Þjóðviljinn - 03.01.1950, Blaðsíða 5
íniðjudagur 3. janúar 1950.
ÞJÓÐVILJINN
5
Þegar fyrrverandi stjórnar-
flokkar tóku þá ákvörðun á s-
1. sumri, að efna til kosninga.,
bjuggust margir við því, að um
einhvem meiri háttar ágreining
væri að ræða. Enda var ekkert
til sparað í kosningabarátt-
unni að telja kjósendum trú
um að svo væri i raun og
veru. Svo var látið heita, að
Framsókn ryfi samstarfið
vegna þess að ráðherrar hennar
væru ofurliði bornir innán rik-
isstjórnarinnar. Ekki skal dreg
ið í efa að svo-hafi verið. Nægir
í því sambandi að minna á hin
margumtöluðu verzlunarmál, er
verið hafa til meðferðar í Al-
þingi, rikisstjórn og Fjárhags-
ráði. Tillögur Framsóknar í
þeim málum hafa verið sam-
þykktar í einni stofnun til þess
að verða felldar í annarri, sam-
þykktar í annarri deild þings-
tns til þess að vera. felldar í
hinni.. -
Á öllum þessum hrakningi
kom greinilega í ljós sámstaða
Sjálfstæðis ög Alþýðuflokksins.
Aftur á móti hefur Sósíalista-
flokkurinn alltaf stutt tiHögur
Framsóknar, eða flutt svipaðar,
en ekki tekizt áð koma þeim
fram vegna meirihlutaaðstöðu
hinna. tveggja.
Um gjaldeyrismálin gerðist
áþekk saga. Blöð 'Sósíalista-
flokksins byrjuðu að birta upp
lýsingar um faldar innstæður
ei'léndis er stöfuðu frá gjaldeyr
isflótta af völdum innflytjenda-
stéttarinnar. Auðvitað sögðu
blöð og málsvarar borgaraflokk
anna. þetta lýgi, þangað til Her
' mann Jónasson upplýsti það á
fjölmennum fundi úti á landi,
að fundnar væru 150 milljónir
kr. af slikum ólöglegum inneign
um erlendis.
Þá komst Tíminn í vandræði
erfitt var að lýsa formann
flokksins lygara, en einnig erf
itt að viðurkenna það að ráð-
herrar flokksins hefðu i hönd-
um sannanir fyrir þvílíkum stór
þjófnaði en héldu hlifiskildi
yfir. Einfaldasta ráðið var að
segja sem minnst um þetta
mál beint, en skammast því
meira. yfir öllu þvi sem íhaldið
og Alþýðuflokkurinn hindruðu
Framsókn í að framkvæma.
Þannig. mætti telja hvert stór-
málið af öðru sem Framsókn
hefur þótzt viíja framkvæma,
en strandað á meiri hluta sam-
starfsflokka hennar. Heiðar-
legir frjálslyndir kjósendur
flokksins út um byggðir lands-
ins voru því orðnir reiðir mjög
út af þessu ástandi og með-
ferð þeirri, sem flokkurinn
sætti, og munu flestir hafa
fagnað er hann loks tilkynnti
að nú tæki hann ekki þátt í
þessum skrípaleik lengur. Ekki
van't’aði heldur að frambjóðend
ur hans túlkuðu málin á þann
veg að nú væri þjóðin að velja
milli umbóta og framfarastefnu
Framsóknarflokksins og fjár-
glæfra og afturhaldsstefnu
hinna flokkanna.
Óneitanlega hefði það verið
eðlilegt að um leið og Fram-
sókn stofnaði til slíkra átaka,
hefði hún stefnt að vinsamlegu
samkomulagi við þann flokk
— Sósíalistaflokkinn, — sem
etutt hafði Framsókn í öllum
þessum átakamálum, er nú
voru látin valda stjórnarslit-
um og kosningum. Hefði sú
stefna áreiðanlega, verið vel
þegin af frjálslyndarj hluta
ÁsmuvtMur Sigurðssuu:
HVERS VEGNA
!“
gré iir
ÞJÓÐIN
FENGIÐ IHALDSSTJORN?
flokksins. En raunin varð
önnur. Aðalblað flokksins, -—
Timinn — sór og sárt við lagði
að samvinna við sósíalista. kæmi i
ekki til mála að afloknum kosn
ingum.
Á sama. hátt mæltu frambjóð
endur hans. Þegar þeir voru
spurðir hvað Framsókn hyggð-
ist. fyrir eftjr kosningar var
svarið það að flokkurinn þyrfti
að vinna á, þvi þá neyddust
hinir flokkarnir til að láta í
minni pokann. Annar af ráð-
herrum flokksins komst svo
að orðj á framboðsfundi, -;„að
Framsóknarflokkurinn mundi
vinna að þvi að .virkja Sjálfstæð
isflokkinn og Alþýðuflokkinn
til heiðarlegs samstarfs." Að
vísu var það allvandséð hvern-
ig Framsókn ætlaðj að virkja.
heildsálastéttina til að afsala
sér verzlunargróðanum. Hverii
ig átti að virkja gjaldeyrisþjóf
ana. til að skila hinum stolna
gjaldeyri, virkja. sjálfa. fjár-
plógsstarfsemina, sem einn
frambjóðandinn sagði strið á
hendur til að skapa heilbrigt
fjárhags og viðskiptakerfi, þeg
ar jafnframt var yfirlýst að
samstarf .við þann flokkinn
sem. innan sinna. vé.banda hefur
allan frjálslyndasta hluta vinn
andi fólks í landinu kæmi ekki
til mála.
En þrátt fyrir þetta tókst
Framsókn að- færa kosningabar
áttuna. á þetta. svið, að verða
átök milli stjómarflokkanna
innbyrðis, um þau mál, sem
flokkurinn þóttist geta fram-
kvæmt, ef hann kæmi sterkari
út úr kosningunum en áður»
Árangurinn varð glæsilegur.
Flokkurinn bætti við sig 2000
atkvæðum og hefur nú ekki
minna. en fjórum þingmönnum
fleira. en eftir kosningamar ’46.
Virkjunarmöguleikarnir virtust
sannarlega í lagi. þjóðin hafði
sýnt að hún ætlaðist til þess
að hin róttæku stefnumál, sem
Framsókn hafði sett á oddinn
í kosningunum yrðu framkv.
Því mátti sannarlega búast við
að hið nýkjöraa þing, bæri
nokkuð annan svip, en hin fyrri
hvað snerti meðferð þeirra
mála er mest hafði verið barizt
um á síðast liðnu kjöilíma-
bili.
Forsetar og nefndir
ráða mjög niiklu um
gang mála
Er þingi var frestað nú um
jólin voru liðnar 6 vikur frá
því að það kom saman. Á þeim
tima hefur margt gerzt er
bregður allskýru Ijósi yfir hina
pólitísku baráttu og sýnir
greinilega þann hráskinns-
leik er Framsóknarflokkurinn.
hefur leikið bæði í kosningun
um og að þeim loknúm, t
Fyrsta verk hvers þings er
að kjósa forseta og nefndir. En | istaflokkurinn bjóst enn frem- Istól, og var 4. maður á lista.
sem kunnugt er þá fara úrslit
mála meira eftir störfum
nefnda og ályktunum en um-
ræður á þingfundum. Einnig er
það kunnugt að forsetar hafa
allmikið vald og geta haft við
tæk áhrif til að greiða
fyrir gangi mála og einnig
hið gagnstæða. Þessar kosning-
ar innan þings vekja því mjög
eftirtekt þeirra sem með stjórn
málum fylgjast.’
I þingbyrjun mun hafa kom-
ið fram sú tillaga. frá vissum
forustumönnum Sjálfstæðis-
flokksins að fækka mönnum i
hinum ýmsu nefndum þingsins
ur við því að Framsókn hefði 'Sjálfstæðisflokksins, eða Lúð-
eitthvað meint með sinum vik Jósefsson, sem var annar
mikla áróðri og róttæku tillög-
um og vildi nota það eina tæki
færi sem til var til að koma
maður á lista Sósíalistaflokksj-
ins. En Framsókn kaus þá
heldur að láta Björn Ólafsson
þeim fram. Þess vegna bjóst jhafa sætið og gefa þar með
Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu
flokknum meiri hluta í nefnd-
inni, þeim meiri hluta halda.
þeir, þótt mannaskipti hafi orð
ið, vegna þess að B. Ö. varð
fjármálaráðherra. En e. t. v.
hefur átt að vinna 4 mótí
Reyltja riku rvaldin u með þess-
ari ráðstöfun. ;
hann við a.ð Framsókn mundi
hiklaust taka bóðinu um sam-
starf í forsetakosningum, sem
upphafi að slíku samstarfi.
Steingrímur Stein-
þórsson varð forseti
án óska Framsóknar
En Framsókn neitar. Og þeg
ar Sósíalistar kjósa samt Stein-
og viðhafa sameiginlega lista grím steinþórsson lýsir rit_
frá fyrrver. stjórnarfl. Þann- gtj6y. Timans þvi yfJr . fyrr
ig hefði tekizt að útiloka sósial
ista úr öllum þeim nefndum
er ekki hafa fastákveðna með-
limatölu samkvæmt þingsköp-,
um. En ■ það eru: Fjárveitinga-
nefnd, er skipuð skal 9 mönn-
um,. Utanríkismálanefnd er
skipuð skal 7 mönnum og alls-
herjarnefnd sameinaðs þings
skipuð 7 mönnum.
Hér er því gamla utangarðs
stefnan frá Finnagaldurstíman
um að oþinbera sig betur en
nokkru sinni fyrr. Þótt þorran-
um af þingmönnum hafi lík-
lega. ekki þótt vænlegt að sýna
hugarfarið alveg svo opinskátt.
Forsetakjörið í sam-
einuðu Alþíngi
nefndum leiðara að þetta hafi
verið gert „algerlega án 'óska
og vitundar Framsóknar-
iUanna.“. Og svo koma náttúr-
lega hinar venjulegu fullyrðing
ar um fyrirskipanimar frá
Moskvu. Þ. e. að auk þess sem
I 1
áður er sagt var þessu tvennu
slegið föstu í þessari pólitísku
forustugrein blaðsins.
1. Það voru ekki óskir Fram-
sóknar að Steingrimur Stein-
þórsson yrði kosinn forseti sam
einaðs þings, og flokkurinn
fengi þau völd, er því staríi
fyigja.
2. Það var eftir fyrirskipun-
um frá Moskvu að Sósíalistar
kusu Steingrim og urðu því til
að koma þessum völdum í hend
ur Framsóknar.
Hér var kosið bundinni
kosningu milli Jóns Pálmásoh*
ar og Steingrim. Og það var ak
KVIKIÁYRDIR!
Uafnarbíó:
gjörlega án óska Framsóknar,
að forsetavaldið var tekið aí
Jóni Pálmasyni og fengið Stein
grími í hendur.
Hinn 16. nóv. s. 1. birtist í
Tímanum leiðari um forseta-
kosningarnar á Alþingi, en
kosningu hlaut Steingrimur
Steinþórsson. Leiðari þessi er
eitt furðulegasta plagg senr enn
hefur birzt i íslenzkri blaða- j
Imennsku en er jafnframt glögg : Nefndarkosiling'&r
þr vitnisburður um vinnubrögð ’
Framsóknar. Vitnisburður sem j .
áreiðanlega hefði verið sagður i Þctt forsctakjörið og við-
jhaugalygi ef Þjóðviljinn hefði |brögj Framsóknar i því hafi
jborið slíkt fram. tmesta aíhygli vakið voru þó
I í fyrsta lagi er þvi c'.egið kosningar í nefndir þingsins
iföstu, sem rétt er, a‘í ,.ei um engu siður athyglisverðar. Sjálf t
jer að ræða þingmeirlhlut.., rem stæðisflokkurinn og Alþýðu- j
jhafa ætlar eitthvert sr.mstarf flokkurinn höfðu sameiginlegan j ^ t
sin í rnilli er ' eðiilegt 'r.ð þáð lista við allar nefndarkosningar <c >T < |
ibyrji strax við forsetakcsn- j deildum en Framsókn neitaSi i
1 4 1 7, r i
lí
Berlín 1936.
Sizt ber að kasta rýrð á
emeríska íþróttamenn en það
s’annast á þessari mynd, að
hlédrægnin er ekki sterkasta
hhð þeirrar miklu þjóðar, hún
er meira að segja. mjög veik
hlið á Ameríkumönnum.
kannski sú veikasta, ef þeir á
annað borð eiga hana til. Með
ameríska þjóðsönginn og ame-
ríska fánann í bak og fyrir er
’reynt að gera þessa mynd að
einhliða áróðri fyrir „drengina
okkar“ cg „stúlkurnar okkar“.
Hinu ber ekki að neita, að
þarna. er sýnd mörg dáð, sem
getur jafnvel hriíið eins áhuga
lausan mann cg undirritaður
er um spörk og hopp. Ýms
htriði úr hástökkinu, stangar-
stökkinu og dýfingunum voru
undarlega fögur. Þetta er sem
Sagt íþróttamynd með cinkunn
ina S.
P.B.
iaea
ingu.“ allri samvinnu við sósíaJista,
Siðan er það upplýs, að og gaf þar með vísvitandi meiri
ekki hafi verið um neina samn jhlutann i vald þeirra flokka, i
iuga að ræða. Áð vísu hafi jsem hún hafði rofið samstarf i
I gær lézt kvikmyndaleikar-
stjórninni. Þegar kosið var í jfasddur í Sviss af þýzkum ætt-
fjárveitinganefnd, i sameinuðu um og varð fyrst kunnur sem
Framsókn boðið Alþýðuflokkn- ;við á s. I. sumri vegna. þess að <r-n Emil Jannings að heimili
um heildarsamstarf um forseta jhún þóttist ofurliði borin í ríkis jsm.u í Austumki. Jannings var
og nefndakosningar en Alþfl.
neitaði nema Sjálfstæðisflokkur
inn yrði með.
|Þá er enn fremur upplýst að
Sósíalistar hafi boðið . Fram-
sókn samstarf en því neitaði
Framsókn. Þetta er rétt. Sóss-
alistaflokkurinn taldi eðlilegt
að mynduð yrði vinstri stjórn
þingi bar hver flokkur fram
sinn lista. Þar hafði framsókn
leiksviðsleikari í Berlin undir
leikstjórn Max Reinhardt.
aðstöð.u til að velja á milli, Heimsfrægð náði hann með leik
hvort Sjálfstæðis- og Alþýðu-
flokkurinn hefðu meiri hluta í
nefndinni, eða Framsókn og sós
íalistar. Framsókn gat ráðið
og slík, stjómarmyndun er ó- ;því hvort oddamaður í befnd-
hugsandi nema með samstarfi ;ihni yrði Björn ÓIáfssoh,: sem
þessara tvéggja flobka. Sósial- þá var ekki kominn í ráðherra
sínum í Hollj’woodtalmyndinni
„The Blue Angel“, sem einnig
færði Marlene Dietrich heims-
frægð. Jannings varð 66 ára.
Hann gerðist austurriskur rík-
isborgari eftir heirosstyrjöldina
siðari.