Þjóðviljinn - 03.01.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 3. janúar 1950.
Sími 1182
Stórmyndin
Sagan af A1 Jolson Gög og Gokke
. _ *í & Cl k& ð hj th lið & í hinu villta vestii
Amerísk verðlaunamynd Bráðskemmtileg og spreng-
byggð á æfi hins heims- hlægileg amerísk skopmynd
fræga söngvara A1 Jolson. með hinum heimsfrægu skop
leikurum Göge og Gokke
Sýnd 5 og 9. **Sýnd kl. 5, 7 og 9 *
« »■>»<
,9
Myitd I ista rskél i F.Í.F.
hefst aftur miðvikudaginn 4. janúar Verður bætt
við nýjum nemendum í teiknideild og í tilsögn í
meðferð lita. Höggmyndadeildin er fullskipuð.
Kennarar við skólann eru: Ásmúndur Sveins-
son, myndhöggvari; Þorvaldur Skúlason, 'listmál-
ari; Kjartan Guðjónsson/ Jiftmújari, og Eiríkur
Smith. listmálari. é'
------:_____________________L__3_________________
mmm
Pástlögð haía verið bréf til íé-
lagsmaiína varðandi skil kassa-
kvittana írá árinu 1949. Félags-
menn sem eigi fá slík.bréí, vegna
•flutnings eða vanskila, eru beðnir
að gera skrifstoíunni aðvart (sími
1727).
Áríðandi er að kaSsakvittimum
sé skilað svo fijótt' sem við verður
komið og í síðasta lagi fyrir lok
janúarmánaðar.
FélagsitiðMHaM ytatíut að ffesisu
ssimi affpHl' áagakl hm ásið
I0SÖ am íeíð ©g þek sM!a kassa-
SMÉtnni f?á ásten 1949.
Áskorun um
framvísun reikninga
Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri á-
kveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana,
bæði hér í bænum og annarsstaðar á ladinu, sem
eiga reikninga á sarnlagið frá síðastliðnn ári, að
framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28,
hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 15. þ.m.
Sjúkrasamlág Eéykjavíkur.
Mýrarkofsstelpan
Efnismikil og mjög vel leikin
sænsk stórmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir
hina frægu skáldkonu Selmu
Lagerlöf. Sagan hefur komið
út í ísl. þýðingu og ennfrem-
ur verið lesin npp í útvarp-
ið sem útvarpssaga. —
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hætfuspil
Ákaflega spennandi, ný,
amerísk kúrekamynd um bar
áttu við Indíána.
Sýnd kl. 5.
lækningastofa
mín er lokuð til 9.. janúar.
Hafn Jónsson,
tannlæknir, Hafnarstræti 17.
þjðnysta
Nokkrír menn geta fengið
þjónustu í prívathúsi. Til-
boð sendist afgr. Þjóðviljans
merkt:
„Þjónusta — Laugarnes".
Ilelgi
til Vestmannaeyja í kvöld.
Tekið á móti flutningi í dag.
— Gamla Bíó------— ........ Nýja Bíó
Kona biskupsins
Bráðskemmtileg og vel
leikin amerísk kvikmyrd,
gerð af Samuel Galdwyn
framleiðanda úrvalsmynda
eins og: „Beztu ár ævinnar",
Danny Kaye-myndanna,
„Prinsessan og sjóræning-
inn“, o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjárbændurnir í
Fagradal
Falleg og skemmtileg amer-
ísk stórmynd í eðlilegum
litum
Leikurinn fer fram í einum
hinna fögru skozku fjalla-
dala.
Aðalhluverk:
Lon McCalllster
Peggy Ann Garner
Edmund Gwénn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
•w
vip__
smiiAGów
r\ —
XI. Ólympmleikarnir
í Berlíit 1936
Kvikmynd af glæsilegustu
Ólympíuleikum sem haldnir
hafa verið. Ný amerísk upp-
taka með ensku skýringatali
Sýnd kl. 7 og 9.
Leyniíarþegamir
Spreughlægileg þýzk gaman-
mynd með hinum afar vin-
sælu dönsku skopleikurum
Litla og Stóra
Sýnd kl. 5.
MTJNIÐ
áð lesa smáauglýsingarnar, þær
eru á 7. síðu.
Sími 81936
Biðandi lögregluhetja
Spennandi amerísk sakamála
mynd í eðlilegum litum um
gullgrafara o. fl. Danskar
skýringar. Hinn vinsæli Bob
Steele og Joan Wecdbnry.
— Bönnuð innan 14 ára -ý
Aultamyndir: Tónlist frá
Harlem með Lena Horne,
Teddy Wilson og Leo Weis-
mann og Iþróttahátíð í
Moskva.
. Sýnd kl. 7 og 9.
Stemblómið
Hin vinsæla ævintýramynd í
hinum undurfögru AGFA-
litum. Ógleymanleg fyrir
eldri sem ýhgri.
Sýnd kl. .5.
tíiiiiiiuiiiiiimiimmiimmiiiiiiiiiiiii
S/S ■ „A. P. Bernsiroff"
fer frá Kaupmannahöfn 5. jan.
til Færeyja og Reykjavíkur.
Frá Reýkjavík 12. janúar til
Færeyja og Kaupmannahafnar.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson
iiimiHmmiiiHiimiiiniiiuiiiimiiiin
:s Leikfélag Beykjavíkur
r#É|£íí§p • •
sýnir annað kvöld kl. 8:
liáa kápan
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2—4 1 Iðnó^og
á morgun eftir kl. 2. — Sírni 3191.
FéSag Isl: hljóðfæmleikara
MiTUN
verðui- haldin í Breiðfirðingabúð á morgun (mið-
vikudag) kl. 3,30.
, Aðgöngumiðar afhentir 1 Hljóðfæravei^J^
, Sjgríðar Helgadóttur, Lækjargötu, frá hádegi í
dag og á. piorgun., ,
L H.
austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar hinn 6. jan. n.k. Tekio
á móti flutnmgi til Vestmanna-
eyja, Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar
og Fáskrúðsfjarðar í dag og á
morgun. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á morgun.
SveinasaibibaRd byjgingáimaima.
sambandsins verður 'haldinn föstudaginn 6. janúar
1950. — Miðar seldir í skrifstofu sambandsins,
Kirkjuhvoli, þriðjudaginn 3. og miðvikudaginn 4.
,r janúar kl. 5—7 e.h.