Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 4
12 ÞJÖÐVILJINN Suimudagur 18. des. 1949 FANGI INDlÁNANNA, cftir Hildegarde Hawíhorne. ------' Beta og Benni eru syistkini. Þau eru á ferðalagi með foreldrum sinum yfir þver Bandaríkin. Þetta er á dögum landnámsins þar vestra. Hópurinn -verður stærri og stærri og ioksins er aðeins örðugasti kafli ieiðarinnar eftir. Þá byrja ævintýrin fyrir alvöru. Indíánarnir koma, gera árás á landnemahópinn, nokkrir eru teknir tii fanga og nú er reynt eftir öllum mögulegum leiðum að losa fang- ana. Beta og Benni láta sitt ekki eftir liggja og nú hefst spennandi frásögn um baráttu þeirra og íómfýsi, ævintýri þeirra cg þrautir. Fangi Indjánanna er bæði fyrir stráka og stelpur, skemmtileg, fróðleg cg spennandi. — Höfundurinn, Hildegarde Hawthorae er þekkt í Bandaríkjunum sem einn skemmtilegasti unglingabókahöfundur síðari ára. Fangi Indíánanna, er jclabók allra unglinga, sem unna skernmtiiegum cg spennandi frásögnum. Fangi Iníánanna er jólabók fyrir baraið yðar. an Vfc fcfciW gmmmátm s eru þær ^! unglingasögurnar, sem eru allt í eenn, skemmtilegar, spennandi og göfgandi iVINZÍ, EFTIR JOH. SPYRE. Svissneska skáldkonan Jchanna Spyre, er öllum íslenzkum lesendum gam- alkunn síðan bók hennar „Heiða“, kom út, fyrir nokkrum árum cg varð þá : óvenju vinsæl á skömmum tíma. Vinzi, er síst lakari bók en „Heiða“, bæfii skemmtileg og göfgandi og vel skrifuð. Vinzi er saga um ungan Alpadreng og systur hans, sem alast þarna upp í Öipunum og verða fyrir áhrifúm hinnar stórbrotnu náttúiuiegurðar. Vinzi viil veroa tónlistarmaður, en faðir hans er ekki alveg á sama máli. Sagan segir á skerr.mtilegan hátt frá viðskiptum föður og sonar, móður og systur um þetta hjortansmál hans Vinza. Sagan er jafnt fyrir stúlkur sem drengi. Jnu fc^M. S, I.B.S. Fyrsta jólabók SÍ.B.S. er skáldsagan í BIÐSAL HJÖNABANDSINS eftir Þórunni E3íu Magnúsdóttur, sem er löngu þjóð- kunnur höfundur undir nafninú Þórunn Magnúsdóttir. Hrifadi skáldsaga um æsku og ástir. Alma frá ISrún er glæsilegur fulltrúi traustrar, islenzkrar menningar og manngildishugsjónar, sönn og sjálfri sér samkvæm, hvort sem leið hennar liggur um heimabyggð eða hiifuðborg landsins, og hvort heldur sem höfuðból og hár sess freistar eða rödd hjartans kallar. Kynnist ölmu frá Brún og fylgizt með þroskaferli hennar frá byrjun. Lesið £ BIÐSAL HJÓNABANDSINS, fyrstu jólabók S.I.B.S, »ww,fc*>fc*>fc«^w«^fcW,fc*«i»»»ww>fc^»ww»»fc^«^#«Wfc*fc*»^**Wfc»>»fcifc»«fcWW>fc<»» Ævintýrið um 0 I ýSu ■í Litskreytt myndasaga fyrir f Ú drengj og unglinga, er komin út. fcpr Pæst hjá bólesölum A ðalútsala: Steindórsprent h.f. Tjarnargötu 4. — Rvík. [ Sími 1174. fcmw»»vw«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.