Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. október 1949. ÞJÖÐVHJINN SmáaugXýslngcir Kosta aðeins 60 aura orðið. Kaup - Salg Fastejgnasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islai ds h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Karlmannaföt — Hásgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupnm allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, kiukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauð ofí , snlttur Vel tilbúnir heitir og kaldir réttlr KarlmazutaÍQf Greiðum hæsta verð fyrir iitið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skóiavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna f Hafnarstræti 16. DlVANAR ' ‘ Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnastofan Bergþórugötu 11. Simi 81830 Löguð fmpússumg Send á vinnustað. Sími 6909, Minnfngarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, Áusturstræti 6. Kanpnm flösknr fiestar tegundir. Sæikjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. V£ð borgum hæsta verð fyrr ný og not- uð góifteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvar-pstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningarnir á borðið. Goðaboro Freyjugötu 1. — Sími 6682. Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vinna Skrffstofn- og heimiEs vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. , Bagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12 — Sími 5999. Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Píanó-sfiIImgar og viðgerðir. Bjarni Böðvars son, sími 6018. SeodisveÍHn óskast strax í búð í Laugarneshverfi. Upplýsingar í. skriístoia KR.ON. Iírakka vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda í Meðalholt Þjéðviljinn, sími 7500. -------(---------------------------- f Ferðarabb Framh. af 3. síðu. séra. Andr.fs, r-ui i,aa æl /a hitt- ist á að hann leggur hér út^f minni uppáhalds dæmisögu. * GESTRISNI er hér mikil og fengum við Eyjólfur að vita afj því í þessari kirkjuferð. Þegar við riðum fram hjá Reykjar- nesi var komið í veg fyrir okk- ur og talið sjálfsagt í þessu kalsaveðri að við vildum þiggja heit kaffi. En það var nú livor- tveggja að við vorum stutt að komnir og tíminn að verða naumur svo við afþökkuðum á- gætt boð. En þá var sjálfsagt að koma inn og drekka mjólk, því það tafði minna og svo var tekið loforð af okkur að drekka kaffi í bakaleiðinni. Að aflokinni messu vorum við settir við veiz’uborð í Bæ hjá þeim ágætu hjónum Guðmundi og Hansínu. Svo áttum við kaffiheimboð að Finnbogastöð- um. Það heimili er annálað fyr- ir gestrisni og greiðasemi. Á meðan á þessu stóð höfðu þær dætur mínar, Guðrún og Reg-' ína setið í kaffiboði í öðruhverju húsi á Gjögri. Vorum við Eyj- ólfur að vísu boðnir þangað einnig en gátum þvi verr ekki alstaðar verið. — Kveðjustund- in var nú í nánd. Harpan átti að fara frá Ingólfsfirði á mánu dagsmorgun og við ætluðum með henni til Hólmavíkur. Þetta fór nú á annan veg og mun ég koma að því síðar í þessu rabbj. ¥ „OF KAUPA MÁ GULLIГ. Eg var viða spurður um það á Ströndum hversvegna Kristján Einarsson kæmi ekki í framboð nú eins og 1946? Það var auðfundið að flokks menn hans söknuðu hans frá framboðum. Kristján er manna kunnugastur öllum staðháttum og afkomu fólks þar nyrðra og sérstaklega vel látinn og vin- sæll. Vitaskuld var að fara í geitarhus að leita ullar að spyrja mig um þessi mál. I fá- fræði minni gat ég þess til að svo verður hver að fljúga sem hann er fjaðraður! Strandamenn eru sennilega seinteknir og engin ginninga- fífl og virtust ekkert hrifnir af tilbreytingum. Þeir fara gætilega í sakirnar og munu ekki of kaupa guliið. ★ EIN KONÍAKSFLASKA! Eft ir að ég kom heim frá Strönd- um, spurðu mig margir frétta þaðan, einkum þó um það hvað ég héldi um kosningaúrslitin. Það getur verið vandi að svara slíku. En ég gat sagt frá því að Morgunblaðið fékkst gefins á Ströndum. Eg lét undrun mína í ljós þegar ég þurfti ekki að borga blaðið og tjáði frá að það fengist ekki gefins i Rvík. Var mér þá tjáð frá ástæðum og komst í allan sannleika. Já, það er margt skrítið í harmon- íu! Þegar ég greindi einxun vini mínum frá þessum tíðind- I 4 sunituáags- matinn Dilkakjöt Trippakjöt (í buíí og gullash) Hangikjöt Saltkjöt Xléttsaltað og haustsaltað) Rjúpur — Sjóbirtingur Grænmeti: TémataE — Guhætnr Gulrólur — Hvítkál OSkélavörðustig 12. Vesturgötu 15. (EiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimtiiiniimtiiiiM EINAESS0N & ZOÉGA Gömlu fötin veröa sem ný Foldin ,v’?vsfa»r.r:r w? - - fermir í Hull 2. nóvember cg í Amsterdam og Antwerpen 4.— 5. nóvember. iiiiiiitiimiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiim um,’ sem er gallharður íhalds- maður þá brást hann glaður við og gat þess til að nú mundi , Hermann iiggja við þessar kosn ingar. Eg var nú ekki vissum það. Þá hauð hann mér upp á veðmál. Eg var hálf tvístíg- andi yfir svo háu veðmáli. En ég sagði honum svo frá hvað Strandamenn voru feiknhrifnir af fundarhöldum, þó sérstak- lega „Koi:iía“, og þar mundi Hermann hafa tapað nokkrum jómfrú atkvæðum! Eg sagði honum ennfremur frá leyndar- máli sem Pétur Sigurðsson átti að halda leyndu, en trúði beztu vinum sínum fyrir. En vinirnir sögðu frá. Þegar nú þessi um- ræddi íhaldsvinur minn heyrði fréttirnar frá Ströndum varð hann alveg viss um fall Her- manns og sótti nú Veðmálið ennþá fastara. Vai'ð það svo að samkomulagi að við veðjuðum einni koníaksflösku. Haldi Her- mann velli, þá fæ ég flöskuna, en liggi Hermann fyrir heild- salanum þá má ég út með flösk una! Við bíðum nú, og sjáum til, hvernig leikar fara. í næsta kafla ætla ég að rabha um brýr og vegi, en þó einkum um veitinga- og glsti- staði á þessari leið. ur FATAPRESSU ©i Grettisgötu 3. Til liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.