Þjóðviljinn - 03.01.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.01.1950, Blaðsíða 4
% Þ JÓÐVILJINN Þriðjudag'ur 3. janúar 1D50. ÞIÖÐVILIINH tJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, pi-entsmiSja: SkólavörSu- Btíg 19 — Sími 7500 (þrjár linur) PrentsmiSja Þjóðviljans h.f. 'ÁakrfftarverS: kr. 12.00 á mán. — I.ausasöluverð 50 aur. eint. SósíaHstaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Siml 7510 (þrjár línnr) u 59 „Innsta ráðið“, fuUtrúar svörtustu afturhaJdsklíkn- anra, vaJdaxnestu menu auðvaJdsms á IsJandi, vora á ný- ársdag dubbaðir upp til að flytja boðskap afturhaJds, og hruns yfir Islendinga, að nokkru Jeyti Jýsingu á ástandi því sem óstjórn þeirra hefur Jeitt yfir Jandið og að öðrum þræði hótanir um þá árás, sem þeir hafa fyrirhugað aJ- þýðu Jandsins, cg miðar að því að veJta byrðum. kreppunn- ai- sem þegar er dunin yfir, á herðar- verkaJýðsins. Þeir- haJda sig venjulega í öruggri fjarlægð frá fóJkinu sem þeir arðræna og kúga, þessir herrar „innsta ráðs“ auðvaJdsins á ísJandi. Og það er hvort tveggja í senn, fJónska oggegnd- arlaus móðgun og ögrun við aJþýðu landsins að hJeypa í útvarpið í einum fJokki Eggeit OJáessen, Vilhjálmi Þór, Jóni Árnasyni, Eggert Kristjánssyní, Magnúsi Jónssyni, að ógleymdri toppfígúru fígúrustjóraarinnar sem baxin var saman af bandarísku Jeppdóti sem Jandstjórn ísJands. Öhætt er að fuJJyrða að þó oft hafi verið aJJþykkt smurt af útvarpsins hálf, svo aJþýðu um allt Iand hafi orðið klígjugjörn dagskrá, þá sé hér þó nýtf met. 1 ■ En bak við þessa furðuJegu áramótadagskrá, sern ekki varð fegurri af tiJkomu verkfallsbrjótsins af fsafirði (sem fuJJtrúa verkaJýðssamtakanna!) Jiggur sú ömuriega stað- reynd, að enda þótt meginþorri ísJendinga hafi andstyggð á þyí afturhaJdévaJdi sem „jnnsta ráðið“ táknar í þjóðlífi fslendinga, tekst því að haJda sJíku, þrælataki á fjármála- og atvinnuJífi þjóðarinnar gegnum áhrifavöld í þremur stjóramáJafJokkum, að það hefur getað á undanfömum ár- uxn og áratugum unnið stórkostleg skemmdarverk. SpiJlt- íustu auðkJíkur Jandsins hafa undirtök í stjórn. bankamáJa landsins og hafa hvað eftir annað beitt LandsbankavaJdinu til að svínbeygja meirihJ,uta Alþmgis, þingmenn Sjálfstæð- isflokksins, AlþýðufJokksins og Framsóknar að viJja sín- um. SpiJJtasta auðmannakh'ka íslands heíúr fyrir tilstyrk hirs sameiginJega aiturhaJds brífJokkanna einræðisvald i utnríkismáJum Jandsins og hefur seJt ísland á vald auð- vaJdi Baiadarikjanna, reyrt þjóðina í marshallfjötra og heraaðarbandalag. En hún er óseðjandi, þessí auðvaldshít. Er andstæður auðvaldsskipuJagsins og afJeiðingarnar af óstjóm og skemmdarstarfj auðvaldskJíkna þrifJokkanna talra að reyra í hnút vandamál þjóðarinnar, hyggst svart- asta afturhaJdið að höggva á þann hnút með þvi að Jeggja til stórorustu við aJþýðu Jandsins, í örvæntingartilraun að viðhaJda arðránsmöguleikum sinum og berja niður verka- lýðshreyfinguna „í. eitt skipti fyrir öll.“ AuðmannakJikur SjáJfstæðisfJokksins hafa með hjáJp forsetans hrifsað Jand- stjóraina í sínar hendur, afturhaJdskhkur Framsóknar og AJþýðuflokksins aðstoða í þeim Jejk með því að hindra myndun vinstrt stjórnar. I ársbyrjun 1950 er svo hin þokkalega fyJking „innsta ráðsins" send í útvarpið til að ógna aJþýðunni í anda hinna bandarísku yfirboðara. Alþýðan hefur fyrr séð framan í koJsvart smetti auð- vaJds og afturbaJds án þess að bJikna. Og hún mun enn ikunna ráð sem duga í vöm og eókn gegn sameinuðu aft- urhaldi ísJenzka auðvaJdsins, þc það mæti til orustu með Jbándárískar mútur og áróður í bak og fyrir. Ættí að leyfast að taka barnakerrur með í strætisvögnunum. Maður nokkur, sem býr í einu úthverfi bæjarins, hefur beðið mig fyrir eftirfarandi: „Það er margt, sem gerir kjör okkar úthverfafólksins erfiðari en þeirra ,sem inni í sjálfum bænum búa. Margt af þessu er sjálfsagt erfitt að bæta, en þó er ýmisiegt, sem okkur virðist að kippa mætti í lag með lítilli fyrirhöfn .... Og eitt er það, sem konunni minni er sérstak- lega umhugað að fáist í gegn við hiutaðeigandi aðilja, hún vill sem sé, að leyft verði að barnakerrur séu teknar með í strætisvögnunum, og þá helzt auðvitað í hraðferðavögnunum, en sem stendur er þetta hannað. MikiJ óþægindi fyrir hásmæðnrnar. „Um óþægindm, sem af þessu banni hljótast fyrir húsmæð- uraar, ætti ekki að þurfa að fjölyrða.....Þær þeirra, sem hafa lítil börn að .hugsa um, komast hreint og bejnt aldrei í bæinn til þess t. d. að gera innkaup. Þær geta jú tekið bömin með sér í strætisvagninn, en hver getur ætlazt tii. þess að þær gangi með þau á handleggn um húð úr búð, og kannski lengi dags, einsog nú er háttað með vöruskort og erfiðleika á að fínna í verzlunum helztu nauðsynjar? .... □ Töskur má taka með. „Eg vii því, eins og fyrr seg- ir stinga upp á því, fyrir hönd konu minnar og annarra hús- mæðra hér í hverfinu, að leyft verði að taka barnakerrur með strætisvögnunum, a. m. k. með liraðferðavögnunum. Vil ég í þessu sambandi benda á það, að mönnum er leyft að taka ferðatöskur með sér í vögnun- um, en flestar barnakerrur eru þannig útbúnar, að þær má leggja. saman, og er fyrirferð þeirra þá engu meirj en venju- legrar ferðatösku af meðal- stærð, — svo að plássið, sem kerrumar taka, ætti ekki að geta orðið nein rök gegn þess- ari tilhögun. — Hinsvegar teldi ég heppilegast, að haft væri sérstakt geymslurúm fyrir kerr urnar í vögnunum, og yrðu þær þá ekki ti] neinna óþæginda fyrir farþegana. XX“; □ títvarpið á nýársdags- kvöld. „Útvarpshlustandi" skrifar: „Kæri bæjarpóstur! — Áður en ég fer í háttinn, langar mig að senda. þér örfáar línur út af dagskrá útvarpsins í kvöld (ný- ársdag). Eg er nefnilega ekki viss um að geta sofnað fyrr en ég er búinn að Jétta dálítið á reiðinni sem sýður í mér út af þessu. — Nú hefur maður verið að hlakka til þess í allan dag að heyra eitthvað skemmtilegt og gott í útvarpinu, af því að það er. þessj dagur. En hvað gerist svo? Yfir mann er hellt endemis eymdar-, volæðis- og tortímingarprédikunum nokk- urra svokallaðra „háttsettra embættiSmanna", samfelldri dagskrá af þrautleiðinlegum barlómi þesskonar náunga, sem afturhaldið fslenzka liefur sett í ábyrgðarmestu stöður til þess að þeir haldi þeirri skoðun að landsfólkinu, að sultur og seyra séu óhjákvæmileg fylgja þess að vera Islendingur. — Eg vil sem sé mótmæla slíkum útvarps trakteringum á einum mesta hátíðisdegi ársins. — Útvarpshlustandi". Framleiðsla á saklaus- una púðurkerlingnm verðj leyfð. Ix)ks eru fáein orð frá „Ei- riki“, skrifuð fyrir nýárið: „Eg sé það í blöðunum, að drengir séu sjálfir fa,rnir að framleiða ýmsar sprengjur, sem getí orðið lífshættulegar. Mér virðist að þetta sé bein afleiðing af því, að slík framleiðsla hefur ekki verið leyfð, og þar af leiðandi ekki hægt að koma við beinu eftirliti með henni. Nú legg ég til, að framleiðsla á saklausum púðurkerlingum og kínverjum verði leyfð trúverðugum mönn- um fyrir gamlaárskvöld, og þá skal það sannast, að hættulegu sprengjurnar hverfa úr sög- unni. — Eiríkur." * Á nýársdag roru gefin sam- Ein í hjónaband ajá fulltrúa oorgardómara Jl " If®1 , Guðrún Háll- grímsdóttir og Björgvin Ólafsson, Öldugötu 23. — Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband hjá fulltrúa borgardómara, Guðmunda Alexandersdóttir og Þórir Daníéis son, Laufásveg 60. — Á -gamlárs- dag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurbirni Enarssyni, ung- frú Hjördis Ström og Eggert Hvanndal. Heimili þeirra verður á Eyrarlandsvegi 19, Akureyri. Næturakstur í nótt annasfi Hreyfill, sími 6633. Gjafir til B.Æ.R. Kr. 10.00 hafa gefið: Kagnheiður Gröndai, Ellen Mogensen, Bryndís Víglundsdóttir Soffía Ágústsdóttir, Valdís Björgvinsdóttir, Sæunn Magnúsdóttir, Vilborg Harðardótt- ir Steinunn Marteinsdóttir og Matthildur Ólafsdóttir. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Aldís Ólafsdóttir og Gunnar Jóhanns- són, bátsmaður e. s. Lagarfossi. —• Á gamlársdag opinberuðu trújofun sina ungfrú Hallfríður Stefáns- dóttir, Hrisum Snæfellsnesi og Helgi Sessilíusson prentnemi, Óð- insgötu 4. — Á gamlárskvöid óp- inberuðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Snædal frá Siglufirði og Stefán Saemuridsson frá Norðfirði. — - Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ingibjörg Alda Bjarnadóttir, Norðurgötu 37 Akurcyri og Stefán Skaftason stud.' med. Sigiufirði. f.i HÖFNIN: I gær kom Marz af veiðum, Geir fór til útlanda og Jón forseti kom frá Englandi. BIEISSEIF: £ ‘ ■ 11 - ?• • v Hekla er á Austfjörðum á norð urleið, Esja er á Austfjörðum á Suðurleið. Herðubreið er í Rvík. Skjaidbreið er á Húnaflóa á norð urleið. Þyrill er í Gdynia. Helgi á að fara frá Reykjavík í kvöid til Vestmannaeyja. Skipadeild S. 1. S. Arnarfell fór frá Gdynia á gamlárskvöld og er væntanlegt til Akureyrar á föstudag. Hvassafell er í Alborg. » 18.00 Framhalds- i , saga barnanna: „Hreinninn fót- frái“ Per Wester- und; VI. lestur (Stefán Jónsson námsstj.). 19.25 Tónleikar: Lög úr óperettum (plötur). 20.20 Tónleik- ar: Tríó í c-moll op. 101 eftir Brahms (plötur) 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Gömul bréf: Úr bréfum Benedikts Gröndal (Vil- hjálmur Þ. Gíslason les). 21.45 Tón ieikar: Gömui danslög (piötur). 22.10 Vinsæl lög (piötur). Hjónunum Guð- x rúnu Haraldsdótt- ^ ur og Karli O. Guð V. brandssyni, Seija- veg 9, fæddist 16 marka sonur þann 26. desember, BreSðfirðingaféíagið hefur félágsvist, fund og dans í 'Breiðfirði'ngábúð- í kvöld. Sjómenn! Stjórnarbosning í Sjómanna félagi R«ybjavíliur stendur iiú yfir daglega í shrifstofu félags ins í Alþýðuhusinu við Hverfis götu. Mennirnir sem sjómennirnir stiiia til stjórnarbjörs eru f neðstu sætum listans til hvers starfs. Kjörseðillinn lítur því þannig út þegar íulltrúar sjó- manna hafa verið rétt kjörnir: Formaður: 1. Sigurjón Á. Óiafsson. 2. Erlendur Ólafsson. X 3. Guðmundur Pétursson. Varaforinaður: 1. Ólafur Friðribsson. 2. Sigurgeir Halidórsson. X3. Hilmar Jónsson. ! Bitari: j 1. Garðær Jónsson. 2. Gunnar Jófaannsson. X 3. Einar Guðmundsson. Féhirðir: i 1. Sæmundur Ólafsson. I 2. Jón Gáslason. > X3. Jón Halldórsson. Varaféhirðir: I 1. Valdimar Gíslason. 2. Sigurður Ishólm. X3* Hreggvið'ar Baníelsson. Gamláiskviiid Framhald af 8. síðu höfnina. Er lögreglan afstýrði því glapræði ætlaði fólkið að hrifsa manninn af henni, og mun sú afskiptasemi þess hafa sprottið af misskilningi! Nokkrir drengir reyndu krafta sína á því fávíslegá athæfi að beygja umferðaskilti til jarðar, en annars var aJlt með ró og spekt . Flugeldasýningar voru með mesta móti þetta gamlárskvöld og voru þær oft fögúr sjón ,ái að líta. - j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.