn. (nótur.) handa skóium og heimilum. Gefið út að tilhlutan fræðslu málastjórnarinnar. Búvélar og ræktun, hand- bók fyrir bændur eftir Árna G. Eylands. Félagsmenú, sem gerast áskrifendur; geta fengið bókina með .sérstök- um kjörum. T Bréf ög rítgerðir Stéphans G., I.—IV. b. Heildárútgáfa á ritum Stephans í óbundnu máli. ATHUGÍÐ! Nýir félags- menn geta enn fengið all- -mikið af eldri félagsbókum, alls 40 bækur fyrir 160 kr. Bókaútgáfa . Menqmgarsjóðs O'g Þjóðvinafélagslns

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.