Þjóðviljinn - 08.10.1949, Qupperneq 7
Laugardagur 8. október 1949.
ÞJÖÐVHJINN
mtiiia
&n 5 ■ -if.
Kosta aðeins 50 anra orðið.
Kaup—Sala
Kdnpum
allskonar rafmagnsvörúr,
sjónauka, myndavélar, klukk
ur, úr, gólfteppi, skrautmuni,
húsgögn, karlmannaföt o.
rn.fl.
Vöruveltan
JEíverfisgötu 59. Súni 6922.
Smurt
brauö
Snittur
Vel til bún-
ir heitir og
kaldlr réttir
Húsgögn
Karlmannaiöi
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
t— sendum.
Söluskálinn
Klapparstíg 11. Sími 2926.
Karlmannaíöt
Greiðum hæsta verð fyrir
Iítið slitin karlmannaföt,
gólfteppi, sportvörur,
grammófónsplötur o. m. fl.
VÖRUSALENN
Skólavörðustíg 4. Sími 6682.
Karlmannaföt Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o.m.fl.
Sækjum — Sendum.
Söluskálinn
Laugaveg 57. — Sími 81870.
Fasteignasölu-
miðsíöðiiv
Lækjargötu 10 B.
Sími 6530 eða 5592.
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o.fl. Ennfiemur alls-
konar tpyggingar o.fl. í um-
•boði Jóns Finnbogasonar fyr
ir Sjóvátryggingarfélag Is-
jands h.f. — Viðtalstimi alla
virka daga kl. 10—5. A öðr-
um tímiun eftir samkomu-
lagi.
Nú er tækiíærið.
að gera góð inn.kaup á leik-
föngum og gjafavörum, þar
á meðal íslenzkum leir 20—
30% afsláttur.
Verzl. Ooðabörg,
Freyjugötu 1.
— Kaifisala —
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
E G G
Daglega ný egg soðin og hrá.
KAFFISALAN ■■
Hafnarstræti 16.
Ullartnsknr
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
D I V A N A B
allar stærðir fyrirliggjandi,
Húsgagnavlnnustofan,
Bergþórug. 11. — Sími 81830
Löguð fínpússning
Sendum á vinnustað.
Simi 6909.
Kaupum flöskur,
flestai* tegundir. Einnig
sultuglös. — Sækjum heim.
Verzl. Venus. — Sími 4714.
Vinna
Andlitshöð,
fótaaðgetrðír, handsnyrting,
háraðgerðir, eyðum flösu.
Jafnt fyrir dömur og herra.
Snyrtistofan
Hallveigarstíg 9. Sími 1068.
Lögfræðingar
Aki Jakrbsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Skrifstofn- og heimilis-
vélaviðgerðir
Sylgja. Laufásveg 19.
Sími 2656.
Stúlka
: óskar eftir vinnu ' frá 'kl. . 2
—6 á daginn. Heimavinna
kæmi til greina. Tilboð send
ist afgr. Þjóðviljans, merkt:
„Vinra 2—6“.
Bagnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltúr endurskoðandi, Vonar
stræti 12. — Simi 5999.
Kennsla
Kenni ensku. Einungis tal-
tíma ef óskað er. Tek byrj-
endúr í dönsku og les með
skólafólki.
KRISTlN ÓLAFSDÓTTIR,
Grettisgötu 16. — Sími 5699.
„Griandi
EINARSSON & ZOEGA
Foldin
fermir í Hull 12. þ.m.
Félagslif
Framhald af 3. eíðu.
að segja mér af daglegu starfi
þeirra.
Eftirlit með vanfærum kon-
um fer fram í' heilsuverndar-
stöðinni og þangað koma verð-
Flugfélagið
Framhald af 8. síðu.
en samið hefur verið um flutn-
ing á 20 smálv af fóðurbæti til
bænda í Öræfum. Frá Fagur-
hólsmýri hafá verið fluttar til
Reykjavíkur kjötafurðir, ull,
rófúr o. fl., en alls'verða flutt-
ir um 200,0 kjötskrokkar úr Ör-
æfum rneð flugvélum F. I. á
þessu hausti.
Gefast *þes3Ír vöruflutningar
yfirleitt vel, og auðvelda þeir
mjög allan aðdrátt fyrir bænd-
ur og acra þá aðila, sem þurfa
að koma afurðum sínum fljót-
lega á markað og erfitt er að
senda á annan hátt án mikill-
ar rýmunar og ýmiskonar tafa
á flutningum.
Póstflutningar í september
voru 5100 kg. í innanlandsflugi
og 218 kg. á milli landa. Af
öðrum flutningi voru flutt 664
kg. með Gullfaxa. S.I. sunnudag
fór Gullfaxi til Amsterdam, en
þar fer fram regluleg skoðun á
vélinni. Er hún væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur um miðjan
október.
(Frétt frá F. í.)
HandknattLfkur kvenna.
I vetur verða æfingar sem
hér segir: Mánudaga kl. 7—8
(í húsi Jcn3 Þorsteinssonar).
Fimmtudaga kl. 7,30—8,30
(Hálogalandi). Laugardaga kl.
5,30—6,30 (Hálogalandi). Allar
stúlkur, scm vilja æfa hand-
bolta hjá félaginu í vetur, ættu
að vera með frá byrjun.
Stjórnin.
;Hann: „Eg náði í miða að leik-
húsinu í kvöld.“
;Hún: ,,En hvað það var gaman.
Eg er viss um að við skemmtum
oákur voða vel.“
Hann: „Já, það er ég líka viss
um. Það er einn miði handa pabba
þínum, einn handa mömmu þinni,
og einn handa litla bróður þír.um."
' □
Piltur nokkur spurði Mozart
hvernig fara ætti að þvi að semja
symfóníur.
„Þú ert svo ungur drengur minn,“
sagði Mozart. „Hversvegna byrj-
arðu ekki heldur á smærri verk-
um?“
„Þú samdir symfóníur, þegar þú
varst 10 ára gamall,“ sagði piltur-
inn ákafur.
„Já“ sagði Mozart, „en ég spuröi
ekki hvernig fara ætti að því.“
hennar til sjómannsins.
„Þér getið gent 9 orð fyrir sama
verð,“ sagði 'afgreiðslumaðurinn á
símstöðinni.
„Eg veit það,“ sagði stúlkan og
roðnaði, „en það mundi bara vera
svo áférgjulegt að segja já niu
sinnum."
□
jLæknirimi: Eg ráðlegg yður að
drekka eitt gla,s af brennivíni á
klukkustundar fresti.
Sjúklingtirinn: Læknast ég þá af
svefnleysinu?
Læknirinn: Nei,. en það, verður
þá skemmtilegra1 fyrir yður að
vaka.
□
„Mættuð þér nokkrum erfiðleik-
um þegar þér voruð að læra á
TI5Tuna'?r‘------------------------
Það var eitt orð, „já,“ í skeyti j „Aðeins af hálfu nágrannanna."
Skíðadeild K.R.
Sjálfboðaviiina í Hveradölum
um helgina. -áo 6 verSur á
laugardag kl. 2 í: á Fcrcaskrif-
stofunni.
Björgnnaiairekið . . .
Framhald af 8 síðu.
Norðurlöndum. Er í ráði að
Bjarni M. Gíslaaon rithöfundur
ferðist með myndina um Dan-
mörku, Noreg og Svíþjóð. Þá
hefur brezka fræðslumálastjóm
in fengið til sýningar eitt ein-
tak af myndinni með það fyrír
augum að gera tilboc í hana.
Hervæðingaraðstoð . .
Framhald af 1. síðu.
það að vera frjálsar þjóðir. í
þessu sambandi má benda á, að
,í útvarpsfréttum frá Norður-
löndum kom þstta áróðursorða-
lag Breta og Bandaríkjamanna
ekki fyrir.
andi mæður, án úndantekninga.
Sú stofnun sér jafnframt um
úthlutun skömmtunarseðla fyr-
ir barnafatnaði. Þá þegar eru
konurnár hvattar til að komá
með bömin til skoðunar 6 vikna
gömui og síðan reglulega hálfs-
mánaðarlega og svó máhaðar-
lega.
Börnln era rnæld, vegin og
skoðuð. Þau sem þess þurfa fá
ljosböð, en béinkröm er frem-
ur sjaldgæf.- Um 20% bam-
anna fá vott af henni að vetr-
inum. Berklar hafa færzt í vöxt
á stríðsárunum og þvi er mikill
f jöldi barnanna bólúsettur gegn
þeim. A ungbarnaeftirlitsstöðv
unum fá börnin ókeypis víta-
'mín, þurrmjólk og bleyjur.
Barnmargar fjölskyldur, fá
allan fatnað ókeypis og fleiri
ef þurfa þykir. „Okkur hefur
gengið vel“ sagði kvenlæknir-
inn í Praha XIII „og við höf-
um haft þá ánægju að veita
óvenjumargar viðurkenningar
fyrir reglulega komu á stöðv-
arnar og góða hirðu á börnum.
Þess vegna erum við alltaf að
færa út kvíarnar og taka upp
ýmsa nýbreytni. T.d. byrjum
við nú í haust á námskeiði fyr-
ir ungar verðandi mæður, það
verða fyrirlestrar um andlega
og líkamlega meðferð bamanna
og sýnikennsla. Konum verða
kennd réttu handtökin við að
baða, klæða og mata bömin og
sýndar heppilegar gerðir af
barnafatnaði. Við væntum okk-
ur mikils af þessum lið starf-
seminnar og allri okkar við-
leitni. I fyrsta sinn í sögu
tékknesku þjóðarinnar eru öll
börnin jafn velkomin og ekkert
til sparað af hendi ríkisvalds-
ins að skapa þeim skilyrði til
vaxtar og þroska.“
Þórunn Magnúsdóttir.
Saumavél
Necchi-saumavél í hnotu
skáp (ný) til sölu á Gullteig
4, niðri.
Bæjarfréttir
| Framhald af 4. síðu
jleg?, Fiflahlöð og brenni
, netlur, félagsfréttir og uppskriftir
að lirásalötum. Ritið kemur út
!4 sinnum á ári, og afgreiðsla þess
jer hjá Hirti Hanssyni, Banka-
,stræti 11. ---- Sími 4361. Sam-
tíöin, 8. hefti 1949, er komið út. 1
heftinu eru m. a. þetta efni: At-
hyglisverð listfræði: Jóna og ég,
eftir Sonju B. Helgason; Lárus
vinur minn, smásaga eftir Hans
klaufa; Græni krossinn í Sviss,
eftir Jónas Kristjánssfn; Rúg-
brauðsgerð er orðin stó'-;Sjn á
ísiandi og KeTsar:a'at*-yóg», efCir
Loft Guðmundsso ■-,
við Fríkirkjusötnuðinn í Reykjavík er laust til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1950.
Umsóknir sendist fonnanni safnaðarstjórnar,
Sigurði Halldórssyni, Þingholtsstræti 7, Reykjavík.
Reykjavík, 1. október 1949.
Safnaðarstjómin. *
Innilegt þakklæti til allra, sem vottuðu o
samúð sína við andlát og útför mannsins míns or
föður okkar
Wfár.s Jésssözsr
Steimmn Þorkeisdó;;?v
______________________og börn. r '■