Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 6
14 ÞJÓÐVILJINN Sunnud&gur 18. des. 1949 Bókaiítaáfan Norðri Framhald af 16. síðu. ■ Iþetta’ fyrsta bindi af ritsafni Aldrei gleymist Austurland, skáldkonunnar, sem forlagið eru Ijóð eftir Austfirðinga, 73 |hyggst nú gefa út, og ritar að töiu. Hefur Helgi Valtýs- son safnað og búið til prentun- ar. Þess er getið í formála, að hér séu birt aðeins ljóð nokk- urs hluta austfirzkra hagyrð- inga og skálda, og aðeins þeirra sem enn eru á lííi. Myndir af höfundum eru í bókinni, en hún er alls 368 bls. „Tvennir tímar“ eru ævi- Vilhjálmur Þ. Gíslason formál- ann en Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari hefur búið bókina undir prentun. Þá hefur forlagið sent frá sér tvær þýddar skáldsögur: „Á konungs náð“, eftir Olaf Gullvag framhald „Jónsvöku draums“, er út kom í fyrra; og „Allt heimsins yndi“, eftir minningar Hólmfríðar Hjalta- Margit Söderholm í Svíþjóð. son, ekkju Guðmundar Hjalta-( Konráð Vilhjálmsson hefur sonar, hins þjóðkunna unglinga þýtt báðar sögrnar. fræðara. Segir Hólmfríður þarj I bókaflokknum „Samvinnu- frá lífskjörum alþýðu manna íj rit“ hafa komið út tvær bækur: Skagafirði og víðar á Norður-' Handbók fyrir búðarfólk og landi, á bernsku og»æskuárum' „Þeir hjálpuðu sér sjálfir“, sem hennar. j er sjáifævisaga frá Irlandi, Frú Elinborg Lárusdóttir eftir Patrick Gallagher. hefur skráð þessar minningar Hólmfriðar. Sveitin okkar eru æskuminn I bókinni Sleðaferð á hjara veraldar segir Sten Bergman frá sænskum vísindaleiðangri ingar höfundarins, Þorbjargar' er lagði leið sina um Japan og Ámadóttur. Bókinni er skipt í norður til Kamtsjatka, og 28 kafla og fylgir teikning, kynnum sínum af frumstæðum hverjum. Hún er 235 bls. að þjóðflokkum. ' stærð, prentuð í Prentverki Af unglingabókum skal Odds Björnssonar á Akureyri. nefna Stúlkurnar á Efri-Ökr Nokkrar skáldsögur eftir inn um, eftir Maja Jáderin-Hag lenda höfunda hefur Norðri fors, í þýðingu Sigríðar Ingi gefið út á þessu ári. Skal þar marsdóttur; Dóttur Iögreglu- fyrst telja sögurnar: „Tveir. stjórans, eftir Gunnv. Fossum júnídagar“ eftir Oddnýju Guð- í þýðingu Helga Valtýssonar; mundsdóttur, en áður hafa, Ástir Beverly Grey og Benna komið út eftir hana sögurnar og félaga hans, Júdý Bolton Svo skal böl bæta og Veltiár.! eftir M. Sutton og loks Gagn- Þessi nýja saga Oddnýjar seg- fræðingar í snmarieyfi, eftir ir frá auðugri frú í Reykjavík.j Lísa Högelin. er rifjar upp æviferil sinn, allt; Auk þessa hafa svo tvær baraabækur komið út hjá for- laginu á árinu: Stóri Skröggur og fleiri sögur, ætluð yngri les endum, og ÓIi segir sjálfur frá myndasaga fyrir stálpuð börn. frá því að' hún var að alast upp í sveitinni sinni, og til þess er hún varð heildsalafrú í höf uðborginni. Þá er skáldsagan Máttur jarðar eftir Jón Björns son, sem áður kom út á dönsku og hlaut þá lofsamlega dóma í dönskum og sænskum blöðum, en höfundurinn hefur nú endur sagt hana á íslenzku. Sonur ör-! Framhald af 11. síðu. æfanna, eftir sama höfund, seg! Viðtal við Halldóru Briem húsa Melkorka ir frá fanga er taka átti af lífi á Þingvöllum, en slapp frá böðl inum og flýði til fjalla. Þessi saga er stutt, aðeins 139 bls. „Og svo giftumst við“ er saga nýs höfundar, Björn Ól. Páls- sonar, nútíma skáldsaga, er ger ist að mestu vestur á fjörðum, í Reykjavík og í Hafnarfirði. „Úlfhildur" er ástarsaga eft-1 Hugrúnu, sem Norðri gaf einn-j ig út á þessu ári, og loks erj ný útgáfu á sögu Brynjólfs meistara. Unnur Jónsdóttir segir frá Alþjóðafélagsskap háskólakvenna. Myndaopna með myndum eftir Nínu Tryggva- dóttur, ásamt stuttu viðtali við listakonuna. Einnig er í heftinu þýddar greinar, kvæði og grein i eftir Jónu V. Jónsdóttur frá | Svínaskógi í Dalasýslu, er hún j néfnir Fyrstu jóiatrén. Melkorka er fyrsta tímarit íslenzkra kvenna og ættu konur Sveinssonar biskups, eftir frúí að set3a metnað sinn í að það Torfhildi Þ. Holm, fyrsta ís-j komist inn lenzka kvenrithöfundinn. Er landinu. á hvert heimili á Haflo krakkari Notið tækifæri til að vinna ykkur inn peninga. Seljið jóiablað Þjóðviijans. Komið í afgreiðsl- una í fyrramálið. Há sölulaun! ■nniHinHnnniiiwiiBnn FRAMHALDSSAGA: ¥*" EFTIR Þíisffum G. lEberhart HSHHHHHIiSiEBE 44. DAGUR Margt var það sem gera þurfti. Eric var og agrjr mUnir, seem ekki var not fyrir annars ekki fær um að standa í stórræðum, og engum staðar í húsinu. Úttröðin ugla starði á Róní af datt í hug að reiða sig á ráðsmennsku Turos. ejnai hillunni. Þar voru líka þrjár klukkur, sem! Það var Buff sem tók að sér forystuna. Hann allar stóðu. ráðgaðist við Blanche og lögregluna. Dómarinn picot gat yið skrifborðið og l4 fram á oin- hafði ekki átt neina nána ættingja; fjarskyldur bogana Hann haf6i ]ítið sofið um nóttina, að- frændi hans í San Francisco sendi símskeyti þess eing feng-ð sér b]und & legubekknum, Sem Cat- efnis, að hann gæti ekki komið og verið við herjne gat - þegar Róni kom inn i stofUna. Leynilögregluþjónninn var þreytulegur. Dökkt jarðarförina. Jarðarförin var ákveðin á föstudaginn. Hún ennþá svartara en það átti að sér að átti að fara fram frá gömlu dómkirkjunni, sem blasti við úr gluggunum á íbúð dómarans, þar sem hann hafði átt heima svo lengi; kirkjan var skáhallt í horainu hinumegin við garðinn. vera. Brúnar fellingar voru fyrir neðan augun, Fötin voru öll í hrukkum og flibbinn laus. Stór pálmablaðsblævængur lá á borðinu og hjá hon- um stóð kaffibolli og öskubakki fullur af Hið raunverulega heimili hans hafði þó alltaf sígarettust4fum verið hjá Chatonierfólkinu. út við gluggann sat hraðritari með blöð á, Litt þekktur logfræðmgur i New Orleans gerði llnj4num> Hann var óeinkennisbúmn, grannur, vart við sig þennan dag. Hann hringdi til þreytulegur unglingur með hvasst andlit kænsku Blanche og sagð;st hafa samið erfðaskrá dómar- ]egt Qg gtrítt hár< Ji]]y stóð hj4 Catherine. ans fynr fmmi árum. Þai sem óvíst var hvenær Annar Evertingi (Sam), i slitnum, bláum fötum erfðaskram yrði formlega opnuð og lesin, spurðistóð fyrjr aftan hann. oöre0 an hann um innihald hennar. Þar sem p,egar lögregluþjónninn sem hafði sótt Róní s\o serstaklega stóð á, sagði hann þeim það.visaði henni inn j stofuna, brosti Catherine lít- Svo framarlega sem dómarinn hefði ekki breytti]lega. picot sner] sér við og gagði: „Það eruð erfðaskranm eða gert aðra nýja, var Blancheþél. frú Chatonier, komið þér inn. Eg verð til- Cliatomer nu Blanche R-adoczi — einkaerfixisi ur • & . T Tir*n i x .... . c - deiilíl&Jbumn að vormu spori. Jæ^a, Willy, lestu upp að ollum eignum dómarans. ~ , « í ' c m framburð fru Sedley, gerðu svo vel. Semm hlut Blanche rak upp hljóð, þegar hún heyrði þetta.ann«. „Það vita allir, að honum hefur alltaf hóit TTr-n . , * ., . TT ,, dJiLai poit Willy var granni hraðritarmn. Hann fletti rp g ’ sarð! . nokkrum blöðum, fann staðinn og byrjaði að f ,, ° 1 a °xIlna á Blanche samúðar-iesa hratt 6n með rykkjum, af hraðrituðu hand- e-prf f 3 a svipinn> ”Það var fal3e&aritinu: „Eg var í sumarhúsinu um kvöldið. lancrn! f-10UUT :,SaS ! hann' ”Hvað tekur ÞaðYarrow dómara sá ég ekki, eftir að hann fór Tji ,ima,a a Pemngaria? um klukkan hálfsjö, en þá hafði hann átt tal Blanche hætti að þurrka sér um augun ogvið Lewis“. leit asakandi á hann. „Þú lítur á þetta með hag- sýni, Turo“, sagði Mirni,, „ þú sért svo óhagsýnn." Skömmu síðar sendi Piccot eftir Róní. Nú hafði lögreglan yfirheyrt næstum því alla í hús- „Biddu við“, greip Piccot fram í fyrir honura. og þo segja allir að „Hve lengi sögðuð þér, að hann hefði staðið við, frú Sedley?“ , Catherine spennti greipar um annað hnéð. „Eg veit það ekki með vissu. Liklega um það bil inu, að þjónustufólkinu meðtöldu. Lögreglan hálftíma.*1 haföi komið sér upp skrifstofu, þennan dag, í „Hefurðu það skrifað?" spurði Picot ritarann. 1 litlu herbergi á bak við bókaherbergið. Á her- Willy strauk aftur hárið, fletti nokkrum blöð- berginu voru franskir gluggar, (eins og flest- um og sagði svo: „Já, það er héraa“. um herbergjanna á fyrstu og annarri hæð húss- „Það er gott, haltu áfram“. ins) sem opnuðust út á svalirnar. Þetta her- Willy hafði óvenjuiega ráman málróm. Hanií bergi var nálægt aukasíma, sem var í skotinu tók tii að lesa á nýjan leik: „Eg var í sumar* við neðri endann á stiganum. Hlerurair höfðu húsinu um kvöldið. Yarrow dómara sá ég ekki, verið teknir frá gluggunum, og sá út í garð- eftir að hann fór um klukkan hálfsjö. Lewis inn og gráan himininn. borðaði um leið og ég, svo fór hann að ganga Herbergið var lítið og fullt af sunduríeitum tla fötum sínum, sem ég hafði tekið með til húsgögnum. Það virtist einhverntíma hafa ver- sumarhússins, þegar ég flutti frá New Orleans ið notað sern lesstofa eða skrifstofa því stórt ettlr að Lewis var dæmdur. Við ræddum um ým- skrifborð var i því miðju, og bókaskápar með lsiegt 1 sambandi við fyrirhugaðan skilnað okk- gleri voru á einum veggnum, en fyrir framan ar- Lewis hreyfði engum mótbárum gegn skiln- snjáður legubekkur og skrifborðsstóll. Síðan aðarbeiðni minni. Hann gat ekkert um hvað höfðu verið látin þangað inn allskonar húsgögn hann ætlaðist fyrir. Hann fór að heiman hálf- AVÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.