Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.10.1949, Blaðsíða 8
Bílakösfnaður rikísstjérnarlnnar rám ; Vi milljén á 2Vi ári Þar if heftir mikilmenni fslands eytt 206lM í t BEaðið Þjóðvörn skýrði frá þvi í gær að einn saman bílakostnaður ríkisstjórnarmnar á 214 ári sé rúntlega háíf milljón króna. Af þessari upphæð hefur forsætisráðherrann einn, Stefán Jóhann Stefánsson, notað tæplega 200.000 kr. til þess að aka í hilum milii veizluborða þjóðfélagsins. Þjóðvörn bætir við að þar sem „aðeins þrir ráðherrar hafa haft einkabílstjóra á kostn að almennings, þeir félagar Stefán; Bjarni Ben. og Ey- steinn, þá geta menn séð að sparlega hefur verið á hald- ið!!“ Og enn segir blaðið: ,jMenn geta haft það til sam- anburðar ef þeir vílja, að Per Aibin, forsætisráðherra Svia, andaðist í almenningsspor- vagni komandi frá veizlu og í veizluklæðum. Sennilega hefur haxm einnig borgað úr eigin VEisa þá 25 aura, sem vagnmið- inri kostaði.“ 1 þessn sambandi er vert að rifja upp rógskrif og ræður ráðherranna um ferðakostnað Aka Jakobssonar, en einmitt Stefán Jóhann gekk mjög ötul- lega fram í þeim rógi. Ferða- kostnaður Áka var kr. 18.800 ■— átján þúsund og átta hundr uð krónur — þau tvö og hálft ár sem hann var atvinnumála- ráðherra í athafnamestu rikis- stjórn, sem verið hefur 1 land- inu, og stóð fyrir margháttuð- um-*framkvæmdum mjög víða um land: .. OrSsending frá Kvenfélagi sósialisfa! Konur eru beðnar að hafa samband við skrifstofuna á Þórsgötu 1 I dag og næstu daga kl. 4—6. $tjórnararidsta§- an t Kopavogs- hreppi StjórnaraJtdKtaðan í Kópa- vogshreppi hefur opnað kosn- Ingaskrifstofu á Bigranesvegi 2, sími bennar er 80480, verð- ur hún opin kl. 6—7 síðdegis daglega. Sósialistar og aðrir stjórn- arandstæðingar ern beðnir að hafa samband víð skritetof- nna og veita henni alla nanð- syniega aðstcð og npplýsingar. Skrifstofan te.knr einnig móti framlögum í kosningasjóðinnm. ÞlÓÐVlLIINN Kommánistar taka Amoj og Svaiá þvetar viinrketma Pekingstjórnina iimait þriggja vikna, fnllvrða menn í Londeit Her kínverskra kommúnista tók í gær hafnarborgirn- ar Amoj og Svatá á suðausturströnd Kína, seinustu stóru hafnarborgirnar á meginlandinu sém Kuomintangherinn hafði á vaidi sínu. Amoj er á éyju gegnt suður- enda eyjarinnar Formósu, þar sem Sjang Kaisék hefur nú að- albækistöð sína -og mestallur flóti og P.ugher Kuomintang er piður köminh. Svatá er 200 Verilaunagetriun stjórnarandstöS- hefu 1 St jómar andstaðan Færeyskt skip strandar viS Almenningsnöf JUlri áhöfninni 18 manns bjargað Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kl. 22,05 gærkv. tilkynnti landsímastöðin að færeyska skonnortan Havfruen væri strönduð. Formaður Slysavama félagsins á Siglufirði náði talsambandi við skif A iórann er bað um aðstoð strax, kvaðst hann ekki vita vel hvar hann væri strandaður en taldi líklegt það væri vesíau Sigluf jörð. Kvað hann skipið vera að fyllast af sýó. Ekkert sæist frá skipinu nenia klettar í f jörunni og haugabrim. Athugasemd I tilefni af ummælum á annari síðu Morgunblaðisins í dag, og orðum, sem félfu í ræðu á fundi sjálfstæðis kvennafélagsins Hvöt þ. 12. þ. m., þá lýsum við undir- ritaðar því yfir, að það eru tilefnislaus ósannandi, að við höfum nokkurntíma látið það í ljósi, að við sæum eftir að hafa talað á kvennafundinum í Stjörnubíó þ. 9. þ. m„ eða sagt nokkurt orð í þá átt, að við hefðum verið plataðar til að tala þar. Orðið plataðar er í Morg- únblaðsgreininui haft í gæsalöppum, svo það á vist að vera tekið beint eftir okkur, en hvorug okkar mun tala svo lélega íslenzku, að við notum það orð yfirleitt. Orði- ið mun því tilbúið í sömu herbúðum og sagan öll. Kvennafundurinn í Stjörnubíó fór vel fram og virðulega og var að okkar álíti öllum aðstander.tfum til sóroa. Við komurn þar fram sem Þjóðvarnarkonur og munurn und- an engri ábyrgð flýja í sambandi við frambomu okkar þar. Reykjavík, 14. okt. 1949. Að-albjörg Sigurðardóttir. Sigríður Eiríksdóttir. Morgunblaðið var beðið um að birta framangreinda athugasemd, en hafði auðvitað enga löngun tii að leið- rétta ósannindi sín og neiíaði þvi um birtingu. Að öðru leyti munum við ekki eltast við slúðursögur Morgun- blaðsins eða Hvatarfunda. Er slúðrið vissulega verðugt vopn málstaðar þeirra. A. S. S. E. Þegar i siað voru sendir menn frá næstu bæjum tii að leita en þeir urðu einskis varir. Samtimis voru fengin 5 mót- orskip til að leita. Síðast var 'talsamband við skipið kl. 22,45, var þá kominn í það mikill Framháld á 7. siðu. efnt til verðlaunagetraunar við •þessar kosningar og gefið út tniða þar sem- menn skulu fekrifa á þá atkvæðatölu er þeir telja aS Sósíalistaflokkurinn fái í þessum kosningum í Reykjavik og ennfremur á öllu landinu. Sá sem kemst næst hinni réttu tölu fær 200 kr. í verðlaun. Þegar menn hafa út- fyllt seðilinn skulu þeir senda hann til kosningaskrifstofu Sósialstaf I okksins. Miðamir fást í kosningaskrif stcfu Sósíalistaflokksins, Þórs- götu 1, ennfremur kosninga- skrifstofu flokksins á Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Vestmanna- eyjum og Norðfirði. Seðlarnir þurfa að hafa, borizt fyrir kl. 8 síðdegis 23. þ. m.. — Allur á- góði rennur i kosningasjóð at jómaran dstöðunnar. km. sunnar á strönd Kína. Vestur og norðvestur a£ Kan- ton veita herir kommúnista flýjandi sveitum Kuomintang eftirför vestur Kvangtungfylki, sem nær allt að landamærum Indó-Kína, og inní Kvangsifylki. Sveitir úr fastaher kommún- ista komu í gær að landamær- um ' brezku nýlendunnar Hong- kong suðaustur af Kanton. Tóku kommúnistar tollstöðvarn. ar í sínar hendur og viðskipti eru þegar hafin yfir landamær- in. Reutersfréttastofan hefur það eftir brezkum heimildum í Lon- don að brezka stjömin muni viðurkenna nýju kínversku lýð- veldisstjórnina I Peking innan. þriggja vikna. Er hér um fulla viðurkenningu að ræða en ekki bráðabirgða viðurkenningu. Stalín fagnar þýzka lýðveldinu í fyrradag var birt heilla- óskaskeyti, sem Stalín hefur feent Pieck forseta og Grote- wohl forsætisráðherra í tilefni stofnunar lýðveldis í Austur- Þýzkalandi. Stalín segir, að tilvera lýðræðislegs Þýzkalands við hlið Sovétríkjanna tryggi frið í Evrópu. Þessi ríki hafi mesta möguleika allra Evrópu- rikja til mikilla afreka og sýni þau sama ötulleika í friði og í striði sé friður tryggður í Evrópu. 6 dagar eftir! Hí/aSa áeilá Eiækkat raest í dag? Baglegt yfirlit alla vikiusa 1 gærkvökl leit samkeppnis skráin þannig út: 1. Kleppholtsdeild 86% 2. Bolladeild 74% 3. Njarðardeild 71% 4. Skóladeiíd 50% 5. Þingholtsdeild 40% 6. Sunnuhvolsdeild 33% 7. Hlíðadeild 32% 8. Langholtsdeiíd 30% 9. Túnadeild 28% 10.—11. Meladeiíd 27% Vesturdeild 27% 12.—13. Eskihllðardeild 26% Laugarnesdeíld 26% 14. Vogadeild 25% 15. Valladeild 24% 16. Barónsdeild 20% 17. Skerjafjarðardeild 19% 18. Skuggahverfisdeikl 18% 19. Nesdeild 16% Æsbulýðsfylkingin 29% Nú eru aðeins 6 dagar eft- ir. Allar deildir, allir sósíaí- istar gera sitt ýtrasta tií að ná setta marki. Héðanaf verða úrslitin birt daglega í blaðinu. Stjórnarandstæðingar eflið kosningas jóðinn! Sósíalistar! Markið er 100% í hverri deild 23. oktú Grískir skærulið- ar hætta hernað- araðgerðum Útvarp frjálsra Grikkja til- kynnti í fyrradag, að Lýðræðis- herinn hefði hætt hernaðarað- gerðum um sinn þar sem nú sé verið að leita friðsamlegrar lausnar á vandamálum Grikk- lands á þingi SÞ. lítvarpið tót: fram, að Lýðræðisherinn hefðl ekki verið leystur upp og bar- áttunni fyrir frelsi og réttind- um grísku þjóðarinnar hefð' ekki verið hætt, en hinsvegar yrði allt gert til að forða al- gerri eyðileggingu Grikklands, sem áframhaldandi vopnavið- skipti gætu haft í för með sér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.