Þjóðviljinn - 12.11.1949, Side 3

Þjóðviljinn - 12.11.1949, Side 3
Laagardagur 12. nóv. 1949 ÞJÓÐVILJINN Ifi ttoward Fast: m ~arT 'fH „Vaknaðu Þýzkaland“. Okk- nr hafði virzt þetta nazistíska hróp bergmál einhvers sem löngu var liðið, einhvers sem hulið væri tuttuðu ára ryki, ein- ■hvers handan mikillar styrj- aldar og margra smástríða, eft- ir að Hitler lá rotnaður í jörðu og Mússólíní var hálfgleymdur. En nú vaknaði það dauða til lífs "á ný. Þegar víð ókum gegn- nm Peekskill að morgni. þess 4. september blasti það við okkúr af veifum á húsþökum: „Vakn- aðu Ameríka, -— eins og Peeks- kill!“ Þannig byrjaði dagurinn sá sem enginn okkar mun gleyma lun sinn. Hvað mig og nokkur hundruð annarra snerti hafði það byrjað viku áður, laugardaginn 27. á- gúst, þegar halda átti hina fyrstu af söngskemmtunum þeim sem Paul Robesön hafði undirbúið, þá komst ég að því að það er ekki nóg fyrir liöfund að skrifa um fyrirbæri, hversu vel • sem hann þekkir þau, hversu skýrt sem hann sér þau, hversu vel sem hann hágar orð- um sínum. Það kemur að því í baráttunni gegn fasismanum, að taka verður annað skref. Það skildist mér við Peekskill. Eg hafði ekki komizt að því áð- ur, ekki í styrjöldinni, ekki við kynni mín af öðrum fyrirbærum sem ég hef skrifað um. í þetta skipti hafði ég hugs- að mér að taka fimm ára dóttur mína með mér á hljómleikana, því henni þykir mjög vænt um Paul, og þar sem svona söng- skemmtun undir berum himni milli grænna hlíða hlaut að verða minnistæð. Nágrannar úr héraðinu vöruðu mig við því. Þeir bjuggust við að Legíónin myndi reyna að efna til óspekta (Legiónin er samtök fasista úr liópi fyrrverandi hermanna í ^Bandaríkjunum). Eg skildi litlu telpuna mína ef-tir heirna, ekki yegna þess að ég byggist við ó- og hún var verri — við fengum kennsluna í höfuðin, í andlitin, á líkámann — og kennsl- una fengum við, þegar við höfðum skipað okkur í þétt- an hring með konur og börn í miðjum hringnum, og ' sáum bálið þangað sem bókunum okk ar var hent, bæklingunum okk- Það þarf þjóðin að vita og skilja. Því þennan dag, 4. sept 1949 sáum við þúsundir lög- reglumanna, varalögreglu- manna, lögregluvarðstjóra, hér- aðslögreglumanna, ríkislög- reglumanna — við sáum þá sameinast stormsveitunum og breyta niðurlagi hljómleikanna Hinn heimskunni tíanda- ríski rithöfundur HöWard Fast lýslr í þessari grein oftíeldisá- rásum bandarískra fasista á Paul Kobeson eftir heimkomu hans til föðurlands síns og því livernig' bandarísk lögregla og tíandarísk yfirvöld aðstoða of- beldismennina og leggja biess- un sína yfir glæpaverk þeirra. eins stormsyeitarmannsins ■ristiþ...; áuga negraunglings í tvent svo að það opriaðist eins og klofið', egg og lögregluþjónn horfði á hlæjandi — þá eru'engin orð til sem nægja. Við sáum þetta —' og — við' erum ekki söm eftir. ! Og negrarnir . eru ekki lield- ur samir eftir. Ofbelaisverkun- úm við Peekskill var beint gegn þeim. Og gegn gyðing- um. Og gegn kommúnistum. Óg þeir eru allir breyttir. Sjálfur 1 er ég breyttur — ég er ekki lengur eingöngu rithöfundur Óg það verða rithöfundar seir lesa þetta og skilja: héðan í frá verðum við að. gera störf okkar að vopni til að mylja forynju fasi'smans mélinu/ leikurinn kvisast. Og sannleik- Paul Kobeson smærra — annars sköpum við engar bókmenntir framar. Skiljið þið muninn! Þeir héldu að fólkið myndi hlaup- ast á brott, en það hljóp ekki, það stóð eins og bjarg — sam- an, negri og hvítur, gyðing- urinn sannar sig sjálfur. Tveir langferðabílar fullir af negr- um óku um Peekskill-héraðið á heimkið frá Hyde Park, þar sem negrarnir höfðu verið nokkra tíma á bókasafninu -4- allt í einu lauk lielgidegi þeirra ur og kristinn, kommúnisti og með grjótkasti, brotnum rúð- spektum, heldur vegria hinsun(jjr inanna_ að :ég bjóst við að söngskemmt- unin stæði of lengi. Eg átti sem, sagt ekki von á neinum óspektum. Fasism'i var hugtak, hugtak serii ég skildj en hugtak þó. Viku áður hafði ar og nótunum á meðan storm- sveitirnar dönsuðu kringum eld inn af trylltum ofsa: „Vaknaðu Ameríka, — eins og Peekskill!“ Já, við höfðum fengið kennslu um fasismann. Þannig'^ að þegar við komum viku seinna til Peekskill aftur og héldum söngskemmtunina, höfðum við með okkur 4000 verkandenn sem mynduðu lifandi stálhring kring um áheyrendur, öxl við öxl, svartur og hvítur, gyðingur, kristinn og heiðinn. PauL Robe- son söng og Peekskill heyrði til hans. Við höfðum lært svart-hvíta samfylkingu þegar 42 svertingj ar og hvítir menn höfðu nýlega barizt einir og einangraðir í myrkrinu, .hlið við hlið. Við höfðum séð gildi þeirrar sam- fylkingar þegar 15.000 svert- ingjar og hvítir menn fóru í sameiginlega mótmælagöngu í Harlem til að mótmæla ofbeld- isverkunum 27. ágúst. Við sá- um gildi þeirrar samfylkingar þegar við komurn aftur til Peeks kill 4. september, svartir og hvítir, tuttugu og fimm þús- framfarasinrii. Og gyðingarnir lærðu að fasismi er í Ameríku harmleik blóðs og ofbeldis. sama og gyðingafcatur og Við sáiun sjálf okkur, börn okk Jverkamenn lærðu að IvóauSun- En við liöfðum ekki lært nóg. Við vorum tuttug-u og fimm þús undir í þstta annað sinn, menn og koriur ýmissar trúar og skoð ana. Það voru aðeins níu hundr uð stormsveitarmenn. Við vor- ar, vini okkar þakin blóði, bar- in, blinduð, limiest, — við sá- um vígvöll mílu eftir mílu á þjóðveginum — við sáum hinn tryllta ofsa sem skapaðist af sameiningu lögreglu og storm- sveita, Ku-Klux-Klan manna og meðlima Legíónarinnar, — við sáum sjúkrabílana fyllast af særðum og blóðugum félögum okkar — við sáum atburði sem við héldum að aldrei gætu gerzt nema í bókum, og þegar hnífur istaflokkur Bandaríkjanna mun engu fremur en kommúnista- flokkar annarra landa draga sig í hlé, skríður ekki í skjól, gefst ekki upp. Það frjálslynda fólk sem kom að hlusta á Paul Robeson 27. ágúst og 4. september við Peekskill er fulltrúar þess bezta og göfugasta í Ameríku. Verkamenn vita það, negrarnir vita það, gyðingarnir vita það! Borgarablöðin æpa -—en sann um, blóði og vitstola, blinduði- um börnum. — ' , __ ___ __ ( Sannleikurinn kvisast. Við lærðum það og við uxum og við erum vitrari nú, rólegri, ó- hræddari. Við höfum land- stjóra í Albany sem bauð Stormsveitirriar velkomnar, hjálpaði þeim og lagði ómerki- lega blessun sína á verk þeirra. En það er einnig fólk í ríkinu okkar sem vill ekki fasisma og sem er reiöubúið að fórna miklu til að brjóta hann á bak aftur. Og við skulum brjóta hann á bak aftur! Spádómur Tímans sf Jéhcmns gengislœ ég lesið í „Peekskill Evening um viðbúin, og við höfðum beztu Star“ orðagjálfur um að koma baráttumennina, verkamennina, í veg fyrir söngskemmtunina: 0kkar megin. En við höfðum ekki lært nóg um hið sérstæða eðli hins kapítalistíska sora -— um það sem kallað er fasismi. Það var eðli þess óskapnaðar sem okkur gekk torveldlega að skilja. Og enn á ný hafði ég verið að því ■ kominn að taka börnin mín með mér, og það voru aðrir sem komu með börn in sín á söngleikinn. Efir þennan dag skiljum við meira, vitum við meira. Við erum tuttugU og fimm þús- undir sem ekki erum söm eftir. — Og þetta bless- aða, fagra, yndislega land okk- ar er ekki það sama og fyrr. — „Það eru takmörk fyrir því hvað við þolum“ — og þess háttar. En þetta er sorpblað eins og þau gerast auðvirðileg- ust, og sömu áskoranirnar um ofbeldi höfðu komið t. d. í „Journal-American“ án þess að þær hefðu haft nokkur áhrif. Við sem komum til að vera yiðstödd söngskemmtunina 27. ágúst fengum lcennslu um fas- isma. Við lifðum hana aðeins af vegna þess að við skipuðum okkur saman, börðumst og héld um aga. Helmingur okkar höfð- um tekið þátt í styrjöldinni, en iþetta var kennsla um fasisma : - ..... túlkar þær svo að þær séu ánd- staða við „gengislækkun eða stórfellda niðurfærslu kaups og kjararýrnun launastéttanna“ og hinn fallni forsætisráðherra Al- baratta fyrir þvi að „auka í- leiðSogaiíRa Stefán Jóhann Stefánsson, þýðuflokksins, hélt ræðu á fundi Reykjavíkurflokksbræðra sinna á þriðjudagskvöld og kjarninn í ræðu hans var íá að „kosningastefnuskráin og skyld an við 12 000 kjósendur móti afstöðu Alþýðuflokksins“, að sögn Alþýðublaðsins. Þetta er vissulega fögur yfirlýsing og mjög svo lýðræðisleg. Og sízt skyldi maður véfengja hana að óreyndu, þrátt fyrir margra ára reynslu um þvérlega andstæðar athafnir forsætisráðherrans og samherja lians. Batnandi manni er bezt að lifa, og afturlivarf iðrandi syndara er sem kunnugt er öðrum gleðiefnum ríkara. En hverjar eru þá skyldur Alþýðuflokksleiðtoganna við kosningastefnuskrá sína og þá 12 000 kjósendur sem veittu þeim brautargengjl. Alþýðubl. búoabyggingarnar í landinu, bæta verzlunina og skerpa skattaeftirlitið“. Slíkar eru skyldur Alþýðuflokksleiðtog- anna að sögn þeirra sjálfra og nú ber þeim sem sagt að leggja fram alla orku sína, alla vits- muni og allt siðgæðisþrek til að framkvæma þær skyldur. Heimía geagislækk- Riiarstjóm Það vantar sem sagt ekki fögur orð og fyrirheit, en hverj- ar eru framkvæmdirnar ? Alþýðuflokksleiðtogarnir eru nefnilega þegÉ- farnir að sýna í verki hverjum augum þeir líta á hina heilögu skyldu sína. Framkvæmdin er sú að leiðtogarnir hafa þegar látið blað sitt lýsa yfir því að A1 þýðuflokkurínn sé í stjórnar- andstöðu — áður en umræður eru hafnar um stjórnarmyndun — og daglég krafa þeirra er sú að mynduð verði afturhalds- stjórn; sem sagt stjórn sem framkvæmi „gengislækk'un eða stórfellda niðurfærsiu kaups og kjararýrmm launastétt- arna“ og sinni því í engu að „auka íbúðabyggingarnar i land inu, bæta verzlunina og skérpa skattaeftirliti8“ I Svo geysiieg- ur er áhugi Alþýðublaðsins á slíkri stjórnarmyndun að leið- arar þess eru daglega skrifaðir í ögrunartóni: „Eftir er svo að sjá hvort borgaraflokkarnir þora ... þegar á hólminn kem- ur. Þetta eru óneitanlega heldur einkennilegar framkvæmdir á þeirri skyldu sem Stefán Jóh. Stefánsson taldi sér og flokks bræðrum sínum helgasta! Og varla er hægt að kalla þessar framkvæmdir annað en svik — Framh. á 7. síðrí

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.