Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 1
VIUINN 14. árgangur. MiSvlk'ailagur 16. nóv. 1949. IWP'1 153. tölublað. Æ.F.R. "1 Málfundur á raorgun, fimmtu dag, kl. 8.30 e. h. að Þórsgötu 1. — Umræðuefni: stjórnmála- viðhorfið. — Félagar fjölmenn- ið á málfimdinn. Hernaðarmáftur verður Vestur-Þýzkalands nn óskertur Áhvarðanir Míanríhisráðherm Vesturreld- mtna á Parísari mtdiit itm birtar Adenauer, íorsæíisráðherra Vestur-Þýzkalands. birti þinginu í Bonn í gær ákvarðanir utanríkisráð- herra Vesturveldanna varðandi Þýzkaland. Fyrr í gær höíðu hernámsstjórar Vestuiveldanna skýrt Adenauer írá ákvörðununum. Samkvæmt frásögn Adenau-i ers gáfu Aclieson, Bevin og Schuman á ráðstefnu sinni íj París hernámsstjórunum heim- ild til að semja við stjórnina . Bonn um ýmis atriði. Hernaðarmáttur látinn ósnertur Helzt þessara atriða er niður- rif verksmiðja í Vestur-Þýzka- landi, sem hernámsveldin höfðu ákveðið, að væru umfram þá frair.leicslugetu, sem Vestur- Þýzkaland gæti þurft á að halda á friðartímum, og sköp- u'ðu því hættulegan hernaðar- mátt í landinu. Adenauer til- kynnti, að Vesturveldin hefðu nú fallizt á að endurskoða i sam r Forseíi Islands hefur í dag, þriðjudaginn 15. nóvember átt viðræður við formenn allra þing flokkanna fjögurra. — Hanrj mun sennilega(!) taka ákvörð- un um það á morgun, miðviku- dag, hvern hann biðji um að gera ti'raun til stjórnarmyndun, ar. (Frá forsetaritara). ráði við Bormstjómina alia nið- urrifsáætlunina cg hægja á niðurrifinu meðan endurskoðun- in fer fram. Fréttaritarar telja, að Vesturveldin hafi ákveðið að hætta við að rífa niður stálverk smiðjur, þar á meðal Thyssens í Duisburg, er hafa tveggja milljóna tonna framleiðslugetu á ári, gervibenzínverksmiðjur og ýmsar verksmicjur í efnaiðnað- inum. Adenamer býðst 451 að t gleypa Vestur-EiTÓpn Önnur atriði, ,sem hernáms- stjórarnir og Bonnstjórnin eiga að semja um, eru skipabygg- ingar í Vestur-Þýzkalandi, þátt- taka VesturÞýzkalands í eins mörgum alþjóðastofnunum og mögulegt er, stofnun ve’stur- þýzkra ræðismanns- cg verzlun- arskrifstofa erlendis og draga úr óhsppiiegum afleiðingum hernaðarástandsins milli Vest- urveldaniia cg Vestur-Þýzka- lands. Adenauer skýrði þinginu frá, að hann hefði fyrir hönd stjórn- ar sinnar boðið Vesturveldun- um a0 fkipa vesturþýska full- trúa í stjcmarnefnd fyrir Ruhr- iðnaðinn, greiða fyrir erlendri fjárfestingu í þýzkum þunga- iðnaði cg stoína efnahagsbanda- Brezka stjórnin svíkur loforð sitt nm að þjóðnýta stáliðnaðinn ! LaetBiz ífealdsMeitn í lávarðadeildinni segja sér fyrir verkum ! Brezka Verkamannaflokksstjórnin hefur' horfið fra því loforði, sem gefið var fyrir sigur flokksins í kosningun- um 1945, að þjóðnýta brezka járn- og stáliðnaðinn á yfir- standandi kjörtímabili. Konrad Adenauer iag Vestur-Þýzkalands, Frakk- lands, Italiu og Benelux. Brezka blaðið „Times“ segir } í ritstjórnargrein s.l. laugardag ! að stofnun slíks bandalags ímyndi brátt veita Vertur-Þýzka I landi „yfirdrottnunaraðstöðu í V estur-Evr ópu‘ ‘. Schumacher, foringi sósíal- demókrata, svaraði ræðu Aden- auers og sagði, aö hann léti vi’.ja eigenda stóriðnaðarins í Ruhr ráða stjórnars+efnu sinni. I frumvarpinu um þjóðnýt- ingu stáliðnaðarins, Iagði stjórn in til, að hann yrði þjóðnýttur 1. júní 1950 og hafði alla að- stöðu til að fá það fram. Lá- varðadeildin, sem er að mestu skipuð íhaldsmönnum, krafðist þess hins vegar, að þjóðnýting- ardagurinn yrði ákveðinn efti»- næstu þingkosningar, svo að í- haldsmenn gætu ógilt þjóðnýt- ingarlögin, ef þeir sigruðu í þeim. Með breytingartillögu við þjóðnýtingarfrumvarpið, sem Strauss birgðamálaráðherra lagði fram á þingi i gær, verð- ur Verkamannaflokksstjórnin við kröfu lávarðadeildarinnar Nýjar A-banda- lagsráðstefnor j Johnson hermálaráðherra Bandaríkjanna tilkynnti i Wash ington í gær, að landvarnarráð og hernaðarnefnd Atlanzhafs- bandalagsríkjanna myndu koma 'saman til fundar í París 1. des. og frestar framkvæmd þjóðnýt- ingarinnar til 1. janúar 1951. Kosningar í febróar— marz ? Talið er, að stjórnin_ ætli með þessu að fá íhaidsmenn til að láta þjóðnýtingarfrumvarpið ná samþykki fyrir jól svo að hún geti rofið þing og boðað til nýrra kosninga í febrúar eða marz í vetur. Hundruð farast í járnbrautarslysi Yfir hundrað manns mun hafa beðið bana og annað eins síasast, er járnbrautarlest, sem var að flytja 500 svertingja úr margra ára þræidómi í gullnám um Suður-Afríku heim til sín ók útaf 16 metra hárri brú i gær í Transvaal og niður í á. Flutningamálaráðherrann sagði seint í gær, að 75 lík hefðu náðst úr brakinu af lestinni, 85 væru slasaðir og 90 væru enn ófundnir. © * 1 © sfuðning Alþýðuflokks- forsefa neðri deildar Kuommtang-Kína klofið ■ Kammúmstai £aka Kveiiang og sœkja lnatfi fifi! Siúrtgkirtg Með töfiu borgarinnai' Kveijang, höfuðstaðar Kveisjá- fy’liis, hafa kínverskir kojnmúnistar svo gott sem kiofið her og þar með yfirráðasvæði Kuomintang í Suðvestui-Kina í tvennt. cifstöðm Al þýðuflokksfor— mfindutmr vlnstFÍ stjórnur Kucmintangherirnir sunnan Kveijang* í fylkjunum Kvangsi og Kvangtung eru nú að hpita má einangraðir frá meginhern- urn í Setsjúan. Yfírhershöfðingi Kuomintang í stjórnarsetrinu Sjúngking hef- ur viðurkennt í útvarpsræðu, að ástandið lé alvarlegt vegna : sóknar kommúnista a8 borginni | sem liggur beint norður af ! Kveijang. Siðustu fregnir herma ,} að kommúnistar sæki að Sjúng- king úr tveim áttum og séu um 220 km frá borginni. Sjang Kaisék flaug frá Formósa til Sjúngking um helgina. í gær urðu þau fíoindi á Alþingi viö íorsetakjör í neðri deild, að þingmenn Alþýðuílokksinc genou ó- skiptir til stuðnings við íhaldið og tryggðu því for • setann, Sigurð Bjarnason. íhaldiú launaði svo Al- býðuflokknum þessa þjonustu með því að fylkja sér um Finn lónsson sem 1. varaforseta deildarinnar. ?Æega þessi hrossakaup vera vísbending un það, hveria aístöðu forasta Alþýðuflokksins heíur til myndunar vinstri stjórnar, cg er trúlegt að óbreytí- um k]ósendum flokksins, þyki nóg um íhaldsþjónk- un þingflokksins svona strax í byrjun þings. urðu svo þau, að Steingrímur var kosinn forseti sameinaðs þings með 25 atkvæðum, Jón fékk 19 atkvæði, — auðir seðl- ar voru 8. Fundur í sameinuðu þingi var settur i gær kl. 1.40. Hófst þá strax forsetakjör, og fylktu flokkamir sér hver um inn mann við fyrstu tvær umferðirn ar. Enginn þeirra fékk i þessum umferðum þann meírihluta sem til þurfti að hann teldist kjör- inn, og var þá í þriðju umferð kosið bundinni kosningu milii þeirra tveggja, sem flest at- kvæði höfðu fengið, Steingríms Steinþórssonar og Jóns Pálma- sonar. Úrslit þriðju umferðe.r Þingflokkafundir kalíaðir saman í skyndi. Að lokinni kosningu til efri deildar, var svo fundi sameinaðs þings slitið kl. 2.30. Þá brá svo við, að þingmenn Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins voru i mikilli skyndingu kall aðir saman til funda. Niðurstöð ur þeirra funda komu fljótt í ljós, eftir að fundur í neðri deild hófst kl. 3.30 því að þá gerðust þau tíðindi, að íhalds- Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.