Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Blaðsíða 8
Lækjargatan opnuð til nmferðar í gær Lækjargatan var opnuð til fullrar umferðar í gær kl. 1. Eftir endurlaguinguna er hún orðin myndarlegasta oe breiðasta gata bæjarins. Ilún er 33,1 metri á breidd, að meðtöldum gangstéitunum, þar sem hún er breiðust oa 29,45 m mjórri kaflinn. \4nna við endurlagr.ingu götunnar hófst 25. júlí 3.1. og bafa að staðaldri unnið við hana 80 menn, auk um 20 manna er hafa unnið við breytingar á leiðslum, eða samtals um 100 manns. Kostnaður við götuna mun um 1 millj. og 300 þús. kr. Það var eystri brautin sem var opnuð til umferðar í gær, áður hafði hin brautin verið tekin í notkun. Bolli Thorodd- sen bæjarverkfræðingur af- henti borgarstjóra verkið form- lega með stuttu ávarpi, þar sem hann fór hinum lofsamlegustu orðum um dugnað þeirra er við það höfðu unnið. Þá flutti borg arstjóri ávarp og ók síðan frá Miðbæjarskólanum austur vest- ari brautina og kom eystri braut ina til baka. Viðstaddir opnun götunnar voru lögreeeglustjóri og aðrir yfirmenn lögreglunnar, verkfræðingar, verkamenn er unnu að verkinu, svo og nokkr- ir aðrir er undrazt höfðu mann- þyrpinguna á götunni og komu til að sjá hvað væri á seyði. Reykvíkingar hafa nú séð Allir Reykvíkingar fagna því að hafa nú loks eignazt breiða og vel gerða götu í miðbænum, þá einu sem er nokkurnveginn í samræmi við umferðina, þótt ekki komi hún að fullum not- um fyrr en lokið hefur verið breikkun götunnar austan Bankastrætis. Syo vanir eru menn orðnir aðgerðaleysi íhalds ins í bæjarstjórninni að kjós- endur alira flokka hafa undan- farið kallað Lækjargötuna „Kosningastrætið"!! En það er fleira en þessi ó- vænti fjörkippur íhaldsins í framkvæmdum sem bæjarbúar hafa vafalaust almennt tekið eftir. Göturnar í Reykjavík hafa löngum verið klassiskt umræðu efni í bæunm einkum fyrir það hve slæmar þær væru og þá oft hrotið hnjóðsyrði í garð verk- fræðinganna. Lækjargatan er ó- rækur vitnisburður um dugiiað og hæfni verkfræðinganna. Það stendur auðsjáanlega ekki á þeim að leggja hér götur er jafnist á við það sem erlendis er gert. Bókaútsala Bókslafélags Isiands, sem hef ur verið opin á Laugavegi 47 undanfarið, hefur nú verið fram lengd til loka þessarar viku, sök um mikillar og sívaxandi að- sóknar, síðustu dagana — þama eru enn hátt á þriðja hundrað bækur, og meirihluti þeirra gefinn út fyrir stríð — verðið því mjög lágt á nútíma mæikvarða, en nýrrj bækurnar eru flestar með mjög lækkuðú verði, Eitthvað bætist við af bókum, en þar er yfirleitt ekki nema um eitt eintak að ræða af hverri. ' ' Reykvíkingar hafa einnig séð annað: Nú þurfti ekki að bíða árum saman eftir því að eystri hluti Lækjargötunnar væri troc' ínn, áður en hún er malbikuð heldur var hún fullgerð milli- stigalaust. Nú hafa Reykvíking- ar sáð að hægt er að leggja hér nýja götu og skila henni full- gerðri. Mikið áfall Bæjarverkfræðingur lauk hinu mesta lofsorði á dugnað verkamannanna, þegar hann af- henti götuna. Reykvíkingar vita að þau ummæli hans eru sönn. Undanfarna mánuði hafa allir þeir sem leið hafa átt um Lækj argötu séð með eigin augum hvc vel verkamennirnir hafa unnið. Lagning Lækjargötunnar hefur því verið mikið áfall fyrir þær glefsitíkur í hornum borgara- blaðanna er hafa verið upphafs- „menn“ að öllu kjaftæðinu um vinnusvik verkamanna. Laekjargatan fyrram Hér fara á eftir upplýsingar þær er verkfræðingarnir gáfu í gær um Lækjargötuna: „Lækjargatan um aldamótir var um 7 metra breið og tak- markaðist að vestanverðu aí sömu húsalínu dg nú er, en að austanverðu af Læknum, sem þá var opinn og 2,7 m. breiður. Árið 1912 var lækurinn lagð- ur í steyptan stokk, yfirbyggð- an, og hefur verið þannig ó- breyttur siðan, undir sjálfri Lækjargötu.-Eftir það var göt- unni körhið í það horf, sem flest ir bæjárbúár kannast við, vest- ari gangstéít hellulögð 2,5 m, breið, þá malbikuð akbraut 7,5 m. breið og að austanverðu mal bikuð gagnítétt 2,5 m. breið og var þá öll gatan 12,5 m. breið. Lækjargatan nú- Nú er breidd götunnar þann- 'g á kaflanum frá Amtmanns- stíg að Bankastræti: Meðfram húsunum er hellulögð gang- stétt, 4,5 m. breio, þá bifrciía- 'tæði 2,5 m., þá malbikuð ak- braut 7,0 m., þá heilulögð mið ræma, sem skilur sundur ak- brautir, 1,6 m., þá akbraut 7,0 m., þá skásett bifreiðastæði 6,5 m. og loks gangstétt 4,0 m. Breidd götunnar allrar á þess- um kafla er því 33,1 m. Sunnan Amtmannsstígs er gatan 29,45 m. og er það vegna þess að þar eru bifreiða.stæðin að austan- verðu samhliða götunni en ekki skásett. Lýsitig verksics Akbrautirnar eru þannig gerðar, að neðst er lag aí rauða möl 15—20 cm. þykkt, þá kem- ur púkklag 15 cm. þykkt, þá grófur mulningur 9 cm., þá veggjamuiningur 6 cm. Malbik- ið er lagt í tveim lögum, neðra lagið er fremur gróft undirlag 7 cm. þykkt, en hið efra með fínni og þéttri samsetningu 5 cm. þykkt. Þessar þykktir eru allar miðaðar við fuliþjappað ástand. Gerð bifreiðastæðanna er nckkru einfaldari. Malbikið er búið til úr efni úr nýju grjótnámi, sem bærinn starfrækir í Selási vegna mal- bikunarinnar. Úengd hinnar nýju götu er 260 m. Vinna við endurbyggingu Lækjargötu hófst þ. 25. júlí. en vinnan tafðist mjög í fyrstu við það að ekki var til fulls gengið frá heimild bæjarins ti' þess að leggja hluta af Mennts skólalóðinni undir götuna. Vegna gatnagerðarinnar þurfti að endurnýja, flytja tiJ og breyta mjög miklu af leiðsl- um undir götunni og var þeim þá jafnframt komið í tryggara horf en áður var. Við framkvæmd verksins var notað tiltölulega mikið af vél- um þ.á.m. malbiksjafnari, sem gatnagerðin hafði áður aðeins notað við Hallveigarstíg. Vestari akbrautin var tekin til fulls í notkun 1. nóv., en hafði þó verið ekin á kosninga- Framh. af 3. síðu. Sig. NorCiaíiI sýn- ir nýjar íþrótta- kvikmyndir Á skemmtifundi handknatt- leiksdeildar Ármanns, sem haíd inn verður fimmtudaginn 17. þ. m. í samkomusal ftíjóikur- stöðvarinnar, sýnir Sig. G. Norðdahl nýjar kvikmyndir sem hann tók s.l. sumar. Eru það myndir frá alheims- fimleikamótinu „Ling:aden“, opúnarhátíðin cg innganga bjócaroa, hópeýningar á „Stadi- on“, sýningar nokkurra heims- frægra úrvalsflokka t. d. :'r- valrfl. kar’.a undir stjórn Nreis Ruch, úrvalsflckks kvenna und- ir stjórn Agnete Bertran hins iræga finnska kvenflokks frú Hilmu Jalkonen, sem talinn,. var bezti flokkur mótsins. Þá ir kvikmynd frá sýningu ísl. 'lokkanna á alhEÍm-iþróttasýn- ngunni cg myndir frá '.Stokk- ’ic-Imi. Ennfremur er mynd frá 'ör' handknattleiksflokks ; Ár- manns ti] Stokkhólms cg 'ést þar m,- a. kafli af úrslitaleikn- um í höfúðborgaképpninni milli Stokkhólms og Kaupmannaháfn ar, sem Stokkhólmur vann. Fundurinn hefst kl. 9 e. h. e« kvikmyndasýningin byrjar kl. 9,30. Öllum íþróttafólki er heim ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. ÞIÓÐVILIINN --------------*------------- Guðmundur Hjartarson kosin formaSur Sósíaiistafélags Reykjavíkur Aðalfundur Sósíalistafélags flutti skýrslu félagsstjórnarinn- Reykjavíkur var haldinn í sam ar og rakti fjölþætta starfsemi komusa] Nýju Mjólkurstöðvar- félagsins á liðnu ári. Því næst innar í gær. Tryggvi Pétursson var gengið til stjórnarkosning- ar og skoraðist Tryggvi eindreg Guðinundur Hjartarson VerkfaE hófst á Saisdgerði á miðuætti aðfarauítí 10. þ. m, eins' og ÞjóSviljinu' feeírar á ;r skýrt frá. Samniingaiinnileitanir railli verkalýðsfélagsÍKs og at- vúnnurekenda þar á staðnum höfðu engan árangur borið. Enn hefur ekkert samkomu- lag náðst og stendur verkfalli.ð því enn. Á laugardaginn hefst einnrg bílstjóraveerkfal] i Sand gerði, ef ekki hafa náðst samn- ingar áður og þá munu sjómenn þar einnig hefja samúðarverk- fall með verkaJýðsfélaginu ef samkomulag hefur ekki náðst þá. — Hreppurinn mun þegar hafa samið við verkalýðsfélag- ið um svipuð kjör cg gilda í Reykjavik. ið undan endurkosningu. í stað lians var kjörinn formaður Guð mundur Hjartarson. Á fundinum fór einnig fram kosning fulltrúa á næsta þing Sósíalistaflokksins sem hefst í mæstu viku. | 1 lok fundarins hélt Einar Ol- geirsson ræðu- um stjórnmála- íástandið. — Alþingi Framh. af 1. síðu. maðurinn Sigurður Bjarnason var strax kosinn forseti með samanlögðum atkvæðum Al- ! þýðuflokks og íhalds í deildinni, | með 18 atkvæðum (þar með tal inn Gylfi Þ. Gíslason). Jörund ur Brynjólfsson hlaut 11 atkv., Ásmundur Sigurðsson 6. Finnur Jónsson var kosinn varaforseti deildarinnar með sama atkvæða magni og Sigurður forseti, 18 atkvæðum íhalds og Alþýðu- flokks, einnig i 1. umferð. Það sem gerzt hafði á fundum þing flokkanna, var komið á daginn, birtist í innilegri samvinnu í- halds og Alþýðuflokks. — Al- þýðuflokkurinn vildi jafnvel ekki láta íhaldið verða af seinni varaforsetanum, Jónas Rafnar var kosinn með 17 atkvæðum. Bernhard íarseti efri deildar. Þessir þingmenn voru kosnir til efri deildar: Frá Sósíalista- flokknum: Brynjólfur Bjarna- son, Finnbogi Rútur Valdimars son og Steingrímur Aðalsteins- ! son. FráAlþýðuflokknum: Har- bitar ckki verið á .sjó frá Sand- gerSi o.g veiði þar áður heldur i lítil. aldur Guðmundsson og Hanni- Undanfarna tvo daga. hafaj bal Valdimarsson. Frá Fram- sóknarflokknum: Hermann Jón asson, Bernha.rd Stefánsson, Páll Zophoníasson, Vilhjálmur Hjálmarss., Karl Kristjánss. og Rannveig Þorsteinsdóttir. Frá Sjálf stæðisflokknum: B jarni Beneaiktsson, Sigurður Ólafs- son (sem mætir á þingi vegna I veikindaforfalla Eiríks Einars- ; sonar), Gísli Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Lárus Jóhannes- son og Þorsteinn Þorsteinsson. | — Fundur í efri deild hófst- um: ! sama leyti og fundurinn í neðri Gaádariska' utanríkisráðuneyt. deild. Forseti efri deildar var tilkyrmti í gær, aö stjórnir! kosinn Bernhard Stefánssbn, 1. Bandaríkjanna, Bret'ands og! varaforseti Rannveig Þorsteins- Frakklands hefðu ænt stjórn - i dóttir, og 2. varaforseti Lárus um Austur-Evrcpuiíkjarma sex j Jóhannesson. sem land eiga a.c Dóná mótmælij -á fun<3i sameinaðs þings voru gegn því, að þær hafa. ákveðiðj Þess'r kosnir í kjörbréfanefnd: að taka algerlega i sínar hend ur stjórn siglinga á ánni. Lýsa VEDturveldin ógilda samþykkt um siglingar á Dóná, sem gerð var í Belgrad i fyxxa, og vilja halda sér við sáttmála frá 1921. sem veitti þeim og Þýzkalandi sérréttindi í Dónárlöndunum, Þorsteinn Þorsteinsson, Lárus Jóhannesson, Hermann Jónass., Rannveig Þorsteinsdóttir og Sig urður Guðnason. Þingfundir hefjast aftur í dag með fundi í sameinuðu þingi kl. 1.30. Verður þá kosið í nefndir. — Fundir í deildum hefjast að lqknum fundi sameinaðs þings.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.