Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 4
woðvelhnw ~ Miðvikádagar 1K aév; IÐSáff." w . 1 1 .....■i.i.raÉrMiinitihri ,n r 11 «i»«hi»’ . > ÞlÓÐVILIINN Útgafandi: Bamelnlngarflokkur alþýða — SÓBÍallstaflokkurinn Rlt*t}6rar: Magnús KJartansson (&b.), BlgurOur Guðmundsson Fréttaritatjórl: Jón BJarnason BlaSam.: Ari Káraaon, Magnúa Torfl ölaísaon, Jónas Araaaon Aoglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldaaon Bitstjórn, afgreiSsla, auglýslngar, prentsmlOJa: BkólavörCu- stig 19 — Bimi 7500 (þrj&r linur) AskrtftarverB: kr. 12.00 & mánuBl — Lausasöluverfl 50 aur. elnt PrentsmiOJa ÞJÓOviljans h.f. BóstaHstaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Blml 7510 (þrj&r Unur) Alþýða landsins verður að koma í veg fyrir utanþingssljórn Forseti Islands, herra Sveinn Bjömsson, hefur sett Alþingi úrslitakosti: Ef þið verðið ekki búnir að mynda st jórn eftir hálfan mánuð geri ég það sjálfur! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetimi tekur beinan þátt í stjómmála- þróunmni, og ævinlega hafa afskipti Aans verið á sömu lund. Seinasta og ferskasta dæmið er þáttur hans í myndun afturhaldsstjórnar Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Þá braut hann allar þingræðisvenjur me$ því að fela formanni minnsta flokksins að mynda stjprn Wn þess að tala við Framsóknarflokkinn og Sósíalistaflokkinn, og höfðu þeir þó ákveðnar tillögur fram að færa um myndun vinstri stjórnar. En slíka stjórn vildi forsetinn auðsjáanlega ekki. Afturhaldssjónarmið hans þekkir þjóðin einnig úr ræðum hans, sem bera þess órækan vott að hann telur sig stéttar- forseta, forseta auðmannanna í Reykjavík. Yfirlýsing forsetans um utanþingsstjórn hlýtur að merkja það að hann telur sig þegar hafa vissu fyrir því að slík stjómarmyndun muni takast, að meirihluti Alþingis muni styðja slíka stjórn beint og óbeint. Hann myndi aldrei leggja út í slíkt ævintýri án þess. Auk Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hlýtur hann þá að telja vísa aðstoð Framsóknarflokksins að emhverju leyti a. m. k. Lýsir sú staðreynd vel heilindum þess flokks, og þeirri alvöm sem býr bak við hin stóru orð Tímans og sumra flokksforingj- anna. Hlutverk utanþingsstjórnarinnar á að vera að fram- kvæma þau óhæfuverk sem borgaraflokkarnir sjálfir þora ekki að bera ábyrgð á. Hún yrði að sjálfsögðu stjórn þess- ara flokka, en von þeirra cr að dómur almennings beindistj gegn einstaklingunum í stjórninni en ekki þeim flokkum sem bera hina raunverulegu ábyrgð. Þegar utanþingsstjórn- ryi la in saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, ung- frú Sigríður Sig urðardóttir, Freyjugötu 32, - og Hans H. Hansson sjómaður, Kjart ansgötu 10. — Nýlega voru gefin Tillaga varðandi ástand- ið í úthverfunum. Mér hefur borizt bréf frá manni, sem er nýfluttur í eitt hinna nýju hverfa bæjarins. Það er margt, sem honum þykir aflaga fara um ytri frágang í hverfinu, og hefur hann sínar tillögur til útbóta. Hann segir: ..... Mér var að detta í hug, varðandi þessi nýju hverfi, þar sem allt er enn í algerðu eða hálfgerðu skipulagsleysi, hvort það mundi ekki horfa til góðs, ef íbúar þeirra kysu sérstök ráð (t. d. þriggja manna ráð), er síðan hefðu tillögurétt gagn- vart bæjaryfirvöldunum að því er snertir allar betrumbætur og skipulag í viðkomandi hverfi. □ þeirra. Mér finnst þær eigi að reyna að fá heppilegri útsetning ar, og fyrir alla muni að hætta að jóðla. □ Enginn jazzhreimur í röddunum. ,,En ég held að séra Árelíusi hafi skjátlazt, þegar hann held uru því fram að jóðl likist eitt- hvað tízkutónlist. Eg veit satt að segja ekki hvað hann meinar með orðinu ,,Tízkutónlist.“ Eg held að fólk hafi ákaflega ólík ar skoðanir, þegar um músikk er að ræða. T. d. hefi ég aldrei heyrt neinn jazzhreim í röddum „Ránardætra.“ .... Að lokum skora ég á „Ránardætur“ að láta þetta ekki á sig fá. Allir verða fyrir einhverri gagnrýni saman í hjónaband, ungfrú Ing- unn Emma Þorsteinsdóttir ljósmóð ir og Jón Sigurðsson, Arnarvatni í Mývatnssveit. —• Nýlega voru gef _in saman í hjónaband á Akureyri, Margrét Sigurðardóttir og Sigiir- björn Þorsteinsson, sjómaður. — Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri, Bergþóra Bergs- dóttir og Einar Jón Björnsson hif- reiðastjóri. — Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Kristni Stefánssyni, ungfrú Þóra Guðrún Guðmundsdóttir, Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði og Sigurjón Alfreð Kristinsson, Hraunstíg 9, Hafnar- firði. Bannsóknarlögregluna vantar vitni. 24. janúár 1947 fór áætltinarbif- reiðin R. Í477, eign. SteindGrs.Ein. arssonar, frá Keflavík til Reykja- víkur. Bifreiðarstjóri var Sigurður Sveinsson. Um klukkan 3 Um eftir miðdaginn, var hún stödd í Hafn Mundi vekja áhuga íbdaona. „Með slíku fyrirkomulagi virðist mér að vakna hlyti sér- stakur áhugi hjá íbúum nýju hverfanna, áhugi fyrir því, að skipulag þeirra og ytri frágang ur yrði sem hagkvæmastur og smekklegastur. f gegnum hverf isráðin fengi hver einstakur að stöðu til að hafa sín áhrif á til högun þessara mála.......... f sambandi við fjárveitingar til leikvalla, lystigarða, alls kyns endurbóta og annars slíks, hugsa ég mér að hverfisráðin hefðu nána samvinnu við yfir völd bæjarins og gerðu sínar tillögur. Meðlimir ráðanna hvers um sig væru sjálfir íbúar hinna nýju hverfa og ættu því bezt að vita um allar aðstæður þar. Skyldi maður halda, að yfirvöld bæjarins kynnu því vel að njóta þannig aðstoðar góðra ráðgjafa. — □ Héldi fundi reglulega. þegar þeir byrja að skemmta, á hvaða hátt sem það er, — HÖFNIN: Karlsefni lcom frá Englandi i fyrrakvöld. Bjarni Ólafsson kom af veiðum í gær og fór áleiðis til útlanda í gærkvöld. ISFISKSAIAN: Þann 14. þ. m. seldi Skúli Magn ússon 277,9 smál. í Hamborg. E I M S K I P : Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar 12.11. fer þaðan 17.11. t:l Gautaborgar og " Reykjavíkur. Dettifoss kom til Leith 13.11. fór þaðan 14.11. til Antwerpen og Rott erdam. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Reykjavílc kl. 22.00 í gærkvöld 15.11. vestur og norður. Lagarfoss kom til Reykja víkur 11.11. frá Hull. Selfoss kom arfirði, slasaðist þá einn farþeg- inn Axel Magnússon þannig, að hægri þumalfingur hans yarð milli stafs og hurðar og kubbaðist fremsti köggullinn af er afturdyra hurðin skall i lás um það bil er bifreiðin var að fara af stað. En bifreiðin hafði stansað til að hleypa út farþegum á Jófríðar- staðavegi við húsið Álfafell. Farþegar þeir, sem voru í bif- reiðinni R. 1477 i þetta skipti, og aðrir sem kynnu að hafa séð siys þetta eru beðnir að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Erna Kol- beins, Vestmanna- eyjum og‘ Torfi Magnússon skrif- ari, Blönduhlið 11. — Nýlega opin beruðu trúlofun sina ungfrú Bryn dís Einarsdóttir (Einarssonar, byggingameistara) Mánagötu 25 og cand. jur. Stefán Pétursson (Magnússonar heitins ráðherra), Suðurgötu 24. — Nýlega opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Guðný Magnúsdóttir, Akureyri og Sigur- geir Halldórsson, Öngulstöðum í Eyjafirði. Næturakstur i nótt annast Litla bílstöðin. — Sími 1380. in hefur framkvæmt árásir sínar á almenning í landinu ætla afturhaldsflokkarnir síðan að skríða saman á ný opinber- lega — og bjarga heiðri bíngræoisins! ★ Það er mikið í húfi vð takast megi að koma í veg fyrir þessa áætlun, þótt hún kunni að vera langt á veg komin. Og það er hægt að koma’ í veg fyrir hana, ef al- menningur bregður nógu fljótt við. Undanfarið hefur nokk- uð verið ritað og þó mun uieira rætt um samvinnu „vinstri flokkanna" þriggja og sameiginlega stjórn þeirra. Hefur verið bent á hin augljósu sameiginlegu hagsmunamál kjós- enda þessara flokka og þá hættu sem vofi yfir allri alþýðu á þeim krepputímum sem nú eru framundan. Hefur áhugi almennings á slíku samstarfi, þrátt fyrir allt sem skilur, farið dagvaxandi, enda er það eina jákvæða úrræðið sem tiltækt er eins og sakir standa. En nú verða óbreyttir kjósendur þessara flokka að láta til sín taka umsvifalaust. Kjósendur Framsóknar verða að sýna leiðtogum sínum að þeir hafi til annars ætlazt en að mynduð yrði afturhaldsstjórn af verstu gerð. Kjósendur Alþýðuflokksins verða að herma upp á þingmenn sína lof- orð kosningastefnuskrárinr.ar og margauglýsta andstöðu við gengislækkun og hliðstæðar árásir í lífskjör almennings. Eina ráðið til að hægt verði að mynda vinstri stjórn er að alþýða landsins taki höndum saman og knýi forustumenn sína til ábyrgrar, heiðarlegiar samvinnu. Pólitískir hleypi- dómar og persónulegur klíkuskapur mega ekki verða til þess að leiða yfir þjóðina þá kosti sem verstir munu reynast. ...... Eg hugsa mér sem sagt, að hverfisráðin haldi fundi með vissu millibili. Með- limirnir ræði þá með sér mál þau, sem helzt mega teljast að- kallandi í skipulagi og endurbót um hverfisins. Síðan leggi ráð- ið rillögur sínar fyrir yfirvöld bæjarins, en þau hafi þær svo til hliðsjónar, þegar endanlega verða teknar ákvarðanir, um framkvæmdir........Eg held, að þetta fyrirkomulag hlyti að hafa holl áhrif um skipulag og betrumbætur í nýju hverfunum, en þessiconar áhrifa er vissu- lega mikil þörf, slíkt sem á- standið er og hefur verið. — X.“ — Bæjarpósturinn er á sama máli. □ Um söng „Ránardætra.“ D. J. skrifar: — „Séra Árelí- us Níelsson skrifar um söng „Ránardætra“ í Morgunblaðið 12. þ. m. Mér finnst óþarfi af séra Árelíusi að fylla út allan Víkverja með gagnrýni á „Rán ardætur,“ því að þær hafa svo marg oft komið fram á ýmsum stöðum við góðar undirtektir. En þrátt fyrir það er ég ekki allskosta ánægður með söng foss fór frá Reykjavík 9.11. til N. Y. Vatnajökull fór frá Keflavík 14.11. til London. KIKISSKIP: Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið er á Fáskrúðsfirði. Þyrill var á Dalvík í gær. Her- móður fór í gæv frá Ælðey áleiðis til Strandahafna og- Skagastrand- ar. Helgi fer frá Reykjavik í dag til Vestmannaeyja. E I N A K S S O N & Z O fi G A: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Amsterdam. / 18.30 Islenzku- ’ kénnsla;I. 19.30 Þýzkukennsla; II. 19.25 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Uppiestur: Úr ritum Jónasar Hallgrímssonar. b) ' Erindi: Síð- ustu alþingiskosningar p. 19. öld (Gísli Guðmundsson alþm.). c) Norskir b'ronsaldarlúð.rar; frásögn og tóndæmi (Jón Þórarinsson). d) Erindi: Um Bacon lávarð (Andrés Björnsson). Ennfremur tónleikar af plötum. 22.10 Dans- hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. 22.30 Dagskrárlok. NæturvörOur er í lyfjabúðinni Iðunni. ---- Sími 7911. Naeturakstiír í nótt ánnast Litla bílstöðin. — Sími 1380. LOFTLEIÐHt: 1 gær var flogið til Akureyrar og Blönduóss. 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isafj., Flateyrar og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmanna- eyja, Akureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar. Helda er væntanleg frá Prestvilc og Kaupmannahöfn um kl. 18.00 i dag. FLUGFÉLAG ISLANDS: I dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar, Siglufjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarðar, Hólmavík ur og Vestmannaeyja. 1 gær var flogið til Akureyrar og ICópaskers. Basar Freyju. Þvottakvennafélagið Freyja held ur basar í Góðtemplarahúsinu i dag, og vcrður hann opnaður k'. 2. Er þar á boðstóium fjölbreytt- ur varningur og allt mjög ódýrt. Rannsólcnarlögreglan biður þá, sem keypt liafa ýmiskonar varning á Hrísateig 6 á síðastliðnum vetri, svo sem barnavagna, barnakerrur og gólfteppi, að gefa sig fram hið fyrsta við rannsóknarlögregluna, ef þeir hafa ekki þegar mætt hjá sakadómara. Fólk þarf ekki að' búast við að verða fyrir neinum óþægindum vegna þessa — fremur gæti verið um endurgreiðslu að ræða, hafi það keypt vörur of háu verði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.