Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 7
Mi&vikudagnr 16. nóv. 1949. ÞJÖÐVIUINN 7 Smáauglýsingor Kosta aðeins 60 aara orðið. f M t I 4 Kaup — Sa/a Egg Daglega ný egg, soðin ogkri. KafffonJftn Hafnarstræti 16. Kanpnm allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, nayndavélar, khikk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Skrifstofn- 09 heimil&s vélaviðgetðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kanpi lítið slitin karlmannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683. Fasteignasölnmiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annást sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islar ds h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Smurt brauð og snittur Vel tUbúnlr heitir og kaldir réttir Karlmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSAUNN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. DlVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Við borgum hæsta verð fyrir ný 0g not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningamir á borðið. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 6682. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Beynið höfnðböðin og klippingamar í Rakarastofunni á Týsgötu 1, Kauoum flöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzi. Venus. — Sími 4714. Vinna Viðgerðir á píanóum og orgelum. Enn- fremur píanóstillingar. Ból- staðahlíð 6. Sími 6821, milli kl. 9—1. — Snorri Helgason. Bagnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðim, fasteignasala. - Vonarstræti 12. - Sími 5999* Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksscn, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Mínervufundur “ -7-“■ ««. . í kwld. Kvikmyndasýnin g. —„Þáviína.. “ iFramh. af 3. síðu. koma fram fyrir alþýðuna, sern fulltrúar „allra stétta", þá vitna jafnvel steinamir um blekkmgar þeirra, ef gerður er samanburður á híbýlum þeiira og verkafólks. Það færi betur, að állt ta! um kreppu. reyndust hrakspár einar. En vist er það, að mönn- um, sem eiga alla sina afkomu undir því, að þeir einir fái að ráða málum, Eem meta meira hag alþýðunnar en sinn eiginn, þeim verður betra að halda dómgreind sinni ótmflaðri. ef þeir eiga ekki að verða leiddir inn í björg atvinnuleysis, kaup- ráns og hverskyns þvir.gunar, blindaðir af gjörmngarnyrkri afturhaldsins. Á.í. ciimisHiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiminiPi' Tii liggur leiðin Gömlu fötin verða sem ný úr FATAPRESSU o Grettisgötn 3. — Omstan rnn Varsjá Framh. af 6. síðu. herinn og Pólska þjóðfrelsis- nefndin kæmu á vettvang. Öll áætlunin um uppreisnina í Varsjá hafði það megin tak- mark að ná öllum helztu op- inberum byggingum strax og tök Þjóðverja á borginni lin- uðust. Síðan átti að lýsa yfir valdatöku stjórnar Mikolajczyks Hvorki liðsafli né vopn nægðu til að taka Varsjá nema á siðustu stundu. Enginn viðbún- aður var viðhafður undir lang dregna orustu. 1 raun og veru var þetta pólitisk áætlun. Ibú- ar Varsjár, sem þolað höfðu hörmungar þýzka hernámsins, þráðu frelsi og tóku fagnandi kallinu til vopna. Þeir gátu ekki vitað, að engin tilraun hafði verið gerð til að hafa samráð við herstjórn Rauða hersins. Þeir gátu ekki vitað, er þeir böfðust hetjuharáttu i Gömlu borginni, á Leikhúss- torgi og i verkfræðiháskólan- um, að uppreisnaráætlunin var þannig úr garði gerð, að ómögu legt var að koma til þeirra vopnum úr lofti svo að gagni kæmi, Þeir gátu ekki vitað, að Bor- Komorowski hafði svarað boði um vopnabirgðir frá pólska hernum handan Vislu með þvi að neita að til- greina þá tvo staði utan borg- arinnar, þar öruggt hefði verið að kasta þeim niður í fallhlíf- um. Það var ekki fyrr en siðar, að þeir sem eftir lifðu í rúst- um Varsjár komust að því, hvernig þeir höfðu verið svikn ir af Mikolajczyk og póltískum vinum hans, með virkum stuðningi brezku stjórnarinn- ar". —JKjarnorkan á komandi tíntum“ Framh. af 3. síðu. sem eiga slíkar auðlindir. Það eru fyrst og fremst milljóna mæringarnir og stórgróðavald ið, sem mestu ræður í stjórn og framleiðsluháttum Bandaríkj anna, og bandaríska auðvalds- ið hefur þessvegna lagt ofur- kapp á að hrúga upp birgðum af kjarnorkusprengjum, til þess, ef takast mætti að auðvelda því sigra í styrjöld, sem það vonast til að geta komið af stað á næstunni. Styrjaldir eru þau þjóðfélagsfyrirbæri, sem auð- valdið reynir af fyllstu alúð og umhyggju að halda lífinu í. Þar eru stærri gróðamöguleikar en nokkurs staðar annarstaðar, ef vel heppnast. Atómstyrjöld, þar sem líf og tilvera milljóna sak- lausra manna, kvenna og barna 5*rði þurrkuð út af jörðinni er draumur kapítalismans um all- an heim. I slíkri styrjöld er fólgin hin efnahagslega næring heimsauðvaldsins öðru fremur. Það er ólíkt hægara fyrir auð- menn Bandaríkjanna að hirða gróðann af starfsorku þeirra manna sem eftir kynnu að lifa í þeim löndum, sem Bandarikj- unum tækist að sigra og gerr. að nýlenduríkjum sínum, ef til styrjaldar kæmi, heldur en að taka sér skóflu og haka í hönd til friðsamlegra starfa. Það er ólíkt hægara að láta þrautpínda alþýðu þessara landa grafa gull og gimsteina úr gróðurmold ætt jarðar sinnar til útflutnings til Bandaríkjanna og annarra auð- valdslanda, heldur en að gera að fiski eða taka uppúr kartöflu- garði. Þessvegna krefjast þeir stríðs, þessvegna láta þeir búa til atómsprengjur, sem nota skal til múgmorða. Þessvegna er kjarnorkan ekki hagnýtt til friðsamlegra starfa. Þessvegna standa auðmenn Bandaríkjanaa gegn tillögum Sovétríkjanna um algjört bann við framleiðsiu kjarnorkuvopna og alþjóða eft- irliti kjarnorkunnar á grurd- velli jafnréttis stórveldanna. Hin sósialísku alþýðuríki hafa annað viðhorf til ný~ra uppfinninga, sem hægt er að nýta í þágu atvinnufram- kvæmda og framleiðsluhátta. Hið ráðandi vald þessara ríkja er verkalýðurinn og alþýðan Bóh im sjjónhverfmgaz Blaðinu hefur borizt „Galdra bókin“, 200 síður í litlu broti. I henni eru sjónhverfingar, gátur og þrautir, 100 talsins, valið af Houdini. Skýringa- myndir fylgja hverju töfra- bragði, og mun auðvelt fyrir alla, sem eru sæmilega fingra- lipir, að læra töfrabrögðin. — Formáli um Houdini og töfra- brögð hans er í bókinni. Bókin er prentuð í Offsetprent h.f. sjálf. Hún lítur á allt slíkt sem kærkomna förunauta og félaga í viðleitni sinni til að lifa fuIL komnara og betra lífi- Verka- lýður, sem stjórnar framleiðsiu háttum og skipuleggur og ræð ur sinni eigin lífsafkomu, ve.it, að því betur sem hann getur hagnýtt sér hinar tæknilegu uppfinningar til að aukc. fram. leiðsluua, gera hana ódýrari, vandaðri og hentugri. þv: frtm ur tekst honum að lifa full komnara og betra lífi. Þeim mun meira getuv hann notað af tímanu-n til að afla sér mentunar, hvíldar og skemmtun ar. I þessu meðal annars er að finna þann reginmun, sem liggur til grvndvallar þeim lífs viðhorfum og skoðunum, sem ríkjandi eru liji miklum fjölua jþeirra rr.anua, sem annars veg !ar Lr.a við stjórnarhætti auð jvanldsins, en hins /egar sósíal lismans. VerKi’vður auðvalds jlandanna ve.t, að með starfi siru er lrxnn að vinna að auð jSÖfnun þcý'.ui örfáu manna, sem lciga : :;ir> eiV-lutækin og hag nvta sfv st.arfsorku f iö'aans til jeinkasöf aunar a fjarmunum. Fjármunina, sem síðan eru not |aðir til að brjóta niður samtök. jverkal. er miða að bættum jlífsskilyrðum honum til handa. jÞessi vitneskja leiðir af sér jkæruleysi og jafnvel óbeit á ;líkamlegri vinnu, sem í sjálfu ;sér er ofur eðlilegt. Verkalýð- ur hinna sósíalisku alþýðuríkja. er sér hinsvegar þess meðvit- andi að öll þau störf, sem hann. innir af höndum eru unnin i I ;þágu hans sjálfs, vegna þess ’að þar eru engir atvinnurek- ^endur, sem hirða gróðann af störfum hans, nema verkalýður ’inn sjálfur. Hjá verkalýð þess- ara landa er því vissan um það, jað hann sé að vinna fyrir eigia Ihagsmuni nýr orkugjafi til auk- linna afkasta, vandaðri fram- jleiðsluaðferða og nýtingu hvers- konar nýrra hjálpartækja, sem að, gangi mega koma við verk- legar framkvæmdir. Sú verkalýðsæska, sem nú er að vaxa upp og kemur til með að taka við af þeim, sem í dag berjast þrautseigri baráttu fyr- ir efnahagslegu öryggi sér og niðjum sínum til handa, kemst ekki hjá því að velja á milli þeirra tveggja höfuðstefna, sem nú eru ríkjandi í heimia- um. Annarsvegar stefnu þeirra manna, sem nú leggja alla á- herzlu á framleiðslu múgmorðs tækja til tortímingar mikils hluta mannkynsins, í því skyni einu að viðhalda gróðamögu- leikum sínum, stefnu auðvalds- ins. Eða hinsvegar stefnu þeirra, sem vilja varðveita frið inn, og hagnýta líkamlega orku og andlegt hyggjuvit mannanna með öllu, sem slíkt hefur uppá að bjóða, öllum til aukinnar hagsældar og hamingju í fram tíðinni, stefnu sósíalismas. Slíkt val er ekki erfitt og hið rétta mun verða valið. M. J. J. títför maimsins míns, SIGUKÐAR GUÐMUNBSSONAR, skólameistara, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. Blóm afþökkuð. Halldóra Ólafsdóttir. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.