Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.11.1949, Blaðsíða 8
Xtíkisstj. neyðist til að skipa rannsóh á Nýfundnalands- úígeriar lasonar [S!i ©jergyins Kétt fyrir síði.jfu ménaðamót komu hingað 52 sjó- menn er verið höfðu á skipum Björgvins Bjarna lonar við Grænland og Nýfundnaland. Þcir höfðu þá sögu að segja að þeir voru látnir fara af skipunum í Nýfundnalandi og sendir heim án þess að fá kaup sitíl greitt. Sjómennirnir leituðu aðstoðar Alþýðusambandsins og héfur nú Iögfræð- ingur {>ess má'iið til meðferðar. — Ríkisstjórnin hefur nú séð s:g tilneydda að fyrirskipa rannsókn á þessu hneyksli. Verkíall í þlÓÐVILHNN Þegar Isjómennirnir voru skráðir á skipin var þeim ekki sagt að þeir ættu að fara til Nýfundnalands, lieldur Græn lands. Frá Grænlandi var svo haldið til Nýfundnalands og aðrir menn’ ráðnir þar á skip in. Tíminn gerði 8. þ. m. þetta hneyksli að umræðuefni og gat þess að sjávarútvegsmálaráð herra hefði ekkert gert til að fá skipin heim aftur. Þjóðvilj inn hirðir eigi að endurprenta ummæli Tímans en birtir hér það sem sjávarútvegsmálaráðu neytið óskar birt vegna þeirra og fer það hér á eftir: „Út af þessu vill sjávarút- vegsmálaráðuneytið taka fram eftirfarandi: Útgerðarmönnum er að lög- um hvorki skylt að sækja um leyfi ráðuneytisins til þess að senda skip sín á fjarlæg fiski- mið eða tilkynna ráðuneytinu um þá fyrirætlun sína. Sjávar- útvegsmálaráðherra Jóhann Þ. Jósefsson hafði engin afskipti af Grænlandsleiðangri Björg- vins Bjarnasonar og hafði enga ástæðu til að hefta för hans, enda var annar fiskveiðileiðang ur til Grænlands beint styrkt- ur af ríkisvaldinu. Sigling skipanna til Ný- fundnalands kom öllum á óvarc og er furðulegt hversvegna blaðið undrast það að sjávarút vegsmálaráðherra skuli ekki hafa veitt því athygli frekar en aðrir. Jafnframt skal það upplýst að fyrir nokkrum vikum, þeg- ar vitað var um siglingu skip anna til Nýfundnalands og heimsendjngu skipverjanna, sam þykkti ríkisstjórnin, þar á með al sjávarútvegsmálaráðherra, að fela dómsmálaráðherra að láta hefja rannsókn á þessu máli og stendur sú rannsókn nú yfir.“ Verkalýðs- og sjómannafélag ið í Sandgerði sagði á sínum tíma upp samningum sínum við atvinnurekendur þar á staðnum. Samningaumleitanir hafa staðið yfir undanfarið en án nokkurs árangurs og átti verkfall að hefjast kl. 12 á miðnætti s.l. nótt. Þegar Þjóðviljinn hafði tal af fréttaritara EÍnum í Santh- gerði í gærkvsldi var ekkert útlit fyrir að samkomulag næð ist og mun verkfall því hafa hafizt á miðnætti. Þjórsárbrúin nýja opnuð í dag Ákveðið hefur verið að opna nýju Þjórsárbrúna til umferðar í dag 10. nóv. kl. 3.30 síðdegis. I Mun samgöngumálaráðherra mæta þar ásamt vegamála stjóra og brúasmiðum svo og nokkrum fulltrúum aðliggjandi sýslna og nokkrum öðrum gest um. Mun ráðherra afhenda brúna til umferðar með stuttu ávarpi. Þar sem opnun brúarinnar fer fram á þessum árstíma hef ur ekki þótt rétt að stefna til brúarvígslu eða almenns mann fa’gnaðar við brúna að þessu tilefni. ús H. í. ti! kaidra bk s m AUar vörur i litisiusa brunnu Sandgerði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Klukkam rúmlega 5 í morgun kom upp eldur í veral- unarhúsum h.f. Garðs og brunnu þau til kaldra kola á íveim stundum. Átján mamns bjuggu í húsiáú og björguðust aEir en munu hafa inisst mesihllt sitt í eldinum. Tvær verzlanir voru I húsinu og brunnu vörur þeirra, og ennfremur út- gerðarvörur er geymdar voru uppi á lofti. Hús og innanstokksmuiiir mun hafa verið vátryggt en tjónið er samt tilfinnanlegt og mikið. 8 ísskápar, 6 eidavélar, 8 jtvoltavéiar í happdrætti G.T. 12. des. n. k. Góðtemplarareglan á fslandi hefur nokkur undanfarin ár efnt til happdrættis fyrir marg þætta starfsemi sína. Jafnan hefur verið vel vandað til þess ara happdrætta reglunnar, enda landskunn fyrir góða muni. Happdrætti GóðtemplararegJ unnar árið 1949 hefur þó að mörgu leyti borið af þeim happ drættum sem efnt liefur verið til á vegum reglunnar. En í jþví eru 30 eftirsóttustu heimi) istækin þ.e. 10 ísskápar, 10 þvottavélar og 10 eldavélar. Að þessu sinni var það á kveðið að láta draga tvisvar um muni þessa, þannig að 15 vinningar væru dregnir út hvoru sinni. • Fyrri dráttur fór fram 8. ágúst s. 1. en sá síðari á að fara fram 12. desember n.k. I fyrri drættinum hinn 8. ágúst drógust inn til happdrættisins sjálfs 5 munir, þ.e. 3 ísskápar, 1 þvottavél og 1 eldavcl. En þessir munir verða nú látnir vera með í síðari drætti hinn 12. desember, þannig að þá verður dregið um 8 ísskápa, 6 eldavélar og 6 þvottavélar eða samtals 20 vinninga. Sýnishomi af munum happ- drættisins er stíllt út í aug- lýsingaglugga verzlunar Jóns Björnssonar & Co. í Bankastr. Ágóði happdrættisins rennur að þessu sinni til væntanlegrar húsbyggingar í Reykjavík, sjó- jnannaheimilanna í Vestmanna- eyjum og á Siglufirði svo og I til starfsemirmar- að - Jaðri og fleiri skildra framkvæmda sem Góðtemplararegian hefur á prjónunum. Lehman sigraði ösilles Demokmtar viima á b ankakosningnm Demokratar hafa unnið mikla sigra í aukakosningum og bæjarstjórnarkosningum, sem fóru fram víða um Banda- rikin í fyrradag. I New York- ríki var Lehman fyrrv. ríkis- stjcri kosinn öldungadeildar- maður með 300.000 atkv. meiri hluta yfir John Foster Dulles, sem Dewey ríkisstjóri hafði skipað öldungadeildarmann til b^ácabirgða. Demokratinn O’- Dwyer var kosinn borgarstjóri New York, demokratar unnu tvær aukakosningar til fulltrúa deildarinnar, tóku 18 borgir í New York-ríki of republikunum og hrundu G0 ára yfirráðum republikana í Philadelphi.a. I Boston féll Curley, sem þar hefur verið borgarstjóri hvað eftir annað, þótt hann sé marg dæmdur glæpamaður, með 12.000 atkv. mun. Fellt var við allsherjaratkvæðagreiðslur í ríkjunum Virginía og Texas, að afnema koshihgaskattínn, sem notaður er til að svipta svertingja -og' alþýðu inanna yfirleitt kosningarétti.. * " mllli leykvíkiitga sg Akmeysinga Útvarpsskák verður háð milli Reykvíkinga og Akureyringa. Verður teflt á tveim borðuin eins og áður er slík keonni var háð milli þessara bæja. Reykvíkingar hafa hvítt á fyrsta borði, en þar tefla fyrir Reykjavík Jón Guðmundssoi og Konráð Árnason, en fyrir jAkureyri Jón Þorsteinsson og jjóhann Snorrason. Á 2. borði tefla fyrir Reykjavík Sveinn Kristinsson og Friðrik Ólafs son, en fyrir Akureyri Júlíus Bogason og Jón Ingimarsson. Ssldar 54 þús. Ríkisú’ -arpið skýrði frá því í gærkveldi að samningar stæðn nú yfir um ísfisksölu til Þý/.zki lands, Samkvæmt sölusamningnum er gekk úr gildi um siðustu mánaðamót mátti selja 67 þús. lestir af ísfiski til Þýzkalands.1 Hinsvegar voru ekki seldar nema 54 þús. lest. Samningnum var svo framlengt til miðs þessa mánaðar um að selja þangað 4 þús. lestir. Reynt var hinsvegar að fá að selja þang að 67 þús. lestir, eða eins og upphaflega var samið um. Bú izt er við svari á föstudag eða laugardag, Samið verður bæði við Breta og Þjóðverja, við Þjóð verja um að þeir kaupi, við Breta um að þeir borgi, en eftir leiðis á að semja við Þjóðverja sjálfa. Togurum Þjóðverja hefu^ fjölgað mikið á þessu ári og stunda þeir nú ísfiskveiðar. Eldsins varð fyrst vart kl. rúmlega 5 og læsti eldurinn sig um húsið á örskönimum tíma og var það fallið eftir tvær Etundir. íbúar hússins, 18 að tölu og ennfremur einn næturgest- ur, björguðust allir út, en slyppir cg snauðir á náttfötum. í viðbyggingum við hú-ið sem notaðar hafa verið £em verbúð fyrir sjómenn á vetrarvertið- inni, bjó nú aðkomufólk, síld- arvinnufólk og mun það hafa misst allt sitt óvátryggt, AHar vörur brunnu. Húsið var tveggia hæða timburhús, byggt 1906, eign H.f. Garður, útgerðarstöð, sem einnig rekur verzlun með út- gerðarvörur, og munu aðal- viðekiptabækur H.f. Garðs hafa bjargast. í húsinu voru einnig verzlan- irnar Nanna og Bubba og bjargaðist ekkert úr þeim nema verzlunarbækurnar að miklu leyti. Nordmannslaget ællaz aS vería einmn degi ázlega til skégræktar , Normannslaget í Keykjavík hélt aðalfund sinn 3. þ. m. I stjórn voru þessir kosnir: I Einar Farestveit formaður. (end urkosinn, Hans Christian Boehlke varaformaður (endur t kosinn), Hans Danielsen ritari, frú Astrid Eyþórsson vararitari og Leif Miiller gjaldkeri (end- urkosinn). Aðalfundurinn samþykkti, samkvæmt tillögu stjórnarinn- ar, að svohljóðandi ákvörðun yrði bætt inn í lög félagsins: j „Félagið ætlar að efla skóg- rækt á fslandi. Á hverju ári, í maí- eða júnímánuði, á stjórnin að sjá um að einum degi verði varið til gróðursetningar á svæði nánar tilteldð af Skóg- ræktarfélagi fslands eða slcóg- ræktarstjóra“. Normannslaget vonar, á þenn an hátt, að geta stutt hið góð-i málefni — að skógiklæða Is- land — og skógræktarstjórinn mun vera hlynntur þessari' ósk félag3ins, um að taka 'þátt' í starfi- þessu. . - ' Ilús H.f. Miðness í hættu. Siökkviliðið í Sandgerði hóf slökkvistarfið, en auk þess kom einnig slökkviliðið í Keflavík. Hús H.f. Miðness stóðu þarna mjög nærri og voru í mikilli hættu þar sem vindur stóð að nokkru leyti á hlið þeirra og er það talið va:klegri framgöngu slökkviliðsins að þakka að það tókst að verja at eldurinn næði einnig í hús H.f. Miðness. Um upptök eldsins er ókunn ugt, en talið er líklegt að kvikn að hafi í. út frú raímagni í eldhúsi. Lárusdéftir látin Inga Lára Lárusdóttir lézt í Landspítalanum s. 1. mánudag 67 ára að aldri. Inga L. Lárusdóttir tók mik inn þátt í félagssamtökmn kvenna og var m. a. ritstjóri „19. júní“ kvennablaðsins í nær áratug. Hún var einnig ritati í nefnd Landspítalasjóðsins. I gær var her kínverskra kommúnista sagður 280 km frá. Sjúngking, stjórnaraðsétri Kuo mintang, og kominn inní'Setsjú anfylki. Aðrir kommúnistáherir sælcja fram sunnar í fýlkjun um Kveisjá og Kvarigsl. Koinm únistar eru í þann veginn að taka Kveilin, höfuðstað þess síðarnefnda. Uppiafea V.-Þýzka!ands Framh. af 1. síðu. ið stórhættulegt nágrannaríkj um sínum. Megináherzla lögð á kjarnorkuvopn og sprcngjuflugvélar Hall lávarður, flotamálaráð herra í Verkamannaflokks stjórninni, lýsti því yfir í um ræðunum, að stjórnin ætlaði að efla sprengjuflugvélaflota Bret lands, einsog hagur Breta frelf ast leyfði. Þá lýsti Hall yfir, að, yfir menn landhers, flota -og flug hers væru sammála um að fram leiðsla kjarnorkuvopna yrði að sitja:fyrir öllu öðru í víghúnaði Breta. - — - - •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.