Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. nóv. 1949. ÞJÓÐVILJINN S [ ÆSKUL ÝÐSSÍÐAN MÁLGÁGN ÆSKUlÝÐSFYLKINGAMNNÁR1 SAMBANDS UNGRÁ SÓS/AL/STÁ | „Þá vitna jafnvel steinarnir um blekkingar þeirra" í Reykdælasögu, segir Glúm- nr skáld Geirason um Þórber^ íiöggvinkinna. „Enginn maður mun það kurina segja, að hón- Jim Þórbergi verði féskorturinn en fleiri munu það segja, að !hann íáti færri mönnum verða gagn að fé sínu.“ Það má segja að með hverj- lum degi sjáum við þess gleggri merki, að það auðvaldsfyrir- brigði, sem kallað er kreppa, hafur þegar haldið innreið sína í þau lönd, sem við íslendingar erum háðastir á viðskiptasvið- inu. Þessvegna er enginn mögu leiki fyrir alþýðu landsins að Ihorfa björtum augum til kom- andi tíma. Gömlu togararnir eru þegar farnir að ryðga í legufærunum, og nýsköpunar- togararnir selja afla sinn fyrir Ihelming þess verðs, sem áður fékkst. Ástandið er farið að minna ískyggilega mikið á 'kreppuárin eftir 1930. Sú stað- reynd, að heiztu atvinnutæki ásamt afurðasölu og miklum hlut allrar verzlunar er í hönd- um manna, sem sama má segja um og Þórberg höggvinkinna, er næg ástæða fyrir hvern al- Jþýðumann tii að vera uggandi ium sinn hag. Þegar þessir menn, sem hafa stærstu atvinnutæki þjóðarinn- ar í eiginhagsmundaþjónustu, iþurfa að leita til alþýðunnar um stuðning til pólitískra valda, magna þair að henni slíkar gjörningar blekkinga og áróð- urs, að staðreyndir allar hverfa í því moldviðri, og studdir af miklum fjölda alþýðufólks geta þeir í friði þjónfð eigin hags- munum. Það gegnir furðu, hvoð Að tyggja uppá bandarísku Jónas Hallgrímsson gaf eftir! jafn óhýru auga, sem auðvald öpurum og uppskafning-! Ameríku. Matthías Jochumson, um samtíðar sinnar eftirminni- lega ráðningu í sögukorni sínu: „Að tyggja upp á dönsku“. Sú saga á erindi til okkar enn í dag, að því breyttu þó, að nú er yfirleitt ekki tuggið uppá dönsku, heldur bandarísku. Síðan á hernámsárunum hef- ur gengið hér á landi hvimleið landfarsótt, sem hefur lýst sér í gagnrýnislausri dýrkun á Bandaríkjunum og Bandaríkja- mönnum. Margt ungt fólk virð- ist hafa það helzt að markmiði, að tileinka sér háttu og snið Bandaríkjamanna („stæll“ heit ir það víst á Marshallíslenzku), eins og það hefur kynnzt því á setuliðsárunum, eða á Holly- vvoodkvikmyndum. Má vera að þetta sé aðeins smekksatriði, og skal það ekki rætt hér frá því sjónarmiði. Hitt er aftur á móti ekki eins meinlaust, þegar smekknum „slær inn“, ef svo Gestur PáLsson, Stephan G. Stephansson, Einar H. Kvaran, pg margir fleiri afhjúpuðu blekkinguna um ameríska frels- ið og hefðu fengið ljóð sín og ritgerðir um þetta efni birtar í hvaða íslenzku blaði sem gefið var út um þeirra daga. Jafnvel rammíheldinn maður eins og Guðmundur Friðjónsson, risti auðvaldi Ameríku napurt níð. Nú á dögum væru íslenzk borg- arablöð þessum mönnum ger- samlega lokuð fyrir greinar um þetta efni, og þeir stimplaðir kcmmúnistar og Moskvuagent- ar. Vaxandi auðvald og and- legt ófrelsi fylgist jafnan að. Það er ekki furða þó að sá hluti þjóðarinnar, sem lítið les annað en þessi blöð, tyggi uppá bandarísku, og sé næsta fáfróð- ur um Bandaríkin og heims- stjórnmál yfirleitt. Það er ekki óalgengt, að hitta fyrir menn fótum troðið sem þar. Og svona mætti lengi telja. Samstilltur áróður íslenzka og bandaríska auðval^sins, hef- ur gert Bandaríkjastjórn mögu- legt að innlima ísland í hernað- arkerfið bandaríska, nokkurn- veginn ofbeldislaust, og án þess að íslenzkir leppar hennar hafi hlotið fyrir það verðuga ráðn- ingu. Við verðum að horfast í augu við þessa staðreynd og gera okkur ljóst að til þess að mögulegt sé að rétta hfut Is- lands út á við, verður að hamla gegn þessum áróðri. Fyrr á tímum ráku Danir og íslenzkir þjónar þeirra pólitísk- an áróður til þess að halda ís- lenzku þjóðinni undirokaðri. Henni lærðist smám saman að meta þann áróður, og þá sem honum beittu, að værðleikum Danasleikja varð versta póli- tíska skammaryrðið, sem Is- lendingar þekktu. Sumum þótti viðeigandi að kalia þetta Dana- mætti segja, og afleiðingin verð, sem tríta því að Bandaríkin séu hatur, en það var ekki annað M ur dómgreindarlaus Bandaríkja dýrkun, tómlæti um okkar þjóð legu menningu og andvaraleysi gagnvart sjálfstæði okkar, í stuttu máli, ef menn hætta vegna þess að vera íslendingar. Margt illt höfðu setuliðsáhrif in í för með sér að þessu leyti, | meðal annars settu þau sinn I leiða svip á málfar manna, eink um hér í höfuðstaðnum. Það komst í ,,móð“ að sletta ensku, eins og dönskunni áður fyrr. Var það ekki einungis „fáfróð- ur almúginn", sem var veikur fyrir þessu, heldur einnig aðrir sem ætla mátti að gerðu meiri kröfur til sjálfra sín. Alþekkt er dæmið um Islendinginn, sem eftir nokkurra vikna dvöl í Bandaríkjunum, talaði íslenzku! eina stórveldið í sögunni, sem hafi hreinan skjöld í utanríkis- málum, þó að þau hafi rekið harðsvíraðan ,,imperialisma“ í meir en hálfa öld, eða að þau séu fyrirmyndar lýðræðisland, þó að í engu landi, sem á að heita að hafi lýðræðisskipulag sé raunverulegt lýðræði jafn en eðlileg sjálfsvöm undirokaðr ar þjóðar. Á svipaðan hátt verð ur þjóðin að bregðast við hitini nýju hættu, sem ógnar frelsi hennar og sjálfstæði. Hún verð- ur að læra að. sjá í gegnum bíekkingavef auðvaldsins og hætta að tyggja uppá banda- rísku. K.B. JCjarnorka á komandi tínuinf Eitt af því, sem mesta at- hygli hefur vakið, nú síðustu j dagana, er fréttin um hagnýt- j ingu kjarnorkunnar í Sovétríkj unum. Sú staðreynd að vísinda- mönnum þessa alþýðuríkis hef- í útvarp þaðan mSð svo miklum ur tekizt að yfirstiga þá örðug , , , - .. „Yankee“ hreim, að það söng í •* * ctríða í lengi er liægt að villa monnum ; , íeiKa, sem vio er ao siiioa i eyrum lilustenda (,,Her er, sambandi við meðferð og hag- Benedegt Grunndal", o. s. frv.). nýtingu þessa geysilega afls, er Þessi snöggsoðni Yankee varð enn ein sönnun þess, að skipu- að vísu til almenns athlægis hér j lag sósíalismans, er í fram- heima, og gæti það bent til þess, kvæmd langt hafið yfir þau að tilfinning almennings fyrir! þröngu takmörk, sem sett eru réttu íslenzku máli verði skjótt af ráðamönnum auðvaldsins sýn. Hvenær sem frjálshuga inaður varar við hættunni, sem því hlýtur að fylgja, að iáta jþá menn sitja að völdum, sem hafa hagsriiuna að gæta, sem rekast á hagsmuni lands og þjóðar, þá hrópar áróðursli^ afturhaldsins kommúnistaheitið að honum, og hefur tekizt að gefa því þá merkingu, að skyni ■ bornir menn tryllast af ótta við ímyndaðar grýlur og fá eigin- hagsmunaklíkunni allt sitt ráð í hendur. Innan' skamms eiga að fara fram kosningar til bæjarstjórn- ar. Fulltrúar húsabraskara og leiguokrara magna hríð að kjós endum. Að hætti galdramanna, setja þeir lönguhaus á prik, og láta hann hvísla að kjósendum rangfærðum staðreyndum og lævíslegum áróðri. Allt verðui gert sem hægt er til að gera yfirsterkari andhælishætti fá- einna Bandaríkjadýrkenda. Enda þótt ætla megi að ensku áhrifin setji ekki varanlega bletti á niálið okkar, þá er öðru nær en að Bandaríkjadýrkunin sé okkur hættulaus á öðrum sviðum, enda er alið á henni í ákveðnum tilgangi, með mögn- uðum áróðri af hendi auðvalds- sinna hér heima og erlendis. Borgarablöðin hér hafa þegj- andi og hljóðalaust myndað svo sterkan varnarmúr um Bandaríkin, að nálega engin frétt eða- grein fær þar inni, semskelt gæti köldu vatni n hvað framleiðsluhætti snertir og persónulegt gróðabrask þeirra sjálfra. I löndum sósíalismans eru vísindin og tæknin notuð fþágu þess fólks, er þessi lönd byggja, til að létta lífsbaráttu þess og skapa því aukna möguleika til hagnýtingar á landinu og auð- lindum þess. Tækni og vísindi eru þar eign allrar þjóðarinnar, sem af skiljanlegum ástæðum viðhorf mannanna, þar er hver ný uppfinning hagnýtt og með- höndluð eftir því, hversu mikið hún getur gefið af sér peninga- lega til handa viðkomandi at-J vinnufyrirtæki, a,uðhring eða I atvinnurekenda. Þar er nota- gildi slíkra hluta ekki metið eft- ir því hversu jnikilvægir þeir eru lífsafkomu. og iifnaðarhátt- um fjöldans, heldur þeirra fáu einstaklinga, sem mestu -ráða í þjóðfélaginu, liinna ríku. Þúsundir nýrra uppfinninga hefur auðvaldinu tekizt að stinga undir stól, þær fá aldrei að sjá dagsins ljós, verða al- drei liagnýttar í þágu mann- kynsins, vegna þess að með notkun þeirra hefðu auðdrottn- ar kapítalismans verið sviftir stórfelldum gróðamöguleikum. Það væri hægt að nefna fjöl- mörg dæmi þessu til sönnunar. Bandaríska auðvaldið hefur af eðlilegum ástæðum barizt á móti þvi, að kjarnorkan yrði Nýr Orvaroddur? „Starkarður gamli“ reynir af veikum mætti síðast liðinn laug ardag í „Baðstofuhjali" „Tím- ans“ að narta svolítið í þá, sem skrifað hafa í Æskulýðssíðu Þjóðviljans. Hann segir þar m. a. „Hvernig á næsta Kommún- istakynslóð að fara að því að segja meiningu sína um okkur hin?“ Að vísu er það virðingarvert hjá gamla manninum að eyða Tímanum í svona nart, sér til afþreyingar í sinni andlegu kör. En hvað heldur sálmaskáld Tímans að það geti lifað marg- ar kynslóðir? Hverjir sigro? I dagblaðinu Tímanum birtist síðastliðinn laugardag grein á fimmtu síðu undir fyrirsögn- inni „Samtök ungra Framsókn- armanna“. I þessari grein er því haldið fram, og sjálfsagt með réttu, að ein af mikilvæg- ustu ástæðunum fyrir sigri Framsóknarflokksins við síð- ustu kosningar, hafi verið stefna og störf ungra Fram- sóknarmanna undanfarið. Það er ekkert leyndarmál, að ungir Framsóknarmenn hafa verið í algjörri andstöðu við mikinn meirihluta þeirra manna, sem mótað hafa stefnu og störf flokksins uppá síðkastið, og það jafnvel svo að við sjálft hefur legið að mikill meirihluti með- lima Félags ungra Framsóknar- manna segði skilið við flokkinn og stefnu hans að fullu og öllu. Áróður Framsóknarflokksins fyrir kosningar var í fullu sam- ræmi við stefnu ungra Fram- sóknarmanna, enda fék'k hann nokkurn hljómgrunn hjá kjós- endum. Spurningin er aðeins þessi: Ætlar Framsóknarflokk- urinn að bréyta um stefnu í framtíðinni og vinna samkvæmt stefnu ungra Framsóknarmanna — eða notaði flokkurinn aðeins skoðanir ungra Framsóknar- manna sem beitu til þess að blekkja kjósendur til fylgis við sig og fá atkvæði þeirra við kosningarnar ? Tímarnir rnunu leiða í Ijós hvort heldur hefur verið, en ólíklegt virðist að eysteinskan hafi gefið upp andann í flokki tækifærisstefnunnar. ,, f; - - "<■ ,• ar slíkar stofnanir kæra sig hagnýtt til friðsamlegra þarfa, / ekki um verða af árlegúm milljónagróða. Hagnýting kjarn orkunnar til friðsámlegra at- verður í æ ríkari mæli notuð til að stytta vinnutíma verka-! að hún yrði notuð sem nýr, fólksins og draga úr erfiði vinn ódýrari og afkastameiri orku- gjörningaþokuna sem svartasta. Bandaríkjadýrkunina. Sú \ar ' tíðin, að íslenzk blöð og íslenzk Þegar fulltrúar afturhaldsins Framhald á. 7, síðu unnar, jafnframt því sem fram- leiðsla á lífsnauðsynjum er auk in og kostnaðúr við hana minnk ar sökum aukinna afkasta. I auðvaldsheiminum, þar sem fjársöfnun og einkahagsmuna- gjafi til verklegra framkvæmda. Slíkt hefði eflaust þýtt efna- vinnuframkvæmda myndi vafa laust hafa slíkt í för með sér. hagslegt hruri ýmissa voldugral Olíur, kol og margskonar hrá. auðhringa og milljónamæringa önnur mundu falla geysi í Bandaríkjunum. Morgan og *e»a * verði, og þar mcð væri Rockefeller auðhringarnir eða skáld og menntamenn litu fátt brask er æðsta lögmál og lífs- þeir, sem þeim stjórna, og aðr- gullfótunum kippt undan þeim, Framh. á 7. slði*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.