Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 2
B ÞJÖÐVmiNN Laugardagur 29. október 1949, ------ Tjarnaibíó-------- Ástargletlur og æfizitýri Bráðskemintileg ensk gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. ECoimngur villihestanna Afar spennandi amerísk mynd. Preston Foster, Gail Patrick og hinn frægi hestur Koyal. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 niw 'X » ——* Gamla Bíó----------- ágirnd er rót a£ls ills Áhrifamikil dönsk úrvals- kvikmynd, framúrskarandi vel leikin af Ebbe Kode Ib Sckönberg o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og veiðimennirnir með Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. m » nr^nrwni« x i»c".wrw' Lelkfélag Reykjavíkur --- HRINGURINN Leikrit 1 þrem þáttum eftir Somerset Maugham Sýning í Iðnó sunnudagskvöld kl. 8. , Miðasala frá kl. 4—7 í dag. — Sími 3181. Málverkasýning Þorvalds Skúlasonar f sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjug. 41, er opin daglega kl. 13—22. S.D.F. S.Ö.F. Almennur dansleíkur í samkomusalnum Laugaveg 162, í kvöld ki. 9. Ný hljómsveit undir stjóm Steinþórs Steingrímssonar leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar seldir i and- dyri hússins frá kl. 6—7. Húsxnu lokað kl. 11,30. Eldri dansarnir í G.T.-hús- inu í kvöld kl. 9. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 4—6. Sími 3355. — Hinni vinsælu hljómsveit hússins stjóraar Jan Moravek. Trípólí-bíó................ Nýja Bíó SLÆÐINGUR. Topper kemur aftur. — Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Kappafcstur Ákaflega spennandi ný amerísk kvikmynd um grimu klædda kappaksturshetju. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Vegir ástarizmar Skemmtileg og hrífandi ný frönsk kvikmýnd um æsku- ástir. Aðalhlutverk leika frönsku leikararnir: Edwige Feuillere Jean Mercanton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Sími 1182 # Sagau af Ámber („Forever Ambei’“) Stórmynd í eðlilegum litum, eftir samnefndri metsölubók, sem komiS hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Linda Darnell. Cornel Wilde. Bichard Greene. George Sanders. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 6, og 9. Sala hefst kl. 11. iW inimu'w* Kenni frönskn Ódýrir hóptímar. Áherzla lögð á talæíingar cg mál- fræði. Kenni byrjendum dönsku, þýzku og ensku. Upplýsingar frá kl. 20—22, Eskihlíð 14 A. HAFÞÖE GUÐMUNDSSON A I h U g i ð vömmerfcið um leið og þér fcaupið bom ArPEIÁÍN h tj BD .’V AJS ANAS BHVDBERJA MkKtlIAi)l VANILLE HOlVDLr e% » Spaðadrottningin Stórkostleg ensk stórmynd byggð á hinrJ heimsfrægu smásögu eftir Alexander Pusjkin. Þessi stórkostlega íhurða- mikil og vel leikin mynd, hefur farið sigurför um all- an heim. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Feiti Þór sem glæpamaður. Sprenghiægileg sænsk jamanmynd. Sýnd kl. 3. Sími 81936. Hervcrður í Marofcfcó Spennandi amerísk mynd um ástir cg ævintýri fransks hermanns í setuliðinu í Marokkó. Myndin er gerð í Marokkó af raunverulegnm atburðum. Sýnd M. 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Drottuino listariimar. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst klukkan 11. S. A. R. S. A. R. Nýju dansarnir í Iðnó í kvöld kl. 9. — Aðgöngunxiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 5. — Sími 3191. ölfuðxun mönnum óheimill aðgangur. Mótorvélstjéraiélag Islands Dansleikur í kvöld að Tjaraarcafé kl. 9. Sala aðgöngumiða frá kl. 6 á staðnum. Stjórnin. ----------------------------------------------------------- Sésíalisiafélag Reykjavíkur C-LISTA-SKEMMTUN Sósíalistafélag Reykjavíkor býðnr ölliim þeim sem störfoðo fyrir Sósíal- istaflokkinn á kjördag, til sameigiolegrar kaffidrykkju í samkomusal Nýju mjólkurstöðvariimar, sumiudagiim 30. okt. kl. 8 stundvíslega. DAGSKRÁ: Ræður —SSngur - Gamanvísur — Dans Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu félagsins, Þórsgötu £. eftir kl. 1 í dag. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.