Þjóðviljinn - 08.10.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 08.10.1949, Page 1
-jij- Frú Kristín K. Sigurðar- dóttir, konan sem Valtýr Stef- ánsson vUI láta strika út, hef- ur sem kunnugt er lagt til að byggð yrðu hæli fyrir „þá, sem hafa orðið undir í lífsbarátt- uimi eða af einhverjum ástseð- um eiga v"ið bágust kjör að búa.“ í gær skilgreinir hún nán ar hvað hún á við með „lífsbar áttunni" og segir að hún sé „baráttan við siðspillandi kenn ingar kommúnista.“ Og ástæð- an til hinna bágu kjara er að sögn frúarinnar „hin skipu- lagða árás konunúnista allra landa á siðgæði óg menningu í heiminum. Árás þeirra á kirkju og kristindóm, helgi hjúskapar og heimilislífs, ættjarðarást og þjóðernismeðvitund.“ Og enn segir frúin: „Kommúnistar hafa sett sér það mark að rífa niður alla guðstrú. Þeir hafa stefnt, mark- visst að því að grafa undan öllu heimilislífi. Þeirra kenning- er að hver maður eigi að breyta eftir tilfinningum sínum og vilja, og fylgja trúlega með- fæddum hvötum og ástríð- um(!) Hat,a og lítilsvirða allt er vitrustu og beztu menn á öllum öldum hafa kallað sið- gæði og dyggð. Þessum kena- ingum fylgja kommúnistar trú- lega ennþá, bæði hér á landi og annarsstaðar í heiminum,— Það er ekki tilviljun að síðustu árin hefur bókamarkaðurinn morað af ógeðslegum „gleði- sögum“ og sorpritum. Þessar nýtázku bókmenntir eru liður í áætlun kommúnista til að skapa vandræðaástand, jafnt í siðgæðismálum þjóðarinnar sem öðrum.“ „Kommúnistar“ hafa sem sagt eyðilagt siðgæði, menningu, kirkju, kristindóm, hjúskap, heimilisííf, ætfcjarðarást, þjóð- ernismeðvitund, guðstrú, dyggð og sett, í öndvégi tiifinningar, váija, hvatir, ástríður, klámsög- ur og sorprit. Þessvegna vill frúin nú iáta setja alla „kom- múnista“ á hæli og hefur það að aðalmáli í kosningabarátt;' unni. Einhverjum kynni þó að detta í hug að frúin ætti meira erindi á gott hvíldarhæli, þar sem hægt er að róa ofspenntar taugar, og skal það þó ekki gert að neinu kosningamáli, enda illkvittni af Valtý Stefáns syni að flíka hinum slifau taug um frúarinnar á jafn dóna- legan hátt frammi fyrir almenn íngi. En meðal annarra orða: hvaða mannlegar kenndir skyldu stjórna þessum skrifum frúar- innar fyrst henni hefur tekizt að uppræta með sér tilfinningar sínar og vilja, meðfæddar hvafc- jr og ástríður? IJOÐVILIINN 14. argangur. Laugardagur 8. október 1949 221. tölublað. ráðið setur á stofn rli í Austur-Þýzkalandi Krefst einingar Þýzkalands, skjótra friSar- samninga og hrottfarar hernámsiiSa T, Þýzka þjóðarráðið kom saman til fundar í Berlín í gær og samþykkti einróma að taka að sér hlutverk neðri deildar löggjafarþings og stofna ríki á her- námssvæði Sovétríkjanna í Þýzkalandi. Wilhelm Pieck, hinn aldur- 'einingarflokksins, falið að hnigni foringi Sósíalistíska ein J mynda ríkisstjórn. ingarflokksins og forseti Þjóð- | Ákveðið var áð almennar ráðsins setti fund þess og bar þingkosningar skyldu fara fram. upp ályktun stjórnarnefndarinn í Austur-Þýzkalandi 15. okt. ar. Er ráðið hafði gerzt þing- að ári. deild samþykkti hún lög um að i Friedrich Ebert, borgaxstjóri stjómarskráin, sem ráðið setti Austur-Berlínar, skýrði frá því s. 1. vor, skuli ganga í gildi, í gær, að þótt stjóm hins nýja um kosningu forseta fyrir hið ríkis hafi aðsetur í Berlín til- nýja lýðveldi og myndun ríkis- heyri hernámshluti Sovétríkj- stjómar. ^anna í Berlín ekki hinu nýja Pieck las ályktun, er ein- j ríki, þar sem það væri brot á róma var samþykkt, þar sem| Pótsdamsáttmálanum og öðr- hinu nýja þingi er falið að berj! um samningum Bandamanna. ast fyrir einingu Þýzkalands Kosningasjóðuz Kuomintangiier- inn í Suðnr-Kína Her kíaverskra kommúnista hefur tekið borgina Kúkong 180 km. norður af Kanton og hefur þar með klofið í tvennt her Kuomintang í Suður-Kína, rofið sambandið milli hersins, sem ver Kanton og hersjns í Húnanfylki. Kommúnistar hafa þégar sótt 40 km. suðurfyrir Kúkong og engar járnbrautar- lestir foru í gær lengra en 70 km. frá Kanton. í dag er síðasti skila- dagur vikunnar. Á morg- un birtir Þjóðviljinn sam- keppnisskrá deildamja. Sósíalisiar, hækkið í dag hundraðstölu deild- anna ykkar! St j qrnarandstæðingar, undirbúið kosningasigur- inn með stórum kosninga- sjóði! Kosningaskiilstoia sijórnaiandstöðnnnai er að Þórsgötu 1, sími 7510 opin alla daga kl. 10-10. Kjósendur Sósíalista- flokksins utan af landi, staddir í Keykjavík, kjósið strax hjá Borgarfógeta, Árnarhvoli (gengið frá Lind argötu). Opið kl. 10—12, 2— 6 og 8—10. og þess krafizt, að Bandamenn geri sem fyrst friðarsamning við Þýzkaland og fari á brott með hemámslið sitt. Lýst var yfir, að hið nýja ríki viður- kenni landamærin við Pólland með fram ánum Oder og Neisse sem friðarlandamæri.. Efri deild þings hins nýja ríkis er skipuð af ríkisstjóm- um fylkjanna. Á þriðjudag koma báðar deildir saman á fund til að kjósa forseta sem talið er að verði Wiihelm Pieck. 1 gær var Ottó Grotevvolil, öðr- um aðalforingja Sósíalistíska Hervæðingarað- sfoð Trumans til Konur í s'tjómarand- stöSu halda almennan kvennafund í Stjörnubiói á morgun kl. 2,30. Ræðukonur: Sigríður Eiriksdóttir. Petrína Jakobsson. Aðalbjörg Sigurðar- dóttir. Erla Egilson. Katrín Thoroddsen. Truman Bandaríkjaforseti undirritaði í fyrradag lögin um 1340 millj. dollara hervæðing- araðstoð til erlendra þjóða. Fá Atlanzhafsbandalagöríkin 1000 milljónir, fasistaríkin Grikk- land cg Tjxkland 211 rnilljónir, Kuomintang-Kína 75 milljónir cg Iran, Suður-Kóreu 'Og Fil- ippseyjar afganginn. ir 1 frétt ísl. útvarpsins í fyrrad. um hervæðingaraðstoðina, var étin eftir áróðurstugga Bandaríkjastjómar um að þama væri um að ræða aðstoð til „hinna frjálsu þjóða“. Er það furðulegt hneyksli, að ís- Ienzk stofnun hagi sér eins og bandarísk áróðursmiðstöð, því að ailir hljóta að viðurkenna, að ríki eins og fasistaríkin Portúgal, Grik'kland, Tyrkland, Iran, Suður-Kórea og Kuomin- tang-Kína eiga ekkert. skyit við Framh. á 7. síðu. Aðalbjörg Sigurðardóttir Sigríður Eiríksdóttir Peíríaa Jakobsson \ ,\ \ , \ y\\AWkXWk v\\ Katrín Thoroddsen ....v Erla Egilson \\ .. \ \ Kennr fjöimennið ó fundinn! 23. okf. verður kosið um sjólfstœði þjóðarinnar og lífsafkomu olmennings

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.