Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Laugardagnr 29i 'okbábeiTl949j ÞlÓÐVILIINN Otcabkaðl: Bamelnlngarflokltur alþýOu — SÓBÍallstaflokkurinn RttUtJ&rar: lUguúa KJartaruwon (áb.). BlgurOur QuOmuadaaoa Vráaaritatjórl: Jón BJarnaaoa BUha.: Art Káraaon, Atagaúa Torfl ólafaaon, Jónaa Araaaoa Aagtýatngaatjórt: Jóaatalan Haraldaaoa Rttatjóra, afgratOala, auglýalngar, prentamlOJa: BkólarórOa- sttg » — BSml 7900 (þrjár llnnr) JbácrtftarrarO: kr. 12.00 á mánuOl — LauaasðluraiO 90 aur. elnt. PrsatamlOja ÞjóOrllJaaa hJ. Þórsgfttu 1 — Stml 7910 (þrjár Unor) Kötturinn í sekknum Að sjalfsögrðu spyrja menn og spá hvert spor stjóm- málamanna, sem ná taka til starfa á þingi, liggi. Það er ekki að furða þótt spurt sé, en galli er að enginn getur svarað þessum spurningum í dag. Morgunblaðið talar um Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðuflokkinn sem eina fylkingu og virðist hanna það eitt að þessi fylking hafi ekki nema *>& þingpMtom, hetmipg- þingrmanna^ Að visBtt leyfrer þessr skýrmg MorgimWnaðaM>» réfcb,- a& möiuumw-og ekki að . ástæðu- ekkert., nema akipnfagið^: skipti- Hríðin gengin hjá. tökum, skipi sér í þétta fylk- iugu og búist til öflugrar bar- (Kosningahríðin er nú gengin áttu, vamarbaráttu tíl viðhalds hjá, það hefur kannski ekki orð öllu því sem þjóðlegt er. — ið algjör upþstytta í kafaldi á- Mestu fjársjóðir Islands eru í róðursins, en talsvert hefur þó hættu, þjóðernið, tungan, rofað til, kyrrari veður hvérs- andinn sem lifði gegnum dagsþrætunnar koma í staðinn anar hörmungar aldanna og fyrir stormana kringum hinn Veitti okkur styrk til að mikla dómsins dag, „normalt" fagna . sjálfstæði eftir sjö ástand fellur yfir á ný. — hundruð ára ófrelsi. Það e'ru all „Normalt“ ástand, sagði ég. Ja, jr sammála um, að lángvistir hversu „normalt“ verður það fjölmennra útlendrá; herja hér ástand? Hvað er það, sem fram ; landinu mundu hafa í för með tíðin færir okkur Islendingum sér meiri hættu en nokkru sinni eftir úrslit þessara kosninga? áður hefur ógnað þessum dýr- □ mætustu fjársjóðum okkar. Skilningurinn á nauðsyn þess UgSar * hagsand! ag komið verði við ölfugum mönnum. - , vörnum gegn hættunni er líka Já, nú er uggur í hugsandi nggg^j.- fy^jr hendi. Það- vantar meginhhxta er Alþvðuflokkurirm aðstoðaríhald;-.igtmgggfc: 'l-?' lag~ hensen). 22.20 Danslög^ (plötur). 24.00 Dagskrárlök. ' • . ? V -• •;>" Ungbarnavernd X/íkr.ar, Templ- arasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl; 3.15- LOFTLEIÐIR: I gær var flogið til Vestmannaeyja Akureyrar, Siglu- fjarðar.. Isaf jarðár, og Patreksfjarðar. Á morgun er áætl að að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, laafjarðar og Bíldu- dals. . FLIJGFÉLAG ISLANDS: I dag verða farnar áiaetlunarferð- ir til. Sauðárkroks, Blönduóss, Alc- ureyrar, Isafjarðar, Vestmanna- eyja og Keflavíkur. 1 gær var flogið til Hornafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Akureyrar, Sigiufjarð- ar og Vestpoannaeyja. Guilfaxi er væntanlegur frá London kl. 18 í dag. Framhald á 5. síðu. ★ er út af stóra ihaMimi til þess að veá&a atkvæði -heíldsöl- um og öðrum stórgróðamönnum til vemdar og styrktar, enn eru til menn innan Alþýðuflokksins, og það jafnvel á þingi, sem vilja vinna sem heiðarlegir fulltrúar alþýðunn- ar, en þessir menn eru því miður fáir. ' , Um Framsóknarflokkinn gegnir líku máli. Innan hans eru mjög sterk íhaldsöfl, þau öfl eru útibú frá stóra íhald- inu, fylgifé þess, sem að auðsveipni nálgast Stefáns Jó- hanns deild Alþýðuflokksins. Þeir sem gera sér þessar staðreyndir ljósar, hljóta að skilja að á þessu stigi verður engu um það spáð hvað ofan á verði um stjómarmyndun. Kjósendur hafa keypt köttinn í sekknum, mega sjálfum sér um kenna. Og nú er vissulega tímabært fyrir þá að gera sér grein fyrir í hverju það ligg- ur að kosningarnar skáru ekki úr neinu. Frumorsökin er sú að hér starfa f jórir stjórnmálaflokk- ar, án þess að milli nokkurra tveggja, og því síður fleiri, sé opinbert samband. Þetta leiðir til þess að kjósendur geta ekki kosið tvær meginstefnur, ekki kosið milli hægri og vinstri. . Engum blandast hugur um að höfuð andstæður íslenzkra stjórnmála eru íhaldið, sem kallar sig Sjálfstæðisflokk og Sósíalistar. Milli þessara tveggja megin stefna er svo , fjöldi manna, sem eðli málsins samkvæmt skiptist í tvær sósíalistar hvað eftir ^ anaað, degis j dag Dettifoss fór frá Huii að strax á næstu manuðum 26.10., væntanlegur tii Keykjavík öll hin miklu lög- brot Bandaríkjanna á Keflavík urflugvelli, smeygðu marsjall- um lýsið. fjötrunumá atvinnulíf Islend tiHlín“ sbrifar: „... I Bæjar inga með stjómarskrárbroti til póstinum hefur oftar en einu dýrðar amerísku auðhringunum, sinni verið látin ; jjós undrun sviku þjóðina inni stnðsfélag ytir þv;t uu ar næstum orð- nýlendukúgara með því að rjúfa ið ómögulegt að fá keypt skráð og óskráð lög æðstu lýð þorska.lýSi, það sést ekki frek réttinda, þessi öfl fengu ekki þá ar en það væri einhver bann- ráðningu sem þau þurftu að fá vara> _ _■ Hvergi hef ég sarnt orð í kosningunum. Þjóðin ^ veitti ið yör við neina skýnngu i að þeim ekki nógu sterka áminn- ingU um andstöðu sína við hinar illu gerðir þeirra. Hún setti ekki fram á nógu ótvíræðan hátt þá kröfu sína, að þau bættu ráð sitt og sneru af þeirri háskabraut, sem þau hafa fylgt að undanförnu. Þessvegaa er mikil hætta á að þau muni halda áfram á sömu braut. Þess vegna er nú uggur í hugsandi mönnum. □ Hin alvarlegi sannleiki. 1 kosningabaráttxmni fullyrtu ÍSFISKSALAN: Þann 27. þ. m. aeidi Röðull 290,8 smál. í Bremerhaven. EIMSKIF: Brúarfoss fór frá Leith 26.10., væntanlegur til Reykjavíkur síð- fylkingar, önnur vill hafa samvinnu við íhaldið hin við Sósíalista. Báðar þessar fylkingar .eru starfandi innan Alþýðuflokksins og innan Framsóknarflokksins, veitir ýmsum betur í hvorum flokki um sig. Ef íslendingum á einhvemtíma að auðnast að ganga til kosninga á heilbrigðum grundvelli, þarf að verða sú mundu Islendingar fyrir alvöru ur að morgni 30.10. Fjallfoss er á fá að finna afleiðingarnar af Sigiufirði. Goðafoss kom tii Ant- þátttökunni í stríðsfélagi ný bandarísku werpen kl. 3 28.10, fer þaðan til , t , , , , i Rotterdam. Lagarfoss kom til lendukugaranna, bandarisku HuU 2710> fer þaSan til London. hemaðarsinnarnir mundu innan Seif0ss fór frá Siglufirði 20.10 til skamms koma opinberlega fram Gautaborgar og Lysekil. Trölla- með kröfur sínar um að fá að fór frá New York 19.10., vænc breyting á að kjósendur viti fyrir kosningar hverjir ætli jvíggirða allt Island og hafa hér 30^v^^uiffór^rá^E^kuSi fjölmennan her, afturhaldið ætl 2glo; til Hamborgar. að vinna saman að þeim loknum. Þeir þurfa að vita hverjir ætli að vinna með íhaldinu og hverjir með Sósialistum, þá jxrði kosið um tvær megin fylkingar, þá gæfu kosning- arnar skýr svör við því, eftir hvaða meginreglum yrði stjórnað að þeim loknum. en kjósendur þyrftu ekki að bíða þess með óþreyju, eftir kosníngar, hvort vinstri öflin eða íhaldið yrðu ráðandi innan Framsóknarflokksins eða hvort vinstri öflin innan Alþýðuflokksins geri uppreisn. Þetta eru staðreyndir, sem vert er að minna á meðan kosningarnar eru í fersku minni, staðreyndir sem fylgj- endur Framsóknar og Alþýðuflokksins þurfa að muna, svo þessir flokkar gangi ekki oftar til kosninga sem kött- ur í sekk. Það sæmir ekki, að kjósendur gangi hvað eftir ann- að að kjörborðinu án þess að vita hvernig frambjóðendur ætli að leysa erfiðustu vandamálin að afloknum kosning- um. — Um það þarf að liggja fyrir skýlaus vitneskja áð- ur en kosuingarnar fara fram. Það er næsta ótrúlegt, að íslenzk alþýða láti æ afan í æ glepjast til þess að kjósa köttinn í. sekknum. aði sér að verða við þessum kröfum, og óttinn við óvinsældir RIKISSKIP: af slíkum glæp hefði m. a. rekið Esja er í Reykjavík. Hekla er á hina flokkana til að láta kosn- Austfjörðum á norðurleið. Herðu mgar standa strax 1 haust. For breið er j Reykjavík. Þyrill var ustumenn afturhaldsflokkanna j Keflavík í gær. Heigi fór frá gerðu litlar tilraunir til að Reykjavík í gærkvöid til Vest- svara þessum fullyrðingum sósí mannaeyja. alista, þeir leiddu þær oftast al” e 1 n a r s s o.N & z o fi g A: veg hja ser, þorðu ekki uti um- poldin er væntanleg til Hull um ræður um málið, viðurkenndu heigina. Lingestroom er á leið til með þögninni að sósíalistar Amsterdam. höfðu á réttu að standa. — Já, það er hinn alvarlegi sannleiki á Islandi í dag, að í aðsigi eru þeir atburðir sem stofna munu þjóðerni okkar í hinn ægilegasta voða. □ 19.00 Ensku- kennsla; I. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 20.30 Leikrit: „Fróðá“ eftir Jó- hann Frímann. (Leikendur: Har- aldur Björnsson, Regína Þórðar- dóttir, Anna Guðmundsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Gunnþór unn Halldórsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Edda Þessvegna ríður nú á að allir Kvaran> yaidimar Heigason o.fi. saartir Islendingar bindist sanx — Leikstjórí: Þorstainn ö. Step- Mestn f jársjóðirnir eru í hættu. Messur á rnorgun: Fríkirkjan: kl. 2 Ferming próf. Ás- aiúndur Guðmunds son. *— Lauganess- prestakall: kl 2 1: h. sr. Garðar Svavarsson. Barna- . guðsþjónusta'kl. 10 f. h., sr/Garð ' ar Svavarsson. . kl. 11 f. h. ferming sr. Jakob Jóns son. — Kirkjufundarmessa kl. 2 o. h. sr. Eiríkur Brynjólfs ?on.' — , Dómklrkjan: kl. 11 f.h. sr. Bjarni Jónsson. Ferming. — Kl. 5 e. h. sr. Jón Auðuns. (Allra sálna messa) Nesprestajkall: kl. 2.30 í Mýrar- húsaskóla. Sr. Jón Thorarensen. Sjómannablað- ift VQsingur, okt.-heftið, er kömið út. «1 blaðinu er þetta efni m. a.: Til athugunar fyrir sjómenn og frambjóðendur flokk- anna (forystugréin); Fyrirdráttur smásaga eftir Sigurjón frá Þor- geirsstöðum; yerndun fiskistofns- ins; „Kamma Dan“, grein úr dönsku sjómannablaði um aðbún- að skipshafna; Ljóðabálkur; Á frí- vaktinni; Fréttir i stuttu máli; Jó hannes Narfason, bátsmaður, sex- tugur; Séra Árni Sigurðsaon (minningarorð); Opið bréf frá dr Jóni Dúasyni til Landssambands ísienzkra útvegsmanna; Leiðir og lendingar við Faxaflóa. siillimiu™ 1 dag verða FnyiiiSi gefnin saman í (íjónaband, Þor- björg Björns- ióttir (Jóhanns xonar, kennara,' Hafnarfirði) og Sveinn Haukur Valdimarsson stud. jur. (Svein- björnssonar, leikfimiskennara). — 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen, Elísabet Þórarinsdóttir og Stefán Gislason, loftsiglingafræðingur. Heimili ungu hjónanna er að Víði- mel 19. — 1 gær voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Guðrún Haralds- dóttir (Jónssonar, útgerðarmanns) og Gunnlaugur Pálmi Steindórs- son vélstjóri (Gunnlaugssonar lög- fræðings). Heimili ungu hjónanna vei'ður á Ölcíugötu 11. — 1 dag verða gefin saman í lijónaband af séra Garðari Þorsteir.ssyni, ungfrú Guðlaug Magnúsdóttir Skerseyrar vegi 2, Hafnarfirði og Ingimundur Jónsson, frá Fossatúni, sama stað. Heimili ungu hjónanna verður að Skerseyrarvegi 2. — Fyrir skömmu voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni, Viktoría Finn- bogadóttir, Borgarholtsbraut 37 og Ragnar Guðjónsson, bílstjóri að Keldum í Mosfellssveit. Heimili brúðhjónanna er að Keldum. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarslcólanum. — Sími 5030. Næturvörður er í'Ingólfsapóteki, simi 1330. Næturakstur í nótt annast Litla bílstöðinn. ——Slmi 1380.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.