Þjóðviljinn - 08.10.1949, Qupperneq 5
Laugardag'ur 8. október 1949
ÞJÓÐVHJINN
3
Gott kvöld.
Góðir útvarpshlustendur.
Vegna Alþingiskosning-
anna, sem fram eiga að fara
síðar í þessum mánuði, hafa
pólitísku æskulýðsfélögin i
landinu orðið sammála um
að fara þess á leit við út-
varpsráð að það leyfði stjórn
máiaumræður milli æskulýðs
félaganna eina kvöldstund
hér i útvarpinu. Hið háa út-
varpsráð varð við málaleitun
félaganna í þetta skipti, og
er það vel. 1 fyrra fóru fé-
iögin fram á, að útvarpsum-
ræður fengjust um verzlun-
armálin, en sú málaJeitun
fann ekki náð fyrir augum
hinna háu útvarparáðs-
manna og það af skiljanleg-
um pólitískum ástæðum.
Æskulýðsfylkingin fagnar
því fyrir sitt leyti, að út-
varpsráð lét nú tii leiðast
og að úr þessum umræðum
gat orðið i kvöld. Unga fólk
ið í landinu er að vakna til
vitundar um áhrifamátt sinn
í isienzku stjórnmálalífi og
það er farið að finna til á-
byrgðar á því sviði ekki síð-
ur en eldri kynsióðin. Það
er einnig fagnaðarefni, að í
kvöld gefst Jónasi Árnasyni,
blaðamanni, frambjóðanda
sósiálista á Seyðisfirði tæki-
færi til þess að koma fram
í útvarpinu í fyrsta skipti,
eftir að honum var vikið úr
þjónustu þess fyrir frásögn-
ina um hundinn Sloppy Joe
suður á Keflavíkurflugvelli
5. október 1947.
KOSNINGABARATTAN
r r)
ER KJARABARATTA
Framsöguræða inga H. Helgasovmr í
útrarpsumrmðunum s. I. mánudag
i til að rýra kjör fátækra laun-
! þega í landinu, — til að gera
I þá fátæku fátækari. Með þess-
I um lögom var samningsréttur
| verkalýðsfélaganna skertur..
Hér greap ríkisvaldið irn í
kaupgjaldsbaráttuna. Ríkis-
stjórain lét þinglið sitt Iækka
kaup launþega landsins um
8,5% með einni snöggri handa-
upprétfingu. Káupgjaidsbarátt-
an var þá háð á Alþirgi og
verkalýður íslands sá sósíalista
eina berjast gegn kaupráninu,
Setning dýrtíðarlaganna í des.
1947 er gleggsta dæmið um,
hvernig stórgróðastéttin beitir
ríkisvaldmu í síra þágu gegn
iiinum \innandi stéttum Is-
lands.
Stjórnmálabaiáitan í
stéttaþjóðfélaginu
Þjóðfélag okkar íslendinga
er stéttarfélag, og með stétt er
átt við tiltekinn hóp einítakl-
inga, sem hafa sömu hagsmuna,
afetöðu til framleiðslutækjanna, |
hverju nafni sem þau nefnast. |
Sumir þjóðfélagsþegnarnir eiga
framleiðslutækin og einkaeignar
réttur þeirra á þeim er verndað
ur með stjórnarskránni. Þeir
hirða þar af leiðandi arðinn,
eem þau gefa af sér og ráða
éinir. rekstri þeirra, Aðrir þjóð-
félagsþegnar eiga engin fram-
leiðslutæki, en vinna við þau
og selja vinnuafl sitt fyrir pen-'
inga, lami, sem þeir nota til
að kaupa hinar ýmsu nauð-
synjar til að fullnægja þörfum
sínum. Þeir ráða engu um
rekstur framleiðslutækjanna og
eiga enga Mutdeild í arðinum,
sem þau gefa af sér.
Þannig skipta frainleiðslu-
tækin í þjóðfélagi eink.aeignar-
réttarins þjóðfélagsþegnum í
hagsmunahópa, stéttir, — og
eru þær tvær, sem ég nefndi
áðan: þeir sem eiga framleiðslu
tækin og hinir sem vinna við
þau, meginstéttirnar, þóít nokk
ur millistig séu til, sem minna
‘kveður að. Hagsmunaárekstur-
inn milli þessara aðalfylkinga
er einkum fólginn í því að hinn
svokallaði atvinnurekandi vill
greiða launþegunum sem lægst
ikaup fyrir tiltekin vinnuafköst
eða vinnutíma, því að þá verð-
ur gróði hans meiri, en sð sama
skapi minnka tekjur launþeg-
ans, kostur hans þrengist og
Jífskjör hans rýrna. Af þesru
.leiðir hagsm.unabaráttan í þjóð-
félaginu, hin svokallaða stétta-
barátta.
í þessari baráttu eiga hags-
munahóparnir e-2a stéttirnar
misjafnlega máttug baráttu-
tæki. Blikksmiðir hafa með sér
samtök, verkamenn i Reyltja.vik
hafa með sér félagsskap og
sömuleiðis sjómenn i Hafnar-
• fir'ðk, Á hizm tíóginn hafa prer.t
smiðjueigendur, iðnrekendur og
útgerðarmenn lik.a m‘eð. sér sam
tök, svo að fáein dæmi séu
nefnd.
KaupgjaJdsbaráttan í landinu,
þ.e. • baráttan um það, hvað
launþegarnir, sem vinna. við
framleiðslutækin, eigj að bera
ur býtum fyrir erfiði sitt, er
háð milli þeseara stéttasam-
taka, en þó einkum milli heild-
arsamtaka atvinnurekenda arm
ars vegar cg heildarsamtaka
launþega hinE. vegar.
En stéttiraar eiga sér önnur
baráttutæki, eem ekki eru á-
hrifammni, en það eru hinir
pólitíska flokkar. Með pólitísku
flokkunum heyja stéttirnar
baráttu um ríkisvaldið, valdið
til að setja lög og valdið til
að framkvæma lög. Þessi bar-
átta stétíanna um ríkisvaldið
er mjög þýðingarmikil fyrir
afkomuöryggi þeirra, þar eð
ríkisvaldið getur gripið inn í
kaupgjaldsbaráttuna og ráðið
lyktum hennar. Rikisvaldið er
nefnilega ekki hlutlaus óper
sónulegur aðili hafinn hátt yfir
mannfólkið, heldur sterkasta
vopnið í hagsmunabaráttunni í
þjóðfélaginu, sem ein stétt get-
ur haft, ef hún ræður yfir því
og getur beitt því til að þjóna
hagsmunum sínum. Pólitíkin
eins og hún er nefnd, stjórn-
málabaráttan, er því barátta
stéttanna um ríkisvaJdið. Og
hérstöndum við andspænis aðal
einkenni þess tímabils í stjóm-
málasrígu íslendinga, sem telja
má frá myndun núverandi ríkis
stjómar í febr. 1947 til dagsins
í dag:
Með myndtm ríkisstjórnar
Stefáns Jóhanns Stefánsson-
ar í ársbyrjun 1947 var rikis
valdiff, þ.e. löggjafarvaldið
og framkvænadarvaláiS tekið
í þjór-ustu einnar ákveðinnar
stéttar, stórgróðastéttarinn-
ar, og það notað til að auka
gróða hennar enn melr og
þrí beitt vægðarlánst gegn
lauRþegum og millistéttnm
til að rýra líiskjör þeirra.
Ríkisstjórnin rýrir líís-
kjör almennings meo því
að hækka tolla á
neyzluvörum
Nokkrum dögum eftír að.
ríkisstjórnin var mynduð i febr.
1947 fór stjóm Dagsbrúnar í
Reykjavík á fund bennar og
spurðist fyrir um, hvort fyrir-
hugaðar væru af bendi ríkis-
stjómarinnar opinberar ráð-
stafanir, sem rýrðu kjör laun-
þega. Svör þau, sem stjórn
þessu samfcandi, að fyrsta at-
riðj fyrstu stefnuskrár Alþýðu-
flokksins er svohljóðandi: „Af-
nema skal alla toíla af aðflutt-
Hm vörum.“
Fátækir verkamenn í Reykja
vík svömðu þessari kjaraskerð-
ingu með því að segja upp
samningum sínum við atvinnu-
rekendur og krefjast hærri
-launa tíl að mæta hinum auknu
útgjöldum, sem tollalögjn höfðu
í för með sér fyrir hvert alþýðu
heimili. Vinnuveitendur neituðu
að semja við verkamenn um
hærra kaup, en Dagsbrúnar-
menn þekktu mátt samtakanna
og samheldninnar, og eftir eins
mánaðar verkfall unnu þeir
glæsilegan sigur og fengu veru
lega kauphækkun, og öll helztu
verkalýðsfélög landsins komu
,á eftir. Meö öðrum orðum:
' Þremur mánuðum eftir að
ríkisstjórn Stefáns Jóhanns
Meiri tollar — engar
kjötuppbætur — stór-
felld genoislækkun
Ríkisstjómin var samt ekki
af baki dottin eftir setningu
þessaia þrælalaga. I desember
1948, árið eftir, heggur hún
aftur í sama knérunn og setur
þá ný tollahækkunarlög og
dsmbir aítur milljónaálögum 4
alþýðu landsins. Síðar lætur
hún. afnema kjötuppbætumar
að mestu leyti; ekki skyldi al-
þýðuheimilunum unað að njóta
þeirra.'"
Engin ríkisstjórn á íslandl
hefur lagt á eins mikia tolla
og óheina skatta og þessi ríkis
stjórn Alþýðuflokksins. Á
fyrstu fjárlögum sínum, 1947,
hækkar hún tolla og óbeina-
skatta. úr 56 milljónum kr. í
Stefánssonar tók við völdum 110 miUjónir króna. Nam þá
voru öll verkalýðsfélög á land- tollaliðurinn einn næstum jafn
mu — nema Baldur á Isaíirði
— komiu í harðvítuga baráttu
til verndar hagsmuEum sínum,
kjörum og kaupi gegn ríkis-
stjórninni og þingliði hennar,
sem íslenzk auðmannastétt:
beitti fyrir sig.
INGI R. HHXGASON
Dagsbrúnar fékk . hjá ríkis-'
stjóminni voru á þann vég, að-
Dagsbrún þótti öruggara að
hafa samninga sínaekki bundna
til langs tíma. Sagði Dagsbrún
litlu síðar upp samningum sín-
um, —- ekki til að hækka kaup-
ið beldur til að breyta upp-
sagnarákvæðum samninganna
þannig, að þeir væm uppsegjan
Stórgróðastéttin er tiltölu-
lega mjög fámennur hópur
manna, sem á stærstu atvinnu-
tækin i landinu, rekur stærstu
heildsölufyrirtaekin og ræður
bankapólitikinni. Smáútvegs-
menn og bændur . tilheyra auð-
vitað ekki þessari etétt, þótt
þeir eigi smáframleiðslutæki.
Svo hemjulaus hefur stór-
gróðastéftin vepið í notkun ríkis
ivaldsins í sína þágu, að liðs-
menh ' hennar ái Alþingi og í
rikisstjóm .vííuðu eki:i fyrir sér
að ofurselja þjóð sína i hern-
aðarsamtök stríðsæstra her-
ivelda, og svo ónærgætin hefur
ihún verið i beitingu ríkisvalds-
ins í sína þágu, a5 stjórnar-
iflokkarair hafa á þessu hálfa
| þriðja ári orðið að svíkja öll
helztu stefnumál EÍn og bar-
áttumál, sem 'þeir- veifuðu fram
an í kjósendur í siðustu kosn-
ingum til. að.afla.sé kjqrfylgis.
Skal ég. nú: eannaManiit-máþ
miklu og öll upphæð fjárlag-
anna. á tíma nýsköpunarstjóm-
arinnar. Á næstu f járlögum var
tollaliðurinn kominn upp í 116
milljónir og fyrir árið 1949 á-
ætlar ríkisstjórnin 175 milljón-
ir króna í tolla og óbeina skatta
Það er um 50% hærri upphæð
en allar tekjur ríkissjóðs voru
áætlaðar 1946, að heita má tvö-
falt hærri en allar tekjuraar
voru áætlaðar 1944 og tífalt
hærri en allar tekjurnar 1939.
Ríkisstjórnin lætur setja
lög til að lækka kaup
allra launþega
Hinir nýju samningar Dags-
brúnar stóðu til 15. okt. 1947. iÞessi upphæð, 175 milljónir
Þá skeði það, að atvinnurekend króna samsvarar þvi, að hvert
ur ásamt Reykjavíkurbæ sögðu Imannsbara á landinu eigi í ár
samningum upp til þess að að greiða 1400 krónur í tolla
reyna að fá kaupið. lækkað.1 og óbeina skatta, eða fimnx
Þegar Dagsbrúnarmenn sögð- manna fjölskylda um 7000 kr.
ust ekki mundu lækka kaup sitt j Ofan. á alla tollana og vísi-
fyrir nokkurn mun og skírskot- J töluskerðinguna bætist svo nýj
juðu til hinnar sigursælu bar-:asta afrek ríkisstjórnarinnar:
legir hvenær sem var með mán- láttu sdnnar um sumarið, gugn-j gengislækkun ísienzku krónunu
aðar fyrirvara, og það fékkst Juðu atvinnurekendur og hættul ar gaguvart dollar um 30%.
við verkbann, en samþykktu '
fram.
Það kom brátt í Ijós, að ótti
verkamanna var ekki ástæðu-
laus, því að í aprílmánuði .1947
lét rikisstjórnin allt atuðnings-
!ið sitt innan þingsins sam-
þykkja gífurlegar tollahækkan-
ir, sem þýddu milljóna. álögur á
alþýðu manna. Vörumagns-
tollurinn var hækkaður um
2öú% og verðtollurínn um 65%
og sjálf áætlaði ríkisstjómin
tekjurnar af þessum tollahækk
unum á ári um 45 milljónir
króna.
Tollur á aðfluttum vörum er
nefskattur eins og allir vita.
Tollinn greiða menn, ef þeir
kaupa vöruna, hvort sem þeir
eru fátækir eða ríkir. Sami toll
ur er því þungbærari fyrir fá-
tækan daglaunamann, heldu en
fyrir auðkýfinginn. En með tol)
um safnar ríkisstjórnin fé í
Ef við mi^ðum við sama inn-
flutning á vörum frá dollara-
svæðinu og í fyrra, mun þessi
, , v gegnislækkun í ár þýða 70 millj
breytt um bardagaað- króna á]ögur á þjóðina j hækk.
samningana óbreytta. Þetta
var ekki uppgjöf af hálfu at-
vinnurekenda, heldur skyldi nú
aðeins
ferð. Það borgaði sig alls ekki , vör„verði Slik verðhækk-
fyrir 'þá að fara út í kaup- |uðu ^uef .
lækkunarslag við hina hug- un lr Jaras ,ei mgu oö
rökku verkamenn Reykjavíkur, ikauplækkun. Onnur ahnf geng-
því að aðrar leiðir til kauplækk Uslækkunannnar eru þau, að
unar voru tíl. Þeir áttu jú ríkis lsto]nu inneignirnar í Bandankj-
stjórnina og stuðningslið henn- }unum vaxa °§ eigendur þeirra
ar á Alþingi og því skyldi nú ;ta þannig uppbót eða sérstök
beitt til að knýja fram kaup- jheiðurslaun fyrir að koma þeim .
lækkun með lögum. gjaldeyri úr landi.
Og rétt fyrir jclin þetta sama I het nu s^nt
auðmönnunum en dembir
kostnaðinum af skriffinnsku-
bákni sínu yfir á herðar þess
fóJks í landinu, sem lægst hefur
launin. Um þessa fjáröflunar-
leið voru þeir allir sammála,
$jáIfstæðisfloklcurinn, Fram-
sóknarflokkurinn og Alþýðu-
fJokkurinn. Því skal stungið að
'f*yJSiÍeiidiim j 4;lþýðúflofcHsine . í
fram a,
hvemig stórgróðaséttin á ís-
landi beitir ríkisstjórninni fyr-
ir sig til þess að auka auð sinn
og gróða og til að skerða lífs-
kjör alls almennings í landinu.
Eg bef sýnt fram á þetta með
dæmum, sem allir landsmenn.
þekkja og se-m ekki verða hrak
in.
j
Dýrtíðin hefur vaxið
geysilega í tíð núveiandi
stjóinar
Það er eftirtektarveit, að rlk-
hans minnkuðu um 1872 krón- isstjómin hefur framkvæmt
ur. Þannig beitti auðmanna- AÍlar árásir sinar á la.unakjal
• stéítm ríkisstjóraiiini fyrír áig ' EísMihöld á síðu
ár, 1947, pressaði rikisstjomin
dýrtíðarlögin alræmdu í gegn-
um Alþingi og voru þau lög
jólagjöf frá Stefáni Jóhanni
Stefánssyni til alþýðuheimil-
anna út um allt land.
Með þessum lögum var lög-
bundið, að ekki mætti greiða
ríkiskassann. Þannig hlifir hún hærri vísitölu á laun en 300
stig. Þegar lögin voru sam-
þj'kkt, var vísitalan 328 stig
og nam kaupránið því 28 vísi-
tölustigum eða 8,5%. Mánaðar-
kaup Dagsbrúnarverkamanns
var lækkað með þessum lögum
um 156 krónur og árstekjur