Þjóðviljinn - 03.01.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1950, Blaðsíða 8
í Kína meS Kaiséks Bretar ævarelðlr hringlsmdahœtti Tnimaiis Truman Bandaríkjalorseti hefur ákveoið, að heíja á ný aðstoð við Kuomintangstjórn Sjang Kaisék, sem nú heíur verið hrakin írá meginlandi Kína til eyjarinnar Formósa. Fylgir íorsetinn þar ráðleggingum þingmannsins Nolan, sem lagði til er hann kom aítur til Washington nýlega ur íerð til Asíu, að Bandaríkin veittu Sjang Kaisék aðstoð íil að hindra að friður kæmist á í Kína. T Nolan ságði, að méðan Sjang f styðja beri Euoniíntang . eða Eaisék gæti varizt á Formosa| Bandaríkin eigi að setja á gar- gætu kinverskir kommúnistar •ekki afvopnað her sinn og ekki snúið sér fyrir 'alvöru að fram- kvæmd áætlana sinna um upp- byggingu atvinnuvega Kína. Taldi þingmaðurinn einsætt, að Bandaríkjunum bæri að stuðla ■að því að draga borgarastyrj- öidina x Kína á langinn. Formósa bandarískt leppríki? Fréttaritarar í Washington segja, að Truman og hermála- ráðunautar hans hafi algjör- lega hafnað tillögum um bandarískt hernám Formósa en samþykkt að hefja á ný „tækni lega og efnahagslega aðstoð“ við Sjang Kaisék. Bandarískri aðstoð við Kuomintangmenn var hætt s.l. sumar, er sýnt var að þeir ínyndu biða ósigur í borgarastyrjöldinni. McArthur, hernámsstjóri Bandaríkjamanna í Japan, hef- ur krafizt þess, að Bandaríkja- stjóm geri ráðstafanir til að hindra, að kínverskir kommún- istar nái Formósa hvað sem þær kosti. Robei't Taft, annar aðalforingi republikana í öld- ungadeildinni, vill að Banda- ríkjafloti verður sendur til For- rnosa en segir álitamál, hvort laggirnar eynni. sérstakt lýðveldi á Bandarísk aðstoð við áfásir á brezk skip! Brezka stjórnin hafði, ákveð- ið; að viðurkenna kínversku al- þýðustjórnina í Peking í þess- ari viku og tilkynnt það Banda- ríkjastjórn. Stefhubreyting. Tru manns gagnvart Kuomintang hefur komið mjög flatt upp á brezku blöðin, sem segja, að Framhald á 7. síðu. Þýzki þjóðernissihnáflókkur- inn, sem var stærsti hægriflokk úr Þýzkhlands á dögum Weim-. ar lýðveidisins, hefur nú verið endurreistur og býður fram við landsþingskosningar í Rínar- löndum og Westfalen á næst- unni í fyrsta skipti síðan 1933. Foringi flokksins segir, að hann muni ekki fara að dæmi ann- arra borgaraflokka I Vestur- Þýzkalandi' og gera fjandskap í garð Sovétríkjanna að stefnu- máli. Þvert á móti vilji flókkur- inn samstarf' við Sovétrikin ef það geti-leitt til sameiningar Þýzkalands eða annars góðs fyrir Þjóðverja. Fitmska utanríkisráðuneytið var í gærkvöld að ræða svar* við orðsendingu frá sovétstjórninni, þar sem krafizt er framsals landráðamanna frá Sovétríkjunum, sem dvelji í Finnlandi. Samkvæmt friðarsamningun- um ber Finnlandsstjórn að. ,af- henda sovétyfirvöldum sovét- borgara, sem börðust með Þjóð-.| aði finnsk yfirvöld um að hafa værjum gegn sovéthernum á sfríðsárunum og hafa. 174 þeg- ar verið framseldir. Með orð- im Esi alTOæi iiiMl aS hksmm dansleilkpm ©§ kgallai- iffli yfirMlii Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var með allra rólegasta móti á gamlárskvöld, emgar ólöglegar brennur eða speilvirki frainin. Öivuuar á almaanafæri varð lítið vart fyrr en ki. 2—3 á nýársnótt, er fólk koiti af dansleikjiim, en þá bar líka mikið á öivun og kjallari lögregiunnar varð skjótt yfirfullur. sendingunni sendi sovétstjórnin yfir 50 nöfn manna, sem hún kvað dvelja í Finnlandi, og sak- hjálpað ýmsum þeirra um föls- uð skilríki. Finnsk yfirvöld segja, að ýmsir þessara manna séu farn- ir frá Finnlandi til Svíþjóðar en lögreglan hafi haft eftirlit með öðrum. Séu þetta flest menn frá baltnesku löndunum eða Úkrainu. Játað er í Hels- inki, að prestar hafi látið nokkra þeirra fá fölsuð skirn- arvottorð. Fagerhohn forsætis- ráðherra sagði í gærkvöld, að finnska stjórnin myndi standa til fullnustu við skuldbindingar í friðarsamningunum. Bæ jarstjór narkosningar fara í hönd. . Sérhverjum, bæjarbúa er sú skylda á herðum að gera sér þess ljósa grein, hvernig þeir íhaldsmenn, sem stjóriiað hafa málefnum bæjarins á liðnum árum hafá rækt sift starf. Eftir verkunum á að i dæma þá. Einn er sá þáttnr í verk- um . þeirra sem ekki má gleyma, það eru samþykkt- irnar, sem þeir hafa gert, ■ til þess að telja bæjarMum trú um að þeir væru frata- ; faramenn. Þjóðviijinn mnu birta nokkrar af þessum sana- þykktum næstu dagana, framkvæmdirnar þekkja ali ir bæjarbúar. Svo er að bera saman samþykkt og framkvæmd, og gera sér grein fyrir eðli þess sjón- Ieiks, sem íhaidið hefur leikið, og leikur og ekki sízt með tilliti til þessarar viðhafnar — sýningar, sem það hefur nú sett á svið, og hyggst sýna dag hvern í þessum mánuði fram til fíunnudagsins 29. Mánudag- inn 30. verður svo leiktjöld um svipt; ef nógu imargir bæjarbúar hafa þá látið leiksýningarnar giepja sig til þess að gefa íhaldinu og þjónum þess meirihluta í bæjarstjórn, verður leikMé um sinn og bæjarbúar fá að kyncosf íhaldsstjóra á krejjputímum. Við byrjum þá á ráðhús- máiinu. Árlð 1941 þann 15. maí ffuttii þeir Guðmundur Ásbjörnsson, Jónás' Jónssón og Jón Axei Péturssöii efíir- farandi tiiíögu í stjórn: „Borgárstjórnin ályktar að kjóst 5 manna nefnd til að hafa frámkvæmdir um undirbúning væntao- legrar rMhúsbyggingar I Reykjavík og heimiíar henni naaðsynlegar fjár- greiðslur vegna þessa nndirbúmngs.“ Að sjálfsögðu var tillagan samþykkt, og nefndia kosia. Þessir hlutu kosningu: Guð- tnundur Ásbjörnsson, Helgi H. Eiríksson, Bjarni Béhé- diktsson, Jónas Jónsson og Jóu Axel Pétursson. — í dag á Reykjavíkur- bær ekkert þak yfir skrif- stofur sínar, er heitið geti. Hann hefur á leigu þrjár hæðir, í húsi Schevings Thorsteinssonar, Austur- stræti 16, aðrar þrjár hæðir í húsi Haraldar Árnasonar, Ingólfsstræti 5 og eina eða tvær hæðir í húsi Ragnar3 Blöndals, Austurstræti 10. Þannig hefur íhaidíð „Ieyst“ húsnæðismál Reykja víkurbæjar. Óneitanlega minnir „lausnin“ nokkuð á úrræði þess í húsnæðismál- um almennt. ■ ■ ■ iPt r r 1 Listi SósíaIistaflokksEii.s í Vestmannaaýjum við bæjarsfcjónt- arkosstingarnar 29. jan. n. k. var birtnr í Eyjablaðihu 30. dea. Er listinn þaimig skipaður: Lögreglan hafði leyft brenn- ur á gamlárskvöld, á nokkruni stöðum í bænum, undir eftir- liti. Virtist sú nýbreytni mæl- ast vel fyrir, því margt manna var þar saman komið. Brena- urnar voru á íþróttasvæði Ár- menninga við Nóatún og Ofsli Þ. Sigurðson kjözinn foimaS'nr Sósíal- is!aféla§s Vesimana- eyfa Nýlega var aðalfundur hald- inn í Sósíalistafélagi Vest- mannaeyja. í stjórn félagsins var m.a. kjörin: Formaðor; ■Gísli Þ. Sigurðsson, rafvirki; ritari: Gunnar .Siguromndsson, /prentari; gjaldkeri; María Þor steinsdóttir, húsfrú. íþróttasvæði K.R. í Kapla- skjóli, ennfremur á Laugarási, en þangað safnaðist margt fólk úr Kleppsholti, einkum börn og unglingar, og loks var ein á Klambratúninu. Um miðnættið voru smá- vægileg ærsl í miðbænum, aðal lega í Austurstræti. Nokkrum sprengjum var varpað, og hefðu sumar þeirra getað vald ið meiðslum og tjóni. Á Lækj- artorgi var t.d. kveikt í stórri sprengju, pjátursdós er fyllt hafði verið púðri og vafin ein- angrunarböndum. Ef sú bomba hefði sprungið í mannþröng má víst telja að af hefði hlotizt lif- tjón eða örkuml. Niðurvið höfn varð dálítil i'- **ti* K, þröng umf; lögregluna. Þar hafði ölvaður maðúr gert sig líklegan ;tjji ’að kasta , sér í Fratnhald á 4. siðu. 100 menii slfflsiaðias! í Mfieiðaárekstiim Samkvæmt skýrslum um- ferðarlögreglunnar urðu 1091 bifreiðaárekstur í Reykjavík á árinu 1949. 100 manns urðu fyrir umferðarslysum, 6 dauða- slys urðu. Þrír hestar urðu fyrir bifreiðum og 2 lömb. Tala árekstra mun vera of lág, þvi sumir árekstrar hafa verið tilkynntir tryggingafé- lögunum beint og þess vegna ekki komist í skýrslur lögregl- u.unar. ■ 1. Þorbjörn Guðjónsson, bóndi í Kirkjubæ. 2. Friðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri. 3; Sigurjón Sigurðsson, verkamað ur. 4. Gísli Þ. Sigurðsson, raf- virki. 5. Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri. 6. Hermann Jónsson, sjómaður. 7. Guðmunda Gunn- arsdóttir, húsfrú. 8. Skarphéð- inn Vilmundarson, flugvallar- stjóri. 9. Árni Guðmundsson, kennari. 10. Guðjón Pétursson, verkamaður. 11. Lýður Brynj- ólfsson, kennari. 12. Gísli Sveinsson, sjómaður. 13. Gunn- ar Sigurmundsson, prentari. 14. Guðriður Guðmundsdóttir, verkakona. 15. Sigmundur Andrésson, bakari. 16. Oddgeir Kristjánsson, framkvæmda- stjóri. 17. Ágúst Benónýsson, múrari. 18. Ólafur Á. Kristj- ánsson, bæjarstjóri. í desembermánuði fór fram allsherjaratkvæffagreiðsla í Blaðamannafélagi Islands um það hvort félagið skyidi segja sig úr Alþjóðasainbandi blaoa- manna, en s.l. 2 ár hafði það aðsetur í Prag. . Úr sögnin var samþykkt með 26 atkv., en 15 greiddu atkv. á móti því og einn skilaoi auð- um seðli. Áður höfðu Bandaríkin og Atlanzhafsbandaiagslöndin Bret land, Belgía, Danmörk og Nor- egur sagt sig úr alþjóðasam- bamdinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.