Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 1
LJÖB
KÖTLUl
Þessa dagana erum við að fá
í hendur þá bók, ssm að réttum
rökum mun verða tjóðelskum
mönnum kærkomnust lesning
á komandi jólum: heildarútgáf-
an af ljóðum Jóhannesar úr
Kötlum. Heimskringla gefur út
í því tilefni, að höfundur þeirra,
sem í vöggu eá öidina rísa,
hefur nú hálfixað með henni
það skeið.
Þetta er þó engin sérstök við
hafnarútgáfa, eix sarnt er vel til
hennar vandað. Hér eru átta
ljóðabækur saman komnar í tvö
bindi — 666 blaðsíður og engar
eyður fyrir andríkinu — þétt
settar skýru letri á góðan pappír
og prentvillulaust í fljótu bragði
séð, bundið í gyllt skinn. Út-
gáfan er því til sóma þeim, er
um hafa fjallað.
Þau skáld íslenzk eru ekki
mörg, sem skilað hafa stærra
dagsverki að línufjöída en þetta
er — ljóðin eru 569 að tölu —
og er þó staríidagur vonandi
ekki miklu fremur ea til hálfs
að kvöldi iiðinn. Ea um hitt er
þó meira vert, að margur raun
játa, sem nú fær þessa ijóða-
heild i hendur og áður vissi þó
að Jóhannes úr Kötlum er eitt
fremsta skáld þessarar aldar —
hann mun játa með furðu, að
honum hafi samt ekki verið það
jafnljóst fyrr, hvílíkt rúm hann
skipar.
Engar lesmálsríður nokkurr-
ar bókar jafnmargar geyma
meira af ævintýri aldarinnar —
fullu fagnaðar, lífstrúar, bar-
áttu, byltinga, ógna og von-
brigða — eins og það hefur
gjörzt í minningutn, skynheimi
og óskadraumum íslenzkrar al-
þýðu. Hennar sýn er sú er
þar gefur inn í rökkur löngu
liðinna tíma; hennar fegurðar-
næmu ástaraugum er þar horft
á náttúru landsiixs, lífgæfa og
lifandi; drengskaparvitu.nd henh
ar er, þar dómari á mannleg
verk og viðhorf, og óslökkvandi
þrá hennar til frjálsara, ríkara
og farsælla lífs er iiú glóð, er
andar þar hlýju, allsstaðar, og
brýzt oft út í loga.
Hér lítum við eirus og í skugg-
sjá flest það, er mestu róti hef-
ur valdið á hugum manna og
högum á þessu tímaskeiði
nýrrar tækni, nýrrar heims-
skoðunar, nýrra félagsforma
og stórat’burða I heimslífi og
þjóðlífi til 'árnaðar eða óskapa
— hér er þetta allt, skírt í
deiglu nxannleg3 hjarta, sem
hrærzt hefur af hverju fyrir-
bæri til hryggðar eða fagnaðar,'
fylgis eða mótspyrnu, og ekkert ■
haggað óbrigðulli, eðlisborinni j
og ianrættri hollustu þess við|
málstað frelsis og bróðurþelsj
gegn kúgun og grimmd, málstað j
sannlaikij gegn. lygi, ábyrgðar-j
vitundar gagn kæruleysi — lífsj
gegn dauða. Hér eru umbrot og
og eftirvænting nýs tíma, en
snesi
JóJiamnes úr Kötlum
líka sá friður, sem það getur
fært, ef svo ber enn við, að
raaður sjái gamla konu róa
framan á rúmi sínu með þrí-
hyrnu á herðum og vera að
prjóna.
Hinar sömu eigindir sem
gera mann að manni, hafa hér
gert ljóð að ljóði: lind sem frá
hjarta er sprottin og til
hjartna rennur. Slíkt ljóð sýn-
ist ekki; þvert á móti: Það er
og verður — of mannlegt til
þess að missa gildi sitt, þótt
í því finnist hortittir eða arf-
teknir formgallar, of satt til
þess að virðast logið, þótt það
hafi ekki á sér yfirsldn frum-
leikans.
Með réttu má víða benda á
eitt og annað, sem betur mætti
fara í kvæðum Jóhannesar úr
Kötlum; viti til varnaðar, endá
þótt fordæmi góðskálda sé
fyrir; galla, sem yrðu bláþræð-
ir í þeim ljóðum, sem einkum
hanga saman á lxortittaleysinu.
Hann er skáld andagiftarinnar,
sem ósýnna er um itrustu fág-
un og svipar mjög um það
hvort tveggja til Matthíasar
Jochumssonar. Hinsvegar er
formtilfinning hans mjög þrosk
uð og fjölbreytni hans í hrynj-
andi og háttavali höfuðeia-
kenni á skáldskap hans. Hann
hefur ekki helgað sér neitt sér-
stakt form, til allrar tjáningar
nytsamlegt, sönglað allt, er á
hug lians stríddi, með sama fá-
breytta hljóðfallinu. Það er
auðþekkt og nær óbrigðult höf-
undarmark, og sumir kalla það
að skáld finni sjálft sig, er það
fær þannig sérstakan hátt eða
hrynjandi ,,á heilamx". I þeim
skilningi hefur Jóhannes ekkij
fundið sjálfan sig; til þess er[
hann of mikill hagsmiður brag-
ar, sem betur fer. Hann hefurj
þvert á móti í formleit sinnií
flaskað á því, sem flestum verðj
ur, að bregða fyrir sig mörg-|
um þeim háttum, sem góðskáld
hafa áður gatslitið þannig,
enda þótt hann sýni víða, hve
formsköpun er honum léttur
leikur Hann getur jafnvel leyft
sér að sleppa stuðlum og sam-
rimi í tilraunaskyni, og náð svo
góðum árangri, að ljóð hans;
vei’ður ljóð eftir sem áður.
Þessar tilraunir eru þó að-
eins fáar; hann er fyrst og
fremst skáld hefðbxindins
fonms, enn sem komið er. Þeg-
ar 26 ára að aldri, er fyrsta
bók hans, Bí, bí og blaka, kem-
ur út, leikur hann sér þar í
Háttalykli að flestum hinum
erfiðustu bragraunum og hef-
ur þá þegar náð óvenju mikl-
um þroska sem skáld. Freist-
andi væri að rekja þann þroska
feril, sem þar er hafinn, þótt
það verði ekki gert í þessum
fáu línum. Hann liggur nú þeg
ar, eins og fyrr segir, í gegnum
átta ljóðabækur. Vögguvísan i
vökumannsins entist honum í
fjögur bókarheiti (1929 -—-j
1932 — 1935), og þegar hún
er botnuð, • er enginn framar í
efa um það, hvar hann hefur
þetta skáld og hvers af þvi
tná vænta. Hið merka söguljóða I
safn, Hrímhvíta móðir, þar!
sem komið er við í áfanga-1
stöðum á frelsisgöngu íslenzkr-
ar alþýðu og að lokum dropið
höfði þar, sem Þegnar þagnar-1
innar, hinir óþekktu hermennj
hversdagsbaráttunnar hvíla —
sú bók kom út árið 1937. Tveim
árum síðar, 1939, kom bókin
Hart er í heimi, þar sem ljóð
eins og Stjörnufákur, Hvítar
kindur, Mitt fólk o. fl. marka
dýpst spor. 1 bókinni Eilífðar
smáblóm, 1940, eru form ljóð-
anna fáguð og hnitmiðuð og
mörg þeirra lyriskar perlur;
og enn kemur bókin Sól tér
sortna árið 1945 með snilldar-
Ijóðum eiixs og t. d. Klerkurinn
við Viðarsæ, Aldaregn, Skæru-
liðar o. s. fr.v. — og loks eru
Fimmta bindi af ævisögu
Árna prófasts Þórarínsronar,
skráori af Þórbergi Þórðarsyni,
er komið út. Hvcrt sem þeir
láta Ixér staðar numið eða ekki
þá mun þetta lengsta ævisaga
að íslenzku máli.
Ég er ekki í hópi þeirra sem
séð hafa eftir tíma Þórbei’gs í
ritun þessarar sögu, þótt marg-
ur vafi leiki nú á ýmsum hlut-
um. Tilbreytiag er góð. Þór-
bergur var búinrx að minnart
sjálfs síii svo rækilega um hríð
að áhugi iesendanna hefði farið
að slappast ef Iengur heíði
verið haldið sama sprettinum,
jafnvel þótt sanna mætti að
hann væri merkilegasti maöur-
inn sem hann nokkru sinni
mundi komast í tæri við. Lík-
lega hefði hann sjálfur þreytzt
einnig. Nú hefur væntanlega
sigið í brunninn aftur.
Þá er trúlegt að án Þórbergs
hefði isaga séra Árna alls ekki
verið rituð, a.m.k. hefði enginn
rskrifað hana af jafnmiklum á-
huga og listfengi. Og þótt ekki
aé allur sérkennileikur þessa
t ■
í safninu. verðlaunaljóðin frá
1930 og 1944.
Ljóst er af safni þessu, hvert
þroskaferill höfundarins liggur
— að hann stefnir æ hærra til
fyllri veruleikaskynjunar og
og skáldlegs valds yfir við-
fangsefnunum. En til skilnings
á því sem þegar er unnið, ljóð-
unum, sem enn eru allt of
mörgum allt of ókunn, er gott
að hafa í huga, að Jóhannes
úr Kötlu’m er fyrst og fremst
lyriskt skáld — hörpusveinn
ljúflingsljóðanna, sem þörf
samtíðar og kall framtíðar
hefur knúið til baráttu í fylk
ingarbrjósti íslenzkrá vor-
manna og til að hrópa yfir
rangsleitni og spillingu aldar-
innar „hið ógurlega: Mene,
íxiene tekel!“
Þeirri rödd muri enn vaxa
vald og styrkur.
Og um ljóð Jóhannesar úr
Kötlum er þetta víst: Því meir
sem reynir á manndóm þessar-
ar þjóðar, því dýrmætari munu
þaxi verða henni og því betur
munu þau sanna lífsgildi sitt
franx yfir margan þann leir,
sem kostulega hefur verið for-
gylltur og stungið meira í augu
um stundar sakir. Og þegar
kvölin slær eða sigurfögnuður
leitar sér orða, verður það
ekki tómahljóð brandaranna,
frygðarmálin né mannníðið,
hve „listrænt“ sem það er, sem
eyrunum fróar, það verða slög
hjartans sem slær að baki þess
um ljóðum — íslenzkrar alþýðu
og alls stríðandi mannkyns.
Þ. Vald.
Þórbergur Þórðarsoa.
verks jákvæður er það í heild
m.jög merkilegt. Ég sleppi rök-
stuðningi fyrir þeirri staðhæf-
ingu, að öðru leyti en því að
sjálfur er séra Árni í röð hug-
tækustu persóna sem komið hafa
fram í bókmenntum okkar, og
ætti engu að spilla þótt hann
sjálfur hafi annazt lýsingu
sína. —
I Sálarháska hjá vondu fólki
8. Snæfellsnesi. Þar er ekki efni-
legt. En það voru ekki sízt
andarnir, eilífðarverurnar, sem
fleyttu Árna presti ósköddutn
yfir torfærur þessa lífs. Um þá
fjallar þessi bók. Ritari hennar
hefur látið svo um mæit opin-
berlsga að hún greini frá „18
tegundum dularfullra fyrir-
bæra“. Það er greinilegt að sögu
maður trúir hverri einustu þsss-
ara frásagna, enda er hann
sjálfur aðili nxargra þeirra. Og
litlu sýnast þeir lakari, aðrir
nautar þeirra. Sögumaður leiðir
fram tugi, jafnvel hundruð
manna til staðfestu frásögnum
sínum, til vitnis um sannindi
nxáls síns. Þá bregður svo kyn-
lega við að „merkir“ menn,
vandaðir til orðs og æðis og
afirkaplega gáfaðir, vaða uppi
nm gjörvallt Snæfellsnesi. Áður
voru Snæfellingar „snillingar í
rógburði“. Nú er Snæfellsnes- i
prófastsdæmi orðið trúaðasta
prófastsdæmi á landinu, svo
ekki verður iáðvendnin og heið-
arleikurinn í efa dreginn, enda
leynist ekki velþóknunin í orð-
unum. Sú var tíð að sögumaður
bjó „hjá vondu fólki“ á nesi
þessu, rvo vondu að firn voru
og fádæmi. Það skyldi þó aldrei
vera að hér væri seglurn ekið
eftir vindi. ,,Rógberar“ eru af-
leit vitni. Eða voru þær katinski
ýktar, frásagnirnar af „vonda
fólkinu“ ?------
Annan jóladag 1911 messaoi
séra Árni að Miklholti. Þá bjó
hann á Stórahrauni, en Haf-
fjarðará fsllur milli bæja. Preat
Framhald á 13. síðu.